Tilfinningar voru ekki í boði Erla Björg Gunnarsdóttir og Snærós Sindradóttir skrifa 10. júní 2016 11:00 Hildur byrjaði að skrifa um tilfinningar eftir að tilfinningaheimurinn opnaðist fyrir henni. Vísir/Stefán Forsetaframbjóðandinn Hildur Þórðardóttir hefur skrifað bækur um tilfinningar þar sem hún hvetur til þess að unnið sé úr tilfinningum jafnóðum. „Ég ólst upp við að tilfinningar væru ekki í boði. Ef ég var almennileg gat ég verið innan um fólk, en ef ég var með eitthvað vesen þá átti ég bara að vera annars staðar,“ segir hún í föstudagsviðtali Fréttablaðsins þar sem hún mætti Elísabetu Jökulsdóttur og Davíð Oddssyni. „Þannig að þegar ég fór að læra um tilfinningar opnaðist þessi heimur sem ég fór svo að skrifa um.“ Elísabet talaði opinskátt um andlega heilsu sína í viðtalinu og hve mikilvæg geðlyf eru í hennar lífi. Hildur var þá spurð um efasemdir hennar um gagnsemi læknavísinda og lyfjanotkun, sem komið hafa fram í fjölmiðlum undanfarnar vikur. Hún segist ekki gagnrýna lyfjanotkun, heldur ofnotkun lyfja. „Fjölmiðlamenn eru alltaf að draga þetta upp eins og þeir séu með eitthvað blæti fyrir þessari umræðu. Þetta er ekki það sem ég mun standa fyrir á forsetastóli. Ég vil bara að við sameinum austrænar og vestrænar lækningar, tökum það besta úr báðum. Lyf eru ekki alltaf rétti kosturinn,“ segir Hildur og bætir við að læknar haldi umræðunni niðri vegna þess að þeir græða á lyfjanotkuninni. „Og það má ekki ræða þetta því einhverjir læknar halda umræðunni í gíslingu og fjölmiðlamenn sem halda umræðunni niðri. Af hverju mega ekki heyrast allar skoðanir og svo metur bara hver fyrir sig?“ Forsetakosningar 2016 Föstudagsviðtalið Tengdar fréttir Sterkasti drifkrafturinn er höfnun Elísabet Jökulsdóttir segir forsetaframboð sitt vera manndómsvígslu. 10. júní 2016 11:00 Óttast ekki höfnun Davíð Oddsson, Hildur Þórðardóttir og Elísabet Jökulsdóttir mættust í föstudagsviðtalinu. 10. júní 2016 07:00 Mest lesið Magnús Guðmundsson er látinn Innlent Mæðgurnar svöruðu engu Innlent Gulli Reynis látinn Innlent Engin heimild til að granda skipum vegna gruns um smygl við Ísland Innlent Bílastæðasjóður hætti eftirliti á bílastæðum við Landspítala og HR Innlent Staðfestu dóm höfuðpaurs en milduðu dóma annarra Innlent Vill að handhafar forsetavalds fái hundrað þúsund krónur árlega Innlent Vilja fá Selenskí til að samþykkja „óskalista“ Pútíns Erlent Þjóðin skiptist í fylkingar um göng eða brú Innlent Kom óánægju sinni á framfæri við von der Leyen Innlent Fleiri fréttir Krefjast þess að hætt verði að mismuna börnum sem missa foreldri Miðflokkur skákar Sjálfstæðisflokknum: „Stórmerkileg niðurstaða“ „Stórmerkileg niðurstaða“ í nýrri könnun Hilda Jana fer ekki aftur fram fyrir Samfylkingu á Akureyri Kjaradeilu flugumferðarstjóra og Isavia vísað til gerðardóms Staðfestu dóm höfuðpaurs en milduðu dóma annarra Funduðu um Bergið en samningurinn liggur ekki fyrir Mæðgurnar svöruðu engu Útlendingar 69 prósent nýrra íbúa frá 2017 Skúli sækist eftir 2. sæti Bein útsending: Kynnir skýrslu um þróun útgáfu dvalarleyfa Stofnaði Örninn fyrir tíu ára ömmustelpu í sorg Vill svara ESB með tollahækkun Kom óánægju sinni á framfæri við von der Leyen Ungu fólki í endurhæfingu vegna offitu fjölgar Framsókn vill svara ESB í sömu mynt en fjármálaráðherra tekur dræmt í slíkar hugmyndir Magnús Guðmundsson er látinn Þjóðin skiptist í fylkingar um göng eða brú Nær allir sammála um afsögn ríkislögreglustjóra Um 6.000 flóttamenn og hælisleitendur á Íslandi Bein útsending: Heilbrigðisþing – Endurhæfing - leiðir til betra lífs Feta einstigi milli metnaðar og raunsæis í loftslagsmarkmiði Mótmæla fyrirhuguðum þungaflutningum í gegnum Selfoss Engin heimild til að granda skipum vegna gruns um smygl við Ísland Maður að trufla umferð og eldur í bakaríi Bílastæðasjóður hætti eftirliti á bílastæðum við Landspítala og HR Vill að handhafar forsetavalds fái hundrað þúsund krónur árlega Gulli Reynis látinn Tók fjórar mínútur að koma heimilisfólki á Hrafnistu í skjól Sviðsstjóri lögsækir Ríkisendurskoðun Sjá meira
