Ghetto betur: Borgarstjóri, rappari, Stuðmaður eða skopteiknari fela lík Birgir Örn Steinarsson skrifar 22. júní 2016 10:34 Ekkert athugavert á seyði hérna... Bent og borgarstjórinn gripnir með lík fyrir utan Hjallastefnuna. Vísir/Ghetto Betur Það kom greinilega í ljós í fjórða þætti Ghetto Betur að ef fela þarf lík í Reykjavíkurborg þá eru Dagur B. Eggertsson borgarstjóri, Ágúst Bent rappari, Jakob Frímann Stuðmaður eða Hugleikur Dagsson myndlistarmaður líklegast ekki réttu mennirnir til þess að hafa samband við. Í þættinum kepptu lið Árbæjar- og miðbæjarhverfis og bæði liðin enduðu á stöðum sem eru iðulega mjög fjölsóttir fólki daglega. Köstuðu perlu fyrir svínLið miðbæjarins (Jakob Frímann og Hugleikur) enduðu í Húsdýragarðinum til þess að „kasta perlum fyrir svín,“ eins og Jakob orðaði það. Líkinu var draslað yfir grindverkið og svo togað inn í svínastíuna til þess að gefa dýrunum. Margir gestir húsdýragarðsins urðu vitni að atburðinum.Atriðið má sjá hér fyrir neðan;Góð hugmynd, slæm útfærslaLið Árbæjarhverfis fékk betri hugmynd og ákvað að grafa líkið í Öskjuhlíð. Byrjað var á því að stoppa í Húsasmiðjunni að kaupa skóflur. Því næst var rokið af stað upp í Öskjuhlíð. En þar fór framkvæmdin út um þúfur. Fyrsta stopp var fyrir framan leikskóla þar sem borgarstjórinn og Bent hófu að grafa holu hjá bílaplaninu í sjónlínu við móður og barn. Borgarstjórinn og Bent enduðu því á Nauthólsvík þar sem líkið var „grafið“ í sandinn. Vinnubrögðin voru slík að þeir eru líklega á leiðinni í steininn.Atriði má sjá hér fyrir neðan; Bíó og sjónvarp Ghetto betur Tengdar fréttir Ghetto Betur: Arnþrúður og Sóli rændu 10-11 fyrir hönd Flateyjar Hvernig færi það ef útvarpsstjórinn Arnþrúður Karlsdóttir og eftirherman og gleðigjafinn Sóli Hólm myndu stofna glæpagengi? 10. júní 2016 23:23 Dóri DNA og Hjalti Úrsus brotnuðu niður í yfirheyrslu Í síðasta þætti af Ghetto Betur mættust þau Salka Sól og Erpur Eyvindarson, Kópvogsbær, og Dóri DNA og Hjalti Úrsus, Mosfellsbæ, í hörku viðureign. 8. júní 2016 13:30 Ghetto Betur: Auddi skaut mömmu sína óvart í hausinn Steinþór Hróar Steinþórsson, betur þekktur sem Steindi Jr., fór af stað með nýjan þátt á Stöð 2 síðastliðið föstudagskvöld og ber þátturinn nafnið Ghetto Betur. 31. maí 2016 13:30 Ghetto Betur: Gunnar Bragi eyddi sönnunargögnunum Braust inn í sundlaug. 31. maí 2016 15:30 Mest lesið Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Lífið „Stal tannburstanum hans snemma í sambandinu“ Makamál Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Lífið Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Lífið Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Tónlist Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Lífið Fanney og Teitur greina frá kyninu Lífið Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu Lífið Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Lífið Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Lífið Fleiri fréttir Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Fanney og Teitur greina frá kyninu Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Falleg sérhæð í Hlíðunum Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Skuggavaldið: Dýrð og dauði dansa saman í blóði og bjarma Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Kastaði Pétri og Sveppa fram og til baka í indverskri glímu Páskaleg og fersk marengsbomba Alls ekki öll von úti fyrir Væb-bræður Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar „Afhverju myndi maður ekki vilja fara alla leið?“ Tilkynna leikara fyrir nýja Harry Potter þáttaröð Logi Þorvalds, Timothée Chalamet og Kylie í stuði á Coachella Bein útsending: Katy Perry fer út í geim Skandall sigraði í Söngkeppni framhaldsskólanna Blómin í veisluskreytingunni fara svo út í garð og blómstra áfram Stóra stundin runnin upp hjá Sigrúnu Ósk Sjá meira
