Þessir byrja fyrsta leik Íslands á EM | Jón Daði byrjar Tómas Þór Þórðarson skrifar 14. júní 2016 18:00 Alfreð Finnbogason. vísir/vilhelm Byrjunarlið Íslands sem spilar fyrsta leik Íslands á Evrópumótinu 2016 er klárt en strákarnir okkar mæta Portúgal klukkan 19.00 á Stade Geoffroy-Guichard í kvöld. Ekkert óvænt er í byrjunarliðinu í kvöld en Lars Lagerbäck og Heimir Hallgrímsson stilla upp sínu sterkasta liði. Spurning hefur verið hvort Alfreð eða Jón Daði myndi byrja frammi með Kolbeini og nú er það ljóst að Selfyssingurinn byrjar fyrsta leik Íslands á EM. Kári Árnason og Ragnar Sigurðsson eru saman í hjarta varnarinnar eins og í undankeppninni og bakverðir þeir Birkir Már og Ari Freyr. Miðjan er svo eins og hún var seinni hluta undankeppninnar en Aron Einar og Gylfi eru á miðjunni og Birkir Bjarnason og Jóhann Berg á köntunum.Leikurinn er í beinni textalýsingu hér en flautað verður til leiks klukkan 19.00.Byrjunarliðið: Hannes Þór Halldórsson - Birkir Már Sævarsson, Kári Árnason, Ragnar Sigurðsson, Ari Freyr Skúlason - Jóhann Berg Guðmundsson, Aron Einar Gunnarsson, Gylfi Þór Sigurðsson, Birkir Bjarnason - Kolbeinn Sigþórsson, Alfreð Finnbogason.Byrjunarliðið!!! Jón Daði byrjar en ekki Alfreð. #isl pic.twitter.com/VOupyeWOuR— Sportið á Vísi (@VisirSport) June 14, 2016 EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Ástfangið fólk á stultum og lúðrasveit á fullu | Myndband Stemningin er að magnast fyrir utan Stade Geofrroy-Guichard þar sem Ísland mætir Portúgal í kvöld. 14. júní 2016 16:45 Gunnleifur: Styð strákana af öllu hjarta Markvörðurinn magnaði var skilinn eftir heima en stendur að sjálfsögðu þétt við bakið á strákunum okkar. 14. júní 2016 16:30 Stemning á stuðningsmannasvæðinu í Saint-Étienne | Myndir Íslenskir stuðningsmenn hituðu hressilega upp í svokölluðu Fan Zone fyrir leikinn gegn Portúgal í kvöld. 14. júní 2016 15:35 Kristbjörg: „Verð örugglega hágrenjandi á leiknum“ „Ég er algjörlega þannig týpa, og varð verri eftir að ég eignaðist strákinn minn,“ segir Kristbjörg Jónasdóttir, unnusta Arons Einars Gunnarssonar. 14. júní 2016 13:21 Umfjöllun: Portúgal - Ísland 1-1 | Sögulegt mark, sögulegt stig og söguleg stund í Saint-Étienne Birkir Bjarnason tryggði Íslandi 1-1 jafntefli í fyrsta leik okkar manna á EM, gegn sterku portúgölsku liði. Stundin þegar flautað var til leiksloka er ógleymanleg. 14. júní 2016 17:30 „Leigubílstjórinn skildi ekkert fyrr en við sögðum sællettu“ | Myndband Vísir tók púlsinn á íslenskum stuðningsmönnum í miðbæ Saint-Étienne þar sem stemningin er að magnast fyrir leiknum í kvöld. 14. júní 2016 14:25 Mest lesið Sjáðu brot af því besta úr enska boltanum í dag Fótbolti „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Körfubolti Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Körfubolti Juventus landaði sigri í fyrsta leik Spalletti Fótbolti Liverpool loks á sigurbraut á ný Enski boltinn Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Körfubolti Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Enski boltinn Harma rasíska og transfóbíska grein liðsfélaga Sveindísar Fótbolti Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Körfubolti Valencia engin fyrirstaða fyrir Real Madrid Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu brot af því besta úr enska boltanum í dag Juventus landaði sigri í fyrsta leik Spalletti Liverpool loks á sigurbraut á ný Valencia engin fyrirstaða fyrir Real Madrid Lánleysi Úlfanna algjört og Palace aftur á sigurbraut Pedro afgreiddi Tottenham Arsenal