Elín Metta: „Erum að verða sterkari og sterkari“ Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 7. júní 2016 22:20 Elín Metta spólar framhjá einni frá Makedóníu í kvöld. vísir/eyþór Elín Metta Jensen átti stjörnuleik þegar íslenska landsliðið lagði Makedóníu að velli á Laugardalsvelli í kvöld. Elín var ein af þeim leikmönnum sem komu inn í byrjunarliðið íslenska landsliðsins frá sigurleiknum gegn Skotlandi í síðustu umferð. Átti hún frábæra innkomu og var drifkrafturinn í sóknarleiknum í fyrri hálfleik í auðveldum 8-0 sigri liðsins á Makedóníu í undankeppni EM á Laugardalsvelli í kvöld. „Það skiptir ekki máli hver kemur inn á í þessu liði. Það eru allar tilbúnar og koma inn með þvílíkan kraft. Það hefur verið að aukast hjá okkur undanfarna mánuði og við erum að verða sterkari og sterkari,“ segir Elín Metta. Elín skoraði mark, lagði upp önnur tvö og olli varnarmönnum Makedóníu sífelldum vandræðum með hlapum sínum inn fyrir vörnina. Hún segir þó að það hafi verið erfitt að halda einbeitingu gegn jafn slöku liði og mætti til leiks á Laugardalsvellinum í kvöld. „Maður þarf að klípa í sig og segja sjálfum sér að halda fókus. Það er erfitt en maður verður að geta það í svona leikjum en ég get verið nokkuð ánægð með minn leik.“ Liðið er nánast öruggt með sæti á EM í Hollandi næsta sumar en liðið hefur spilað frábærlega í undankeppninni, ekki fengið á sig mark, unnið alla leikina og er með markatöluna 29-0 í sex leikjum. Framundan eru tveir leikir í haust þar sem liðið getur endanlega tryggt sig á lokamótið. „Við erum eins nálægt því og hægt er að vera að komast þarna inn og það þarf eitthvað mikið að fara úrskeiðis til þess að það takist ekki.“ EM 2017 í Hollandi Mest lesið Hafþór Júlíus setti heimsmet í réttstöðulyftu Sport Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Körfubolti Tveir á spítala eftir slagsmál og flugeldum skotið á milli stuðningsmanna Fótbolti City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Fótbolti Píndi sig í gegnum beinbrot eftir læknamistök Fótbolti United aftur á sigurbraut Fótbolti Yfir þrjúþúsund manns á Meistaravöllum:„Albestu stuðningsmenn á Íslandi“ Fótbolti Sumardeildin hófst á stórsigri Fótbolti Landsliðsfólk fagnaði sigri í Kerlingarfjöllum Sport Úrhellir í Belgíu og tvísýnt með keppni dagsins Formúla 1 Fleiri fréttir Píndi sig í gegnum beinbrot eftir læknamistök United aftur á sigurbraut Tveir á spítala eftir slagsmál og flugeldum skotið á milli stuðningsmanna City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Sumardeildin hófst á stórsigri Gerðu tvö jafntefli gegn C-deildarliðum á einum degi Halldór Árnason: „3-3 hefði verið nærri lagi“ „Boltinn vildi ekki inn í dag“ Yfir þrjúþúsund manns á Meistaravöllum:„Albestu stuðningsmenn á Íslandi“ Arsenal staðfestir komu Gyökeres Fylgdi þrennuni eftir með marki í dramatískum sigri Uppgjörið: KR - Breiðablik 1-1 | Allt jafnt á nýja gervigrasinu Mikilvægur sigur Völsunga Sjáðu öll sjö mörkin úr leikjum gærdagsins James með á æfingu í dag Frumsýning Wirtz engin flugeldasýning C-deildar lið Wycombe stóð í Tottenham Wrexham reynir við Eriksen Spilaði með KV í gær en má spila með KR í dag Reisa varanlegan minnisvarða um Jota úr endurunnu efni Jón Daði meiddur og endurkoman bíður Snúa aftur eftir 233 daga framkvæmdir: „Þetta er gamechanger“ Ísland eitt af regnbogaliðunum á Evrópumótinu Segir Messi ákaflega ósáttan með leikbannið Shearer öskureiður: „Þetta er bara fáránlegt“ Aukaspyrnumark Oumars tryggði Njarðvík stig í toppslagnum „Það er ástæða fyrir því að ég vildi snúa aftur “ „Ótrúlegt að við skyldum ekki klára leikinn fyrr“ Barcelona biður UEFA um leyfi Uppgjör: FH - Fram 3-1 | FH-konur upp i annað sætið Sjá meira
