Burst í Belfast og KR örugglega áfram Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 7. júlí 2016 20:45 Hólmbert skoraði í báðum leikjunum gegn Glenavon. vísir/eyþór KR rúllaði yfir n-írska liðið Glenavon í Belfast í seinni leik liðanna í 1. umferð forkeppni Evrópudeildarinnar í kvöld. Lokatölur 0-6 og KR vann einvígið 8-1, samanlagt.KR-ingar unnu fyrri leikinn með tveimur mörkum gegn einu og þeir náðu forystunni strax á 6. mínútu í leiknum í kvöld þegar Kennie Chopart skoraði. Chopart var svo aftur á ferðinni á 29. mínútu og fór þá langt með að klára einvígið enda þurfti Glenavon á þeim tímapunkti að skora fjögur mörk til að komast áfram. Staðan 0-2 að loknum fyrri hálfleik en í þeim seinni bættu KR-ingar fjórum mörkum við. Hólmbert Aron Friðjónsson fiskaði víti á 52. mínútu, fór sjálfur á punktinn og skoraði. Hólmbert skoraði einnig úr víti í fyrri leiknum. Hann fór af velli á 56. mínútu og í hans stað kom Morten Beck Andersen. Daninn var ekki lengi að láta að sér kveða og skoraði fjórða mark KR á 68. mínútu eftir sendingu frá öðrum dönskum varamanni, Denis Fazlagic. Óskar Örn Hauksson gerði fimmta markið á 78. mínútu og aðeins tveimur mínútu síðar rak Fazlagic síðasta naglann í kistu N-Íranna. Lokatölur 0-6, KR í vil. KR-ingar mæta svissneska liðinu Grasshoppers í næstu umferð. Íslenski landsliðsmaðurinn Rúnar Már Sigurjónsson skrifaði undir samning við Grasshoppers í dag en hann gæti þreytt frumraun sína með liðinu gegn KR. Evrópudeild UEFA Mest lesið Fimm ástæður þess að Ísland vinni EM Fótbolti „Auðvitað á þetta að vera svona hjá KSÍ líka“ Fótbolti Biðla til FIFA um að hætta við miðdagsleiki af ótta við hita Fótbolti City úr leik eftir sjö marka spennutrylli gegn Al-Hilal Fótbolti Efaðist en lagði allt í sölurnar fyrir EM: „Mörg gleðitár“ Fótbolti „Ef þú vilt ekki vera hérna, farðu bara“ Fótbolti Gáttaðir á ótrúlegu skoti: „Yrði dæmt á þetta í blakinu“ Fótbolti Bonmatí komin til móts við spænska landsliðið Fótbolti Fimm ástæður þess að Ísland falli strax út á EM Fótbolti Dagskráin í dag: Hafnaboltinn á sviðið Sport Fleiri fréttir Hefur haldið hreinu oftast allra og nálgast leikjametið „Ef þú vilt ekki vera hérna, farðu bara“ „Auðvitað á þetta að vera svona hjá KSÍ líka“ Bonmatí komin til móts við spænska landsliðið Efaðist en lagði allt í sölurnar fyrir EM: „Mörg gleðitár“ City úr leik eftir sjö marka spennutrylli gegn Al-Hilal Fimm ástæður þess að Ísland vinni EM Biðla til FIFA um að hætta við miðdagsleiki af ótta við hita Markaregn og þrenna er ÍA vann botnslaginn Gáttaðir á ótrúlegu skoti: „Yrði dæmt á þetta í blakinu“ Fluminense sendi Inter heim Arnór lagði upp og dramatískur sigur lærisveina Freys UEFA frestar ákvörðuninni og Evrópusætið enn í óvissu Víkingar krækja í Óskar Borgþórs frá Sogndal „Ég er mjög sátt og þið verðið bara að bíða spennt“ Annað áfall fyrir andstæðinga Íslands Skellihlegið í Stúkunni: Svipuð nærvera og þegar Bjössi hitti Karabatic í Lindex Karólína Lea sögð skrifa undir hjá Inter á næstu dögum Þjálfari Botafogo látinn fara Rúnar Alex brákaði bein á fyrstu æfingunni Nýi þjálfarinn spilar öðruvísi og Orri verður aðalframherjinn Fór heim með þrjár treyjur og stuttbuxur Messi Fimm ástæður þess að Ísland falli strax út á EM Stúkan: Átti annað mark ÍA að standa og hver skoraði? EM í dag: Hitabylgja og hrakfarir við komuna til Thun Sex leikmenn Íslands í lyfjapróf Sjáðu tvennur Eiðs og Nikolaj, aukaspyrnu Kjartans og öll hin mörkin Bandaríkin áfram en Kanada úr leik eftir vítaspyrnukeppni Tekur Martinez við hönskunum hjá United? Paul Ince ákærður fyrir ölvunarakstur Sjá meira