Forsetaframbjóðandinn Hildur Þórðardóttir hefur skrifað bækur um tilfinningar þar sem hún hvetur til þess að unnið sé úr tilfinningum jafnóðum. „Ég ólst upp við að tilfinningar væru ekki í boði. Ef ég var almennileg gat ég verið innan um fólk, en ef ég var með eitthvað vesen þá átti ég bara að vera annars staðar,“ segir hún í föstudagsviðtali Fréttablaðsins þar sem hún mætti Elísabetu Jökulsdóttur og Davíð Oddssyni. „Þannig að þegar ég fór að læra um tilfinningar opnaðist þessi heimur sem ég fór svo að skrifa um.“ Elísabet talaði opinskátt um andlega heilsu sína í viðtalinu og hve mikilvæg geðlyf eru í hennar lífi. Hildur var þá spurð um efasemdir hennar um gagnsemi læknavísinda og lyfjanotkun, sem komið hafa fram í fjölmiðlum undanfarnar vikur. Hún segist ekki gagnrýna lyfjanotkun, heldur ofnotkun lyfja. „Fjölmiðlamenn eru alltaf að draga þetta upp eins og þeir séu með eitthvað blæti fyrir þessari umræðu. Þetta er ekki það sem ég mun standa fyrir á forsetastóli. Ég vil bara að við sameinum austrænar og vestrænar lækningar, tökum það besta úr báðum. Lyf eru ekki alltaf rétti kosturinn,“ segir Hildur og bætir við að læknar haldi umræðunni niðri vegna þess að þeir græða á lyfjanotkuninni. „Og það má ekki ræða þetta því einhverjir læknar halda umræðunni í gíslingu og fjölmiðlamenn sem halda umræðunni niðri. Af hverju mega ekki heyrast allar skoðanir og svo metur bara hver fyrir sig?“
Forsetakosningar 2016 Föstudagsviðtalið Tengdar fréttir Sterkasti drifkrafturinn er höfnun Elísabet Jökulsdóttir segir forsetaframboð sitt vera manndómsvígslu. 10. júní 2016 11:00 Óttast ekki höfnun Davíð Oddsson, Hildur Þórðardóttir og Elísabet Jökulsdóttir mættust í föstudagsviðtalinu. 10. júní 2016 07:00 Mest lesið Magnús Guðmundsson er látinn Innlent Mæðgurnar svöruðu engu Innlent Gulli Reynis látinn Innlent Engin heimild til að granda skipum vegna gruns um smygl við Ísland Innlent Bílastæðasjóður hætti eftirliti á bílastæðum við Landspítala og HR Innlent Staðfestu dóm höfuðpaurs en milduðu dóma annarra Innlent Vill að handhafar forsetavalds fái hundrað þúsund krónur árlega Innlent Vilja fá Selenskí til að samþykkja „óskalista“ Pútíns Erlent Þjóðin skiptist í fylkingar um göng eða brú Innlent Kom óánægju sinni á framfæri við von der Leyen Innlent Fleiri fréttir Krefjast þess að hætt verði að mismuna börnum sem missa foreldri Miðflokkur skákar Sjálfstæðisflokknum: „Stórmerkileg niðurstaða“ „Stórmerkileg niðurstaða“ í nýrri könnun Hilda Jana fer ekki aftur fram fyrir Samfylkingu á Akureyri Kjaradeilu flugumferðarstjóra og Isavia vísað til gerðardóms Staðfestu dóm höfuðpaurs en milduðu dóma annarra Funduðu um Bergið en samningurinn liggur ekki fyrir Mæðgurnar svöruðu engu Útlendingar 69 prósent nýrra íbúa frá 2017 Skúli sækist eftir 2. sæti Bein útsending: Kynnir skýrslu um þróun útgáfu dvalarleyfa Stofnaði Örninn fyrir tíu ára ömmustelpu í sorg Vill svara ESB með tollahækkun Kom óánægju sinni á framfæri við von der Leyen Ungu fólki í endurhæfingu vegna offitu fjölgar Framsókn vill svara ESB í sömu mynt en fjármálaráðherra tekur dræmt í slíkar hugmyndir Magnús Guðmundsson er látinn Þjóðin skiptist í fylkingar um göng eða brú Nær allir sammála um afsögn ríkislögreglustjóra Um 6.000 flóttamenn og hælisleitendur á Íslandi Bein útsending: Heilbrigðisþing – Endurhæfing - leiðir til betra lífs Feta einstigi milli metnaðar og raunsæis í loftslagsmarkmiði Mótmæla fyrirhuguðum þungaflutningum í gegnum Selfoss Engin heimild til að granda skipum vegna gruns um smygl við Ísland Maður að trufla umferð og eldur í bakaríi Bílastæðasjóður hætti eftirliti á bílastæðum við Landspítala og HR Vill að handhafar forsetavalds fái hundrað þúsund krónur árlega Gulli Reynis látinn Tók fjórar mínútur að koma heimilisfólki á Hrafnistu í skjól Sviðsstjóri lögsækir Ríkisendurskoðun Sjá meira
Sterkasti drifkrafturinn er höfnun Elísabet Jökulsdóttir segir forsetaframboð sitt vera manndómsvígslu. 10. júní 2016 11:00
Óttast ekki höfnun Davíð Oddsson, Hildur Þórðardóttir og Elísabet Jökulsdóttir mættust í föstudagsviðtalinu. 10. júní 2016 07:00