Þessi kylfingur fór á bólakaf | Myndband Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 1. júní 2016 10:00 Teemu Selänne, lengst til hægri, er mikill golfáhugamaður og hefur verið kylfuberi á Mastersmótinu. Vísir/Getty Teemu Selänne var atvinnumaður í íshokkí í meira en tuttugu ár og enginn Finni hefur skorað fleiri mörk í bandarísku íshokkídeildinni en hann. Teemu Selänne lagði skautana á hilluna árið 2014 og síðan þá hefur hann haft meiri tíma fyrir aðra hluti eins og til dæmis að spila golf með vinum sínum. Teemu Selänne hefur nú gert vin sinn heimsfrægan efir að finnska íshokkí-goðsögnin tók það upp þegar félagi hans þrjóskaðist við það að reyna golfhögg úr mjög erfiðri stöðu við vatn. Vinurinn endaði að sjálfsögðu á bólakafi í vatninu og Teemu Selänne náði þessu öllu á símann sinn. Úr varð mjög fyndið myndband eins og sjá má í þessari samantekt Sports Illustrated. Það sem gerir myndbandið svo einstaklega fyndið er að vinur Teemu Selänne missir jafnvægið algjörlega og hreinlega hverfur ofan í vatnið. Það er hægt að sjá þetta myndband hér fyrir neðan og það er hætt við því að margir skelli upp úr þegar þeir sjá hinn óheppna vin Teemu Selänne. Golf Mest lesið „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Enski boltinn Ronaldo trúlofaður Fótbolti „Dóri verður að hætta þessu væli“ Íslenski boltinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ Íslenski boltinn Toppurinn á ferlinum hingað til en getur gert betur Sport Bað um að grátandi krakka yrði vísað af vellinum Sport Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Íslenski boltinn Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Íslenski boltinn Ingibjörg seld til Freiburg Fótbolti Gunnlaugur byrjar vel á móti þar sem til mikils er að vinna Golf Fleiri fréttir Gunnlaugur byrjar vel á móti þar sem til mikils er að vinna Guðrún Brá Íslandsmeistari eftir spennandi umspil Dagbjartur Sigurbrandsson er Íslandsmeistari í golfi 2025 Bæði systkinin í lokaráshóp á lokadegi Íslandsmótsins í golfi Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Axel leiðir að öðrum degi loknum Hulda Clara ein á toppnum eftir dag númer tvö á Íslandsmótinu í golfi Hlynur sigurvegari á Forsbacka Open í Svíþjóð Framkvæmdastjórinn fær frí til að vera kylfusveinn Samdi við kríuna um að koma sér á brott Hulda Clara og Karen Lind efstar Axel og Dagbjartur leiða Sexfaldur Íslandsmeistari sló fyrsta höggið á Íslandsmótinu í golfi 2025 Svakalegir ráshópar á fyrsta degi á Íslandsmótinu í golfi Tíu af bestu kylfingum landsins lögðu Minningarsjóð Bryndísar Klöru lið Risaskjár og stuðsvæði á Íslandsmótinu í golfi Einvígið á Nesinu safnar í ár fyrir minningarsjóð Bryndísar Klöru Of falleg saga til að vera ekki skrifuð í skýin Siggi Raggi for holu í höggi á vellinum þar sem Íslandsmótið fer fram Donald Trump sást svindla á golfvellinum Viðurkennir að prumpið sem heyrðist um allan heim sé hans Kylfusveinninn græðir meiri pening en meðalkylfingurinn á PGA Brást bogalistin fyrir framan pabba sinn Mætti með bikarinn á frumsýningu Happy Gilmore Líkja yfirburðum Schefflers við Tiger upp á sitt besta Vallarmet féllu á frábærum Korpubikar „Heppinn að fá að lifa drauminn“ Scheffler tryggði sér sinn fjórða risatitil Íslenskur dómari í næst síðasta ráshópnum á The Open Scheffler með örugga forystu fyrir lokadaginn Sjá meira
Teemu Selänne var atvinnumaður í íshokkí í meira en tuttugu ár og enginn Finni hefur skorað fleiri mörk í bandarísku íshokkídeildinni en hann. Teemu Selänne lagði skautana á hilluna árið 2014 og síðan þá hefur hann haft meiri tíma fyrir aðra hluti eins og til dæmis að spila golf með vinum sínum. Teemu Selänne hefur nú gert vin sinn heimsfrægan efir að finnska íshokkí-goðsögnin tók það upp þegar félagi hans þrjóskaðist við það að reyna golfhögg úr mjög erfiðri stöðu við vatn. Vinurinn endaði að sjálfsögðu á bólakafi í vatninu og Teemu Selänne náði þessu öllu á símann sinn. Úr varð mjög fyndið myndband eins og sjá má í þessari samantekt Sports Illustrated. Það sem gerir myndbandið svo einstaklega fyndið er að vinur Teemu Selänne missir jafnvægið algjörlega og hreinlega hverfur ofan í vatnið. Það er hægt að sjá þetta myndband hér fyrir neðan og það er hætt við því að margir skelli upp úr þegar þeir sjá hinn óheppna vin Teemu Selänne.
Golf Mest lesið „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Enski boltinn Ronaldo trúlofaður Fótbolti „Dóri verður að hætta þessu væli“ Íslenski boltinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ Íslenski boltinn Toppurinn á ferlinum hingað til en getur gert betur Sport Bað um að grátandi krakka yrði vísað af vellinum Sport Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Íslenski boltinn Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Íslenski boltinn Ingibjörg seld til Freiburg Fótbolti Gunnlaugur byrjar vel á móti þar sem til mikils er að vinna Golf Fleiri fréttir Gunnlaugur byrjar vel á móti þar sem til mikils er að vinna Guðrún Brá Íslandsmeistari eftir spennandi umspil Dagbjartur Sigurbrandsson er Íslandsmeistari í golfi 2025 Bæði systkinin í lokaráshóp á lokadegi Íslandsmótsins í golfi Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Axel leiðir að öðrum degi loknum Hulda Clara ein á toppnum eftir dag númer tvö á Íslandsmótinu í golfi Hlynur sigurvegari á Forsbacka Open í Svíþjóð Framkvæmdastjórinn fær frí til að vera kylfusveinn Samdi við kríuna um að koma sér á brott Hulda Clara og Karen Lind efstar Axel og Dagbjartur leiða Sexfaldur Íslandsmeistari sló fyrsta höggið á Íslandsmótinu í golfi 2025 Svakalegir ráshópar á fyrsta degi á Íslandsmótinu í golfi Tíu af bestu kylfingum landsins lögðu Minningarsjóð Bryndísar Klöru lið Risaskjár og stuðsvæði á Íslandsmótinu í golfi Einvígið á Nesinu safnar í ár fyrir minningarsjóð Bryndísar Klöru Of falleg saga til að vera ekki skrifuð í skýin Siggi Raggi for holu í höggi á vellinum þar sem Íslandsmótið fer fram Donald Trump sást svindla á golfvellinum Viðurkennir að prumpið sem heyrðist um allan heim sé hans Kylfusveinninn græðir meiri pening en meðalkylfingurinn á PGA Brást bogalistin fyrir framan pabba sinn Mætti með bikarinn á frumsýningu Happy Gilmore Líkja yfirburðum Schefflers við Tiger upp á sitt besta Vallarmet féllu á frábærum Korpubikar „Heppinn að fá að lifa drauminn“ Scheffler tryggði sér sinn fjórða risatitil Íslenskur dómari í næst síðasta ráshópnum á The Open Scheffler með örugga forystu fyrir lokadaginn Sjá meira