Guðna býðst að fræðast um forsetaembættið í Stjórnarráðsskólanum Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 30. júní 2016 21:00 Guðni Th. Jóhannesson ásamt fjölskyldu sinni á svölum heimilis þeirra á Seltjarnarnesi síðastliðinn sunnudag. vísir/anton brink Guðna Th. Jóhannessyni nýkjörnum forseta Íslands stendur til boða að fara á námskeið í Stjórnarráðsskólanum sem starfræktur hefur verið í forsætisráðuneytinu frá árinu 2010. „Þetta er eitthvað sem hefur aðeins komið til tals því við höfum verið að bjóða nýjum starfsmönnum í ráðuneytunum á námskeið sem og ráðherrum í ríkisstjórn og aðstoðarmönnum þeirra,“ segir Ágúst Geir Ágústsson, skrifstofustjóri í forsætisráðuneytinu. Hann segir að Guðna hafi ekki verið formlega boðið í skólann en honum standi það til boða af hálfu forsætisráðuneytisins ef hann óskar eftir því. Það sé engin skólaskylda í Stjórnarráðsskólanum. „Ef það verður svona námskeið fyrir nýjan forseta þá á alveg eftir að taka ákvörðun um það hvaða efni verður á slíku námskeiði, það yrði náttúrulega sérsniðið að forsetaembættinu og ég vill nú ekki fara nánar út í það hvað yrði kennt á slíku námskeiði á þessari stundu.“ En nú er nýkjörinn forseti sérfræðingur í sögu embættisins. Ætli hann mynda læra mikið á svona námskeiði? „Við erum alltaf að læra og það gildir um okkur öll. Við áttum okkur á því að hann veit sjálfsagt meira um embætti forseta Íslands en við flest en það er nú samt þannig að suma hluti lærir maður einungis með því að gera þá sjálfur og vera í aðstæðunum, þar getum við ef til vill miðlað af reynslu okkar og þekkingu. Ef af verður þá verður þetta án vafa lærdómur og kennslustund fyrir báða aðila.“ Forsetakosningar 2016 Tengdar fréttir Yfir 200 manns verða viðstaddir innsetningarathöfn nýs forseta Mánuður er síðan undirbúningur fyrir innsetningu nýs forseta lýðveldisins hófst í forsætisráðuneytinu en Guðni Th. Jóhannesson nýkjörinn forseti verður settur inn í embætti við hátíðlega athöfn á Alþingi þann 1. ágúst næstkomandi. 30. júní 2016 16:04 Mest lesið Hrindir af stað söfnun fyrir móður stúlkunnar sem lést í Suður-Afríku Innlent Naut aðstoðar samskiptasérfræðinga vegna veiðigjaldamálsins Innlent Undirbúningur árásarinnar stóð yfir í marga mánuði Erlent Sprengdu rússneskan hershöfðingja í loft upp í Moskvu Erlent Trump skipar sendifulltrúa fyrir Grænland Erlent Málið sem Trump getur ekki losað sig við Erlent Varð vitni að ótrúlegum norðurljósum: „Mér fannst þetta magnað“ Innlent „Ég vil ekki nokkurn tímann sjá neitt svona aftur“ Innlent Færir nýársboðið fram á þrettándann Innlent Þau eru tilnefnd sem maður ársins Innlent Fleiri fréttir „Þetta hefur verið þungur tími“ Naut aðstoðar samskiptasérfræðinga vegna veiðigjaldamálsins Hrindir af stað söfnun fyrir móður stúlkunnar sem lést í Suður-Afríku Varð vitni að ótrúlegum norðurljósum: „Mér fannst þetta magnað“ Færir nýársboðið fram á þrettándann Fjórir fluttir á sjúkrahús eftir bílveltu á Suðurlandi Leggur aftur til hverfislögreglustöð í Breiðholti Nú má heita Love, Tóní, Ranimosk og Draumur Kvartar til umboðsmanns og vonar að Vegagerðin sjái að sér Ætlar ekki að beita sér í máli starfsmanns Útlendingastofnunar „Ég vil ekki nokkurn tímann sjá neitt svona aftur“ Gyðingar á Íslandi upplifa aukinn ótta Ferðaþjónusta blómstrar í uppsveitum Árnessýslu „Þetta er bara ljótt“ Hljóti að vera komið að því að skoða öryggisgæslu við skóla Ætlar að skýra hvenær rjúfa megi þagnarskyldu Þagnarskylda heilbrigðisstarfsfólks og öryggisgæsla við grunnskóla Eyjólfur í orlof og Inga þrefaldur ráðherra Vegagerðin segir flóðin í Vík fyrirséð Fjölmiðlar, bókmenntir og hægrimennska á Sprengisandi „En hver sagði að þetta ætti að vera auðvelt?“ Milljónir til almannatengla og átta sinnum meira en í fyrra Grunuð um að koma til landsins til að brjóta á öldruðum Leggja hald á skip á alþjóðahafsvæði undan ströndum Venesúela Bindur vonir við Vor til vinstri Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku „Við erum pottþétt að koma út í mínus, hversu miklum vitum við ekki“ „Þetta er alveg ásættanlegur samningur“ Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Íslendingar þægileg fórnarlömb fyrir vasaþjófa Sjá meira
