Nico Rosberg vann í Bakú Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 19. júní 2016 14:24 Nico Rosberg var einmanna fremstur manna í dag. Vísir/Getty Nico Rosberg á Mercedes var aldrei ógnað hann ræsti fremstur og hélt forystunni til loka. Sebastian Vettel á Ferrari varð annar og Sergio Perez á Force India varð þriðji. Rosberg er þá kominn með 24 stiga forskot í heimsmeistarakeppni ökumanna. Lewis Hamilton var að glíma við vitlausa vélarstillingu næstum alla keppnina. Hamilton átti ekki góða tímatöku í gær, hann ræsti tíundi en liðsfélagi hans hjá Mercedes, Rosberg var á ráspól. Hamilton braut hjólaspyrnur í bíl sínum. Ræsingin gekk vel þrátt fyrir þrönga braut og mikinn atganga á leiðinni inn í fyrstu beygju. Allir ökumenn komust þar í gegn nokkuð heillegir. Hamilton hélt sinni stöðu í upphafi í tíunda sæti. Hann var hins vegar fljótur að byrja að sækja á og vinna upp eitt og eitt sæti í einu. Vettel náði að taka fram úr Daniel Ricciardo á hring fimm en Ricciardo fór svo inn á þjónustuhlé. Vettel var sagt að koma inn á áttunda hring. Hann spurði hvort þeir væru vissir. Hann fékk jákvætt svar við því en hann kom þó ekki inn.Sergio Perez var eldheitur í dag.Vísir/GettyRaikkonen fékk fimm sekúndna refsingu fyrir að fara yfir línuna á leiðinni inn á þjónustusvæðið. Raikkonen komst fram úr Ricciardo á 19. hring. Ferrari sagði við Raikkonen í talstöðinni að það myndi breyta keppninni ef þeim tækist að komast fram úr. Hamilton var í vandræðum með vélarstillingar. Hann náði ekki að finna rétta stillingu. Verkfræðingar Mercedes máttu ekki segja honum hvað var að. Hamilton kom með allskonar hugmyndir um hvernig liðið gæti komist framhjá banninu um að veita upplýsingar. Hann spurði hvort hann gæti komið með tillögur að breyttum stillingum og liðið myndi segja af eða á. Mercedes sagði að það væri bannað. Rosberg sigldi auðan sjó fremstur í röðinni alla keppnina. Hann var varla í mynd, svo mikið var forskot hans.Hér fyrir neðan má sjá öll helstu úrslit helgarinnar. Formúla Tengdar fréttir Bílskúrinn: Kostuleg keppni í Kanada Lewis Hamilton vann sína aðra á tímabilinu í Kanada. Sebastian Vettel náði forsytunni strax í ræsingu fyrir Ferrari en msitök í keppnisáætlun liðsins kostaði ítalska liðið líklega unna keppni. 16. júní 2016 07:00 Hamilton fljótastur á báðum æfingum Lewis Hamilton á Mercedes var fljótastur á báðum æfingum dagsins í Bakú. Nico Rosberg á Mercedes var annar á báðum æfingum. Mercedes sýndi mátt sinn á glænýrri braut. 17. júní 2016 20:30 Hefði Ferrari átt að vinna í Kanada? | Sjáðu þáttinn í heild sinni Rúnar Jónsson og Kristján Einar Kristjánsson sérfræðingar Stöðvar 2 Sport fara yfir allt það helsta frá kanadíska kappakstrinum. 13. júní 2016 10:00 Mest lesið Greint frá ósæmilegri hegðun í aðdraganda þings KKÍ Körfubolti Næstu bikarmeistarar stórgræða á árangri Víkings Fótbolti „Á meðan að pabbi er formaður mun ég ekki skipta um lið“ Körfubolti Ný átta sekúndna regla innleidd hér á landi Íslenski boltinn Heimir leitar sátta: Vill bjór og spjall með Duff og Bradley Fótbolti Borga 50 milljónir fyrir 17 ára pjakk sem fær sjö ára samning Enski boltinn Þungarokkarar skemmdu meistarafána Bulls Körfubolti Rashford og 32 ára nýliði í fyrsta landsliðshópi Tuchels Enski boltinn Gjammandi áhorfandinn biður McIlroy afsökunar Golf „Kominn tími á konu í Formúlu 1“ Formúla 1 Fleiri fréttir „Kominn tími á konu í Formúlu 1“ F1 2025: Guð gefðu okkur besta tímabil sögunnar Cadillac verður með lið í formúlu 1 Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira
