Zidane setur Varane í númerið sitt hjá Real Madrid Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 15. júlí 2016 17:30 Raphael Varane með konu sinni Camille Tytgat. Vísir/Getty Franski miðvörðurinn Rapael Varane verður örugglega áfram hjá Real Madrid ef marka má nýjustu fréttirnar frá Santiago Bernabeu. Það hefur verið mikið skrifað um það að Rapael Varane sé á förum frá Real Madrid og hefur hann verið orðaður við Manchester United meðal annarra liða. Zinedine Zidane, þjálfari Real Madrid, hefur nú sett strákinn í fimmuna fyrir komandi tímabil en þetta er goðsagnakennt númer hjá félaginu. Zinedine Zidane sjálfur var ekki sá eini sem spilaði í fimmunni hjá Real Madrid heldur einnig menn eins og Fernando Redondo og Fabio Cannavaro. Rapael Varane spilaði áður í treyju númer tvö en hann hefur síðan verið númer fjögur hjá franska landsliðinu. Rapael Varane er 23 ára gamall, þegar kominn með talsverða reynslu á stóra sviðinu og líklegur til að vera einn besti varnarmaður heims næstu árin. Hann hefur samt ekki átt fast sæti í liði Real Madrid þar sem þeir Sergio Ramos og Pepe hafa náð mjög vel saman. Varane missti síðan af EM í Frakklandi vegna meiðsla sem og úrslitaleik Meistaradeildarinnar með Real Madrid. Við það bætist að Jose Mourinho þekkir hann vel frá tíma sínum í Madrid en Rapael Varane steig sín fyrstu skref í þjálfaratíð Mourinho. Með því að gefa Varane fimmuna er Zinedine Zidane hinsvegar að senda út þau skilaboð að hann vilji sjá landa sinn spila áfram með Real Madrid.Varane will be wearing the #5 previously worn by legends like Zidane, Redondo and Cannavaro. [rmtv] pic.twitter.com/iEnQFyweuB— SB (@Realmadridplace) July 14, 2016 Spænski boltinn Mest lesið Segja Sölva hæðast að Bröndby Fótbolti Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Fótbolti Fékk flugeld í punginn í leik Fótbolti Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Enski boltinn Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Enski boltinn Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Íslenski boltinn Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Hafþór Júlíus í öðru sæti eftir fyrri daginn Sport Fá íþróttahæfileikana sína frekar frá móður sinni Sport Stórstjörnur Barcelona sektaðar fyrir brot á lyfjaprófsreglum Fótbolti Fleiri fréttir Uppgjör: FHL-FH 0-2 | Þolinmæði vann þraut FH gegn FHL Diljá með stoðsendingu í fyrsta byrjunarliðsleiknum Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Daníel Tristan lagði upp mark en það var ekki nóg gegn toppliðinu Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Meiðsli Rodri verri en menn héldu Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Stórstjörnur Barcelona sektaðar fyrir brot á lyfjaprófsreglum Manchester United staðfestir kaupin á Sesko Segja Sölva hæðast að Bröndby Fékk flugeld í punginn í leik Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Heimsmeistarar Chelsea lögðu Leverkusen í æfingaleik Njarðvíkingar á toppi Lengjudeildarinnar Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 2-1 | Heimakonur unnu Reykjavíkurslaginn Þór lagði Fylki og þjarma að toppliðunum í Lengjudeildinni Jón Daði í hóp hjá Selfossi í fyrsta sinn í sumar Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United „Pele Palestínu“ drepinn á Gaza-ströndinni „Eigum von á því að fá þetta tjón að fullu bætt“ Enska augnablikið: Geðsturlun Georgíumannsins Norska sambandið vill banna fótboltaleiki innanhúss Galdur orðinn leikmaður KR „Algjörlega óásættanlegt“ og stuðningsmennirnir verða settir í bann Á Tryggvi Guðmundsson kannski enn markametið? Röddin við það að brotna í hjartnæmri ræðu Cloé Eyju Sjá meira
