Talstöðvabanni aflétt Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 29. júlí 2016 08:00 Christian Horner liðsstjóri Red Bull má nú tala meira við ökumenn sína. Vísir/Getty FIA og þróunarhópur Formúlu 1 hafa komist að niðurstöðu um að aflétta takmörkunum á samskiptum yfir talstöðvar. Bannið olli usla síðustu helgi þegar reglurnar voru hertar. Ökumönnum var þá skylt að koma inn á þjónustusvæðið til að fá leiðbeiningar um hvernig koma ætti í veg fyrir vandamál sem komu upp. Þróunarhópur Formúlu 1 tók ákvörðun um taka bannið úr gildi strax fyrir þýska kappaksturinn um komandi helgi. Upprunalega var ætlunin að bannið myndi neyða ökumenn til að aka bíl sínum einir og óstuddir. Jenson Button var refsað í Ungverjalandi fyrir leiðbeiningar sem liðið veitt honum eftir að McLaren bíll hans varð bremsulaus. Button var allt annað en sáttur með þá refsingu. Líklega hefur sú ákvörðun verið dropinn sem fyllti fáránleikamælinn.Sjá einnig: Bremsulaus Button óhultur.Yfirlýsing sem gefin var út eftir fundinn „Að beiðni liðanna og eigenda sýningarréttar af Formúlu 1 hefur FIA samþykkt að beita frjálslegri túlkun á reglu 27.1 (að ökumaður verði að aka bílnum einn og óstuddur).“ „Með þeirri undantekningu að á milli þess sem upphitunarhringurinn hefst og þangað til keppnin hefst, verða engar takmarkanir á skilaboðum liðanna til ökumanna hvorki í gegnum talstöð eða með skilti á þjónustusvæðinu.“ „Þessari nálgun er ætlað að auka spennu keppnanna fyrir aðdáendur og áhorfendur, eins er liðunum nú skylt að veita rétthafa sýningarréttarins fullan aðgang að talstöðvasamskiptum á meðan bíll þeirra er ekki inn í bílskúr liðsins.“ Áhorfendur heima í stofu mega því vænta þess að heyra talsvert meira af samskiptum liða og ökumanna í keppnum framtíðarinnar. Formúla Tengdar fréttir Bílskúrinn: Margt um keppnina í Ungverjalandi Lewis Hamilton vann ungverska kappaksturinn sem fram fór um helgina. Hann leiðir nú heimsmeistaramótið með sex stigum. Bílskúrnum er uppgjör hvers kappaksturs. 27. júlí 2016 23:00 Hamilton: Ræsingin var lykillinn að þessu Lewis Hamilton er nú sá sigursælasti í ungverska kappakstrinum frá upphafi. Hann er sá eini sem hefur unnið þar fimm sinnum. Hver sagði hvað eftir keppnina? 24. júlí 2016 15:00 Talstöðvasamskipti takmörkuð enn frekar Alþjóða akstursíþróttasambandið (FIA) hefur takmarkað talstöðvasamskipti Formúlu 1 liða við ökumenn enn frekar en þegar hafði verið gert. 21. júlí 2016 22:30 Tengdamóður valdamesta mannsins í Formúlu 1 rænt í Brasilíu Aldrei áður hafa mannræningjar í Brasilíu beðið um jafnhátt lausnarfé. 26. júlí 2016 10:00 Mest lesið Littler yngsti heimsmeistari sögunnar Sport Börn Dagnýjar eftir á Íslandi: Blákaldur raunveruleikinn á fyrsta degi Enski boltinn Salah staðfestir að þetta sé hans síðasta tímabil með Liverpool Enski boltinn Uppgjörið: KR - Tindastóll 95-116 | Jólamaturinn fór betur í gestina Körfubolti „Eiginlega bara þið sem hafið pumpað þetta upp“ Handbolti Kahn gæti eignast fallið stórveldi Fótbolti Friðrik um viðskilnaðinn við Keflavík: „Ákvað að standa með sjálfum mér“ Körfubolti Brann einnig rætt við Frey Fótbolti Salah henti Suarez úr toppsætinu Enski boltinn Munar meira en fimmtíu milljónum á tapi og sigri í kvöld Sport Fleiri fréttir Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Michael Schumacher verður afi Meistarinn með nýjan félaga eftir að Perez var sparkað Harður diskur með viðkvæmum upplýsingum um Schumacher týndur Fékk myndir sem áttu að sýna Schumacher við „slæma heilsu“ Norris vann og tryggði McLaren fyrsta titilinn í 26 ár McLaren langt komið með að tryggja sér heimsmeistaratitil bílasmiða Lítill Verstappen á leiðinni Russell segir að Verstappen hafi hótað að klessa á hann Heimavöllur heimsmeistarans tekinn af dagskrá Dagar Perez hjá Red Bull virðast taldir Hill hneykslaður: „Er Schumacher harmleikurinn ekki nóg fyrir sumt fólk?“ Lætur Bretann heyra það: „Mín virðing fyrir honum er engin“ Fyrrverandi lífvörður Schumachers reyndi að fjárkúga hann Sjá meira
FIA og þróunarhópur Formúlu 1 hafa komist að niðurstöðu um að aflétta takmörkunum á samskiptum yfir talstöðvar. Bannið olli usla síðustu helgi þegar reglurnar voru hertar. Ökumönnum var þá skylt að koma inn á þjónustusvæðið til að fá leiðbeiningar um hvernig koma ætti í veg fyrir vandamál sem komu upp. Þróunarhópur Formúlu 1 tók ákvörðun um taka bannið úr gildi strax fyrir þýska kappaksturinn um komandi helgi. Upprunalega var ætlunin að bannið myndi neyða ökumenn til að aka bíl sínum einir og óstuddir. Jenson Button var refsað í Ungverjalandi fyrir leiðbeiningar sem liðið veitt honum eftir að McLaren bíll hans varð bremsulaus. Button var allt annað en sáttur með þá refsingu. Líklega hefur sú ákvörðun verið dropinn sem fyllti fáránleikamælinn.Sjá einnig: Bremsulaus Button óhultur.Yfirlýsing sem gefin var út eftir fundinn „Að beiðni liðanna og eigenda sýningarréttar af Formúlu 1 hefur FIA samþykkt að beita frjálslegri túlkun á reglu 27.1 (að ökumaður verði að aka bílnum einn og óstuddur).“ „Með þeirri undantekningu að á milli þess sem upphitunarhringurinn hefst og þangað til keppnin hefst, verða engar takmarkanir á skilaboðum liðanna til ökumanna hvorki í gegnum talstöð eða með skilti á þjónustusvæðinu.“ „Þessari nálgun er ætlað að auka spennu keppnanna fyrir aðdáendur og áhorfendur, eins er liðunum nú skylt að veita rétthafa sýningarréttarins fullan aðgang að talstöðvasamskiptum á meðan bíll þeirra er ekki inn í bílskúr liðsins.“ Áhorfendur heima í stofu mega því vænta þess að heyra talsvert meira af samskiptum liða og ökumanna í keppnum framtíðarinnar.