Það kom greinilega í ljós í fjórða þætti Ghetto Betur að ef fela þarf lík í Reykjavíkurborg þá eru Dagur B. Eggertsson borgarstjóri, Ágúst Bent rappari, Jakob Frímann Stuðmaður eða Hugleikur Dagsson myndlistarmaður líklegast ekki réttu mennirnir til þess að hafa samband við. Í þættinum kepptu lið Árbæjar- og miðbæjarhverfis og bæði liðin enduðu á stöðum sem eru iðulega mjög fjölsóttir fólki daglega. Köstuðu perlu fyrir svínLið miðbæjarins (Jakob Frímann og Hugleikur) enduðu í Húsdýragarðinum til þess að „kasta perlum fyrir svín,“ eins og Jakob orðaði það. Líkinu var draslað yfir grindverkið og svo togað inn í svínastíuna til þess að gefa dýrunum. Margir gestir húsdýragarðsins urðu vitni að atburðinum.Atriðið má sjá hér fyrir neðan;Góð hugmynd, slæm útfærslaLið Árbæjarhverfis fékk betri hugmynd og ákvað að grafa líkið í Öskjuhlíð. Byrjað var á því að stoppa í Húsasmiðjunni að kaupa skóflur. Því næst var rokið af stað upp í Öskjuhlíð. En þar fór framkvæmdin út um þúfur. Fyrsta stopp var fyrir framan leikskóla þar sem borgarstjórinn og Bent hófu að grafa holu hjá bílaplaninu í sjónlínu við móður og barn. Borgarstjórinn og Bent enduðu því á Nauthólsvík þar sem líkið var „grafið“ í sandinn. Vinnubrögðin voru slík að þeir eru líklega á leiðinni í steininn.Atriði má sjá hér fyrir neðan;
Bíó og sjónvarp Ghetto betur Tengdar fréttir Ghetto Betur: Arnþrúður og Sóli rændu 10-11 fyrir hönd Flateyjar Hvernig færi það ef útvarpsstjórinn Arnþrúður Karlsdóttir og eftirherman og gleðigjafinn Sóli Hólm myndu stofna glæpagengi? 10. júní 2016 23:23 Dóri DNA og Hjalti Úrsus brotnuðu niður í yfirheyrslu Í síðasta þætti af Ghetto Betur mættust þau Salka Sól og Erpur Eyvindarson, Kópvogsbær, og Dóri DNA og Hjalti Úrsus, Mosfellsbæ, í hörku viðureign. 8. júní 2016 13:30 Ghetto Betur: Auddi skaut mömmu sína óvart í hausinn Steinþór Hróar Steinþórsson, betur þekktur sem Steindi Jr., fór af stað með nýjan þátt á Stöð 2 síðastliðið föstudagskvöld og ber þátturinn nafnið Ghetto Betur. 31. maí 2016 13:30 Ghetto Betur: Gunnar Bragi eyddi sönnunargögnunum Braust inn í sundlaug. 31. maí 2016 15:30 Mest lesið Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Lífið „Stal tannburstanum hans snemma í sambandinu“ Makamál Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Lífið Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Lífið Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Tónlist Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Lífið Fanney og Teitur greina frá kyninu Lífið Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu Lífið Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Lífið Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Lífið Fleiri fréttir Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Fanney og Teitur greina frá kyninu Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Falleg sérhæð í Hlíðunum Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Skuggavaldið: Dýrð og dauði dansa saman í blóði og bjarma Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Kastaði Pétri og Sveppa fram og til baka í indverskri glímu Páskaleg og fersk marengsbomba Alls ekki öll von úti fyrir Væb-bræður Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar „Afhverju myndi maður ekki vilja fara alla leið?“ Tilkynna leikara fyrir nýja Harry Potter þáttaröð Logi Þorvalds, Timothée Chalamet og Kylie í stuði á Coachella Bein útsending: Katy Perry fer út í geim Skandall sigraði í Söngkeppni framhaldsskólanna Blómin í veisluskreytingunni fara svo út í garð og blómstra áfram Stóra stundin runnin upp hjá Sigrúnu Ósk Sjá meira
Ghetto Betur: Arnþrúður og Sóli rændu 10-11 fyrir hönd Flateyjar Hvernig færi það ef útvarpsstjórinn Arnþrúður Karlsdóttir og eftirherman og gleðigjafinn Sóli Hólm myndu stofna glæpagengi? 10. júní 2016 23:23
Dóri DNA og Hjalti Úrsus brotnuðu niður í yfirheyrslu Í síðasta þætti af Ghetto Betur mættust þau Salka Sól og Erpur Eyvindarson, Kópvogsbær, og Dóri DNA og Hjalti Úrsus, Mosfellsbæ, í hörku viðureign. 8. júní 2016 13:30
Ghetto Betur: Auddi skaut mömmu sína óvart í hausinn Steinþór Hróar Steinþórsson, betur þekktur sem Steindi Jr., fór af stað með nýjan þátt á Stöð 2 síðastliðið föstudagskvöld og ber þátturinn nafnið Ghetto Betur. 31. maí 2016 13:30