Franski miðvörðurinn Rapael Varane verður örugglega áfram hjá Real Madrid ef marka má nýjustu fréttirnar frá Santiago Bernabeu. Það hefur verið mikið skrifað um það að Rapael Varane sé á förum frá Real Madrid og hefur hann verið orðaður við Manchester United meðal annarra liða. Zinedine Zidane, þjálfari Real Madrid, hefur nú sett strákinn í fimmuna fyrir komandi tímabil en þetta er goðsagnakennt númer hjá félaginu. Zinedine Zidane sjálfur var ekki sá eini sem spilaði í fimmunni hjá Real Madrid heldur einnig menn eins og Fernando Redondo og Fabio Cannavaro. Rapael Varane spilaði áður í treyju númer tvö en hann hefur síðan verið númer fjögur hjá franska landsliðinu. Rapael Varane er 23 ára gamall, þegar kominn með talsverða reynslu á stóra sviðinu og líklegur til að vera einn besti varnarmaður heims næstu árin. Hann hefur samt ekki átt fast sæti í liði Real Madrid þar sem þeir Sergio Ramos og Pepe hafa náð mjög vel saman. Varane missti síðan af EM í Frakklandi vegna meiðsla sem og úrslitaleik Meistaradeildarinnar með Real Madrid. Við það bætist að Jose Mourinho þekkir hann vel frá tíma sínum í Madrid en Rapael Varane steig sín fyrstu skref í þjálfaratíð Mourinho. Með því að gefa Varane fimmuna er Zinedine Zidane hinsvegar að senda út þau skilaboð að hann vilji sjá landa sinn spila áfram með Real Madrid.Varane will be wearing the #5 previously worn by legends like Zidane, Redondo and Cannavaro. [rmtv] pic.twitter.com/iEnQFyweuB— SB (@Realmadridplace) July 14, 2016
Spænski boltinn Mest lesið Segja Sölva hæðast að Bröndby Fótbolti Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Fótbolti Fékk flugeld í punginn í leik Fótbolti Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Enski boltinn Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Enski boltinn Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Íslenski boltinn Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Hafþór Júlíus í öðru sæti eftir fyrri daginn Sport Fá íþróttahæfileikana sína frekar frá móður sinni Sport Stórstjörnur Barcelona sektaðar fyrir brot á lyfjaprófsreglum Fótbolti Fleiri fréttir Uppgjör: FHL-FH 0-2 | Þolinmæði vann þraut FH gegn FHL Diljá með stoðsendingu í fyrsta byrjunarliðsleiknum Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Daníel Tristan lagði upp mark en það var ekki nóg gegn toppliðinu Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Meiðsli Rodri verri en menn héldu Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Stórstjörnur Barcelona sektaðar fyrir brot á lyfjaprófsreglum Manchester United staðfestir kaupin á Sesko Segja Sölva hæðast að Bröndby Fékk flugeld í punginn í leik Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Heimsmeistarar Chelsea lögðu Leverkusen í æfingaleik Njarðvíkingar á toppi Lengjudeildarinnar Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 2-1 | Heimakonur unnu Reykjavíkurslaginn Þór lagði Fylki og þjarma að toppliðunum í Lengjudeildinni Jón Daði í hóp hjá Selfossi í fyrsta sinn í sumar Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United „Pele Palestínu“ drepinn á Gaza-ströndinni „Eigum von á því að fá þetta tjón að fullu bætt“ Enska augnablikið: Geðsturlun Georgíumannsins Norska sambandið vill banna fótboltaleiki innanhúss Galdur orðinn leikmaður KR „Algjörlega óásættanlegt“ og stuðningsmennirnir verða settir í bann Á Tryggvi Guðmundsson kannski enn markametið? Röddin við það að brotna í hjartnæmri ræðu Cloé Eyju Sjá meira
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti