Guðmundar- og Geirfinnsmálið: Tveir menn handteknir og yfirheyrðir Nanna Elísa Jakobsdóttir skrifar 15. júní 2016 07:36 Tveir karlmenn voru í gær handteknir og yfirheyrðir á vegum endurupptökunefndar vegna rannsóknar á svonefndu Guðmundar- og Geirfinnsmáli. Málið má rekja má aftur til ársins 1974 en þeir Guðmundur Einarsson og Geirfinnur Einarsson hurfu í sitt hvoru lagi og hafa ekki fundist síðar. Handtökuskipun byggði á nýjum vitnisburði sem embætti setts saksóknara yfir málinu hefur undir höndum. Morgunblaðið greinir frá þessu og segist jafnframt hafa heimildir fyrir að mennirnir, sem handteknir voru í gær eigi sér báðir sakaferil, en þeim var sleppt að yfirheyrslum loknum.Handtökurnar varða aðeins Guðmundarmálið Þeir voru í raun aðeins færðir til yfirheyrslu vegna Guðmundarmálsins en þeir Guðmundur og Geirfinnur voru alls ótengdir í lifanda lífi en málum þeirra var spyrt saman eftir dauða þeirra. Í kjölfar rannsóknar málsins á sínum tíma var hópur ungmenna fundinn sekur um að hafa myrt Guðmund Einarsson og Geirfinn Einarsson og hlutu ungmennin þunga dóma. Þeir sem nú stýra endurupptöku á rannsókninni vildu ekki tjá sig um rannsóknina við Morgunblaðið. Ákveðið var að taka málið upp að nýju fyrr á árinu eftir margra ára vangaveltur um hvort rétt hafi verið að rannsókn málsins staðið og hvort raunverulegir gerendur hafi afplánað dóm vegna málsins. Þau fjögur sem handtekin voru og dæmd til refsingar vegna málsins hafa ætíð haldið fram sakleysi sínu og krafist endurupptöku málsins. Erla Bolladóttir, ein þeirra fjögurra sem dæmd var, fór formlega fram á endurupptöku í júní árið 2014. Hér að neðan má sjá umfjöllun frá árinu 2011 þar sem málið er rifjað upp: Guðmundar- og Geirfinnsmálin Tengdar fréttir Guðmundar- og Geirfinnsmálin: Vill að ættingjar eigi kost á endurupptöku Ögmundur Jónasson, þingmaður VG og fyrrverandi innanríkisráðherra , hefur lagt fram frumvarp á Alþingi í tengslum við Guðmundar- og Geirfinnsmálin. 11. nóvember 2014 14:54 Guðmundar- og Geirfinnsmálið: Skýrslutaka af vitnum í héraðsdómi í dag Skýrslutökunum er ætlað að byggja frekar undir skýrslu starfshóps innanríkisráðherra um málið. 28. janúar 2016 09:12 Telur ekki að dómur Hæstaréttar hafi áhrif á Guðmundar-og Geirfinnsmálið Ragnar Aðalsteinsson, hæstaréttarlögmaður, telur ekki að dómur Hæstaréttar um að endurupptökunefnd sé andstæð stjórnarskrá muni hafa áhrif á það hvort Guðmundar-og Geirfinnsmálið verður tekið upp að nýju en beiðnir nokkurra sakborninga í málinu þess efnis er nú til meðferðar hjá nefndinni. 25. febrúar 2016 19:45 Mest lesið Nýtt hljóðmerki bílaeigendum til ama Innlent Kom Kolaportinu fyrir horn og leitar nú langtímalausna Innlent Fimm handteknir í sérsveitaraðgerð á Akureyri Innlent Fann nítján dauðar gæsir í Vatnsmýrinni Innlent Stór skjálfti reið yfir í Ljósufjallakerfinu Innlent Völlurinn geti orðið ónothæfur á köflum Innlent „Stórkostlega undarlegt“ að þekktir gerendur séu ekki ákærðir Innlent Styrktartónleikar á Hvolsvelli fyrir mikið slasaðan bónda Innlent Kiðlingarnir Frosti og Snær bræða alla í kringum sig Innlent Asískir ferðamenn virðist meðvitaðir þátttakendur í bókunarsvindli Innlent Fleiri fréttir Kom Kolaportinu fyrir horn og leitar nú langtímalausna Nýtt hljóðmerki bílaeigendum til ama Kiðlingarnir Frosti og Snær bræða alla í kringum sig Fann nítján dauðar gæsir í Vatnsmýrinni Völlurinn geti orðið ónothæfur