Einkunnir Íslands: Birkir Már bestur í jöfnu liði Íslands Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 6. júní 2016 21:16 Birkir Már átti flottan leik í bláa búningnum í kvöld og skoraði sitt fyrsta landsliðsmark, og þvílíkt mark! Vísir/Eyþór Strákarnir okkar fóru létt með Liechtenstein í Laugardalnum í kvöld og lönduðu 4-0 sigri í síðasta leik sínum fyrir EM. Hér að neðan má sjá einkunnir leikmanna Íslands í kvöld að mati íþróttadeildar 365 miðla. Hannes Þór Halldórsson - 7Reyndi nokkrum sinnum á hann og Hannes var öryggið uppmálað í öllum sínum aðgerðum.Birkir Már Sævarsson - 7Skoraði glæsilegt mark og átti skínandi góðan leik. Mikil yfirvegun í því sem hann gerði.Ragnar Sigurðsson - 6Komst vel frá sínu og fór svo af velli snemma í síðari hálfleik.Sverrir Ingi Ingason - 6Komst nálægt því að skora en skallaði yfir úr góðu færi eftir hornspyrnu. Átti rólegan dag í vörninni.Ari Freyr Skúlason - 6Skilaði fínu dagsverki eins og svo oft áður í landsliðinu. Er orðinn einn mikilvægasti leikmaður liðsins.Jóhann Berg Guðmundsson - 6Átti frekar rólegan fyrri hálfleik og var svo tekinn af velli.Aron Einar Gunnarsson - 6Fyrirliðinn fékk áfram dýrmætar mínútur og allt annað að sjá til hans en í síðasta leik. Virkar samt ekki í sínu besta leikformi.Gylfi Þór Sigurðsson - 7Gerði sitt vel án þess að taka of miklar áhættur, eins og allir aðrir í íslenska landsliðinu.Arnór Ingvi Traustason - 6Sýndi lipur tilþrif og kæmi ekki á óvart ef hann fengi mínútur á EM. Kom þó lítið úr því sem hann gerði. Fullur sjálfstrausts í landsleikjum þrátt fyrir litla reynslu.Alfreð Finnbogason - 7Skoraði og átti stóran þátt í fyrsta markinu þar að auki. Alfreð nýtti mínúturnar vel í dag.Kolbeinn Sigþórsson - 7Skoraði og spilaði í tæpar 80 mínútur. Það eru frábærar fréttir fyrir íslenska landsliðið. Gerði sitt vel í leiknum.VaramennTheodór Elmar Bjarnason 6Kom inn á fyrir Jóhann Berg á 46. mínútu. Skilaði sínu hlutverki ágætlega og átti glæsilega stoðsendingu á Eið Smára í fjórða marki Íslands.Eiður Smári Guðjohnsen 7Kom inn á fyrir Alfreð á 46. mínútu. Sem betur fer skoraði hann eftir að hafa verið svo nálægt því í tvígang eftir að hann kom inn á. Frábær stund fyrir hann og stuðningsmenn íslenska landsliðsins. Góð innkoma hjá honum.Hjörtur Hermannsson 5Kom inn á fyrir Ragnar á 54. mínútu. Fékk ekki mikið að gera í vörninni.Emil Hallfreðsson 5Kom inn á fyrir Arnór Ingva á 69. mínútuRúnar Már Sigurjónsson -Kom inn á fyrir Kolbein Sigþórsson á 80. mínútu.Hörður Björgvin Magnússon -Kom inn á fyrir Ara Frey Skúlason á 87. mínútu EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Umfjöllun, viðtöl, myndir og einkunnir: Ísland - Liechtenstein 4-0 | Flott kveðja hjá strákunum Okkar menn unnu sannfærandi 4-0 sigur í kveðjuleik Lars Lagerbäck og þeim síðasta fyrir EM í Frakklandi. 