Nico Rosberg á Mercedes var aldrei ógnað hann ræsti fremstur og hélt forystunni til loka. Sebastian Vettel á Ferrari varð annar og Sergio Perez á Force India varð þriðji. Rosberg er þá kominn með 24 stiga forskot í heimsmeistarakeppni ökumanna. Lewis Hamilton var að glíma við vitlausa vélarstillingu næstum alla keppnina. Hamilton átti ekki góða tímatöku í gær, hann ræsti tíundi en liðsfélagi hans hjá Mercedes, Rosberg var á ráspól. Hamilton braut hjólaspyrnur í bíl sínum. Ræsingin gekk vel þrátt fyrir þrönga braut og mikinn atganga á leiðinni inn í fyrstu beygju. Allir ökumenn komust þar í gegn nokkuð heillegir. Hamilton hélt sinni stöðu í upphafi í tíunda sæti. Hann var hins vegar fljótur að byrja að sækja á og vinna upp eitt og eitt sæti í einu. Vettel náði að taka fram úr Daniel Ricciardo á hring fimm en Ricciardo fór svo inn á þjónustuhlé. Vettel var sagt að koma inn á áttunda hring. Hann spurði hvort þeir væru vissir. Hann fékk jákvætt svar við því en hann kom þó ekki inn.Sergio Perez var eldheitur í dag.Vísir/GettyRaikkonen fékk fimm sekúndna refsingu fyrir að fara yfir línuna á leiðinni inn á þjónustusvæðið. Raikkonen komst fram úr Ricciardo á 19. hring. Ferrari sagði við Raikkonen í talstöðinni að það myndi breyta keppninni ef þeim tækist að komast fram úr. Hamilton var í vandræðum með vélarstillingar. Hann náði ekki að finna rétta stillingu. Verkfræðingar Mercedes máttu ekki segja honum hvað var að. Hamilton kom með allskonar hugmyndir um hvernig liðið gæti komist framhjá banninu um að veita upplýsingar. Hann spurði hvort hann gæti komið með tillögur að breyttum stillingum og liðið myndi segja af eða á. Mercedes sagði að það væri bannað. Rosberg sigldi auðan sjó fremstur í röðinni alla keppnina. Hann var varla í mynd, svo mikið var forskot hans.Hér fyrir neðan má sjá öll helstu úrslit helgarinnar.
Formúla Tengdar fréttir Bílskúrinn: Kostuleg keppni í Kanada Lewis Hamilton vann sína aðra á tímabilinu í Kanada. Sebastian Vettel náði forsytunni strax í ræsingu fyrir Ferrari en msitök í keppnisáætlun liðsins kostaði ítalska liðið líklega unna keppni. 16. júní 2016 07:00 Hamilton fljótastur á báðum æfingum Lewis Hamilton á Mercedes var fljótastur á báðum æfingum dagsins í Bakú. Nico Rosberg á Mercedes var annar á báðum æfingum. Mercedes sýndi mátt sinn á glænýrri braut. 17. júní 2016 20:30 Hefði Ferrari átt að vinna í Kanada? | Sjáðu þáttinn í heild sinni Rúnar Jónsson og Kristján Einar Kristjánsson sérfræðingar Stöðvar 2 Sport fara yfir allt það helsta frá kanadíska kappakstrinum. 13. júní 2016 10:00 Mest lesið Greint frá ósæmilegri hegðun í aðdraganda þings KKÍ Körfubolti Næstu bikarmeistarar stórgræða á árangri Víkings Fótbolti „Á meðan að pabbi er formaður mun ég ekki skipta um lið“ Körfubolti Ný átta sekúndna regla innleidd hér á landi Íslenski boltinn Heimir leitar sátta: Vill bjór og spjall með Duff og Bradley Fótbolti Borga 50 milljónir fyrir 17 ára pjakk sem fær sjö ára samning Enski boltinn Þungarokkarar skemmdu meistarafána Bulls Körfubolti Rashford og 32 ára nýliði í fyrsta landsliðshópi Tuchels Enski boltinn Gjammandi áhorfandinn biður McIlroy afsökunar Golf „Kominn tími á konu í Formúlu 1“ Formúla 1 Fleiri fréttir „Kominn tími á konu í Formúlu 1“ F1 2025: Guð gefðu okkur besta tímabil sögunnar Cadillac verður með lið í formúlu 1 Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira
Bílskúrinn: Kostuleg keppni í Kanada Lewis Hamilton vann sína aðra á tímabilinu í Kanada. Sebastian Vettel náði forsytunni strax í ræsingu fyrir Ferrari en msitök í keppnisáætlun liðsins kostaði ítalska liðið líklega unna keppni. 16. júní 2016 07:00
Hamilton fljótastur á báðum æfingum Lewis Hamilton á Mercedes var fljótastur á báðum æfingum dagsins í Bakú. Nico Rosberg á Mercedes var annar á báðum æfingum. Mercedes sýndi mátt sinn á glænýrri braut. 17. júní 2016 20:30
Hefði Ferrari átt að vinna í Kanada? | Sjáðu þáttinn í heild sinni Rúnar Jónsson og Kristján Einar Kristjánsson sérfræðingar Stöðvar 2 Sport fara yfir allt það helsta frá kanadíska kappakstrinum. 13. júní 2016 10:00