Elín Metta Jensen átti stjörnuleik þegar íslenska landsliðið lagði Makedóníu að velli á Laugardalsvelli í kvöld. Elín var ein af þeim leikmönnum sem komu inn í byrjunarliðið íslenska landsliðsins frá sigurleiknum gegn Skotlandi í síðustu umferð. Átti hún frábæra innkomu og var drifkrafturinn í sóknarleiknum í fyrri hálfleik í auðveldum 8-0 sigri liðsins á Makedóníu í undankeppni EM á Laugardalsvelli í kvöld. „Það skiptir ekki máli hver kemur inn á í þessu liði. Það eru allar tilbúnar og koma inn með þvílíkan kraft. Það hefur verið að aukast hjá okkur undanfarna mánuði og við erum að verða sterkari og sterkari,“ segir Elín Metta. Elín skoraði mark, lagði upp önnur tvö og olli varnarmönnum Makedóníu sífelldum vandræðum með hlapum sínum inn fyrir vörnina. Hún segir þó að það hafi verið erfitt að halda einbeitingu gegn jafn slöku liði og mætti til leiks á Laugardalsvellinum í kvöld. „Maður þarf að klípa í sig og segja sjálfum sér að halda fókus. Það er erfitt en maður verður að geta það í svona leikjum en ég get verið nokkuð ánægð með minn leik.“ Liðið er nánast öruggt með sæti á EM í Hollandi næsta sumar en liðið hefur spilað frábærlega í undankeppninni, ekki fengið á sig mark, unnið alla leikina og er með markatöluna 29-0 í sex leikjum. Framundan eru tveir leikir í haust þar sem liðið getur endanlega tryggt sig á lokamótið. „Við erum eins nálægt því og hægt er að vera að komast þarna inn og það þarf eitthvað mikið að fara úrskeiðis til þess að það takist ekki.“
EM 2017 í Hollandi Mest lesið Hafþór Júlíus setti heimsmet í réttstöðulyftu Sport Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Körfubolti Tveir á spítala eftir slagsmál og flugeldum skotið á milli stuðningsmanna Fótbolti City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Fótbolti Píndi sig í gegnum beinbrot eftir læknamistök Fótbolti United aftur á sigurbraut Fótbolti Yfir þrjúþúsund manns á Meistaravöllum:„Albestu stuðningsmenn á Íslandi“ Fótbolti Sumardeildin hófst á stórsigri Fótbolti Landsliðsfólk fagnaði sigri í Kerlingarfjöllum Sport Úrhellir í Belgíu og tvísýnt með keppni dagsins Formúla 1 Fleiri fréttir Píndi sig í gegnum beinbrot eftir læknamistök United aftur á sigurbraut Tveir á spítala eftir slagsmál og flugeldum skotið á milli stuðningsmanna City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Sumardeildin hófst á stórsigri Gerðu tvö jafntefli gegn C-deildarliðum á einum degi Halldór Árnason: „3-3 hefði verið nærri lagi“ „Boltinn vildi ekki inn í dag“ Yfir þrjúþúsund manns á Meistaravöllum:„Albestu stuðningsmenn á Íslandi“ Arsenal staðfestir komu Gyökeres Fylgdi þrennuni eftir með marki í dramatískum sigri Uppgjörið: KR - Breiðablik 1-1 | Allt jafnt á nýja gervigrasinu Mikilvægur sigur Völsunga Sjáðu öll sjö mörkin úr leikjum gærdagsins James með á æfingu í dag Frumsýning Wirtz engin flugeldasýning C-deildar lið Wycombe stóð í Tottenham Wrexham reynir við Eriksen Spilaði með KV í gær en má spila með KR í dag Reisa varanlegan minnisvarða um Jota úr endurunnu efni Jón Daði meiddur og endurkoman bíður Snúa aftur eftir 233 daga framkvæmdir: „Þetta er gamechanger“ Ísland eitt af regnbogaliðunum á Evrópumótinu Segir Messi ákaflega ósáttan með leikbannið Shearer öskureiður: „Þetta er bara fáránlegt“ Aukaspyrnumark Oumars tryggði Njarðvík stig í toppslagnum „Það er ástæða fyrir því að ég vildi snúa aftur “ „Ótrúlegt að við skyldum ekki klára leikinn fyrr“ Barcelona biður UEFA um leyfi Uppgjör: FH - Fram 3-1 | FH-konur upp i annað sætið Sjá meira
Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Körfubolti
Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Körfubolti