á köflum Fimm handteknir í sérsveitaraðgerð á Akureyri „Stórkostlega undarlegt“ að þekktir gerendur séu ekki ákærðir Stór skjálfti reið yfir í Ljósufjallakerfinu Áhyggjur Icelandair af lokun flugbrautar og óþrjótandi píp-hljóð Mikilvægt að nýr formaður hafi breiða skírskotun Íbúar í Garði ósáttir við uppbyggingu á þekktu flóðasvæði Danir hafi sofnað á verðinum og Trump að hræra í pottinum Styrktartónleikar á Hvolsvelli fyrir mikið slasaðan bónda „Mogginn er ekki flokksblað Framsóknarflokksins“ Þrýstingur innan Framsóknar og veik staða Rússlands „Hrikalegir“ biðlistar hjá golfklúbbum í höfuðborginni Áhrif milljarðamæringa, áhugi á Grænlandi og brotthvarf Bjarna Kostnaður við nýja sánuklefa í Vesturbæ um 130 milljónir Lögreglan hljóp uppi ólátabelg í nótt Kristrún á forsíðu Guardian: „Velferðarríki með ríkissjóð réttu megin við núllið“ Vill að hægt verði að afturkalla alþjóðlega vernd „Ákæruvaldið þarf að útskýra þetta“ Ný leið fyrir ferðamenn með átta eldfjöllum Segir mótmælin ólögmæt og bótaskyldu til skoðunar Íbúar upplifa sig svikna af Icelandair Meint ólögmæt mótmæli og alþjóðleg vernd Þungt hljóð í sálfræðingum sem felldu samning í gær Stjórn Virðingar mótmælir ósönnum fullyrðingum í fjölmiðlum Fiskibátur í neyð í mynni Ólafsfjarðar Asískir ferðamenn virðist meðvitaðir þátttakendur í bókunarsvindli Sjá meira
Tveir karlmenn voru í gær handteknir og yfirheyrðir á vegum endurupptökunefndar vegna rannsóknar á svonefndu Guðmundar- og Geirfinnsmáli. Málið má rekja má aftur til ársins 1974 en þeir Guðmundur Einarsson og Geirfinnur Einarsson hurfu í sitt hvoru lagi og hafa ekki fundist síðar. Handtökuskipun byggði á nýjum vitnisburði sem embætti setts saksóknara yfir málinu hefur undir höndum. Morgunblaðið greinir frá þessu og segist jafnframt hafa heimildir fyrir að mennirnir, sem handteknir voru í gær eigi sér báðir sakaferil, en þeim var sleppt að yfirheyrslum loknum.Handtökurnar varða aðeins Guðmundarmálið Þeir voru í raun aðeins færðir til yfirheyrslu vegna Guðmundarmálsins en þeir Guðmundur og Geirfinnur voru alls ótengdir í lifanda lífi en málum þeirra var spyrt saman eftir dauða þeirra. Í kjölfar rannsóknar málsins á sínum tíma var hópur ungmenna fundinn sekur um að hafa myrt Guðmund Einarsson og Geirfinn Einarsson og hlutu ungmennin þunga dóma. Þeir sem nú stýra endurupptöku á rannsókninni vildu ekki tjá sig um rannsóknina við Morgunblaðið. Ákveðið var að taka málið upp að nýju fyrr á árinu eftir margra ára vangaveltur um hvort rétt hafi verið að rannsókn málsins staðið og hvort raunverulegir gerendur hafi afplánað dóm vegna málsins. Þau fjögur sem handtekin voru og dæmd til refsingar vegna málsins hafa ætíð haldið fram sakleysi sínu og krafist endurupptöku málsins. Erla Bolladóttir, ein þeirra fjögurra sem dæmd var, fór formlega fram á endurupptöku í júní árið 2014. Hér að neðan má sjá umfjöllun frá árinu 2011 þar sem málið er rifjað upp:
