Trump fékk ekki leyfi frá Queen til að nota We Are The Champions Birgir Olgeirsson skrifar 19. júlí 2016 15:19 Forsetaefni Repúblikanaflokksins, Donald Trump, fékk ekki leyfi frá bresku sveitinni Queen til að nota We Are The Champions þegar hann mætti til leiks á landsþingi Repúblikanaflokksins í Cleveland í gærkvöldi. Fjölmargir á samfélagsmiðlinum Twitter voru fljótir að benda á að söngvari sveitarinnar, Freddie Mercury heitinn, hefði líklegast verið á móti öllu því sem Trump stendur fyrir og að bandið sjálft hefði líklegast aldrei leyft Trump að nota lagið. Það reyndist rétt því Queen birti yfirlýsingu á Twitter þar sem kemur fram að lagið hefði verið notað án leyfis. Þetta er ekki í fyrsta skiptið sem Trump notar tónlist frá Queen án leyfis en í júní síðastliðnum tók Brian May, gítarleikari sveitarinnar, fram að hvorki hefði verið farið fram á eða fengið leyfi fyrir notkun á We Are The Champions á kosningafundum Trumps.WATCH: Donald Trump makes his entrance at #RNCinCLE https://t.co/CoXLTtwYa0 pic.twitter.com/OaZuFIEfVe— The Boston Globe (@BostonGlobe) July 19, 2016 An unauthorised use at the Republican Convention against our wishes - Queen— Queen (@QueenWillRock) July 19, 2016 Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum Tengdar fréttir Sláandi líkindi með ræðu frú Trump og átta ára ræðu Michelle Obama Saka frú Trump um ritstuld. 19. júlí 2016 09:12 Mest lesið Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Danir standi á krossgötum Erlent Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Erlent Gæti slegið í storm og hringvegurinn lokaður Veður Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Innlent Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Innlent Fleiri fréttir Trump íhugar íhlutun í Íran Danir standi á krossgötum Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Bandaríkin og Ísrael verði skotmörk verði ráðist að Íran Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Bandaríkin gerðu loftárásir gegn ISIS í Sýrlandi Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Hverfi Kúrda í Aleppo í herkví Þeir allra ríkustu búnir með „kolefniskvótann“ Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Annar eigandi skemmtistaðarins í Sviss í haldi Verði að eignast Grænland svo Kína og Rússland geri það ekki Tuga saknað eftir ruslskriðu á Filippseyjum Bresk stjórnvöld segja viðbrögð X „móðgandi“ Ætlar að taka við nóbelnum frá Machado Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Stendur fastur fyrir og fordæmir Trump Flytja áhöfn geimstöðvarinnar heim vegna veikinda Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Takmarka myndaframleiðslu Grok í skugga gagnrýni Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Netsambandslaust meðan mótmælt er í Íran Bandaríkin áður mun öflugri á Grænlandi Telur að Evrópa myndi fórna Grænlandi fyrir NATÓ Mikil spenna í Minneapolis eftir banaskot ICE-liða Veikindi geimfara gætu flýtt heimför áhafnar geimstöðvar Segist hafa grænt ljós frá Trump fyrir frekari refsiaðgerðum gegn Rússum Sjá meira
Forsetaefni Repúblikanaflokksins, Donald Trump, fékk ekki leyfi frá bresku sveitinni Queen til að nota We Are The Champions þegar hann mætti til leiks á landsþingi Repúblikanaflokksins í Cleveland í gærkvöldi. Fjölmargir á samfélagsmiðlinum Twitter voru fljótir að benda á að söngvari sveitarinnar, Freddie Mercury heitinn, hefði líklegast verið á móti öllu því sem Trump stendur fyrir og að bandið sjálft hefði líklegast aldrei leyft Trump að nota lagið. Það reyndist rétt því Queen birti yfirlýsingu á Twitter þar sem kemur fram að lagið hefði verið notað án leyfis. Þetta er ekki í fyrsta skiptið sem Trump notar tónlist frá Queen án leyfis en í júní síðastliðnum tók Brian May, gítarleikari sveitarinnar, fram að hvorki hefði verið farið fram á eða fengið leyfi fyrir notkun á We Are The Champions á kosningafundum Trumps.WATCH: Donald Trump makes his entrance at #RNCinCLE https://t.co/CoXLTtwYa0 pic.twitter.com/OaZuFIEfVe— The Boston Globe (@BostonGlobe) July 19, 2016 An unauthorised use at the Republican Convention against our wishes - Queen— Queen (@QueenWillRock) July 19, 2016
Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum Tengdar fréttir Sláandi líkindi með ræðu frú Trump og átta ára ræðu Michelle Obama Saka frú Trump um ritstuld. 19. júlí 2016 09:12 Mest lesið Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Danir standi á krossgötum Erlent Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Erlent Gæti slegið í storm og hringvegurinn lokaður Veður Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Innlent Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Innlent Fleiri fréttir Trump íhugar íhlutun í Íran Danir standi á krossgötum Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Bandaríkin og Ísrael verði skotmörk verði ráðist að Íran Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Bandaríkin gerðu loftárásir gegn ISIS í Sýrlandi Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Hverfi Kúrda í Aleppo í herkví Þeir allra ríkustu búnir með „kolefniskvótann“ Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Annar eigandi skemmtistaðarins í Sviss í haldi Verði að eignast Grænland svo Kína og Rússland geri það ekki Tuga saknað eftir ruslskriðu á Filippseyjum Bresk stjórnvöld segja viðbrögð X „móðgandi“ Ætlar að taka við nóbelnum frá Machado Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Stendur fastur fyrir og fordæmir Trump Flytja áhöfn geimstöðvarinnar heim vegna veikinda Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Takmarka myndaframleiðslu Grok í skugga gagnrýni Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Netsambandslaust meðan mótmælt er í Íran Bandaríkin áður mun öflugri á Grænlandi Telur að Evrópa myndi fórna Grænlandi fyrir NATÓ Mikil spenna í Minneapolis eftir banaskot ICE-liða Veikindi geimfara gætu flýtt heimför áhafnar geimstöðvar Segist hafa grænt ljós frá Trump fyrir frekari refsiaðgerðum gegn Rússum Sjá meira
Sláandi líkindi með ræðu frú Trump og átta ára ræðu Michelle Obama Saka frú Trump um ritstuld. 19. júlí 2016 09:12