Elín Metta: „Erum að verða sterkari og sterkari“ Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 7. júní 2016 22:20 Elín Metta spólar framhjá einni frá Makedóníu í kvöld. vísir/eyþór Elín Metta Jensen átti stjörnuleik þegar íslenska landsliðið lagði Makedóníu að velli á Laugardalsvelli í kvöld. Elín var ein af þeim leikmönnum sem komu inn í byrjunarliðið íslenska landsliðsins frá sigurleiknum gegn Skotlandi í síðustu umferð. Átti hún frábæra innkomu og var drifkrafturinn í sóknarleiknum í fyrri hálfleik í auðveldum 8-0 sigri liðsins á Makedóníu í undankeppni EM á Laugardalsvelli í kvöld. „Það skiptir ekki máli hver kemur inn á í þessu liði. Það eru allar tilbúnar og koma inn með þvílíkan kraft. Það hefur verið að aukast hjá okkur undanfarna mánuði og við erum að verða sterkari og sterkari,“ segir Elín Metta. Elín skoraði mark, lagði upp önnur tvö og olli varnarmönnum Makedóníu sífelldum vandræðum með hlapum sínum inn fyrir vörnina. Hún segir þó að það hafi verið erfitt að halda einbeitingu gegn jafn slöku liði og mætti til leiks á Laugardalsvellinum í kvöld. „Maður þarf að klípa í sig og segja sjálfum sér að halda fókus. Það er erfitt en maður verður að geta það í svona leikjum en ég get verið nokkuð ánægð með minn leik.“ Liðið er nánast öruggt með sæti á EM í Hollandi næsta sumar en liðið hefur spilað frábærlega í undankeppninni, ekki fengið á sig mark, unnið alla leikina og er með markatöluna 29-0 í sex leikjum. Framundan eru tveir leikir í haust þar sem liðið getur endanlega tryggt sig á lokamótið. „Við erum eins nálægt því og hægt er að vera að komast þarna inn og það þarf eitthvað mikið að fara úrskeiðis til þess að það takist ekki.“ EM 2017 í Hollandi Mest lesið Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Íslenski boltinn Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Íslenski boltinn „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Körfubolti Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Íslenski boltinn Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 3-2 | Aftur mistókst Blikum að tryggja titilinn Íslenski boltinn Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Íslenski boltinn Héldu vöku fyrir leikmönnum Liverpool Fótbolti Aftur tapar Liverpool Fótbolti Uppgjör: Víkingur - Valur 3-0 | Sannfærandi heimasigur í rigningunni Íslenski boltinn Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Enski boltinn Fleiri fréttir „Það er allt mögulegt“ Uppgjör: Víkingur - Valur 3-0 | Sannfærandi heimasigur í rigningunni Heimir yfirgefur FH að tímabilinu loknu Aftur tapar Liverpool Í beinni: Chelsea - Benfica | Mourinho á Brúnni Arnar Þór látinn fara frá Gent Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 3-2 | Aftur mistókst Blikum að tryggja titilinn Mbappé fór mikinn í Kasakstan Mourinho knúsaði gamla vinnufélaga en er rauður í kvöld Gera aðra atlögu að titlinum eftir handleggsbrot Elínar Helenu Héldu vöku fyrir leikmönnum Liverpool Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Hans Viktor framlengir við KA Refsað fyrir rasisma mikils fjölda áhorfenda Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Sjáðu boltahnupl Valdimars sem nánast tryggði Víkingum titilinn Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Opinberað að Beard tók eigið líf Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Valdimar Þór fór langleiðina með að tryggja titilinn „Verðum bara að halda áfram þangað til að þetta er búið“ Sölvi Geir eftir dramatískan sigur í Garðabæ: „Það er alltaf trú“ Enskir skoruðu mörkin í Bítlaborginni Mikael Ellert og félagar í vondum málum Mikael, Kolbeinn og Stefán Ingi á skotskónum Davíð Smári hættur fyrir vestan Þjálfari Fram: „Hvað er árið aftur?“ Stutt í landsleiki en meiðsli Ísaks ekki sögð alvarleg Chiesa ekki með Liverpool til Tyrklands Sjá meira
