Haraldur datt niður í sjöunda sætið Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 20. júlí 2016 22:26 Haraldur Holgersson. Vísir/Ernir Haraldur Holgersson er í sjöunda sæti eftir annan daginn í keppni í unglingaflokki á heimsleikunum í Carson í Kaliforníu. Haraldur er sautján ára gamall og er að brjóta blað í íslenskri Crossfit sögu með því að verða fyrsti Íslendingurinn til að keppa í flokki ungmenna. Haraldur Holgersson varð í fimmta sæti eftir fyrsta daginn en datt niður um tvö sæti eftir æfingarnar þrjár sem voru í dag. Haraldur endaði í sjöunda sæti í miklu þolhlaupi um völlinn sem var fyrsta grein dagsins en varð síðan í áttunda sæti í tveimur síðari greinum dagsins. Haraldur er með 360 stig eftir fyrstu fimm greinarnar og er átta stigum á eftir næsta manni sem er Tommy Schadl. Haraldur hefur jafnframt fjórum stigum meira en James Green sem er í áttunda sætinu. Nicholas Paladino virðist vera í sérflokki en hann er búinn að enda í fyrsta eða öðru sætin í öllum fimm greinunum og er kominn með 482 stig eða 122 stigum meira en okkar maður. Nicholas Paladino hefur 18 stiga forskot á George Sterner sem hefur einnig sýnt mikinn stöðugleika og aldrei endað neðar en í þriðja sæti. Aðrar íþróttir CrossFit Tengdar fréttir Bein útsending: Haraldur brýtur blað á heimsleikunum í Crossfit Haraldur Holgersson ríður á vaðið meðal íslensku keppendanna í Kaliforníu en hann er aðeins sautján ára gamall. 19. júlí 2016 15:31 Annie Mist komin í toppsætið eftir frábæra þriðju grein Annie Mist Þórisdóttir er í fyrsta sæti í keppni í einstaklingsflokki á heimsleikunum í Crossfit eftir fyrsta daginn en þrjár fyrstu greinarnar fóru fram í dag. 20. júlí 2016 21:57 Íslendingarnir vaktir upp fyrir allar aldir og réttur flugmiði Ballið byrjað hjá skyttunum fjórum í kvennaflokki og Björgvini Guðmundssyni. 20. júlí 2016 17:45 Aðeins fjórir stóðu sig betur en Haraldur á degi eitt í Kaliforníu Haraldur Holgersson er í fimmta sæti eftir fyrsta daginn í keppni í í unglingaflokki á heimsleikunum í Carson í Kaliforníu. 19. júlí 2016 22:32 Katrín Tanja stóð sig best í fyrstu grein Varð fjórða í kvennaflokki í sjö kílómetra víðavangshlaupi. Björgvin Karl Guðmundsson varð sjöundi í karlaflokki. 20. júlí 2016 18:18 Annie Mist efst Íslendinganna eftir tvær greinar Katrín Tanja fór úr fjórða í átjánda sæti. 20. júlí 2016 20:01 Mest lesið Þurfti að ýta þjálfaranum af sér þegar hún kom í mark Sport Engin naglalögregla á HM kvenna en nýjar reglur um neglur Handbolti Skoraði á móti Arsenal og semur nú við Vestra Fótbolti Scholes sakar Slot um virðingarleysi og að hann fái það í bakið núna Enski boltinn Dæmdu forsetann og alla leikmenn í bann Fótbolti Sjáðu kraftaverkið í riðli Íslands Körfubolti Segir Slot hafa viku til þess að bjarga starfi sínu Enski boltinn Fantasýn: Eyjólfur Sverris pakkar fjölskyldunni saman Enski boltinn Rautt spjald gegn Íslandi rifjað upp eftir tal um „sérmeðferð“ Ronaldos Fótbolti Spilaði með brotið bringubein í tvo mánuði Handbolti Fleiri fréttir Ein breyting hjá Íslandi fyrir kvöldið Dáður en umdeildur kylfingur látinn Rautt spjald gegn Íslandi rifjað upp eftir tal um „sérmeðferð“ Ronaldos Fjórir bestu mætast í lengri leikjum á Snorrabraut Skoraði á móti Arsenal og semur nú við Vestra „Aðeins öðruvísi en alltaf geggjað