Aron Einar: Að leiða þetta lið út er ólýsanlegt Anton Ingi Leifsson skrifar 27. júní 2016 22:18 Aron Einar í baráttunni við Harry Kane. vísir/getty Aron Einar Gunnarsson, fyrirliði Íslands, segir að það hafi ekki munað miklu að hann hefði farið af velli í hálfleik vegna meiðsla þegar Ísland sigraði England með tveimur mörkum gegn einu. „Ég var alveg farinn. Ég kom inn í hálfleik og það var á mottunni hvort ég ætti að halda áfram eða ekki," sagði Aron Einar Gunnarsson í samtali við Pétur Marteinsson hjá Símanum í leikslok. „Þetta gerir maður á adrenalíni og að leiða þetta lið út er ólýsanlegt. Ég trúi ekki hvað er í gangi, en þetta er samt svo raunverulegt." „Ég held að við megum vera virkilega stoltir og ég held að Íslendingar séu stoltir af strákunum." Íslenska liðið hélt boltanum vel í leiknum og annað markið kom meðal annars eftir glæsilegt spil. Aron segir að þeir hafi talað um að þeir gætu ekki varist allan leikinn. „Við vorum búnir að tala um það fyrir leikinn að við gætum ekki varist í 90 mínútur og þeir skoruðu snemma." „Þeir fengu víti sem var klárlega víti, en svo náum við fínu spili og seinna markið var glæsilegt." „Mér fannst við vera rólegir og yfirvegaðir og ég held að það spilaði inní að við höfðum engu að tapa, en pressan var öll á Íslandi." „Um leið og við héldum þeim niðri þá fóru þeir að drífa sig að hlutum sem við erum virkilega sáttir með. Okkur líður vel þegar við erum að verjast og það sást greinilega í dag," sagði Aron að lokum. EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Ólafur Ragnar: Stór dagur í sögu íslenskrar knattspyrnu og sögu lýðveldisins Ólafur Ragnar Grímsson, forseti Íslands, segir að hvernig sem leikur Íslands og Englands fer í kvöld sé hann sigurganga fyrir íslenskan fótbolta. 27. júní 2016 17:55 Ragnar: Drullusama hverjir þeir eru Ragnar Sigurðsson átti frábæran leik í hjarta varnarinnar þegar Ísland sló England úr leik í 16-liða úrslitum á EM 2016 í Nice í kvöld. 27. júní 2016 21:22 Lagerbäck: Getum ekki falið okkur sem smálið Lars Lagerbäck var yfirvegaður á blaðamannafundi íslenska liðsins eftir leikinn í kvöld. 27. júní 2016 22:06 Kári Árna: Að fá á sig vítið það besta sem gat gerst „Raggi er náttúrulega að mínu mati eins besti miðvörður í Evrópu,“ segir Kári Árnason. 27. júní 2016 21:59 Umfjöllun: England - Ísland 1-2 | Strákarnir sendu Englendinga heim Kolbeinn Sigþórsson skoraði sigurmarkið fyrir íslenska liðið eftir að það lenti 1-0 undir. 27. júní 2016 22:45 Mest lesið Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Fótbolti Glasner: Myndi ekki skipta á skildinum fyrir sæti í Evrópukeppni félagsliða Fótbolti Uppgjör: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Íslenski boltinn Slot: Sá sem truflaði hafði örugglega ekkert illt í hyggju Fótbolti „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Fótbolti Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Íslenski boltinn Barcelona rúllaði yfir Como Fótbolti Þjóðverjar unnu Doncic lausa Slóvena Körfubolti „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ Fótbolti Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Enski boltinn Fleiri fréttir Dagskráin: Besta deild karla á sviðið Glasner: Myndi ekki skipta á skildinum fyrir sæti í Evrópukeppni félagsliða „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Barcelona rúllaði yfir Como Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Uppgjörið: KA - ÍBV 1-0 | Dagur Ingi tryggði KA mikilvæg stig Slot: Sá sem truflaði hafði örugglega ekkert illt í hyggju Uppgjör: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Brøndby náði í sigur heimafyrir Davíð Smári: Ánægður með orkustigið Ísak nældi í gult í tapi Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Uppgjör: Vestri-Fram 3-2 | Vestri með sigurmark í uppbótatíma Enska augnablikið: Hjátrú og alsæla Ólafur skoraði en Aalesund fékk skell Ísak skoraði en Lyngby tapaði Umræða um hártog Þróttarakonu í Bestu mörkunum Hákon gaf syni Dagnýjar treyjuna sína Sveindís Jane til bjargar á síðustu stundu Öll mörk Patricks Pedersen í efstu deild Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Nunez farinn frá Liverpool McLagan framlengir við Framara De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Völsungur kom til baka og nældi í stig Björgvin Karl: Settið sem kom að sunnan ekki í Bestu deildar klassa Sjá meira
Aron Einar Gunnarsson, fyrirliði Íslands, segir að það hafi ekki munað miklu að hann hefði farið af velli í hálfleik vegna meiðsla þegar Ísland sigraði England með tveimur mörkum gegn einu. „Ég var alveg farinn. Ég kom inn í hálfleik og það var á mottunni hvort ég ætti að halda áfram eða ekki," sagði Aron Einar Gunnarsson í samtali við Pétur Marteinsson hjá Símanum í leikslok. „Þetta gerir maður á adrenalíni og að leiða þetta lið út er ólýsanlegt. Ég trúi ekki hvað er í gangi, en þetta er samt svo raunverulegt." „Ég held að við megum vera virkilega stoltir og ég held að Íslendingar séu stoltir af strákunum." Íslenska liðið hélt boltanum vel í leiknum og annað markið kom meðal annars eftir glæsilegt spil. Aron segir að þeir hafi talað um að þeir gætu ekki varist allan leikinn. „Við vorum búnir að tala um það fyrir leikinn að við gætum ekki varist í 90 mínútur og þeir skoruðu snemma." „Þeir fengu víti sem var klárlega víti, en svo náum við fínu spili og seinna markið var glæsilegt." „Mér fannst við vera rólegir og yfirvegaðir og ég held að það spilaði inní að við höfðum engu að tapa, en pressan var öll á Íslandi." „Um leið og við héldum þeim niðri þá fóru þeir að drífa sig að hlutum sem við erum virkilega sáttir með. Okkur líður vel þegar við erum að verjast og það sást greinilega í dag," sagði Aron að lokum.
EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Ólafur Ragnar: Stór dagur í sögu íslenskrar knattspyrnu og sögu lýðveldisins Ólafur Ragnar Grímsson, forseti Íslands, segir að hvernig sem leikur Íslands og Englands fer í kvöld sé hann sigurganga fyrir íslenskan fótbolta. 27. júní 2016 17:55 Ragnar: Drullusama hverjir þeir eru Ragnar Sigurðsson átti frábæran leik í hjarta varnarinnar þegar Ísland sló England úr leik í 16-liða úrslitum á EM 2016 í Nice í kvöld. 27. júní 2016 21:22 Lagerbäck: Getum ekki falið okkur sem smálið Lars Lagerbäck var yfirvegaður á blaðamannafundi íslenska liðsins eftir leikinn í kvöld. 27. júní 2016 22:06 Kári Árna: Að fá á sig vítið það besta sem gat gerst „Raggi er náttúrulega að mínu mati eins besti miðvörður í Evrópu,“ segir Kári Árnason. 27. júní 2016 21:59 Umfjöllun: England - Ísland 1-2 | Strákarnir sendu Englendinga heim Kolbeinn Sigþórsson skoraði sigurmarkið fyrir íslenska liðið eftir að það lenti 1-0 undir. 27. júní 2016 22:45 Mest lesið Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Fótbolti Glasner: Myndi ekki skipta á skildinum fyrir sæti í Evrópukeppni félagsliða Fótbolti Uppgjör: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Íslenski boltinn Slot: Sá sem truflaði hafði örugglega ekkert illt í hyggju Fótbolti „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Fótbolti Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Íslenski boltinn Barcelona rúllaði yfir Como Fótbolti Þjóðverjar unnu Doncic lausa Slóvena Körfubolti „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ Fótbolti Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Enski boltinn Fleiri fréttir Dagskráin: Besta deild karla á sviðið Glasner: Myndi ekki skipta á skildinum fyrir sæti í Evrópukeppni félagsliða „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Barcelona rúllaði yfir Como Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Uppgjörið: KA - ÍBV 1-0 | Dagur Ingi tryggði KA mikilvæg stig Slot: Sá sem truflaði hafði örugglega ekkert illt í hyggju Uppgjör: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Brøndby náði í sigur heimafyrir Davíð Smári: Ánægður með orkustigið Ísak nældi í gult í tapi Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Uppgjör: Vestri-Fram 3-2 | Vestri með sigurmark í uppbótatíma Enska augnablikið: Hjátrú og alsæla Ólafur skoraði en Aalesund fékk skell Ísak skoraði en Lyngby tapaði Umræða um hártog Þróttarakonu í Bestu mörkunum Hákon gaf syni Dagnýjar treyjuna sína Sveindís Jane til bjargar á síðustu stundu Öll mörk Patricks Pedersen í efstu deild Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Nunez farinn frá Liverpool McLagan framlengir við Framara De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Völsungur kom til baka og nældi í stig Björgvin Karl: Settið sem kom að sunnan ekki í Bestu deildar klassa Sjá meira
Ólafur Ragnar: Stór dagur í sögu íslenskrar knattspyrnu og sögu lýðveldisins Ólafur Ragnar Grímsson, forseti Íslands, segir að hvernig sem leikur Íslands og Englands fer í kvöld sé hann sigurganga fyrir íslenskan fótbolta. 27. júní 2016 17:55
Ragnar: Drullusama hverjir þeir eru Ragnar Sigurðsson átti frábæran leik í hjarta varnarinnar þegar Ísland sló England úr leik í 16-liða úrslitum á EM 2016 í Nice í kvöld. 27. júní 2016 21:22
Lagerbäck: Getum ekki falið okkur sem smálið Lars Lagerbäck var yfirvegaður á blaðamannafundi íslenska liðsins eftir leikinn í kvöld. 27. júní 2016 22:06
Kári Árna: Að fá á sig vítið það besta sem gat gerst „Raggi er náttúrulega að mínu mati eins besti miðvörður í Evrópu,“ segir Kári Árnason. 27. júní 2016 21:59
Umfjöllun: England - Ísland 1-2 | Strákarnir sendu Englendinga heim Kolbeinn Sigþórsson skoraði sigurmarkið fyrir íslenska liðið eftir að það lenti 1-0 undir. 27. júní 2016 22:45
Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Íslenski boltinn
Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Íslenski boltinn