með sjö stiga forystu á toppnum Emelía innsiglaði sigurinn og liðið á toppnum Andri Lucas í beinni í Doc Zone: „Við setjum hann í skeytin“ Glódís Perla og félagar létu ekki áfall í byrjun stoppa sig Amad bjargaði stigi fyrir United Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Diljá norskur meistari með Brann Alexandra skoraði en hræðilegur fyrri hálfleikur eyðilagði allt Pablo og Óskar Örn inn í þjálfarateymi Hauka Liverpool féll síðast þegar liðið tapaði fimm í röð Fyrrum þjálfari ársins notaði gervigreindina til að hjálpa sér „Ég er ekki Schmeichel í dulargervi“ FH-ingar kveðja Kjartan Henry Arne Slot: „Þetta er síðasta spurningin sem ég átti von á“ 149 tyrkneskir dómarar í bann vegna veðmála Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Harma rasíska og transfóbíska grein liðsfélaga Sveindísar Kóngarnir í Færeyjum: Töpuðu ekki leik allt tímabilið Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Fullkomin þrenna kom Lampard úr sjöunda himni Jóladagskráin klár: Hefðin brotin og aðeins einn leikur annan í jólum Sandra hélt áfram að fagna eftir landsleikina Ísland fær eitt lakara lið í sinn riðil Sjáðu besta liðið í föstum leikatriðum leika listir sínar Sjá meira
Byrjunarlið Íslands sem spilar fyrsta leik Íslands á Evrópumótinu 2016 er klárt en strákarnir okkar mæta Portúgal klukkan 19.00 á Stade Geoffroy-Guichard í kvöld. Ekkert óvænt er í byrjunarliðinu í kvöld en Lars Lagerbäck og Heimir Hallgrímsson stilla upp sínu sterkasta liði. Spurning hefur verið hvort Alfreð eða Jón Daði myndi byrja frammi með Kolbeini og nú er það ljóst að Selfyssingurinn byrjar fyrsta leik Íslands á EM. Kári Árnason og Ragnar Sigurðsson eru saman í hjarta varnarinnar eins og í undankeppninni og bakverðir þeir Birkir Már og Ari Freyr. Miðjan er svo eins og hún var seinni hluta undankeppninnar en Aron Einar og Gylfi eru á miðjunni og Birkir Bjarnason og Jóhann Berg á köntunum.Leikurinn er í beinni textalýsingu hér en flautað verður til leiks klukkan 19.00.Byrjunarliðið: Hannes Þór Halldórsson - Birkir Már Sævarsson, Kári Árnason, Ragnar Sigurðsson, Ari Freyr Skúlason - Jóhann Berg Guðmundsson, Aron Einar Gunnarsson, Gylfi Þór Sigurðsson, Birkir Bjarnason - Kolbeinn Sigþórsson, Alfreð Finnbogason.Byrjunarliðið!!! Jón Daði byrjar en ekki Alfreð. #isl pic.twitter.com/VOupyeWOuR— Sportið á Vísi (@VisirSport) June 14, 2016
EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Ástfangið fólk á stultum og lúðrasveit á fullu | Myndband Stemningin er að magnast fyrir utan Stade Geofrroy-Guichard þar sem Ísland mætir Portúgal í kvöld. 14. júní 2016 16:45 Gunnleifur: Styð strákana af öllu hjarta Markvörðurinn magnaði var skilinn eftir heima en stendur að sjálfsögðu þétt við bakið á strákunum okkar. 14. júní 2016 16:30 Stemning á stuðningsmannasvæðinu í Saint-Étienne | Myndir Íslenskir stuðningsmenn hituðu hressilega upp í svokölluðu Fan Zone fyrir leikinn gegn Portúgal í kvöld. 14. júní 2016 15:35 Kristbjörg: „Verð örugglega hágrenjandi á leiknum“ „Ég er algjörlega þannig týpa, og varð verri eftir að ég eignaðist strákinn minn,“ segir Kristbjörg Jónasdóttir, unnusta Arons Einars Gunnarssonar. 14. júní 2016 13:21 Umfjöllun: Portúgal - Ísland 1-1 | Sögulegt mark, sögulegt stig og söguleg stund í Saint-Étienne Birkir Bjarnason tryggði Íslandi 1-1 jafntefli í fyrsta leik okkar manna á EM, gegn sterku portúgölsku liði. Stundin þegar flautað var til leiksloka er ógleymanleg. 