Íslendingur dæmdi fyrsta tapleik Evrópumeistaranna í rúmt ár Tómas Þór Þórðarson skrifar 7. júní 2016 20:45 Vilhjálmur Alvar gerir hlé á leiknum vegna meiðsla markvarðar Georgíu. vísir/afp Evrópumeistarar Spánar töpuðu í kvöld síðasta vináttuleiknum fyrir Evrópumótið í fótbolta þegar liðið lá á heimavelli gegn Georgíu, 1-0. Spánverjar stilltu upp nokkuð sterku liði en Sergio Ramos, Gerard Piqué, Jordi Alba, Juanfran, Cesc Fábergas, Thiago Alcantara og David De Gea voru allir í byrjunarliðinu. Tornike Okriashvili, leikmaður Gent í Belgíu, skoraði eina mark leiksins á 40. mínútu. Hann renndi boltanum í netið af stuttu færi eftir undirbúning Jaba Jigauri. Spánverjar sóttu án afláts í seinni hálfleiknum en tókst ekki að koma boltanum í netið. Þetta er fyrsti landsleikurinn sem Spánn tapar síðan í mars á síðasta ári þegar liðið tapaði gegn Hollandi, 2-0, í vináttuleik í Amsterdam. Eftir þann tapleik vann Spánn alla sjö leiki ársins 2015, þar af fimm í undankeppni EM, en liðið gerði svo jafntefli í fyrstu tveimur vináttuleikjum ársins 2016 gegn Ítalíu og Rúmeníu. Í undirbúningi fyrir Evrópumótið vann Spánn 3-1 sigur á Bosníu og Hersegóvínu í lok maí, 6-1 sigur á Suður-Kóreu í byrjun mánaðar en tapaði nú fyrir Georgíu. Íslenski dómarinn Vilhjálmur Alvar Þórarinsson dæmdi þennan fyrsta tapleik Spánar í fimmtán mánuði og hafði hægt um sig. Hann gaf einum leikmanni Georgíu gult spjald á 61. mínútu og Spánverjanum Mikel San Jose, leikmanni Bilbao, gult á 81. mínútu en meira var það ekki. Hann þurfti þó að gera hlé á leiknum vegna meiðsla markvarðar Georgíu sem fékk slæmt höfuðhögg. Uppbótartíminni í seinni hálfleik var tæpar tíu mínútur. EM 2017 í Hollandi Mest lesið „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Íslenski boltinn Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Enski boltinn Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda Enski boltinn Einn þekktasti handknattleiksdómari heims látinn Sport Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda Fótbolti Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Handbolti Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Fótbolti Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Fótbolti Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Fótbolti Fleiri fréttir Ofurtölvan telur Liverpool líklegast til að vinna Meistaradeildina „Gagnrýnið mig en ekki liðið“ „Þurftum að spila á móti dómurum, lögreglu og boltastrákum líka“ Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Stærsta lið Úkraínu samdi við aðdáanda Pútin Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Sjá meira
Evrópumeistarar Spánar töpuðu í kvöld síðasta vináttuleiknum fyrir Evrópumótið í fótbolta þegar liðið lá á heimavelli gegn Georgíu, 1-0. Spánverjar stilltu upp nokkuð sterku liði en Sergio Ramos, Gerard Piqué, Jordi Alba, Juanfran, Cesc Fábergas, Thiago Alcantara og David De Gea voru allir í byrjunarliðinu. Tornike Okriashvili, leikmaður Gent í Belgíu, skoraði eina mark leiksins á 40. mínútu. Hann renndi boltanum í netið af stuttu færi eftir undirbúning Jaba Jigauri. Spánverjar sóttu án afláts í seinni hálfleiknum en tókst ekki að koma boltanum í netið. Þetta er fyrsti landsleikurinn sem Spánn tapar síðan í mars á síðasta ári þegar liðið tapaði gegn Hollandi, 2-0, í vináttuleik í Amsterdam. Eftir þann tapleik vann Spánn alla sjö leiki ársins 2015, þar af fimm í undankeppni EM, en liðið gerði svo jafntefli í fyrstu tveimur vináttuleikjum ársins 2016 gegn Ítalíu og Rúmeníu. Í undirbúningi fyrir Evrópumótið vann Spánn 3-1 sigur á Bosníu og Hersegóvínu í lok maí, 6-1 sigur á Suður-Kóreu í byrjun mánaðar en tapaði nú fyrir Georgíu. Íslenski dómarinn Vilhjálmur Alvar Þórarinsson dæmdi þennan fyrsta tapleik Spánar í fimmtán mánuði og hafði hægt um sig. Hann gaf einum leikmanni Georgíu gult spjald á 61. mínútu og Spánverjanum Mikel San Jose, leikmanni Bilbao, gult á 81. mínútu en meira var það ekki. Hann þurfti þó að gera hlé á leiknum vegna meiðsla markvarðar Georgíu sem fékk slæmt höfuðhögg. Uppbótartíminni í seinni hálfleik var tæpar tíu mínútur.
EM 2017 í Hollandi Mest lesið „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Íslenski boltinn Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Enski boltinn Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda Enski boltinn Einn þekktasti handknattleiksdómari heims látinn Sport Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda Fótbolti Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Handbolti Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Fótbolti Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Fótbolti Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Fótbolti Fleiri fréttir Ofurtölvan telur Liverpool líklegast til að vinna Meistaradeildina „Gagnrýnið mig en ekki liðið“ „Þurftum að spila á móti dómurum, lögreglu og boltastrákum líka“ Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Stærsta lið Úkraínu samdi við aðdáanda Pútin Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Sjá meira