Guðmundar- og Geirfinnsmálin Tengdar fréttir Guðmundar- og Geirfinnsmálin: Vill að ættingjar eigi kost á endurupptöku Ögmundur Jónasson, þingmaður VG og fyrrverandi innanríkisráðherra , hefur lagt fram frumvarp á Alþingi í tengslum við Guðmundar- og Geirfinnsmálin. 11. nóvember 2014 14:54 Guðmundar- og Geirfinnsmálið: Skýrslutaka af vitnum í héraðsdómi í dag Skýrslutökunum er ætlað að byggja frekar undir skýrslu starfshóps innanríkisráðherra um málið. 28. janúar 2016 09:12 Telur ekki að dómur Hæstaréttar hafi áhrif á Guðmundar-og Geirfinnsmálið Ragnar Aðalsteinsson, hæstaréttarlögmaður, telur ekki að dómur Hæstaréttar um að endurupptökunefnd sé andstæð stjórnarskrá muni hafa áhrif á það hvort Guðmundar-og Geirfinnsmálið verður tekið upp að nýju en beiðnir nokkurra sakborninga í málinu þess efnis er nú til meðferðar hjá nefndinni. 25. febrúar 2016 19:45 Mest lesið Nýtt hljóðmerki bílaeigendum til ama Innlent Kom Kolaportinu fyrir horn og leitar nú langtímalausna Innlent Fimm handteknir í sérsveitaraðgerð á Akureyri Innlent Fann nítján dauðar gæsir í Vatnsmýrinni Innlent Stór skjálfti reið yfir í Ljósufjallakerfinu Innlent Völlurinn geti orðið ónothæfur á köflum Innlent „Stórkostlega undarlegt“ að þekktir gerendur séu ekki ákærðir Innlent Styrktartónleikar á Hvolsvelli fyrir mikið slasaðan bónda Innlent Kiðlingarnir Frosti og Snær bræða alla í kringum sig Innlent Asískir ferðamenn virðist meðvitaðir þátttakendur í bókunarsvindli Innlent Fleiri fréttir Kom Kolaportinu fyrir horn og leitar nú langtímalausna Nýtt hljóðmerki bílaeigendum til ama Kiðlingarnir Frosti og Snær bræða alla í kringum sig Fann nítján dauðar gæsir í Vatnsmýrinni Völlurinn geti orðið ónothæfur á köflum Fimm handteknir í sérsveitaraðgerð á Akureyri „Stórkostlega undarlegt“ að þekktir gerendur séu ekki ákærðir Stór skjálfti reið yfir í Ljósufjallakerfinu Áhyggjur Icelandair af lokun flugbrautar og óþrjótandi píp-hljóð Mikilvægt að nýr formaður hafi breiða skírskotun Íbúar í Garði ósáttir við uppbyggingu á þekktu flóðasvæði Danir hafi sofnað á verðinum og Trump að hræra í pottinum Styrktartónleikar á Hvolsvelli fyrir mikið slasaðan bónda „Mogginn er ekki flokksblað Framsóknarflokksins“ Þrýstingur innan Framsóknar og veik staða Rússlands „Hrikalegir“ biðlistar hjá golfklúbbum í höfuðborginni Áhrif milljarðamæringa, áhugi á Grænlandi og brotthvarf Bjarna Kostnaður við nýja sánuklefa í Vesturbæ um 130 milljónir Lögreglan hljóp uppi ólátabelg í nótt Kristrún á forsíðu Guardian: „Velferðarríki með ríkissjóð réttu megin við núllið“ Vill að hægt verði að afturkalla alþjóðlega vernd „Ákæruvaldið þarf að útskýra þetta“ Ný leið fyrir ferðamenn með átta eldfjöllum Segir mótmælin ólögmæt og bótaskyldu til skoðunar Íbúar upplifa sig svikna af Icelandair Meint ólögmæt mótmæli og alþjóðleg vernd Þungt hljóð í sálfræðingum sem felldu samning í gær Stjórn Virðingar mótmælir ósönnum fullyrðingum í fjölmiðlum Fiskibátur í neyð í mynni Ólafsfjarðar Asískir ferðamenn virðist meðvitaðir þátttakendur í bókunarsvindli Sjá meira
Guðmundar- og Geirfinnsmálin: Vill að ættingjar eigi kost á endurupptöku Ögmundur Jónasson, þingmaður VG og fyrrverandi innanríkisráðherra , hefur lagt fram frumvarp á Alþingi í tengslum við Guðmundar- og Geirfinnsmálin. 11. nóvember 2014 14:54
Guðmundar- og Geirfinnsmálið: Skýrslutaka af vitnum í héraðsdómi í dag Skýrslutökunum er ætlað að byggja frekar undir skýrslu starfshóps innanríkisráðherra um málið. 28. janúar 2016 09:12
Telur ekki að dómur Hæstaréttar hafi áhrif á Guðmundar-og Geirfinnsmálið Ragnar Aðalsteinsson, hæstaréttarlögmaður, telur ekki að dómur Hæstaréttar um að endurupptökunefnd sé andstæð stjórnarskrá muni hafa áhrif á það hvort Guðmundar-og Geirfinnsmálið verður tekið upp að nýju en beiðnir nokkurra sakborninga í málinu þess efnis er nú til meðferðar hjá nefndinni. 25. febrúar 2016 19:45