Fundur leiðtoga Suður-Súdan breyttist í blóðbað Jóhann Óli Eiðsson skrifar 9. júlí 2016 17:46 Riek Machar, til vinstri, og Salva Kiir til hægri. vísir/epa Heimildum ber ekki saman um hve margir létust í skotbardögum í Juba, höfuðborg Suður-Súdan, í gær. Heimildamenn BBC innan raða hersins, sjúkrastarfsmanna og blaðamanna herma að talan nái minnst hundraði. Aðrir segja að fjöldi látinna sé nær öðru hundraðinu. Bardagi braust út skammt frá aðsetri forsetans, Salva Kiir, en þar stóð til að fundur hans og varaforsetans, Riek Machar, myndi fara fram. Suður-Súdan er yngsta ríki veraldar en í ár eru fimm ár liðin frá því að það fékk sjálfstæði frá Súdan. Frá þeim degi hafa deilur staðið yfir í landinu og það í raun logað af átökum. Friðarsamkomulag milli hinna stríðandi fylkinga var undirritað í apríl í fyrra en síðan þá hefur eins konar pattstaða verið uppi. Fundurinn í gær átti að vera liður í að leysa úr henni en breyttist í blóðbað. Suður-Súdan Tengdar fréttir Bardagar í kringum SOS barnaþorp í Suður-Súdan Bardagi á milli stjórnarhers Suður-Súdans og uppreisnarmanna er nú ekki eingöngu í höfuðborginni, Juba, heldur einnig á öðrum svæðum. 8. janúar 2014 10:33 Bandaríkjamenn aðstoða friðaviðræður í Suður-Súdan John Kerry, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, hefur sent starfshóp til Suður-Súdans til aðstoðar við friðarviðræður. 21. desember 2013 12:30 Óttast þjóðernishreinsanir í Suður-Súdan Nýjasta þjóðríki heims gæti liðast í sundur í harðvítugum átökum stærstu ættbálka landsins. Á sjötta hundrað eru sagðir hafa fallið í átökum síðustu vikuna. 21. desember 2013 06:00 Suður Súdan á barmi borgarastyrjaldar Barack Obama, forseti Bandaríkjanna, segir að Suður - Súdan rambi nú á barmi borgarastríðs. Átök sem hófust á milli stríðandi fylkinga innan hersins í höfuðborginni Juba í byrjun vikunnar hafa nú breiðst út um landið. 20. desember 2013 07:55 Suður-Súdan - Nýjasta land í heimi Suður-Súdan varð í dag sjálfstætt ríki, og hefur þar með lokið sex ára löngu ferli sem hófst við undirritun friðarsamnings milli norðurs og suðurs árið 2005. 8. júlí 2011 23:30 Mest lesið „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Innlent „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Innlent Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Innlent Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Innlent Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent Kviknaði í ruslagámi í Keflavík Innlent Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Erlent Fleiri fréttir Tuga saknað eftir ruslskriðu á Filippseyjum Bresk stjórnvöld segja viðbrögð X „móðgandi“ Ætlar að taka við nóbelnum frá Machado Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Stendur fastur fyrir og fordæmir Trump Flytja áhöfn geimstöðvarinnar heim vegna veikinda Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Takmarka myndaframleiðslu Grok í skugga gagnrýni Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Netsambandslaust meðan mótmælt er í Íran Bandaríkin áður mun öflugri á Grænlandi Telur að Evrópa myndi fórna Grænlandi fyrir NATÓ Mikil spenna í Minneapolis eftir banaskot ICE-liða Veikindi geimfara gætu flýtt heimför áhafnar geimstöðvar Segist hafa grænt ljós frá Trump fyrir frekari refsiaðgerðum gegn Rússum Enn mótmælt í Íran og átök að aukast Gervigreind Musk sögð hafa búið til kynferðislegar myndir af ellefu ára gömlum börnum Þingmaður Svíþjóðardemókrata tekin full undir stýri með kókaín í poka Trump-liðar hóta fauta Maduros sömu örlögum eða dauða Trump sé tilbúinn að ganga „eins langt og nauðsynlegt er“ gagnvart Grænlandi Þyngdartap með lyfjum mun fljótara að ganga til baka eftir að notkun er hætt Trump dregur enn frekar úr þátttöku Bandaríkjanna á alþjóðasviðinu Þúsundir Kólumbíumanna mótmæltu hótunum Trump „Trúið ekki þessari áróðursvél“ Gæti leitt til aukinnar íhlutunar í Atlantshafi Fulltrúi ICE skaut konu til bana í Minneapolis Maduro, Diddy og Mangione í sama fangelsi Danskir og bandarískir erindrekar funda um Grænland í næstu viku „Ég efa að NATO yrði til staðar fyrir okkur“ Tóku einnig skuggaskip í Karíbahafinu Sjá meira
Heimildum ber ekki saman um hve margir létust í skotbardögum í Juba, höfuðborg Suður-Súdan, í gær. Heimildamenn BBC innan raða hersins, sjúkrastarfsmanna og blaðamanna herma að talan nái minnst hundraði. Aðrir segja að fjöldi látinna sé nær öðru hundraðinu. Bardagi braust út skammt frá aðsetri forsetans, Salva Kiir, en þar stóð til að fundur hans og varaforsetans, Riek Machar, myndi fara fram. Suður-Súdan er yngsta ríki veraldar en í ár eru fimm ár liðin frá því að það fékk sjálfstæði frá Súdan. Frá þeim degi hafa deilur staðið yfir í landinu og það í raun logað af átökum. Friðarsamkomulag milli hinna stríðandi fylkinga var undirritað í apríl í fyrra en síðan þá hefur eins konar pattstaða verið uppi. Fundurinn í gær átti að vera liður í að leysa úr henni en breyttist í blóðbað.
