Enskur og danskur meistari sama tímabilið og þakkar Guði fyrir það Tómas Þór Þórðarson skrifar 31. maí 2016 16:15 Ganverjinn Daniel Amartey, leikmaður Englandsmeistara Leicester, fagnaði öðrum landstitli sínum á tímabilinu á sunnudaginn þegar hann sneri aftur á Parken og fagnaði með sínu gamla liði, FC Kaupmannahöfn. Hinn 21 árs gamli Amartey spilaði í eitt og hálft tímabil með FCK áður en hann var seldur til Leicester í janúar fyrir sex milljónir punda. Þar spilaði hann fimm leiki frá janúar og varð Englandsmeistari. FCK hafði mikla yfirburði í dönsku úrvalsdeildinni á þessari leiktíð og fékk bikarinn afhentan eftir 2-1 heimasigur gegn AGF á Parken á sunnudaginn. Þar var Amartey mættur en hann er í miklum metum hjá FCK og stuðningsmönnum liðsinss. „Ég er mjög ánægður að sjá stuðningsmennina aftur og mína gömlu liðsfélaga,“ segir Amartey í viðtali við heimasíðu FCK en myndband af fögnuði hans og viðtalinu má sjá hér að ofan. „Á síðustu leiktíð urðum við ekki meistarar en ég sagði við strákana að við yrðum meistarar í ár. Ég sagði að ég yrði að koma aftur ef þeir myndu klára þetta og ég er ánægður að geta fagnað með þeim.“ Hann þakkaði manninum að ofan fyrir árangurinn á þessari leiktíð: „Ég þakka Guði fyrir það því hann stendur fyrir þessu. Ég er bara þakklátur fyrir tækifærið,“ sagði Daniel Amartey.English Champion & Danish Champion in the same season... Daniel Amartey with his medals yesterday. #Ghana #LCFC pic.twitter.com/YSZ4O1NFku— John Bennett (@JohnBennettBBC) May 31, 2016 Very grateful for this opportunity. Thank you God, for how far you've brought me. #HCMSports @CHIBSONY17 we did it!! pic.twitter.com/amLpTNTsPC— Daniel Amartey (@DanAmartey) May 8, 2016 Enski boltinn Fótbolti á Norðurlöndum Mest lesið Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda Fótbolti Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda Enski boltinn „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Íslenski boltinn Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Fótbolti „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Fótbolti Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Fótbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Fótbolti Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Enski boltinn Fleiri fréttir Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Stærsta lið Úkraínu samdi við aðdáanda Pútin Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Sjá meira
Ganverjinn Daniel Amartey, leikmaður Englandsmeistara Leicester, fagnaði öðrum landstitli sínum á tímabilinu á sunnudaginn þegar hann sneri aftur á Parken og fagnaði með sínu gamla liði, FC Kaupmannahöfn. Hinn 21 árs gamli Amartey spilaði í eitt og hálft tímabil með FCK áður en hann var seldur til Leicester í janúar fyrir sex milljónir punda. Þar spilaði hann fimm leiki frá janúar og varð Englandsmeistari. FCK hafði mikla yfirburði í dönsku úrvalsdeildinni á þessari leiktíð og fékk bikarinn afhentan eftir 2-1 heimasigur gegn AGF á Parken á sunnudaginn. Þar var Amartey mættur en hann er í miklum metum hjá FCK og stuðningsmönnum liðsinss. „Ég er mjög ánægður að sjá stuðningsmennina aftur og mína gömlu liðsfélaga,“ segir Amartey í viðtali við heimasíðu FCK en myndband af fögnuði hans og viðtalinu má sjá hér að ofan. „Á síðustu leiktíð urðum við ekki meistarar en ég sagði við strákana að við yrðum meistarar í ár. Ég sagði að ég yrði að koma aftur ef þeir myndu klára þetta og ég er ánægður að geta fagnað með þeim.“ Hann þakkaði manninum að ofan fyrir árangurinn á þessari leiktíð: „Ég þakka Guði fyrir það því hann stendur fyrir þessu. Ég er bara þakklátur fyrir tækifærið,“ sagði Daniel Amartey.English Champion & Danish Champion in the same season... Daniel Amartey with his medals yesterday. #Ghana #LCFC pic.twitter.com/YSZ4O1NFku— John Bennett (@JohnBennettBBC) May 31, 2016 Very grateful for this opportunity. Thank you God, for how far you've brought me. #HCMSports @CHIBSONY17 we did it!! pic.twitter.com/amLpTNTsPC— Daniel Amartey (@DanAmartey) May 8, 2016
Enski boltinn Fótbolti á Norðurlöndum Mest lesið Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda Fótbolti Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda Enski boltinn „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Íslenski boltinn Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Fótbolti „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Fótbolti Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Fótbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Fótbolti Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Enski boltinn Fleiri fréttir Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Stærsta lið Úkraínu samdi við aðdáanda Pútin Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Sjá meira