að hafa Katrínu með mér“ Segja þetta ekki sanngjarnt og að þetta yrði bara farsi Ísland og Noregur mætast á IceBox í kvöld Dæmdu forsetann og alla leikmenn í bann „Ég er með mikla orku“ Segir Slot hafa viku til þess að bjarga starfi sínu Fantasýn: Eyjólfur Sverris pakkar fjölskyldunni saman Spilaði með brotið bringubein í tvo mánuði „Þær eru með frábæran línumann“ Sjáðu kraftaverkið í riðli Íslands Engin naglalögregla á HM kvenna en nýjar reglur um neglur Scholes sakar Slot um virðingarleysi og að hann fái það í bakið núna Dagskrá: Stærsta boxmót á Íslandi, Körfuboltakvöld og formúla Þurfti að ýta þjálfaranum af sér þegar hún kom í mark „Við sýndum mikinn töffaraskap í lokin“ Slot hefur ekki áhyggjur af því að vera rekinn Ágúst Orri: Þeir nenntu ekki að mæta í mínus þremur „Þetta lítur verr út en þetta var“ Mark dæmt af Alberti í tapleik í Sambansdeildinni Blikar fyrstir til að ná stigi á móti Loga og félögum Litáar unnu Breta á flautukörfu Lykilmaður Bayern ekki hrifinn af Arsenal þrátt fyrir tapið í gær Orri var flottur í Íslendingaslagnum Stórkostlegur sigur strákanna á Ítalíu Gott kvöld fyrir Norðurlandaþjóðirnar á HM í handbolta Sjá meira
Haraldur Holgersson er í sjöunda sæti eftir annan daginn í keppni í unglingaflokki á heimsleikunum í Carson í Kaliforníu. Haraldur er sautján ára gamall og er að brjóta blað í íslenskri Crossfit sögu með því að verða fyrsti Íslendingurinn til að keppa í flokki ungmenna. Haraldur Holgersson varð í fimmta sæti eftir fyrsta daginn en datt niður um tvö sæti eftir æfingarnar þrjár sem voru í dag. Haraldur endaði í sjöunda sæti í miklu þolhlaupi um völlinn sem var fyrsta grein dagsins en varð síðan í áttunda sæti í tveimur síðari greinum dagsins. Haraldur er með 360 stig eftir fyrstu fimm greinarnar og er átta stigum á eftir næsta manni sem er Tommy Schadl. Haraldur hefur jafnframt fjórum stigum meira en James Green sem er í áttunda sætinu. Nicholas Paladino virðist vera í sérflokki en hann er búinn að enda í fyrsta eða öðru sætin í öllum fimm greinunum og er kominn með 482 stig eða 122 stigum meira en okkar maður. Nicholas Paladino hefur 18 stiga forskot á George Sterner sem hefur einnig sýnt mikinn stöðugleika og aldrei endað neðar en í þriðja sæti.
Aðrar íþróttir CrossFit Tengdar fréttir Bein útsending: Haraldur brýtur blað á heimsleikunum í Crossfit Haraldur Holgersson ríður á vaðið meðal íslensku keppendanna í Kaliforníu en hann er aðeins sautján ára gamall. 19. júlí 2016 15:31 Annie Mist komin í toppsætið eftir frábæra þriðju grein Annie Mist Þórisdóttir er í fyrsta sæti í keppni í einstaklingsflokki á heimsleikunum í Crossfit eftir fyrsta daginn en þrjár fyrstu greinarnar fóru fram í dag. 20. júlí 2016 21:57 Íslendingarnir vaktir upp fyrir allar aldir og réttur flugmiði Ballið byrjað hjá skyttunum fjórum í kvennaflokki og Björgvini Guðmundssyni. 20. júlí 2016 17:45 Aðeins fjórir stóðu sig betur en Haraldur á degi eitt í Kaliforníu Haraldur Holgersson er í fimmta sæti eftir fyrsta daginn í keppni í í unglingaflokki á heimsleikunum í Carson í Kaliforníu. 19. júlí 2016 22:32 Katrín Tanja stóð sig best í fyrstu grein Varð fjórða í kvennaflokki í sjö kílómetra víðavangshlaupi. Björgvin Karl Guðmundsson varð sjöundi í karlaflokki. 