Jói Berg um orð Eiðs Smára fyrir leik: Þau voru mjög góð og höfðu áhrif á hópinn Tómas Þór Þórðarson skrifar 16. júní 2016 13:45 Eiður Smári Guðjohnsen þarf ekki einu sinni að spila til að hafa áhrif. vísir/vilhelm Jóhann Berg Guðmundsson, leikmaður íslenska landsliðsins í fótbolta, sagði á blaðamannafundi í dag að það væri frábært að vera með Eið Smára Guðjohnsen í hópnum. Þessi reynslumesti leikmaður liðsins og sá markahæsti frá upphafi kom ekkert við sögu í leiknum gegn Portúgal en Jóhann sagði hann hokinn af reynslu og að hann hefði séð flesta hluti í fótboltanum.Sjá einnig:Sjáðu blaðamannafund strákanna okkar í heild sinni | Myndband Hann hrósaði þeim sem komu ekki við sögu í leiknum og sagði að hópurinn væri samheldinn og þeir sem spiluðu leikina nytu mikils stuðnings hjá hinum. „Það getur verið erfitt fyrir suma leikmenn að spila ekki en við finnum ekki fyrir neinu svoleiðis. Það er frábært að þeir styðja okkur sem spilum og eru auðvitað klárir ef einhver meiðist,“ sagði Jóhann Berg. „Það er ekkert vesen með þetta. Það er jákvæðni í hópnum og það hefur verið okkar styrkleiki undanfarin ár. Það hefur aldrei verið neitt vesen í hópnum og allir að róa í sömu átt. Það heldur áfram hérna.“ Eftir leikinn töluðu sumir um að Eiður Smári hefði verið lykilmaður í sigrinum en Theodór Elmar Bjarnason fór lengra og sagði hann þann mikilvægasta þrátt fyrir að Eiður spilaði ekki mínútu. „Þetta var ákveðinn hlutur sem Eiður sagði á liðsfundi. Þau orð voru mjög góð og höfðu góð áhrif á hópinn,“ sagði Jóhann Berg Guðmundsson.Ekki missa af neinu sem gerist á EM í Frakklandi. Vísir er með hóp fjölmiðlamanna á mótinu sem færa ykkur allar nýjustu fréttirnar af strákunum okkar. Fylgdu okkur á Facebook, Twitter og Snapchat (sport365). EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Kári Árnason: Maður þekkir helminginn af fólkinu í stúkunni "Það gerði þetta extra specilal,“ sagði Kári sem fékk faðmlög frá vinum sínum í Saint-Étienne. 16. júní 2016 09:22 Aron Einar var tæpur fyrir Portúgalsleikinn "Við vorum með plan a og plan b,“ segir Heimir Hallgrímsson. 16. júní 2016 09:37 Sjö mínútur af gæsahúð: Útvarpsmaður og fyrrum leikmaður Man. Utd voru Íslendingar í einn dag Colin Murray og Keith Gillespie fóru á leik Íslands og Portúgals og gerðu hreint magnað innslag. 16. júní 2016 11:00 Jói Berg fann ekki fjölskylduna sína "Ef þið sjáið sex manns klædda í appelsínugult í Marseille, þá er það fjölskyldan hans Jóa,“ sagði Heimir Hallgrímsson. 16. júní 2016 09:18 Ronaldo vildi ekki skiptast á treyjum við okkar menn "Siggi fór yfir, en þeir vildu ekki sjá Sigga greyið,“ sagði Jóhann Berg 16. júní 2016 09:07 Mest lesið „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ Enski boltinn „Haaland er þetta góður“ Enski boltinn Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Körfubolti „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Íslenski boltinn Lygilega jafnt á toppnum eftir sigur AC Milan Fótbolti Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Ítalinn hoppaði upp fyrir Alcaraz eftir sigur í París