Suður-Súdan Tengdar fréttir Bardagar í kringum SOS barnaþorp í Suður-Súdan Bardagi á milli stjórnarhers Suður-Súdans og uppreisnarmanna er nú ekki eingöngu í höfuðborginni, Juba, heldur einnig á öðrum svæðum. 8. janúar 2014 10:33 Bandaríkjamenn aðstoða friðaviðræður í Suður-Súdan John Kerry, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, hefur sent starfshóp til Suður-Súdans til aðstoðar við friðarviðræður. 21. desember 2013 12:30 Óttast þjóðernishreinsanir í Suður-Súdan Nýjasta þjóðríki heims gæti liðast í sundur í harðvítugum átökum stærstu ættbálka landsins. Á sjötta hundrað eru sagðir hafa fallið í átökum síðustu vikuna. 21. desember 2013 06:00 Suður Súdan á barmi borgarastyrjaldar Barack Obama, forseti Bandaríkjanna, segir að Suður - Súdan rambi nú á barmi borgarastríðs. Átök sem hófust á milli stríðandi fylkinga innan hersins í höfuðborginni Juba í byrjun vikunnar hafa nú breiðst út um landið. 20. desember 2013 07:55 Suður-Súdan - Nýjasta land í heimi Suður-Súdan varð í dag sjálfstætt ríki, og hefur þar með lokið sex ára löngu ferli sem hófst við undirritun friðarsamnings milli norðurs og suðurs árið 2005. 8. júlí 2011 23:30 Mest lesið „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Innlent „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Innlent Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Innlent Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Innlent Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent Kviknaði í ruslagámi í Keflavík Innlent Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Erlent Fleiri fréttir Tuga saknað eftir ruslskriðu á Filippseyjum Bresk stjórnvöld segja viðbrögð X „móðgandi“ Ætlar að taka við nóbelnum frá Machado Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Stendur fastur fyrir og fordæmir Trump Flytja áhöfn geimstöðvarinnar heim vegna veikinda Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Takmarka myndaframleiðslu Grok í skugga gagnrýni Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Netsambandslaust meðan mótmælt er í Íran Bandaríkin áður mun öflugri á Grænlandi Telur að Evrópa myndi fórna Grænlandi fyrir NATÓ Mikil spenna í Minneapolis eftir banaskot ICE-liða Veikindi geimfara gætu flýtt heimför áhafnar geimstöðvar Segist hafa grænt ljós frá Trump fyrir frekari refsiaðgerðum gegn Rússum Enn mótmælt í Íran og átök að aukast Gervigreind Musk sögð hafa búið til kynferðislegar myndir af ellefu ára gömlum börnum Þingmaður Svíþjóðardemókrata tekin full undir stýri með kókaín í poka Trump-liðar hóta fauta Maduros sömu örlögum eða dauða Trump sé tilbúinn að ganga „eins langt og nauðsynlegt er“ gagnvart Grænlandi Þyngdartap með lyfjum mun fljótara að ganga til baka eftir að notkun er hætt Trump dregur enn frekar úr þátttöku Bandaríkjanna á alþjóðasviðinu Þúsundir Kólumbíumanna mótmæltu hótunum Trump „Trúið ekki þessari áróðursvél“ Gæti leitt til aukinnar íhlutunar í Atlantshafi Fulltrúi ICE skaut konu til bana í Minneapolis Maduro, Diddy og Mangione í sama fangelsi Danskir og bandarískir erindrekar funda um Grænland í næstu viku „Ég efa að NATO yrði til staðar fyrir okkur“ Tóku einnig skuggaskip í Karíbahafinu Sjá meira
Bardagar í kringum SOS barnaþorp í Suður-Súdan Bardagi á milli stjórnarhers Suður-Súdans og uppreisnarmanna er nú ekki eingöngu í höfuðborginni, Juba, heldur einnig á öðrum svæðum. 8. janúar 2014 10:33
Bandaríkjamenn aðstoða friðaviðræður í Suður-Súdan John Kerry, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, hefur sent starfshóp til Suður-Súdans til aðstoðar við friðarviðræður. 21. desember 2013 12:30
Óttast þjóðernishreinsanir í Suður-Súdan Nýjasta þjóðríki heims gæti liðast í sundur í harðvítugum átökum stærstu ættbálka landsins. Á sjötta hundrað eru sagðir hafa fallið í átökum síðustu vikuna. 21. desember 2013 06:00
Suður Súdan á barmi borgarastyrjaldar Barack Obama, forseti Bandaríkjanna, segir að Suður - Súdan rambi nú á barmi borgarastríðs. Átök sem hófust á milli stríðandi fylkinga innan hersins í höfuðborginni Juba í byrjun vikunnar hafa nú breiðst út um landið. 20. desember 2013 07:55
Suður-Súdan - Nýjasta land í heimi Suður-Súdan varð í dag sjálfstætt ríki, og hefur þar með lokið sex ára löngu ferli sem hófst við undirritun friðarsamnings milli norðurs og suðurs árið 2005. 8. júlí 2011 23:30