14. júní 2016 17:30 „Leigubílstjórinn skildi ekkert fyrr en við sögðum sællettu“ | Myndband Vísir tók púlsinn á íslenskum stuðningsmönnum í miðbæ Saint-Étienne þar sem stemningin er að magnast fyrir leiknum í kvöld. 14. júní 2016 14:25 Mest lesið Sjáðu brot af því besta úr enska boltanum í dag Fótbolti „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Körfubolti Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Körfubolti Juventus landaði sigri í fyrsta leik Spalletti Fótbolti Liverpool loks á sigurbraut á ný Enski boltinn Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Körfubolti Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Enski boltinn Harma rasíska og transfóbíska grein liðsfélaga Sveindísar Fótbolti Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Körfubolti Valencia engin fyrirstaða fyrir Real Madrid Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu brot af því besta úr enska boltanum í dag Juventus landaði sigri í fyrsta leik Spalletti Liverpool loks á sigurbraut á ný Valencia engin fyrirstaða fyrir Real Madrid Lánleysi Úlfanna algjört og Palace aftur á sigurbraut Pedro afgreiddi Tottenham Arsenal með sjö stiga forystu á toppnum Emelía innsiglaði sigurinn og liðið á toppnum Andri Lucas í beinni í Doc Zone: „Við setjum hann í skeytin“ Glódís Perla og félagar létu ekki áfall í byrjun stoppa sig Amad bjargaði stigi fyrir United Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Diljá norskur meistari með Brann Alexandra skoraði en hræðilegur fyrri hálfleikur eyðilagði allt Pablo og Óskar Örn inn í þjálfarateymi Hauka Liverpool féll síðast þegar liðið tapaði fimm í röð Fyrrum þjálfari ársins notaði gervigreindina til að hjálpa sér „Ég er ekki Schmeichel í dulargervi“ FH-ingar kveðja Kjartan Henry Arne Slot: „Þetta er síðasta spurningin sem ég átti von á“ 149 tyrkneskir dómarar í bann vegna veðmála Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Harma rasíska og transfóbíska grein liðsfélaga Sveindísar Kóngarnir í Færeyjum: Töpuðu ekki leik allt tímabilið Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Fullkomin þrenna kom Lampard úr sjöunda himni Jóladagskráin klár: Hefðin brotin og aðeins einn leikur annan í jólum Sandra hélt áfram að fagna eftir landsleikina Ísland fær eitt lakara lið í sinn riðil Sjáðu besta liðið í föstum leikatriðum leika listir sínar Sjá meira
Ástfangið fólk á stultum og lúðrasveit á fullu | Myndband Stemningin er að magnast fyrir utan Stade Geofrroy-Guichard þar sem Ísland mætir Portúgal í kvöld. 14. júní 2016 16:45
Gunnleifur: Styð strákana af öllu hjarta Markvörðurinn magnaði var skilinn eftir heima en stendur að sjálfsögðu þétt við bakið á strákunum okkar. 14. júní 2016 16:30
Stemning á stuðningsmannasvæðinu í Saint-Étienne | Myndir Íslenskir stuðningsmenn hituðu hressilega upp í svokölluðu Fan Zone fyrir leikinn gegn Portúgal í kvöld. 14. júní 2016 15:35
Kristbjörg: „Verð örugglega hágrenjandi á leiknum“ „Ég er algjörlega þannig týpa, og varð verri eftir að ég eignaðist strákinn minn,“ segir Kristbjörg Jónasdóttir, unnusta Arons Einars Gunnarssonar. 14. júní 2016 13:21
Umfjöllun: Portúgal - Ísland 1-1 | Sögulegt mark, sögulegt stig og söguleg stund í Saint-Étienne Birkir Bjarnason tryggði Íslandi 1-1 jafntefli í fyrsta leik okkar manna á EM, gegn sterku portúgölsku liði. Stundin þegar flautað var til leiksloka er ógleymanleg. 14. júní 2016 17:30
„Leigubílstjórinn skildi ekkert fyrr en við sögðum sællettu“ | Myndband Vísir tók púlsinn á íslenskum stuðningsmönnum í miðbæ Saint-Étienne þar sem stemningin er að magnast fyrir leiknum í kvöld. 14. júní 2016 14:25