Fimm fyrir dóm í Frakklandi vegna árásarinnar í Nice Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 21. júlí 2016 10:15 Um er að ræða þriðju alvarlegu árásina á franskri grundu á einu og hálfu ári. Fyrst á skrifstofu Charlie Hebdo í janúar í fyrra og svo á tónleikastað og víðar í París í nóvember. vísir/afp Fjórir karlmenn og kona, þeirra á meðal maður sem grunaður er um að hafa útvegað Mohamed Lahouaiej-Bouhlel byssu, koma fyrir dómara í París í dag. Þau hafa verið í haldi lögreglu undanfarna viku vegna árásarinnar í Nice á Bastilludaginn 14. júlí þegar vörubíl var ekið inn í hóp fólks með þeim afleiðingum að 84 fórust. Bouhlel var skotinn til bana af lögreglumönnum. Á meðal fimmmenninganna er fertugur maður sem Bouhlel þekkti í lengri tíma og 38 ára Albani sem hefur verið í haldi ásamt kærustu sinni undir grun um að hafa útvegað Túnisanum sjálfvirka skammbyssu. 22 ára karlmaður fékk smáskilaboð frá Bouhlel skömmu fyrir árásina og kemur einnig fyrir dóminn í dag. Þar verður einnig maður sem hafði verið í samskiptum við Bouhlel þar sem vopn voru til umræðu. Engin fyrrnefndra fimm voru á lista frönsku leyniþjónustunnar yfir hættulegt fólk, frekar en árásarmaðurinn sjálfur. Um er að ræða þriðju alvarlegu árásina á franskri grundu á einu og hálfu ári. Reiknað er með því að franska þingið samþykkti í dag lagafrumvarp sem veitir lögregluyfirvöldum aukna heimild við húsleit og handtökur. Nánar á vef Guardian. Charlie Hebdo Hryðjuverk í Evrópu Hryðjuverk í Nice Hryðjuverk í París Tengdar fréttir Baulað á forsætisráðherra Frakka við minningarathöfn vegna fórnarlamba árásarinnar í Nice Kallaður morðingi og farið fram á afsögn hans. 18. júlí 2016 13:21 „Árásirnar verða fleiri“ Forsætisráðherra Frakklands segir að íbúar þurfi að læra að lifa með ógninni af hryðjuverkum. 19. júlí 2016 20:59 Mest lesið „Þetta er bara það sem aðrir hópar hjá okkur hafa fengið í gegnum tíðina“ Innlent Leggur til íslenskan her, leyniþjónustu og herskyldu Innlent Hugsi yfir ríflegum launahækkunum kennara Innlent Lítil huggun í svörum sendiráðsins og íþróttafólki hótað lífstíðarbanni Innlent Engin röð á Læknavaktinni Innlent Vilja að RÚV feti í fótspor Slóveníu Innlent Nágranni vill banna kylfingum að nota veginn að Bakkakotsvelli Innlent Ógeðslega stoltur af kennurum Innlent Kjarasamningur kennara í höfn Innlent Leggjast aftur yfir myndefnið Innlent Fleiri fréttir Sturluðu myndskeiði af „Nýja-Gasa“ deilt á samfélagsmiðlum Trump Sér fyrir sér að selja 10 milljónir „gullkorta“ til erlendra auðjöfra Merz segir viðræður hafnar við Sósíaldemókrata Yfir 50 látist af völdum óþekktra veikinda í Austur-Kongó Ætla sjálf að velja blaðamenn í Hvíta húsið Samkomulag milli Úkraínu og Bandaríkjanna í höfn Litlu mátti muna á flugbrautinni Eykur fjárútlát í herinn til muna vegna „hættulegra nýrra tíma“ Ríkisstarfsmenn ráðþrota gagnvart furðulegri fyrirskipun Musk Nær útilokað að smástirni sem fylgst var með rekist á jörðina Fjórir látnir eftir að brú hrundi í Suður-Kóreu Freistar Bandaríkjanna með gulli og grænum skógum Staða Sinaloa slæm eftir blóðug átök Valdi dauða með aftökusveit Segir Selenskí á leið til Washington Höktir í stuðningi til Úkraínu hjá Sameinuðu þjóðunum Franskur skurðlæknir játar svívirðileg brot á börnum Sakaður um að þiggja mútur fyrir að tala máli Rússa á Evrópuþinginu Væntanlegur kanslari segir Evrópu þurfa sjálfstæði frá Bandaríkjunum Formaður sænska Miðflokksins hættir Íhaldsmenn sigruðu en öfgahægrið náði sögulegum árangri Flestir starfsmenn USAid sendir í leyfi og 2.000 störf lögð niður Sendu skriðdreka inn á Vesturbakkann í fyrsta sinn í 23 ár Útgönguspár benda til sögulegra úrslita Tilbúinn að stíga til hliðar Páfinn sendir frá sér yfirlýsingu Þjóðverjar ganga að kjörborðinu: „Vinstrið er búið“ Hamas reiðubúin að láta af stjórn Gaza Segir Selenskí hugrakkan leiðtoga Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Sjá meira
Fjórir karlmenn og kona, þeirra á meðal maður sem grunaður er um að hafa útvegað Mohamed Lahouaiej-Bouhlel byssu, koma fyrir dómara í París í dag. Þau hafa verið í haldi lögreglu undanfarna viku vegna árásarinnar í Nice á Bastilludaginn 14. júlí þegar vörubíl var ekið inn í hóp fólks með þeim afleiðingum að 84 fórust. Bouhlel var skotinn til bana af lögreglumönnum. Á meðal fimmmenninganna er fertugur maður sem Bouhlel þekkti í lengri tíma og 38 ára Albani sem hefur verið í haldi ásamt kærustu sinni undir grun um að hafa útvegað Túnisanum sjálfvirka skammbyssu. 22 ára karlmaður fékk smáskilaboð frá Bouhlel skömmu fyrir árásina og kemur einnig fyrir dóminn í dag. Þar verður einnig maður sem hafði verið í samskiptum við Bouhlel þar sem vopn voru til umræðu. Engin fyrrnefndra fimm voru á lista frönsku leyniþjónustunnar yfir hættulegt fólk, frekar en árásarmaðurinn sjálfur. Um er að ræða þriðju alvarlegu árásina á franskri grundu á einu og hálfu ári. Reiknað er með því að franska þingið samþykkti í dag lagafrumvarp sem veitir lögregluyfirvöldum aukna heimild við húsleit og handtökur. Nánar á vef Guardian.