Elín Metta Jensen átti stjörnuleik þegar íslenska landsliðið lagði Makedóníu að velli á Laugardalsvelli í kvöld. Elín var ein af þeim leikmönnum sem komu inn í byrjunarliðið íslenska landsliðsins frá sigurleiknum gegn Skotlandi í síðustu umferð. Átti hún frábæra innkomu og var drifkrafturinn í sóknarleiknum í fyrri hálfleik í auðveldum 8-0 sigri liðsins á Makedóníu í undankeppni EM á Laugardalsvelli í kvöld. „Það skiptir ekki máli hver kemur inn á í þessu liði. Það eru allar tilbúnar og koma inn með þvílíkan kraft. Það hefur verið að aukast hjá okkur undanfarna mánuði og við erum að verða sterkari og sterkari,“ segir Elín Metta. Elín skoraði mark, lagði upp önnur tvö og olli varnarmönnum Makedóníu sífelldum vandræðum með hlapum sínum inn fyrir vörnina. Hún segir þó að það hafi verið erfitt að halda einbeitingu gegn jafn slöku liði og mætti til leiks á Laugardalsvellinum í kvöld. „Maður þarf að klípa í sig og segja sjálfum sér að halda fókus. Það er erfitt en maður verður að geta það í svona leikjum en ég get verið nokkuð ánægð með minn leik.“ Liðið er nánast öruggt með sæti á EM í Hollandi næsta sumar en liðið hefur spilað frábærlega í undankeppninni, ekki fengið á sig mark, unnið alla leikina og er með markatöluna 29-0 í sex leikjum. Framundan eru tveir leikir í haust þar sem liðið getur endanlega tryggt sig á lokamótið. „Við erum eins nálægt því og hægt er að vera að komast þarna inn og það þarf eitthvað mikið að fara úrskeiðis til þess að það takist ekki.“
EM 2017 í Hollandi Mest lesið Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Íslenski boltinn Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Íslenski boltinn „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Körfubolti Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Íslenski boltinn Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 3-2 | Aftur mistókst Blikum að tryggja titilinn Íslenski boltinn Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Íslenski boltinn Héldu vöku fyrir leikmönnum Liverpool Fótbolti Aftur tapar Liverpool Fótbolti Uppgjör: Víkingur - Valur 3-0 | Sannfærandi heimasigur í rigningunni Íslenski boltinn Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Enski boltinn Fleiri fréttir „Það er allt mögulegt“ Uppgjör: Víkingur - Valur 3-0 | Sannfærandi heimasigur í rigningunni Heimir yfirgefur FH að tímabilinu loknu Aftur tapar Liverpool Í beinni: Chelsea - Benfica | Mourinho á Brúnni Arnar Þór látinn fara frá Gent Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 3-2 | Aftur mistókst Blikum að tryggja titilinn Mbappé fór mikinn í Kasakstan Mourinho knúsaði gamla vinnufélaga en er rauður í kvöld Gera aðra atlögu að titlinum eftir handleggsbrot Elínar Helenu Héldu vöku fyrir leikmönnum Liverpool Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Hans Viktor framlengir við KA Refsað fyrir rasisma mikils fjölda áhorfenda Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Sjáðu boltahnupl Valdimars sem nánast tryggði Víkingum titilinn Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Opinberað að Beard tók eigið líf Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Valdimar Þór fór langleiðina með að tryggja titilinn „Verðum bara að halda áfram þangað til að þetta er búið“ Sölvi Geir eftir dramatískan sigur í Garðabæ: „Það er alltaf trú“ Enskir skoruðu mörkin í Bítlaborginni Mikael Ellert og félagar í vondum málum Mikael, Kolbeinn og Stefán Ingi á skotskónum Davíð Smári hættur fyrir vestan Þjálfari Fram: „Hvað er árið aftur?“ Stutt í landsleiki en meiðsli Ísaks ekki sögð alvarleg Chiesa ekki með Liverpool til Tyrklands Sjá meira