KR rúllaði yfir n-írska liðið Glenavon í Belfast í seinni leik liðanna í 1. umferð forkeppni Evrópudeildarinnar í kvöld. Lokatölur 0-6 og KR vann einvígið 8-1, samanlagt.KR-ingar unnu fyrri leikinn með tveimur mörkum gegn einu og þeir náðu forystunni strax á 6. mínútu í leiknum í kvöld þegar Kennie Chopart skoraði. Chopart var svo aftur á ferðinni á 29. mínútu og fór þá langt með að klára einvígið enda þurfti Glenavon á þeim tímapunkti að skora fjögur mörk til að komast áfram. Staðan 0-2 að loknum fyrri hálfleik en í þeim seinni bættu KR-ingar fjórum mörkum við. Hólmbert Aron Friðjónsson fiskaði víti á 52. mínútu, fór sjálfur á punktinn og skoraði. Hólmbert skoraði einnig úr víti í fyrri leiknum. Hann fór af velli á 56. mínútu og í hans stað kom Morten Beck Andersen. Daninn var ekki lengi að láta að sér kveða og skoraði fjórða mark KR á 68. mínútu eftir sendingu frá öðrum dönskum varamanni, Denis Fazlagic. Óskar Örn Hauksson gerði fimmta markið á 78. mínútu og aðeins tveimur mínútu síðar rak Fazlagic síðasta naglann í kistu N-Íranna. Lokatölur 0-6, KR í vil. KR-ingar mæta svissneska liðinu Grasshoppers í næstu umferð. Íslenski landsliðsmaðurinn Rúnar Már Sigurjónsson skrifaði undir samning við Grasshoppers í dag en hann gæti þreytt frumraun sína með liðinu gegn KR.
Evrópudeild UEFA Mest lesið Fimm ástæður þess að Ísland vinni EM Fótbolti „Auðvitað á þetta að vera svona hjá KSÍ líka“ Fótbolti Biðla til FIFA um að hætta við miðdagsleiki af ótta við hita Fótbolti City úr leik eftir sjö marka spennutrylli gegn Al-Hilal Fótbolti Efaðist en lagði allt í sölurnar fyrir EM: „Mörg gleðitár“ Fótbolti „Ef þú vilt ekki vera hérna, farðu bara“ Fótbolti Gáttaðir á ótrúlegu skoti: „Yrði dæmt á þetta í blakinu“ Fótbolti Bonmatí komin til móts við spænska landsliðið Fótbolti Fimm ástæður þess að Ísland falli strax út á EM Fótbolti Dagskráin í dag: Hafnaboltinn á sviðið Sport Fleiri fréttir Hefur haldið hreinu oftast allra og nálgast leikjametið „Ef þú vilt ekki vera hérna, farðu bara“ „Auðvitað á þetta að vera svona hjá KSÍ líka“ Bonmatí komin til móts við spænska landsliðið Efaðist en lagði allt í sölurnar fyrir EM: „Mörg gleðitár“ City úr leik eftir sjö marka spennutrylli gegn Al-Hilal Fimm ástæður þess að Ísland vinni EM Biðla til FIFA um að hætta við miðdagsleiki af ótta við hita Markaregn og þrenna er ÍA vann botnslaginn Gáttaðir á ótrúlegu skoti: „Yrði dæmt á þetta í blakinu“ Fluminense sendi Inter heim Arnór lagði upp og dramatískur sigur lærisveina Freys UEFA frestar ákvörðuninni og Evrópusætið enn í óvissu Víkingar krækja í Óskar Borgþórs frá Sogndal „Ég er mjög sátt og þið verðið bara að bíða spennt“ Annað áfall fyrir andstæðinga Íslands Skellihlegið í Stúkunni: Svipuð nærvera og þegar Bjössi hitti Karabatic í Lindex Karólína Lea sögð skrifa undir hjá Inter á næstu dögum Þjálfari Botafogo látinn fara Rúnar Alex brákaði bein á fyrstu æfingunni Nýi þjálfarinn spilar öðruvísi og Orri verður aðalframherjinn Fór heim með þrjár treyjur og stuttbuxur Messi Fimm ástæður þess að Ísland falli strax út á EM Stúkan: Átti annað mark ÍA að standa og hver skoraði? EM í dag: Hitabylgja og hrakfarir við komuna til Thun Sex leikmenn Íslands í lyfjapróf Sjáðu tvennur Eiðs og Nikolaj, aukaspyrnu Kjartans og öll hin mörkin Bandaríkin áfram en Kanada úr leik eftir vítaspyrnukeppni Tekur Martinez við hönskunum hjá United? Paul Ince ákærður fyrir ölvunarakstur Sjá meira