Charlie Hebdo Hryðjuverk í Evrópu Hryðjuverk í Nice Hryðjuverk í París Tengdar fréttir Baulað á forsætisráðherra Frakka við minningarathöfn vegna fórnarlamba árásarinnar í Nice Kallaður morðingi og farið fram á afsögn hans. 18. júlí 2016 13:21 „Árásirnar verða fleiri“ Forsætisráðherra Frakklands segir að íbúar þurfi að læra að lifa með ógninni af hryðjuverkum. 19. júlí 2016 20:59 Mest lesið „Þetta er bara það sem aðrir hópar hjá okkur hafa fengið í gegnum tíðina“ Innlent Leggur til íslenskan her, leyniþjónustu og herskyldu Innlent Hugsi yfir ríflegum launahækkunum kennara Innlent Lítil huggun í svörum sendiráðsins og íþróttafólki hótað lífstíðarbanni Innlent Engin röð á Læknavaktinni Innlent Vilja að RÚV feti í fótspor Slóveníu Innlent Nágranni vill banna kylfingum að nota veginn að Bakkakotsvelli Innlent Ógeðslega stoltur af kennurum Innlent Kjarasamningur kennara í höfn Innlent Leggjast aftur yfir myndefnið Innlent Fleiri fréttir Sturluðu myndskeiði af „Nýja-Gasa“ deilt á samfélagsmiðlum Trump Sér fyrir sér að selja 10 milljónir „gullkorta“ til erlendra auðjöfra Merz segir viðræður hafnar við Sósíaldemókrata Yfir 50 látist af völdum óþekktra veikinda í Austur-Kongó Ætla sjálf að velja blaðamenn í Hvíta húsið Samkomulag milli Úkraínu og Bandaríkjanna í höfn Litlu mátti muna á flugbrautinni Eykur fjárútlát í herinn til muna vegna „hættulegra nýrra tíma“ Ríkisstarfsmenn ráðþrota gagnvart furðulegri fyrirskipun Musk Nær útilokað að smástirni sem fylgst var með rekist á jörðina Fjórir látnir eftir að brú hrundi í Suður-Kóreu Freistar Bandaríkjanna með gulli og grænum skógum Staða Sinaloa slæm eftir blóðug átök Valdi dauða með aftökusveit Segir Selenskí á leið til Washington Höktir í stuðningi til Úkraínu hjá Sameinuðu þjóðunum Franskur skurðlæknir játar svívirðileg brot á börnum Sakaður um að þiggja mútur fyrir að tala máli Rússa á Evrópuþinginu Væntanlegur kanslari segir Evrópu þurfa sjálfstæði frá Bandaríkjunum Formaður sænska Miðflokksins hættir Íhaldsmenn sigruðu en öfgahægrið náði sögulegum árangri Flestir starfsmenn USAid sendir í leyfi og 2.000 störf lögð niður Sendu skriðdreka inn á Vesturbakkann í fyrsta sinn í 23 ár Útgönguspár benda til sögulegra úrslita Tilbúinn að stíga til hliðar Páfinn sendir frá sér yfirlýsingu Þjóðverjar ganga að kjörborðinu: „Vinstrið er búið“ Hamas reiðubúin að láta af stjórn Gaza Segir Selenskí hugrakkan leiðtoga Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Sjá meira
Baulað á forsætisráðherra Frakka við minningarathöfn vegna fórnarlamba árásarinnar í Nice Kallaður morðingi og farið fram á afsögn hans. 18. júlí 2016 13:21
„Árásirnar verða fleiri“ Forsætisráðherra Frakklands segir að íbúar þurfi að læra að lifa með ógninni af hryðjuverkum. 19. júlí 2016 20:59