Formúla Tengdar fréttir Bílskúrinn: Margt um keppnina í Ungverjalandi Lewis Hamilton vann ungverska kappaksturinn sem fram fór um helgina. Hann leiðir nú heimsmeistaramótið með sex stigum. Bílskúrnum er uppgjör hvers kappaksturs. 27. júlí 2016 23:00 Hamilton: Ræsingin var lykillinn að þessu Lewis Hamilton er nú sá sigursælasti í ungverska kappakstrinum frá upphafi. Hann er sá eini sem hefur unnið þar fimm sinnum. Hver sagði hvað eftir keppnina? 24. júlí 2016 15:00 Talstöðvasamskipti takmörkuð enn frekar Alþjóða akstursíþróttasambandið (FIA) hefur takmarkað talstöðvasamskipti Formúlu 1 liða við ökumenn enn frekar en þegar hafði verið gert. 21. júlí 2016 22:30 Tengdamóður valdamesta mannsins í Formúlu 1 rænt í Brasilíu Aldrei áður hafa mannræningjar í Brasilíu beðið um jafnhátt lausnarfé. 26. júlí 2016 10:00 Mest lesið Littler yngsti heimsmeistari sögunnar Sport Börn Dagnýjar eftir á Íslandi: Blákaldur raunveruleikinn á fyrsta degi Enski boltinn Salah staðfestir að þetta sé hans síðasta tímabil með Liverpool Enski boltinn Uppgjörið: KR - Tindastóll 95-116 | Jólamaturinn fór betur í gestina Körfubolti „Eiginlega bara þið sem hafið pumpað þetta upp“ Handbolti Kahn gæti eignast fallið stórveldi Fótbolti Friðrik um viðskilnaðinn við Keflavík: „Ákvað að standa með sjálfum mér“ Körfubolti Brann einnig rætt við Frey Fótbolti Salah henti Suarez úr toppsætinu Enski boltinn Munar meira en fimmtíu milljónum á tapi og sigri í kvöld Sport Fleiri fréttir Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Michael Schumacher verður afi Meistarinn með nýjan félaga eftir að Perez var sparkað Harður diskur með viðkvæmum upplýsingum um Schumacher týndur Fékk myndir sem áttu að sýna Schumacher við „slæma heilsu“ Norris vann og tryggði McLaren fyrsta titilinn í 26 ár McLaren langt komið með að tryggja sér heimsmeistaratitil bílasmiða Lítill Verstappen á leiðinni Russell segir að Verstappen hafi hótað að klessa á hann Heimavöllur heimsmeistarans tekinn af dagskrá Dagar Perez hjá Red Bull virðast taldir Hill hneykslaður: „Er Schumacher harmleikurinn ekki nóg fyrir sumt fólk?“ Lætur Bretann heyra það: „Mín virðing fyrir honum er engin“ Fyrrverandi lífvörður Schumachers reyndi að fjárkúga hann Sjá meira
Bílskúrinn: Margt um keppnina í Ungverjalandi Lewis Hamilton vann ungverska kappaksturinn sem fram fór um helgina. Hann leiðir nú heimsmeistaramótið með sex stigum. Bílskúrnum er uppgjör hvers kappaksturs. 27. júlí 2016 23:00
Hamilton: Ræsingin var lykillinn að þessu Lewis Hamilton er nú sá sigursælasti í ungverska kappakstrinum frá upphafi. Hann er sá eini sem hefur unnið þar fimm sinnum. Hver sagði hvað eftir keppnina? 24. júlí 2016 15:00
Talstöðvasamskipti takmörkuð enn frekar Alþjóða akstursíþróttasambandið (FIA) hefur takmarkað talstöðvasamskipti Formúlu 1 liða við ökumenn enn frekar en þegar hafði verið gert. 21. júlí 2016 22:30
Tengdamóður valdamesta mannsins í Formúlu 1 rænt í Brasilíu Aldrei áður hafa mannræningjar í Brasilíu beðið um jafnhátt lausnarfé. 26. júlí 2016 10:00