Deschamps man mjög vel eftir söng Jóhanns Friðgeirs Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 2. júlí 2016 09:25 Leikurinn á Laugardalsvelli 1998 er mörgum í fersku minni. Didier Deschamps, landsliðsþjálfari Frakklands, var spurður út í heimsókn Frakka til Íslands haustið 1998 þegar þáverandi heimsmeistarar gerðu 1-1 jafntefli gegn okkar mönnum. Athygli vakti fyrir leik að leikmenn Frakka fóru margir hverjir að hlæja þegar Jóhann Friðgeir Valdimarsson söng þjóðsöng Frakka. „Ég man mjög vel eftir þessu,“ sagði Descamps. „Það var sá sem söng franska þjóðsönginn sem var aðeins öðruvísi en við reiknuðum með,“ bætti þjálfarinn við. Flutningur Jóhanns Friðgeirs á þjóðsöngnum var fyrir tveimur árum valinn sá versti af franska íþróttablaðinu L'Équipe. Jóhann Friðgeir var spurður út í flutninginn í viðtali á Vísi og sagðist vita vel hvers vegna þeir hefðu verið að hlæja. Þeir hefðu hegðað sér eins og kjánar. „Ég veit alveg af hverju þeir eru að hlæja, en ég get ekki sagt það.“Sjá einnig:Flutningur franska þjóðsöngsins í Laugardal sá versti„Leikurinn kom okkur aftur niður á jörðina því við svifum á bleiku skýi eftir heimsmeistarakeppnin,“ sagði Deschamps sem var fyrirliði Frakka bæði á HM 1998 og aftur á EM í Belgíu og Hollandi 2000 þar sem Frakkar unnu aftur.„Við náðum samt jafntefli en þessi leikur heyrir fortíðinni til. Við berum mikla virðingu fyrir því sem Ísland hefur gert og er að gera.“Þá bætti Deschamps við að hafa yrði í huga að íslenskir leikmenn væru ekki bara einhver lítil númer. Ísland væri með atvinnumenn í ensku úrvalsdeildinni og liðið hefði ekki náð þessum árangri fyrir tilviljun. Ísland hafi verðskuldað sigur sinn gegn Englandi. EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Jón Daði varð fyrir stríðni og einelti en fótboltinn bjargaði honum Móðir Selfyssingsins segir frá syninum sem hefur unnið hug og hjörtu þjóðarinnar á EM í Frakklandi. 2. júlí 2016 08:15 EM-dagbókin: Frá jafnteflissigrum yfir í tröllatrú á hið ómögulega Elstu minningar mínar af landsleikjum í fótbolta eru af leikjum gegn Frökkum. 2. júlí 2016 06:00 Þetta sögðu Lloris og Dechamps á blaðamannafundi franska liðsins Hugo Lloris, markvörður og fyrirliði Frakklands, og Didier Dechamps, landsliðsþjálfari, svöruðu spurningum blaðamanna fyrir leikinn gegn Íslandi annað kvöld. 2. júlí 2016 09:30 Mest lesið Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Handbolti Gefur Snorra toppeinkunn: „Gríðarleg pressa á honum“ Handbolti Algjör upplausn í úrslitaleik Afríkukeppninnar: „Farsakennt“ Fótbolti Miðar á milliriðil Íslands rjúka út: „Mikilvægt að tryggja sér miða strax“ Handbolti Sigur Ungverja stillir upp úrslitaleik við Ísland um toppsætið Handbolti Eiga vart orð yfir mögnuðum árangri Færeyja: „Algjörlega einstakt“ Handbolti Í beinni: Real Sociedad - Barcelona | Án Orra reyna þeir að skáka Börsungum Fótbolti EM í dag: Stóra Hauks Þrastar leiknum fagnað með pylsuveislu Handbolti Uppgjörið: Pólland - Ísland 23-31 | Önnur hindrun yfirstigin Handbolti „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Handbolti Fleiri fréttir Algjör upplausn í úrslitaleik Afríkukeppninnar: „Farsakennt“ Í beinni: Real Sociedad - Barcelona | Án Orra reyna þeir að skáka Börsungum Aston Villa mistókst að höggva í forskot Arsenal Gummi Tóta orðinn leikmaður ÍA Karólína skoraði í sigri á Juventus Albert kom að marki í þriðja leiknum í röð Útivallarófarir Newcastle halda áfram „Ekki hrifinn af bauli eigin stuðningsmanna“ Genoa ekki tapað í fjórum leikjum í röð Íhuga að reka Glasner eftir reiðikastið Sjáðu hvernig United vann City og öll mörkin úr enska í gær Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Salah klúðraði vítaspyrnu er Nígería tók þriðja sætið Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Benoný skoraði sigurmark Stockport Kærkominn sigur í fyrsta deildarleik Rosenior með Chelsea Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Ísaki fórnað í langþráðum sigri Kölnar Birta hetja Genoa í frumrauninni Markaskorarinn Mbeumo: „Old Trafford var ótrúlegur í dag“ Mbappé á skotskónum í fyrsta sigrinum undir stjórn Arbeloa Draumabyrjun hjá Carrick KR fær tvo unga Ganverja „Stoltur að fá þetta tækifæri og tek því ekki sem sjálfsögðum hlut“ Alveg sama hvað Roy Keane hefur að segja Hákon horfði upp á tap er PSG tók toppsætið Líklegra að Vinícius Jr. framlengi við Real Madrid eftir brottför Xabi Alonso Sjá meira
Didier Deschamps, landsliðsþjálfari Frakklands, var spurður út í heimsókn Frakka til Íslands haustið 1998 þegar þáverandi heimsmeistarar gerðu 1-1 jafntefli gegn okkar mönnum. Athygli vakti fyrir leik að leikmenn Frakka fóru margir hverjir að hlæja þegar Jóhann Friðgeir Valdimarsson söng þjóðsöng Frakka. „Ég man mjög vel eftir þessu,“ sagði Descamps. „Það var sá sem söng franska þjóðsönginn sem var aðeins öðruvísi en við reiknuðum með,“ bætti þjálfarinn við. Flutningur Jóhanns Friðgeirs á þjóðsöngnum var fyrir tveimur árum valinn sá versti af franska íþróttablaðinu L'Équipe. Jóhann Friðgeir var spurður út í flutninginn í viðtali á Vísi og sagðist vita vel hvers vegna þeir hefðu verið að hlæja. Þeir hefðu hegðað sér eins og kjánar. „Ég veit alveg af hverju þeir eru að hlæja, en ég get ekki sagt það.“Sjá einnig:Flutningur franska þjóðsöngsins í Laugardal sá versti„Leikurinn kom okkur aftur niður á jörðina því við svifum á bleiku skýi eftir heimsmeistarakeppnin,“ sagði Deschamps sem var fyrirliði Frakka bæði á HM 1998 og aftur á EM í Belgíu og Hollandi 2000 þar sem Frakkar unnu aftur.„Við náðum samt jafntefli en þessi leikur heyrir fortíðinni til. Við berum mikla virðingu fyrir því sem Ísland hefur gert og er að gera.“Þá bætti Deschamps við að hafa yrði í huga að íslenskir leikmenn væru ekki bara einhver lítil númer. Ísland væri með atvinnumenn í ensku úrvalsdeildinni og liðið hefði ekki náð þessum árangri fyrir tilviljun. Ísland hafi verðskuldað sigur sinn gegn Englandi.
EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Jón Daði varð fyrir stríðni og einelti en fótboltinn bjargaði honum Móðir Selfyssingsins segir frá syninum sem hefur unnið hug og hjörtu þjóðarinnar á EM í Frakklandi. 2. júlí 2016 08:15 EM-dagbókin: Frá jafnteflissigrum yfir í tröllatrú á hið ómögulega Elstu minningar mínar af landsleikjum í fótbolta eru af leikjum gegn Frökkum. 2. júlí 2016 06:00 Þetta sögðu Lloris og Dechamps á blaðamannafundi franska liðsins Hugo Lloris, markvörður og fyrirliði Frakklands, og Didier Dechamps, landsliðsþjálfari, svöruðu spurningum blaðamanna fyrir leikinn gegn Íslandi annað kvöld. 2. júlí 2016 09:30 Mest lesið Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Handbolti Gefur Snorra toppeinkunn: „Gríðarleg pressa á honum“ Handbolti Algjör upplausn í úrslitaleik Afríkukeppninnar: „Farsakennt“ Fótbolti Miðar á milliriðil Íslands rjúka út: „Mikilvægt að tryggja sér miða strax“ Handbolti Sigur Ungverja stillir upp úrslitaleik við Ísland um toppsætið Handbolti Eiga vart orð yfir mögnuðum árangri Færeyja: „Algjörlega einstakt“ Handbolti Í beinni: Real Sociedad - Barcelona | Án Orra reyna þeir að skáka Börsungum Fótbolti EM í dag: Stóra Hauks Þrastar leiknum fagnað með pylsuveislu Handbolti Uppgjörið: Pólland - Ísland 23-31 | Önnur hindrun yfirstigin Handbolti „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Handbolti Fleiri fréttir Algjör upplausn í úrslitaleik Afríkukeppninnar: „Farsakennt“ Í beinni: Real Sociedad - Barcelona | Án Orra reyna þeir að skáka Börsungum Aston Villa mistókst að höggva í forskot Arsenal Gummi Tóta orðinn leikmaður ÍA Karólína skoraði í sigri á Juventus Albert kom að marki í þriðja leiknum í röð Útivallarófarir Newcastle halda áfram „Ekki hrifinn af bauli eigin stuðningsmanna“ Genoa ekki tapað í fjórum leikjum í röð Íhuga að reka Glasner eftir reiðikastið Sjáðu hvernig United vann City og öll mörkin úr enska í gær Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Salah klúðraði vítaspyrnu er Nígería tók þriðja sætið Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Benoný skoraði sigurmark Stockport Kærkominn sigur í fyrsta deildarleik Rosenior með Chelsea Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Ísaki fórnað í langþráðum sigri Kölnar Birta hetja Genoa í frumrauninni Markaskorarinn Mbeumo: „Old Trafford var ótrúlegur í dag“ Mbappé á skotskónum í fyrsta sigrinum undir stjórn Arbeloa Draumabyrjun hjá Carrick KR fær tvo unga Ganverja „Stoltur að fá þetta tækifæri og tek því ekki sem sjálfsögðum hlut“ Alveg sama hvað Roy Keane hefur að segja Hákon horfði upp á tap er PSG tók toppsætið Líklegra að Vinícius Jr. framlengi við Real Madrid eftir brottför Xabi Alonso Sjá meira
Jón Daði varð fyrir stríðni og einelti en fótboltinn bjargaði honum Móðir Selfyssingsins segir frá syninum sem hefur unnið hug og hjörtu þjóðarinnar á EM í Frakklandi. 2. júlí 2016 08:15
EM-dagbókin: Frá jafnteflissigrum yfir í tröllatrú á hið ómögulega Elstu minningar mínar af landsleikjum í fótbolta eru af leikjum gegn Frökkum. 2. júlí 2016 06:00
Þetta sögðu Lloris og Dechamps á blaðamannafundi franska liðsins Hugo Lloris, markvörður og fyrirliði Frakklands, og Didier Dechamps, landsliðsþjálfari, svöruðu spurningum blaðamanna fyrir leikinn gegn Íslandi annað kvöld. 2. júlí 2016 09:30