Sport Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Handbolti Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Körfubolti Hermann tekinn við Val Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ Lygilega jafnt á toppnum eftir sigur AC Milan „Haaland er þetta góður“ Spánarmeistararnir halda í við toppliðið „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Hermann tekinn við Val Viðar Ari lagði upp tvö í Íslendingaslag Daníel Leó hetjan í dramatískum sigri Ísak Bergmann og félagar nálgast Evrópusæti Annað tap spútnikliðsins kom í Manchester Loksins West Ham-sigur í London Kristian Nökkvi skoraði í Íslendingaslagnum Arna og Sædís nánast öruggar með silfrið Bölvun fylgir úrslitaleik Meistaradeildarinnar Hólmbert skoraði í Suður-Kóreu og stjórnaði sigursöngvum eftir leik Leggur til breytingar og vill að fótboltinn læri af handboltanum Úlfarnir ráku Pereira Patrick Vieira ekki lengur þjálfari Mikaels Egils Mark frá Messi kom ekki í veg fyrir oddaleik Fóru nýja leið í ár og auglýstu eftir þjálfara: Tommy Nielsen ráðinn Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Skoraði fyrsta markið sama dag og hann flutti í þriðja sinn á þremur mánuðum Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Eins og á gamlárskvöldi á Íslandi inni á leikvanginum Ótrúleg varnartölfræði Arsenal í október Sjáðu brot af því besta úr enska boltanum í dag Juventus landaði sigri í fyrsta leik Spalletti Liverpool loks á sigurbraut á ný Valencia engin fyrirstaða fyrir Real Madrid Lánleysi Úlfanna algjört og Palace aftur á sigurbraut Sjá meira
Jóhann Berg Guðmundsson, leikmaður íslenska landsliðsins í fótbolta, sagði á blaðamannafundi í dag að það væri frábært að vera með Eið Smára Guðjohnsen í hópnum. Þessi reynslumesti leikmaður liðsins og sá markahæsti frá upphafi kom ekkert við sögu í leiknum gegn Portúgal en Jóhann sagði hann hokinn af reynslu og að hann hefði séð flesta hluti í fótboltanum.Sjá einnig:Sjáðu blaðamannafund strákanna okkar í heild sinni | Myndband Hann hrósaði þeim sem komu ekki við sögu í leiknum og sagði að hópurinn væri samheldinn og þeir sem spiluðu leikina nytu mikils stuðnings hjá hinum. „Það getur verið erfitt fyrir suma leikmenn að spila ekki en við finnum ekki fyrir neinu svoleiðis. Það er frábært að þeir styðja okkur sem spilum og eru auðvitað klárir ef einhver meiðist,“ sagði Jóhann Berg. „Það er ekkert vesen með þetta. Það er jákvæðni í hópnum og það hefur verið okkar styrkleiki undanfarin ár. Það hefur aldrei verið neitt vesen í hópnum og allir að róa í sömu átt. Það heldur áfram hérna.“ Eftir leikinn töluðu sumir um að Eiður Smári hefði verið lykilmaður í sigrinum en Theodór Elmar Bjarnason fór lengra og sagði hann þann mikilvægasta þrátt fyrir að Eiður spilaði ekki mínútu. „Þetta var ákveðinn hlutur sem Eiður sagði á liðsfundi. Þau orð voru mjög góð og höfðu góð áhrif á hópinn,“ sagði Jóhann Berg Guðmundsson.Ekki missa af neinu sem gerist á EM í Frakklandi. Vísir er með hóp fjölmiðlamanna á mótinu sem færa ykkur allar nýjustu fréttirnar af strákunum okkar. Fylgdu okkur á Facebook, Twitter og Snapchat (sport365).
EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Kári Árnason: Maður þekkir helminginn af fólkinu í stúkunni "Það gerði þetta extra specilal,“ sagði Kári sem fékk faðmlög frá vinum sínum í Saint-Étienne. 16. júní 2016 09:22 Aron Einar var tæpur fyrir Portúgalsleikinn "Við vorum með plan a og plan b,“ segir Heimir Hallgrímsson. 16. júní 2016 09:37 Sjö mínútur af gæsahúð: Útvarpsmaður og fyrrum leikmaður Man. Utd voru Íslendingar í einn dag Colin Murray og Keith Gillespie fóru á leik Íslands og Portúgals og gerðu hreint magnað innslag. 16. júní 2016 11:00 Jói Berg fann ekki fjölskylduna sína "Ef þið sjáið sex manns klædda í appelsínugult í Marseille, þá er það fjölskyldan hans Jóa,“ sagði Heimir Hallgrímsson. 16. júní 2016 09:18 Ronaldo vildi ekki skiptast á treyjum við okkar menn "Siggi fór yfir, en þeir vildu ekki sjá Sigga greyið,“ sagði Jóhann Berg 16. júní 2016 09:07 Mest lesið „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ Enski boltinn „Haaland er þetta góður“ Enski boltinn Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Körfubolti „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Íslenski boltinn Lygilega jafnt á toppnum eftir sigur AC Milan Fótbolti Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Ítalinn hoppaði upp fyrir Alcaraz eftir sigur í París Sport Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Handbolti Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Körfubolti Hermann tekinn við Val Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ Lygilega jafnt á toppnum eftir sigur AC Milan „Haaland er þetta góður“ Spánarmeistararnir halda í við toppliðið „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Hermann tekinn við Val Viðar Ari lagði upp tvö í Íslendingaslag Daníel Leó hetjan í dramatískum sigri Ísak Bergmann og félagar nálgast Evrópusæti Annað tap spútnikliðsins kom í Manchester Loksins West Ham-sigur í London Kristian Nökkvi skoraði í Íslendingaslagnum Arna og Sædís nánast öruggar með silfrið Bölvun fylgir úrslitaleik Meistaradeildarinnar Hólmbert skoraði í Suður-Kóreu og stjórnaði sigursöngvum eftir leik Leggur til breytingar og vill að fótboltinn læri af handboltanum Úlfarnir ráku Pereira Patrick Vieira ekki lengur þjálfari Mikaels Egils Mark frá Messi kom ekki í veg fyrir oddaleik Fóru nýja leið í ár og auglýstu eftir þjálfara: Tommy Nielsen ráðinn Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Skoraði fyrsta markið sama dag og hann flutti í þriðja sinn á þremur mánuðum Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Eins og á gamlárskvöldi á Íslandi inni á leikvanginum Ótrúleg varnartölfræði Arsenal í október Sjáðu brot af því besta úr enska boltanum í dag Juventus landaði sigri í fyrsta leik Spalletti Liverpool loks á sigurbraut á ný Valencia engin fyrirstaða fyrir Real Madrid Lánleysi Úlfanna algjört og Palace aftur á sigurbraut Sjá meira
Kári Árnason: Maður þekkir helminginn af fólkinu í stúkunni "Það gerði þetta extra specilal,“ sagði Kári sem fékk faðmlög frá vinum sínum í Saint-Étienne. 16. júní 2016 09:22
Aron Einar var tæpur fyrir Portúgalsleikinn "Við vorum með plan a og plan b,“ segir Heimir Hallgrímsson. 16. júní 2016 09:37
Sjö mínútur af gæsahúð: Útvarpsmaður og fyrrum leikmaður Man. Utd voru Íslendingar í einn dag Colin Murray og Keith Gillespie fóru á leik Íslands og Portúgals og gerðu hreint magnað innslag. 16. júní 2016 11:00
Jói Berg fann ekki fjölskylduna sína "Ef þið sjáið sex manns klædda í appelsínugult í Marseille, þá er það fjölskyldan hans Jóa,“ sagði Heimir Hallgrímsson. 16. júní 2016 09:18
Ronaldo vildi ekki skiptast á treyjum við okkar menn "Siggi fór yfir, en þeir vildu ekki sjá Sigga greyið,“ sagði Jóhann Berg 16. júní 2016 09:07