Guðna Th. Jóhannessyni nýkjörnum forseta Íslands stendur til boða að fara á námskeið í Stjórnarráðsskólanum sem starfræktur hefur verið í forsætisráðuneytinu frá árinu 2010. „Þetta er eitthvað sem hefur aðeins komið til tals því við höfum verið að bjóða nýjum starfsmönnum í ráðuneytunum á námskeið sem og ráðherrum í ríkisstjórn og aðstoðarmönnum þeirra,“ segir Ágúst Geir Ágústsson, skrifstofustjóri í forsætisráðuneytinu. Hann segir að Guðna hafi ekki verið formlega boðið í skólann en honum standi það til boða af hálfu forsætisráðuneytisins ef hann óskar eftir því. Það sé engin skólaskylda í Stjórnarráðsskólanum. „Ef það verður svona námskeið fyrir nýjan forseta þá á alveg eftir að taka ákvörðun um það hvaða efni verður á slíku námskeiði, það yrði náttúrulega sérsniðið að forsetaembættinu og ég vill nú ekki fara nánar út í það hvað yrði kennt á slíku námskeiði á þessari stundu.“ En nú er nýkjörinn forseti sérfræðingur í sögu embættisins. Ætli hann mynda læra mikið á svona námskeiði? „Við erum alltaf að læra og það gildir um okkur öll. Við áttum okkur á því að hann veit sjálfsagt meira um embætti forseta Íslands en við flest en það er nú samt þannig að suma hluti lærir maður einungis með því að gera þá sjálfur og vera í aðstæðunum, þar getum við ef til vill miðlað af reynslu okkar og þekkingu. Ef af verður þá verður þetta án vafa lærdómur og kennslustund fyrir báða aðila.“
Forsetakosningar 2016 Tengdar fréttir Yfir 200 manns verða viðstaddir innsetningarathöfn nýs forseta Mánuður er síðan undirbúningur fyrir innsetningu nýs forseta lýðveldisins hófst í forsætisráðuneytinu en Guðni Th. Jóhannesson nýkjörinn forseti verður settur inn í embætti við hátíðlega athöfn á Alþingi þann 1. ágúst næstkomandi. 30. júní 2016 16:04 Mest lesið Hrindir af stað söfnun fyrir móður stúlkunnar sem lést í Suður-Afríku Innlent Naut aðstoðar samskiptasérfræðinga vegna veiðigjaldamálsins Innlent Undirbúningur árásarinnar stóð yfir í marga mánuði Erlent Sprengdu rússneskan hershöfðingja í loft upp í Moskvu Erlent Trump skipar sendifulltrúa fyrir Grænland Erlent Málið sem Trump getur ekki losað sig við Erlent Varð vitni að ótrúlegum norðurljósum: „Mér fannst þetta magnað“ Innlent „Ég vil ekki nokkurn tímann sjá neitt svona aftur“ Innlent Færir nýársboðið fram á þrettándann Innlent Þau eru tilnefnd sem maður ársins Innlent Fleiri fréttir „Þetta hefur verið þungur tími“ Naut aðstoðar samskiptasérfræðinga vegna veiðigjaldamálsins Hrindir af stað söfnun fyrir móður stúlkunnar sem lést í Suður-Afríku Varð vitni að ótrúlegum norðurljósum: „Mér fannst þetta magnað“ Færir nýársboðið fram á þrettándann Fjórir fluttir á sjúkrahús eftir bílveltu á Suðurlandi Leggur aftur til hverfislögreglustöð í Breiðholti Nú má heita Love, Tóní, Ranimosk og Draumur Kvartar til umboðsmanns og vonar að Vegagerðin sjái að sér Ætlar ekki að beita sér í máli starfsmanns Útlendingastofnunar „Ég vil ekki nokkurn tímann sjá neitt svona aftur“ Gyðingar á Íslandi upplifa aukinn ótta Ferðaþjónusta blómstrar í uppsveitum Árnessýslu „Þetta er bara ljótt“ Hljóti að vera komið að því að skoða öryggisgæslu við skóla Ætlar að skýra hvenær rjúfa megi þagnarskyldu Þagnarskylda heilbrigðisstarfsfólks og öryggisgæsla við grunnskóla Eyjólfur í orlof og Inga þrefaldur ráðherra Vegagerðin segir flóðin í Vík fyrirséð Fjölmiðlar, bókmenntir og hægrimennska á Sprengisandi „En hver sagði að þetta ætti að vera auðvelt?“ Milljónir til almannatengla og átta sinnum meira en í fyrra Grunuð um að koma til landsins til að brjóta á öldruðum Leggja hald á skip á alþjóðahafsvæði undan ströndum Venesúela Bindur vonir við Vor til vinstri Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku „Við erum pottþétt að koma út í mínus, hversu miklum vitum við ekki“ „Þetta er alveg ásættanlegur samningur“ Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Íslendingar þægileg fórnarlömb fyrir vasaþjófa Sjá meira
Yfir 200 manns verða viðstaddir innsetningarathöfn nýs forseta Mánuður er síðan undirbúningur fyrir innsetningu nýs forseta lýðveldisins hófst í forsætisráðuneytinu en Guðni Th. Jóhannesson nýkjörinn forseti verður settur inn í embætti við hátíðlega athöfn á Alþingi þann 1. ágúst næstkomandi. 30. júní 2016 16:04