6. júní 2016 21:15 Mest lesið Salah snýr aftur eftir sáttafundinn Enski boltinn Álftanes - Tindastóll 78-137 | Metin slegin í stórsigri Stólanna Körfubolti Kærasta Haaland hefur fengið nóg Enski boltinn Skrýtið og taktlaust: „Ég er ekkert sátt með niðurstöðuna“ Íslenski boltinn Fanndís kveður sviðið: „Ég er búin að fella nokkur tár“ Íslenski boltinn Ólympíumeistari í bráðaaðgerð á hálsi Sport ÓL í hættu: Hólmfríður Dóra brotnaði á æfingu Sport Sjáðu mark Kristins frá miðju og hin sem skiluðu sextíu milljónum í kassann Fótbolti Freyr ekki hrifinn af „hrokafullum dómara“ Fótbolti Slot fundar með Salah í dag: „Mun ákvarða hver næstu skref verða“ Enski boltinn Fleiri fréttir Sakna Orra enn sárt og vandræðin aukast Varalesturinn flæktist fyrir þýska tvíeykinu „Held að ég gæti ekki hætt í fótbolta“ Salah snýr aftur eftir sáttafundinn Þjálfari meistaranna á hálum ís Axel verður áfram hjá Aftureldingu 38 ára Jamie Vardy að skrifa söguna fyrir enska leikmenn á Ítalíu Launað ríkulega fyrir að koma Norðmönnum á HM Kveður pabba sinn í Laugardalnum og fer til FH Sólin komin upp á ný hjá Selmu Sól eftir krefjandi ár Isak tæpur og Gakpo frá Freyr ekki hrifinn af „hrokafullum dómara“ Rooney var hótað lífláti eftir að hann fór til Man Utd Breytti um nafn til að „sýna þeim fingurinn“ „Félag sem var í basli með að ná endum saman og greiða laun á réttum tíma“ Skrýtið og taktlaust: „Ég er ekkert sátt með niðurstöðuna“ Slot fundar með Salah í dag: „Mun ákvarða hver næstu skref verða“ Saka FIFA um okurverð á miðum á HM næsta sumar „Liverpool hefði ekkert unnið ef það væri ekki fyrir Mo Salah“ Fanndís kveður sviðið: „Ég er búin að fella nokkur tár“ Kærasta Haaland hefur fengið nóg Girti niður um liðsfélagann í markafagni Sjáðu mark Kristins frá miðju og hin sem skiluðu sextíu milljónum í kassann Freyr pirraður eftir rautt spjald á erfiðu kvöldi „Ekki fallegt en mjög sætt engu að síður“ „Að hitta var bara númer eitt, tvö og þrjú“ Sjáðu Albert tryggja Fiorentina sætan sigur Elías á toppnum en Hákon tapaði í Sviss Gylfi með tvö og Víkingar byrja á sigri Táningur brenndi sögufræga stúku Sjá meira
Strákarnir okkar fóru létt með Liechtenstein í Laugardalnum í kvöld og lönduðu 4-0 sigri í síðasta leik sínum fyrir EM. Hér að neðan má sjá einkunnir leikmanna Íslands í kvöld að mati íþróttadeildar 365 miðla. Hannes Þór Halldórsson - 7Reyndi nokkrum sinnum á hann og Hannes var öryggið uppmálað í öllum sínum aðgerðum.Birkir Már Sævarsson - 7Skoraði glæsilegt mark og átti skínandi góðan leik. Mikil yfirvegun í því sem hann gerði.Ragnar Sigurðsson - 6Komst vel frá sínu og fór svo af velli snemma í síðari hálfleik.Sverrir Ingi Ingason - 6Komst nálægt því að skora en skallaði yfir úr góðu færi eftir hornspyrnu. Átti rólegan dag í vörninni.Ari Freyr Skúlason - 6Skilaði fínu dagsverki eins og svo oft áður í landsliðinu. Er orðinn einn mikilvægasti leikmaður liðsins.Jóhann Berg Guðmundsson - 6Átti frekar rólegan fyrri hálfleik og var svo tekinn af velli.Aron Einar Gunnarsson - 6Fyrirliðinn fékk áfram dýrmætar mínútur og allt annað að sjá til hans en í síðasta leik. Virkar samt ekki í sínu besta leikformi.Gylfi Þór Sigurðsson - 7Gerði sitt vel án þess að taka of miklar áhættur, eins og allir aðrir í íslenska landsliðinu.Arnór Ingvi Traustason - 6Sýndi lipur tilþrif og kæmi ekki á óvart ef hann fengi mínútur á EM. Kom þó lítið úr því sem hann gerði. Fullur sjálfstrausts í landsleikjum þrátt fyrir litla reynslu.Alfreð Finnbogason - 7Skoraði og átti stóran þátt í fyrsta markinu þar að auki. Alfreð nýtti mínúturnar vel í dag.Kolbeinn Sigþórsson - 7Skoraði og spilaði í tæpar 80 mínútur. Það eru frábærar fréttir fyrir íslenska landsliðið. Gerði sitt vel í leiknum.VaramennTheodór Elmar Bjarnason 6Kom