Ekkert rússneskt frjálsíþróttafólk á ÓL Tómas Þór Þórðarson skrifar 21. júlí 2016 09:45 Stangarstökvarinn Yelena Usinbayeva var í hópnum hjá Rússum. vísir/getty Alþjóðaíþróttadómstóllinn, Cas, hafnaði í morgun áfrýjunarbeiðni rússneska Ólympíusambandsins og hinna 68 rússnesku frjálsíþróttaamanna sem vilja keppnisbanni sínu á Ólympíuleikunum í Ríó hnekkt. Alþjóðafrjálsíþróttasambandið, IAAF, setti Rússana í bann vegna kerfisbundinnar lyfjamisnotkunar þar í landi um árabil sem var studd af rússneska ríkinu og íþróttayfirvöldum þar í landi. Cas, sem er stofnun óháð öllum íþróttasamtökum og er einskonar hæstiréttur íþróttanna, fór yfir áfrýjun Rússanna á þriðjudaginn en hún snerist um að rússnesk yfirvöld véfengja leyfi IAAF að banna íþróttamönnum sem hafa ekki fundist sekir um lyfjamisferli að keppa á ÓL. Íþróttadómstólinn stóð með Alþjóðafrjálsíþróttasambandinu í málinu sem sagði á þriðjudaginn að það ætlaði að bíða eftir úrskurði Cas áður en það færi með málið enn lengra. IAAF ætlaði sér svo sannarlega að meina Rússum um þátttöku á leikunum og það tókst. „Úrskurðurinn sem féll í dag hefur búið til jafnað út keppnissviðið fyrir íþróttinamennina. Íþróttadómstóllinn gerði rétt með að standa með frjálsíþróttasambandinu og leyfa því að beita sínum reglum til að verja íþróttina,“ segir í yfirlýsingu IAAF. Það kemur svo í ljós á sunnudaginn hvort Rússar verði yfir höfuð með á Ólympíuleikunum en Alþjóðaólympíunefndin kveður upp úrskurð sinn um það á sunnudaginn en ástæðan er sama kerfibundna lyfjamisnotkunin sem hefur staðið yfir í Rússlandi um árabil. Frjálsar íþróttir Ólympíuleikar 2016 í Ríó Mest lesið Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Sport Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik Fótbolti Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Fótbolti „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ Fótbolti Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Fótbolti „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Fótbolti Fleiri fréttir Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Dagskráin í dag: Landsleikir og fleira Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Nýliðarnir byrja á góðum sigri Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota Valsmenn búnir að finna Kana Gaf báðum stelpunum sem hann datt á áritaða treyju „Gríðarleg pressa og það er bara gaman“ Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn Sjá meira
Alþjóðaíþróttadómstóllinn, Cas, hafnaði í morgun áfrýjunarbeiðni rússneska Ólympíusambandsins og hinna 68 rússnesku frjálsíþróttaamanna sem vilja keppnisbanni sínu á Ólympíuleikunum í Ríó hnekkt. Alþjóðafrjálsíþróttasambandið, IAAF, setti Rússana í bann vegna kerfisbundinnar lyfjamisnotkunar þar í landi um árabil sem var studd af rússneska ríkinu og íþróttayfirvöldum þar í landi. Cas, sem er stofnun óháð öllum íþróttasamtökum og er einskonar hæstiréttur íþróttanna, fór yfir áfrýjun Rússanna á þriðjudaginn en hún snerist um að rússnesk yfirvöld véfengja leyfi IAAF að banna íþróttamönnum sem hafa ekki fundist sekir um lyfjamisferli að keppa á ÓL. Íþróttadómstólinn stóð með Alþjóðafrjálsíþróttasambandinu í málinu sem sagði á þriðjudaginn að það ætlaði að bíða eftir úrskurði Cas áður en það færi með málið enn lengra. IAAF ætlaði sér svo sannarlega að meina Rússum um þátttöku á leikunum og það tókst. „Úrskurðurinn sem féll í dag hefur búið til jafnað út keppnissviðið fyrir íþróttinamennina. Íþróttadómstóllinn gerði rétt með að standa með frjálsíþróttasambandinu og leyfa því að beita sínum reglum til að verja íþróttina,“ segir í yfirlýsingu IAAF. Það kemur svo í ljós á sunnudaginn hvort Rússar verði yfir höfuð með á Ólympíuleikunum en Alþjóðaólympíunefndin kveður upp úrskurð sinn um það á sunnudaginn en ástæðan er sama kerfibundna lyfjamisnotkunin sem hefur staðið yfir í Rússlandi um árabil.
Frjálsar íþróttir Ólympíuleikar 2016 í Ríó Mest lesið Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Sport Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik Fótbolti Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Fótbolti „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ Fótbolti Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Fótbolti „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Fótbolti Fleiri fréttir Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Dagskráin í dag: Landsleikir og fleira Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Nýliðarnir byrja á góðum sigri Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota Valsmenn búnir að finna Kana Gaf báðum stelpunum sem hann datt á áritaða treyju „Gríðarleg pressa og það er bara gaman“ Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn Sjá meira
Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn