„Fullkomnun fær aldrei uppreisn æru“ | Sjáðu geggjaða auglýsingu með Rondu Tómas Þór Þórðarson skrifar 12. júlí 2016 23:30 Ronda Rousey er alvöru. vísir/getty Ronda Rousey, ein af ofurstjörnunum í UFC, hefur ekki barist síðan hún tapaði fyrir Holly Holm í bardaga þeirra um Bantamvigtarbelti kvenna 15. nóvember á síðasta ári. Rousey var illa farin á líkama og sál eftir bardagann og vildi taka sér frí, meðal annars til að sinna öðrum verkefnum eins og kvikmyndaleik. Nú eru átta mánuðir síðan hún barðist og því hlýtur að styttast í endurkomuna. Nýir eigendur UFC vilja vafalítið fá hana sem fyrst í hringinn og ef eitthvað má lesa úr nýrri auglýsingu hennar fyrir Rebook er líklega stutt í að hún snúi aftur í búrið. Ný herferð Rebook kallast Perfect Never eða aldrei fullkomin og Ronda er meira en lítið sátt með að vera ekki fullkomin. „Fullkomnun fær aldrei alvöru tækifæri til að láta reyna á sig. Fullkomnun fær aldrei að þagga niður í gagnrýnendum sínum. Fullkomnun fær aldrei uppreisn æru. Þannig, já, það truflar mig ekkert að vera ekki fullkomin,“ segir Ronda í þessari geggjuðu auglýsingu sem má sjá í spilaranum hér að neðan. MMA Tengdar fréttir Forseti UFC verður margfaldur milljarðamæringur eftir söluna Dana White fær níu prósent af öllum framtíðartekjum UFC næstu fimm árin. 12. júlí 2016 23:00 UFC selt fyrir tæplega 500 milljarða Dana White verður áfram forseti en Fertitta-bræðurnir stíga til hliðar með tíu prósent hlut. 11. júlí 2016 17:00 Mest lesið Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Fótbolti Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Körfubolti Flugu inn á HM þrátt fyrir átta markalaus jafntefli Fótbolti Ofurtölvan telur Liverpool líklegast til að vinna Meistaradeildina Fótbolti Ómar Ingi fór áfram hamförum Handbolti Þjóðverjar í undanúrslit þrátt fyrir stórleik Doncic Körfubolti „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Íslenski boltinn Álftanes mætir stórliði Benfica Körfubolti Engin vandamál hjá Arnari Birki og félögum Handbolti Einn þekktasti handknattleiksdómari heims látinn Sport Fleiri fréttir Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Flugu inn á HM þrátt fyrir átta markalaus jafntefli Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Ofurtölvan telur Liverpool líklegast til að vinna Meistaradeildina Ómar Ingi fór áfram hamförum Þjóðverjar í undanúrslit þrátt fyrir stórleik Doncic Engin vandamál hjá Arnari Birki og félögum Óðinn markahæstur á vellinum Rétthentu landsliðshornamennirnir í stuði Álftanes mætir stórliði Benfica „Gagnrýnið mig en ekki liðið“ Finnar afgreiddu Georgíu með stæl „Þurftum að spila á móti dómurum, lögreglu og boltastrákum líka“ Einn þekktasti handknattleiksdómari heims látinn Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Stærsta lið Úkraínu samdi við aðdáanda Pútin Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Tiger byrjaður að æfa á nýjan leik Veðreiðafólk fer í verkfall og mótmælir við breska þingið Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Hitabylgja hjá íslensku keppendunum í Tókýó Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Dagskráin í dag: Hafnabolti Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Sjá meira
Ronda Rousey, ein af ofurstjörnunum í UFC, hefur ekki barist síðan hún tapaði fyrir Holly Holm í bardaga þeirra um Bantamvigtarbelti kvenna 15. nóvember á síðasta ári. Rousey var illa farin á líkama og sál eftir bardagann og vildi taka sér frí, meðal annars til að sinna öðrum verkefnum eins og kvikmyndaleik. Nú eru átta mánuðir síðan hún barðist og því hlýtur að styttast í endurkomuna. Nýir eigendur UFC vilja vafalítið fá hana sem fyrst í hringinn og ef eitthvað má lesa úr nýrri auglýsingu hennar fyrir Rebook er líklega stutt í að hún snúi aftur í búrið. Ný herferð Rebook kallast Perfect Never eða aldrei fullkomin og Ronda er meira en lítið sátt með að vera ekki fullkomin. „Fullkomnun fær aldrei alvöru tækifæri til að láta reyna á sig. Fullkomnun fær aldrei að þagga niður í gagnrýnendum sínum. Fullkomnun fær aldrei uppreisn æru. Þannig, já, það truflar mig ekkert að vera ekki fullkomin,“ segir Ronda í þessari geggjuðu auglýsingu sem má sjá í spilaranum hér að neðan.
MMA Tengdar fréttir Forseti UFC verður margfaldur milljarðamæringur eftir söluna Dana White fær níu prósent af öllum framtíðartekjum UFC næstu fimm árin. 12. júlí 2016 23:00 UFC selt fyrir tæplega 500 milljarða Dana White verður áfram forseti en Fertitta-bræðurnir stíga til hliðar með tíu prósent hlut. 11. júlí 2016 17:00 Mest lesið Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Fótbolti Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Körfubolti Flugu inn á HM þrátt fyrir átta markalaus jafntefli Fótbolti Ofurtölvan telur Liverpool líklegast til að vinna Meistaradeildina Fótbolti Ómar Ingi fór áfram hamförum Handbolti Þjóðverjar í undanúrslit þrátt fyrir stórleik Doncic Körfubolti „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Íslenski boltinn Álftanes mætir stórliði Benfica Körfubolti Engin vandamál hjá Arnari Birki og félögum Handbolti Einn þekktasti handknattleiksdómari heims látinn Sport Fleiri fréttir Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Flugu inn á HM þrátt fyrir átta markalaus jafntefli Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Ofurtölvan telur Liverpool líklegast til að vinna Meistaradeildina Ómar Ingi fór áfram hamförum Þjóðverjar í undanúrslit þrátt fyrir stórleik Doncic Engin vandamál hjá Arnari Birki og félögum Óðinn markahæstur á vellinum Rétthentu landsliðshornamennirnir í stuði Álftanes mætir stórliði Benfica „Gagnrýnið mig en ekki liðið“ Finnar afgreiddu Georgíu með stæl „Þurftum að spila á móti dómurum, lögreglu og boltastrákum líka“ Einn þekktasti handknattleiksdómari heims látinn Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Stærsta lið Úkraínu samdi við aðdáanda Pútin Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Tiger byrjaður að æfa á nýjan leik Veðreiðafólk fer í verkfall og mótmælir við breska þingið Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Hitabylgja hjá íslensku keppendunum í Tókýó Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Dagskráin í dag: Hafnabolti Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Sjá meira
Forseti UFC verður margfaldur milljarðamæringur eftir söluna Dana White fær níu prósent af öllum framtíðartekjum UFC næstu fimm árin. 12. júlí 2016 23:00
UFC selt fyrir tæplega 500 milljarða Dana White verður áfram forseti en Fertitta-bræðurnir stíga til hliðar með tíu prósent hlut. 11. júlí 2016 17:00