Beyoncé hvatti Serenu Williams til dáða á Wimbledon Ritstjórn skrifar 9. júlí 2016 19:30 Beyonce var í góðu stuði ásamt eiginmanni sínum, Jay-Z, þegar Serena sigraði á Wimbledon. Myndir/Getty Beyoncé og Jay-Z voru mætt á Wimbledon í dag til þess að hvetja Serenu Williams áfram. Þær hafa lengi verið vinkonur en Serena lék meðal annars í myndbandinu við lagið Sorry sem Beyoncé gaf út fyrr á árinu. Myndbandið má finna neðst í fréttinni. Wimbledon er tennismót sem haldið er árlega í London. Serena náði í dag að tryggja sér sjöunda titilinn á mótinu en hún hefur í mörg ár verið talin besta tenniskona heims enda hefur hún unnið 22 titla á ferlinum. Serena er engri lík en hún vann sinn sjöunda titil á Wimbledon í dag. Mest lesið Saumaði skilaboð í kjólinn sinn Glamour Jennifer Lawrence afslöppuð í nýrri herferð Dior Glamour Metnaðargjarn og framsýnn nautnaseggur Glamour Vinsælustu stílistar stjarnanna Glamour Skrautlegt þjóðhátíðarpartý Taylor Swift Glamour Whoopi Goldberg hannar ljótar jólapeysur Glamour Frumsýning USELESS eftir ALVARA fór fram við góðar undirtektir Glamour Best klæddu karlmenn vikunnar Glamour Kendall Jenner komin með nýja klippingu Glamour Best klæddu stjörnurnar á AMA verðlaunahátíðinni Glamour
Beyoncé og Jay-Z voru mætt á Wimbledon í dag til þess að hvetja Serenu Williams áfram. Þær hafa lengi verið vinkonur en Serena lék meðal annars í myndbandinu við lagið Sorry sem Beyoncé gaf út fyrr á árinu. Myndbandið má finna neðst í fréttinni. Wimbledon er tennismót sem haldið er árlega í London. Serena náði í dag að tryggja sér sjöunda titilinn á mótinu en hún hefur í mörg ár verið talin besta tenniskona heims enda hefur hún unnið 22 titla á ferlinum. Serena er engri lík en hún vann sinn sjöunda titil á Wimbledon í dag.
Mest lesið Saumaði skilaboð í kjólinn sinn Glamour Jennifer Lawrence afslöppuð í nýrri herferð Dior Glamour Metnaðargjarn og framsýnn nautnaseggur Glamour Vinsælustu stílistar stjarnanna Glamour Skrautlegt þjóðhátíðarpartý Taylor Swift Glamour Whoopi Goldberg hannar ljótar jólapeysur Glamour Frumsýning USELESS eftir ALVARA fór fram við góðar undirtektir Glamour Best klæddu karlmenn vikunnar Glamour Kendall Jenner komin með nýja klippingu Glamour Best klæddu stjörnurnar á AMA verðlaunahátíðinni Glamour