20. júlí 2016 18:18 Annie Mist efst Íslendinganna eftir tvær greinar Katrín Tanja fór úr fjórða í átjánda sæti. 20. júlí 2016 20:01 Mest lesið Þurfti að ýta þjálfaranum af sér þegar hún kom í mark Sport Engin naglalögregla á HM kvenna en nýjar reglur um neglur Handbolti Skoraði á móti Arsenal og semur nú við Vestra Fótbolti Scholes sakar Slot um virðingarleysi og að hann fái það í bakið núna Enski boltinn Dæmdu forsetann og alla leikmenn í bann Fótbolti Sjáðu kraftaverkið í riðli Íslands Körfubolti Segir Slot hafa viku til þess að bjarga starfi sínu Enski boltinn Fantasýn: Eyjólfur Sverris pakkar fjölskyldunni saman Enski boltinn Rautt spjald gegn Íslandi rifjað upp eftir tal um „sérmeðferð“ Ronaldos Fótbolti Spilaði með brotið bringubein í tvo mánuði Handbolti Fleiri fréttir Ein breyting hjá Íslandi fyrir kvöldið Dáður en umdeildur kylfingur látinn Rautt spjald gegn Íslandi rifjað upp eftir tal um „sérmeðferð“ Ronaldos Fjórir bestu mætast í lengri leikjum á Snorrabraut Skoraði á móti Arsenal og semur nú við Vestra „Aðeins öðruvísi en alltaf geggjað að hafa Katrínu með mér“ Segja þetta ekki sanngjarnt og að þetta yrði bara farsi Ísland og Noregur mætast á IceBox í kvöld Dæmdu forsetann og alla leikmenn í bann „Ég er með mikla orku“ Segir Slot hafa viku til þess að bjarga starfi sínu Fantasýn: Eyjólfur Sverris pakkar fjölskyldunni saman Spilaði með brotið bringubein í tvo mánuði „Þær eru með frábæran línumann“ Sjáðu kraftaverkið í riðli Íslands Engin naglalögregla á HM kvenna en nýjar reglur um neglur Scholes sakar Slot um virðingarleysi og að hann fái það í bakið núna Dagskrá: Stærsta boxmót á Íslandi, Körfuboltakvöld og formúla Þurfti að ýta þjálfaranum af sér þegar hún kom í mark „Við sýndum mikinn töffaraskap í lokin“ Slot hefur ekki áhyggjur af því að vera rekinn Ágúst Orri: Þeir nenntu ekki að mæta í mínus þremur „Þetta lítur verr út en þetta var“ Mark dæmt af Alberti í tapleik í Sambansdeildinni Blikar fyrstir til að ná stigi á móti Loga og félögum Litáar unnu Breta á flautukörfu Lykilmaður Bayern ekki hrifinn af Arsenal þrátt fyrir tapið í gær Orri var flottur í Íslendingaslagnum Stórkostlegur sigur strákanna á Ítalíu Gott kvöld fyrir Norðurlandaþjóðirnar á HM í handbolta Sjá meira
Bein útsending: Haraldur brýtur blað á heimsleikunum í Crossfit Haraldur Holgersson ríður á vaðið meðal íslensku keppendanna í Kaliforníu en hann er aðeins sautján ára gamall. 19. júlí 2016 15:31
Annie Mist komin í toppsætið eftir frábæra þriðju grein Annie Mist Þórisdóttir er í fyrsta sæti í keppni í einstaklingsflokki á heimsleikunum í Crossfit eftir fyrsta daginn en þrjár fyrstu greinarnar fóru fram í dag. 20. júlí 2016 21:57
Íslendingarnir vaktir upp fyrir allar aldir og réttur flugmiði Ballið byrjað hjá skyttunum fjórum í kvennaflokki og Björgvini Guðmundssyni. 20. júlí 2016 17:45
Aðeins fjórir stóðu sig betur en Haraldur á degi eitt í Kaliforníu Haraldur Holgersson er í fimmta sæti eftir fyrsta daginn í keppni í í unglingaflokki á heimsleikunum í Carson í Kaliforníu. 19. júlí 2016 22:32
Katrín Tanja stóð sig best í fyrstu grein Varð fjórða í kvennaflokki í sjö kílómetra víðavangshlaupi. Björgvin Karl Guðmundsson varð sjöundi í karlaflokki. 20. júlí 2016 18:18
Annie Mist efst Íslendinganna eftir tvær greinar Katrín Tanja fór úr fjórða í átjánda sæti. 20. júlí 2016 20:01