Ólafía Þórunn: Það besta sem ég hef gert Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 24. júlí 2016 17:05 Ólafía Þórunn Kristinsdóttir úr GR. Vísir/Vilhelm Ólafía Þórunn Kristinsdóttir úr GR spilaði frábærlega á Íslandmótinu í golfi og tryggði sér sinn þriðja Íslandsmeistaratitil. Hún endaði á því að spila hringina fjóra á ellefu höggum undir pari. „Þetta er bara geggjuð tilfinning og frábært," sagði Ólafía Þórunn Kristinsdóttir í samtali við Jón Júlíus Karlsson í útsendingu Rúv frá mótinu. Ólafía Þórunn spilaði lokahringinn á fimm höggum undir pari og jafnaði með því vallarmetið á Jaðarsvellinum. „Þetta var alveg ótrúlegt. Pútterinn var heitur. Pútterinn gerði klárlega útslagið í dag en síðan kom ég mér líka í færi," sagði Ólafía Þórunn.Sjá einnig:Ólafía Þórunn Íslandsmeistari á metskori „Ég horfði ekki á skortöfluna því ég ætlaði bara að einbeita mér að sjálfri mér og halda áfram en ekki fara í vörn. Það tókst," sagði Ólafía Þórunn sem segir þetta mót gefa sér sjálfstraust fyrir komandi mót í atvinnumennskunni. „Ellefu undir pari er það besta sem ég hef gert. Þetta er alveg æðislegt," sagði Ólafía en hún fékk mikla samkeppni frá Valdísi Þóru á mótinu. „Það var geðveikt að hafa svona harða samkeppni og frábært skor," sagði Ólafía Þórunn. Golf Tengdar fréttir Ólafía jafnaði vallarmetið á Jaðarsvelli og er með tveggja högga forskot Ólafía Þórunn Kristinsdóttir úr GR er með tveggja högg forskot þegar keppni er hálfnuð á Íslandsmótinu í golfi á Jaðarsvelli á Akureyri. 22. júlí 2016 14:59 Ólafía Þórunn og Þórður Rafn í toppbaráttunni fyrir lokahringina Ólafía Þórunn og Þórður Rafn, kylfingar úr GR, eru bæði í toppbaráttunni fyrir lokahringna á mótum sem þau keppa á í Evrópu þessa helgina en þau eru fjórum höggum frá efstu kylfingunum. 16. júlí 2016 11:30 Birgi Leif og Ólafíu Þórunni spáð titlinum á Jaðarsvelli Íslandsmótið í höggleik hefst á Jaðarsvelli á Akureyri á morgun. 20. júlí 2016 12:51 Ólafía Þórunn: Ég er alltaf að læra betur á völlinn Það stefnir í æsispennandi keppni í kvennaflokki á Íslandsmótinu í golfi sem hófst í dag á Jaðarsvelli á Akureyri en það munar aðeins tveimur höggum á efstu þremur konunum eftir fyrstu átján holurnar. 21. júlí 2016 19:15 Ólafía Þórunn er efst hjá konunum en á þó bara eitt högg Ólafía Þórunn Kristinsdóttir úr GR er með eitt högg í forystu eftir fyrsta dag á Íslandsmótinu í golfi sem fram fer þessa dagana á Jaðarsvelli á Akureyri. 21. júlí 2016 19:01 Ólafía Þórunn Íslandsmeistari á metskori Ólafía Þórunn Kristinsdóttir úr GR varð Íslandsmeistari í golfi í þriðja sinn í dag þegar hún tryggði sér titilinn á Jaðarsvelli á Akureyri. 24. júlí 2016 16:45 Mest lesið Þjálfari sló niður ungan línuvörð en sleppur við fangelsi Enski boltinn Sveinn kallaður inn í landsliðið vegna meiðsla Arnars Freys Handbolti „Ég var að sinna hlutum sem eru mikilvægari en körfubolti“ Körfubolti Járnkona sundsins kveður Sport Hljóp maraþonhlaup á hverjum degi í heilt ár Sport „Megum ekki við fleiri meiðslum í bili“ Sport Everton endaði furðulegan dag á því að fara áfram í bikarnum Enski boltinn Æskuheimili Steve Kerr brann til kaldra kola Körfubolti Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 31-31 | Góð fyrirheit fyrir HM Handbolti „Fínt eins og það er, en rosalega margt sem við getum enn gert betur“ Körfubolti Fleiri fréttir Allt jafnt fyrir lokadaginn Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Gunnlaugur í úrvalslið Evrópu og bestur ásamt Huldu Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Sjá meira
Ólafía Þórunn Kristinsdóttir úr GR spilaði frábærlega á Íslandmótinu í golfi og tryggði sér sinn þriðja Íslandsmeistaratitil. Hún endaði á því að spila hringina fjóra á ellefu höggum undir pari. „Þetta er bara geggjuð tilfinning og frábært," sagði Ólafía Þórunn Kristinsdóttir í samtali við Jón Júlíus Karlsson í útsendingu Rúv frá mótinu. Ólafía Þórunn spilaði lokahringinn á fimm höggum undir pari og jafnaði með því vallarmetið á Jaðarsvellinum. „Þetta var alveg ótrúlegt. Pútterinn var heitur. Pútterinn gerði klárlega útslagið í dag en síðan kom ég mér líka í færi," sagði Ólafía Þórunn.Sjá einnig:Ólafía Þórunn Íslandsmeistari á metskori „Ég horfði ekki á skortöfluna því ég ætlaði bara að einbeita mér að sjálfri mér og halda áfram en ekki fara í vörn. Það tókst," sagði Ólafía Þórunn sem segir þetta mót gefa sér sjálfstraust fyrir komandi mót í atvinnumennskunni. „Ellefu undir pari er það besta sem ég hef gert. Þetta er alveg æðislegt," sagði Ólafía en hún fékk mikla samkeppni frá Valdísi Þóru á mótinu. „Það var geðveikt að hafa svona harða samkeppni og frábært skor," sagði Ólafía Þórunn.