inn á fyrir Jóhann Berg á 46. mínútu. Skilaði sínu hlutverki ágætlega og átti glæsilega stoðsendingu á Eið Smára í fjórða marki Íslands.Eiður Smári Guðjohnsen 7Kom inn á fyrir Alfreð á 46. mínútu. Sem betur fer skoraði hann eftir að hafa verið svo nálægt því í tvígang eftir að hann kom inn á. Frábær stund fyrir hann og stuðningsmenn íslenska landsliðsins. Góð innkoma hjá honum.Hjörtur Hermannsson 5Kom inn á fyrir Ragnar á 54. mínútu. Fékk ekki mikið að gera í vörninni.Emil Hallfreðsson 5Kom inn á fyrir Arnór Ingva á 69. mínútuRúnar Már Sigurjónsson -Kom inn á fyrir Kolbein Sigþórsson á 80. mínútu.Hörður Björgvin Magnússon -Kom inn á fyrir Ara Frey Skúlason á 87. mínútu
EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Umfjöllun, viðtöl, myndir og einkunnir: Ísland - Liechtenstein 4-0 | Flott kveðja hjá strákunum Okkar menn unnu sannfærandi 4-0 sigur í kveðjuleik Lars Lagerbäck og þeim síðasta fyrir EM í Frakklandi. 6. júní 2016 21:15 Mest lesið Salah snýr aftur eftir sáttafundinn Enski boltinn Álftanes - Tindastóll 78-137 | Metin slegin í stórsigri Stólanna Körfubolti Kærasta Haaland hefur fengið nóg Enski boltinn Skrýtið og taktlaust: „Ég er ekkert sátt með niðurstöðuna“ Íslenski boltinn Fanndís kveður sviðið: „Ég er búin að fella nokkur tár“ Íslenski boltinn Ólympíumeistari í bráðaaðgerð á hálsi Sport ÓL í hættu: Hólmfríður Dóra brotnaði á æfingu Sport Sjáðu mark Kristins frá miðju og hin sem skiluðu sextíu milljónum í kassann Fótbolti Freyr ekki hrifinn af „hrokafullum dómara“ Fótbolti Slot fundar með Salah í dag: „Mun ákvarða hver næstu skref verða“ Enski boltinn Fleiri fréttir Sakna Orra enn sárt og vandræðin aukast Varalesturinn flæktist fyrir þýska tvíeykinu „Held að ég gæti ekki hætt í fótbolta“ Salah snýr aftur eftir sáttafundinn Þjálfari meistaranna á hálum ís Axel verður áfram hjá Aftureldingu 38 ára Jamie Vardy að skrifa söguna fyrir enska leikmenn á Ítalíu Launað ríkulega fyrir að koma Norðmönnum á HM Kveður pabba sinn í Laugardalnum og fer til FH Sólin komin upp á ný hjá Selmu Sól eftir krefjandi ár Isak tæpur og Gakpo frá Freyr ekki hrifinn af „hrokafullum dómara“ Rooney var hótað lífláti eftir að hann fór til Man Utd Breytti um nafn til að „sýna þeim fingurinn“ „Félag sem var í basli með að ná endum saman og greiða laun á réttum tíma“ Skrýtið og taktlaust: „Ég er ekkert sátt með niðurstöðuna“ Slot fundar með Salah í dag: „Mun ákvarða hver næstu skref verða“ Saka FIFA um okurverð á miðum á HM næsta sumar „Liverpool hefði ekkert unnið ef það væri ekki fyrir Mo Salah“ Fanndís kveður sviðið: „Ég er búin að fella nokkur tár“ Kærasta Haaland hefur fengið nóg Girti niður um liðsfélagann í markafagni Sjáðu mark Kristins frá miðju og hin sem skiluðu sextíu milljónum í kassann Freyr pirraður eftir rautt spjald á erfiðu kvöldi „Ekki fallegt en mjög sætt engu að síður“ „Að hitta var bara númer eitt, tvö og þrjú“ Sjáðu Albert tryggja Fiorentina sætan sigur Elías á toppnum en Hákon tapaði í Sviss Gylfi með tvö og Víkingar byrja á sigri Táningur brenndi sögufræga stúku Sjá meira
Umfjöllun, viðtöl, myndir og einkunnir: Ísland - Liechtenstein 4-0 | Flott kveðja hjá strákunum Okkar menn unnu sannfærandi 4-0 sigur í kveðjuleik Lars Lagerbäck og þeim síðasta fyrir EM í Frakklandi. 6. júní 2016 21:15