Píratar vilja ekki spítala við Hringbraut Nadine Guðrún Yaghi skrifar 22. júní 2016 15:00 FRÉTTABLAÐIÐ/VILHELM „Þarna kallast pólitíkin og praktíkin á. Þó að það sé byrjað að byggja spítalann þá er þetta engu að síður samþykkt stefna félagsmanna,“ segir Þórgnýr Thoroddsen, borgarfulltrúi Pírata, en í gær samþykktu félagsmenn að þeir vildu ekki byggja nýjan Landspítala við Hringbraut.Í tillögunni sem samþykkt var í rafrænni kosningu segir að færð hafi verið rök fyrir því að ódýrara sé að reisa nýjan spítala á aðgengilegu svæði austar á höfuðborgarsvæðinu þegar á allt sé litið. „Nýr spítali við Hringbraut kallar á óheppilegan „bútasaum“ nýrra og gamalla spítalabygginga, sem eru að mörgu leyti úreltar og þarfnast kostnaðarsamra endurbóta. Byggt yrði við þröngar aðstæður og nálægð við Reykjavíkurflugvöll takmarkaði hæð bygginga. Þá myndu framkvæmdir við Hringbraut óhjákvæmilega raska verulega núverandi starfsemi þar í mörg ár,“ segir þar einnig. Tillöguna má lesa í heild sinni með því að smella hér. Kosningar 2016 Mest lesið Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Erlent Reyndu að ræna hraðbanka Innlent Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Innlent Komu hesti til bjargar úr gjótu Innlent Rússar vara við því að hrapað sé að ályktunum áður en rannsókn lýkur Erlent Hættulega heitir dagar fleiri og mannskæðari en áður Erlent Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Innlent Holtavörðuheiði enn lokuð Innlent Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Erlent Framkvæmdastjóri WHO staddur á flugvelli í Jemen þegar Ísraelar gerðu árás Erlent Fleiri fréttir Holtavörðuheiði enn lokuð Reyndu að ræna hraðbanka Komu hesti til bjargar úr gjótu Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sex voru fluttir með þyrlunni Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Telja skemmdir í Bláfjöllum minniháttar Súðavíkurhlíð opin til 16 Alvarlegt bílslys í Öræfum Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Snjóflóð féllu á Súðavíkurhlíð Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Snjóflóð féll á Súðavíkurhlíð og rólegt í Kvennaathvarfinu Skógaskóli verður hótel Grímuskylda á Landspítalanum Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Strætó rann á bíl og ruslaskýli Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Sjá meira
„Þarna kallast pólitíkin og praktíkin á. Þó að það sé byrjað að byggja spítalann þá er þetta engu að síður samþykkt stefna félagsmanna,“ segir Þórgnýr Thoroddsen, borgarfulltrúi Pírata, en í gær samþykktu félagsmenn að þeir vildu ekki byggja nýjan Landspítala við Hringbraut.Í tillögunni sem samþykkt var í rafrænni kosningu segir að færð hafi verið rök fyrir því að ódýrara sé að reisa nýjan spítala á aðgengilegu svæði austar á höfuðborgarsvæðinu þegar á allt sé litið. „Nýr spítali við Hringbraut kallar á óheppilegan „bútasaum“ nýrra og gamalla spítalabygginga, sem eru að mörgu leyti úreltar og þarfnast kostnaðarsamra endurbóta. Byggt yrði við þröngar aðstæður og nálægð við Reykjavíkurflugvöll takmarkaði hæð bygginga. Þá myndu framkvæmdir við Hringbraut óhjákvæmilega raska verulega núverandi starfsemi þar í mörg ár,“ segir þar einnig. Tillöguna má lesa í heild sinni með því að smella hér.
Kosningar 2016 Mest lesið Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Erlent Reyndu að ræna hraðbanka Innlent Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Innlent Komu hesti til bjargar úr gjótu Innlent Rússar vara við því að hrapað sé að ályktunum áður en rannsókn lýkur Erlent Hættulega heitir dagar fleiri og mannskæðari en áður Erlent Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Innlent Holtavörðuheiði enn lokuð Innlent Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Erlent Framkvæmdastjóri WHO staddur á flugvelli í Jemen þegar Ísraelar gerðu árás Erlent Fleiri fréttir Holtavörðuheiði enn lokuð Reyndu að ræna hraðbanka Komu hesti til bjargar úr gjótu Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sex voru fluttir með þyrlunni Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Telja skemmdir í Bláfjöllum minniháttar Súðavíkurhlíð opin til 16 Alvarlegt bílslys í Öræfum Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Snjóflóð féllu á Súðavíkurhlíð Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Snjóflóð féll á Súðavíkurhlíð og rólegt í Kvennaathvarfinu Skógaskóli verður hótel Grímuskylda á Landspítalanum Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Strætó rann á bíl og ruslaskýli Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Sjá meira