Golf Tengdar fréttir Ólafía jafnaði vallarmetið á Jaðarsvelli og er með tveggja högga forskot Ólafía Þórunn Kristinsdóttir úr GR er með tveggja högg forskot þegar keppni er hálfnuð á Íslandsmótinu í golfi á Jaðarsvelli á Akureyri. 22. júlí 2016 14:59 Ólafía Þórunn og Þórður Rafn í toppbaráttunni fyrir lokahringina Ólafía Þórunn og Þórður Rafn, kylfingar úr GR, eru bæði í toppbaráttunni fyrir lokahringna á mótum sem þau keppa á í Evrópu þessa helgina en þau eru fjórum höggum frá efstu kylfingunum. 16. júlí 2016 11:30 Birgi Leif og Ólafíu Þórunni spáð titlinum á Jaðarsvelli Íslandsmótið í höggleik hefst á Jaðarsvelli á Akureyri á morgun. 20. júlí 2016 12:51 Ólafía Þórunn: Ég er alltaf að læra betur á völlinn Það stefnir í æsispennandi keppni í kvennaflokki á Íslandsmótinu í golfi sem hófst í dag á Jaðarsvelli á Akureyri en það munar aðeins tveimur höggum á efstu þremur konunum eftir fyrstu átján holurnar. 21. júlí 2016 19:15 Ólafía Þórunn er efst hjá konunum en á þó bara eitt högg Ólafía Þórunn Kristinsdóttir úr GR er með eitt högg í forystu eftir fyrsta dag á Íslandsmótinu í golfi sem fram fer þessa dagana á Jaðarsvelli á Akureyri. 21. júlí 2016 19:01 Ólafía Þórunn Íslandsmeistari á metskori Ólafía Þórunn Kristinsdóttir úr GR varð Íslandsmeistari í golfi í þriðja sinn í dag þegar hún tryggði sér titilinn á Jaðarsvelli á Akureyri. 24. júlí 2016 16:45 Mest lesið Þjálfari sló niður ungan línuvörð en sleppur við fangelsi Enski boltinn Sveinn kallaður inn í landsliðið vegna meiðsla Arnars Freys Handbolti „Ég var að sinna hlutum sem eru mikilvægari en körfubolti“ Körfubolti Járnkona sundsins kveður Sport Hljóp maraþonhlaup á hverjum degi í heilt ár Sport „Megum ekki við fleiri meiðslum í bili“ Sport Everton endaði furðulegan dag á því að fara áfram í bikarnum Enski boltinn Æskuheimili Steve Kerr brann til kaldra kola Körfubolti Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 31-31 | Góð fyrirheit fyrir HM Handbolti „Fínt eins og það er, en rosalega margt sem við getum enn gert betur“ Körfubolti Fleiri fréttir Allt jafnt fyrir lokadaginn Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Gunnlaugur í úrvalslið Evrópu og bestur ásamt Huldu Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Sjá meira
Ólafía jafnaði vallarmetið á Jaðarsvelli og er með tveggja högga forskot Ólafía Þórunn Kristinsdóttir úr GR er með tveggja högg forskot þegar keppni er hálfnuð á Íslandsmótinu í golfi á Jaðarsvelli á Akureyri. 22. júlí 2016 14:59
Ólafía Þórunn og Þórður Rafn í toppbaráttunni fyrir lokahringina Ólafía Þórunn og Þórður Rafn, kylfingar úr GR, eru bæði í toppbaráttunni fyrir lokahringna á mótum sem þau keppa á í Evrópu þessa helgina en þau eru fjórum höggum frá efstu kylfingunum. 16. júlí 2016 11:30
Birgi Leif og Ólafíu Þórunni spáð titlinum á Jaðarsvelli Íslandsmótið í höggleik hefst á Jaðarsvelli á Akureyri á morgun. 20. júlí 2016 12:51
Ólafía Þórunn: Ég er alltaf að læra betur á völlinn Það stefnir í æsispennandi keppni í kvennaflokki á Íslandsmótinu í golfi sem hófst í dag á Jaðarsvelli á Akureyri en það munar aðeins tveimur höggum á efstu þremur konunum eftir fyrstu átján holurnar. 21. júlí 2016 19:15
Ólafía Þórunn er efst hjá konunum en á þó bara eitt högg Ólafía Þórunn Kristinsdóttir úr GR er með eitt högg í forystu eftir fyrsta dag á Íslandsmótinu í golfi sem fram fer þessa dagana á Jaðarsvelli á Akureyri. 21. júlí 2016 19:01
Ólafía Þórunn Íslandsmeistari á metskori Ólafía Þórunn Kristinsdóttir úr GR varð Íslandsmeistari í golfi í þriðja sinn í dag þegar hún tryggði sér titilinn á Jaðarsvelli á Akureyri. 24. júlí 2016 16:45