Rúnar Jónsson og Kristján Einar Kristjánsson sérfræðingar Stöðvar 2 Sport fóru yfir allt það helsta frá kanadíska kappakstrinum.
Sebastian Vettel á Ferrari stal forystunni í ræsingu og hafði keppnina í hendi sér. Mercedes tókst þó að snúa taflinu við og koma Lewis Hamilton aftur í forystu. Betri keppnisáætlun hefði líklega skilað Ferrari fyrsta sæti.
Þú getur séð þáttinn í heild sinni í sjónvarpsglugganum hér efst í fréttinni.
Hefði Ferrari átt að vinna í Kanada? | Sjáðu þáttinn í heild sinni

Tengdar fréttir

Sainz: Ég lokaði augunum og lét vaða
Lewis Hamilton var fljótastur í tímatökunni í Kanada í gær. Hann verður því á ráspól í dag. Ráspóll Hamilton verður 51. ráspóll Mercedes liðsins.

Hamilton fljótastur á báðum æfingum
Lewis Hamilton, á Mercedes var fljótastur á báðum æfingum dagsins fyrir kanadíska kappaksturinn. Felipe Massa lenti harkalega á varnarvegg í fyrstu beygju á fyrri æfingunni.

Lewis Hamilton vann í Kanada
Lewis Hamilton kom fyrstur í mark í Formúlu 1 kappakstrinum í Kanada. Sebastian Vettel varð annar á Ferrari eftir að hafa leittum tíma.

Lewis Hamilton á ráspól í Kanada
Lewis Hamilton á Mercedes var fljótastur í tímatökunni í dag. Liðsfélagi hans, Nico Rosberg varð annar og Sebastian Vettel á Ferrari varð þriðji.