Bretar munu ekki ræða Brexit á þessu ári Samúel Karl Ólason skrifar 20. júlí 2016 19:42 Angela Merkel og Theresa May í dag. Vísir/AFP Theresa May, forsætisráðherra Bretlands, segir að viðræður á milli Bretlands og Evrópusambandsins um útgöngu Breta muni ekki hefjast á þessu ári. Þetta sagði hún á fundi með Angelu Merkel, kanslara Þýskalands, sem tók vel undir það og sagði mikilvægt að Bretar komi að samningaborðinu með skýra og skilgreinda samningsstöðu. Þær May og Merkel funduðu í dag í fyrstu heimsókn May sem forsætisráðherra út fyrir landsteina Bretlands.May hefur ítrekað beðið um þolinmæði heima fyrir og hún hefur sagt að Brexit þýði Brexit. Niðurstaða þjóðaratkvæðagreiðslunnar verði virt.Samkvæmt AFP fréttaveitunni verða erfiðustu samningaatriðin frjálst flæði fólks til vinnu. Merkel hefur áður varað við því að Bretar muni ekki halda aðgangi sínum að mörkuðum ESB án frelsis fólks til að búa og vinna í Bretlandi. Málefni innflytjenda var eitt helsta deilumál þjóðaratkvæðagreiðslunnar í júní. Brexit Tengdar fréttir Þúsundir Breta vilja evrópsk vegabréf Þúsundir Breta flykkjast nú að evrópskum sendiráðum til að kanna möguleikann á að fá evrópskt vegabréf í kjölfar þess að Bretar kusu að yfirgefa Evrópusambandið. 19. júlí 2016 07:00 Borgarar ESB ríkja geta ekki gengið að því vísu að fá dvalarleyfi í Bretlandi til langstíma Dave Davis, sérstakur Brexit-ráðherra Bretlands, gefur vísbendingar um að reglur varðandi langtímadvöld ESB þegna í landinu muni breytast. 17. júlí 2016 18:01 Augu allra á Merkel eftir Brexit Leiðtogi Sósíal demókrata í Þýskalandi og forseti Evrópuþingsins kynntu eftir Brexit kosninguna skjal með 10 efnisatriðum um endurbyggingu Evrópu. 17. júlí 2016 19:09 Telur Breta hafa skotið sig í fótinn með útgöngunni Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn (AGS) lækkaði í gær hagvaxtarspá Bretlands fyrir næsta ár. Ástæðan er sú að AGS telur Breta hafa skotið sig í fótinn með því að ákveða að hverfa á brott úr Evrópusambandinu. 20. júlí 2016 07:00 Mest lesið Greip inn í rán í Krónunni: Gengu út með „kjaftfullar körfur“ Innlent Sagði veikri dóttur sinni að hann vonaði að hún myndi deyja Innlent Fréttu af andláti föður síns eftir að hann var jarðsettur Innlent „Til hamingju með afmælið... og megi allir dagar vera annað dásamlegt leyndarmál“ Erlent Afleiðingarnar velti á Flokki fólksins Innlent Fundu fleiri vopn og handtóku suma á skemmtun á Selfossi Innlent Ógnaði lífi vegfarenda og lögreglu með ofsaakstri í Hafnarfirði Innlent Kannast við tannstönglatrixið: „Nágrannavarsla er albesta vörnin“ Innlent Þjónkun við Trump?: CBS leggur niður Late Show Erlent Kjósendur stjórnarflokkanna „bitrir“ og í basli með sjálfsmyndina Innlent Fleiri fréttir Skotinn til bana þegar hann söng Linkin Park á karókíkvöldi Bretar hyggjast lækka kosningaaldur í sextán ár Að minnsta kosti 25 börn seld frá Indónesíu til Singapúr Þjónkun við Trump?: CBS leggur niður Late Show „Til hamingju með afmælið... og megi allir dagar vera annað dásamlegt leyndarmál“ Ofurhugi lést eftir brotlendingu í svifvængjaflugi Donald Trump greindur með langvinna bláæðabólgu Saksóknari í Epstein-málinu látinn taka pokann sinn Borgarstjóri Istanbúl í tuttugu mánaða fangelsi Tugir látnir eftir eldsvoða í verslunarmiðstöð Átta börn fædd úr erfðaefni þriggja einstaklinga til að fyrirbyggja sjúkdóma Tekur U-beygju og kallar stuðningsmenn sína aumingja Aðalsvið Tomorrowland brann til kaldra kola Ísrael sprengir í Sýrlandi: Þrír látnir og tugir særðir Fimm glæpamenn fluttir frá Bandaríkjunum til Esvatíní Handtekin fyrir að stunda kynlíf með munkum og kúga af þeim fé Að ráðast, eða ráðast ekki, á Moskvu Leggur til að frídögum verði fækkað um tvo Hyggst ekki segja af sér þrátt fyrir reiði vegna Epstein-listans Pútín lætur sér fátt um finnast Ekkja Navalní mótmælir tónleikum „náins vinar“ Pútín Leynd aflétt af leynilegri áætlun um móttöku Afgana Fyrirætlanir um búðir í Rafah vekja ágreining Rússar virðast hafa litlar áhyggjur af hótunum Trump Hótar Pútín með tollum ef friður næst ekki á fimmtíu dögum Uppgröftur að hefjast þar sem allt að 800 börn voru jarðsett Trump segir Pútín hafa komið sér á óvart „Tæknivilla“ hafi valdið árás á fólk sem var að sækja sér vatn Segjast hafa „útrýmt“ banamönnum ofurstans Gisèle Pelicot sæmd æðstu heiðursorðu Frakka Sjá meira
Theresa May, forsætisráðherra Bretlands, segir að viðræður á milli Bretlands og Evrópusambandsins um útgöngu Breta muni ekki hefjast á þessu ári. Þetta sagði hún á fundi með Angelu Merkel, kanslara Þýskalands, sem tók vel undir það og sagði mikilvægt að Bretar komi að samningaborðinu með skýra og skilgreinda samningsstöðu. Þær May og Merkel funduðu í dag í fyrstu heimsókn May sem forsætisráðherra út fyrir landsteina Bretlands.May hefur ítrekað beðið um þolinmæði heima fyrir og hún hefur sagt að Brexit þýði Brexit. Niðurstaða þjóðaratkvæðagreiðslunnar verði virt.Samkvæmt AFP fréttaveitunni verða erfiðustu samningaatriðin frjálst flæði fólks til vinnu. Merkel hefur áður varað við því að Bretar muni ekki halda aðgangi sínum að mörkuðum ESB án frelsis fólks til að búa og vinna í Bretlandi. Málefni innflytjenda var eitt helsta deilumál þjóðaratkvæðagreiðslunnar í júní.
Brexit Tengdar fréttir Þúsundir Breta vilja evrópsk vegabréf Þúsundir Breta flykkjast nú að evrópskum sendiráðum til að kanna möguleikann á að fá evrópskt vegabréf í kjölfar þess að Bretar kusu að yfirgefa Evrópusambandið. 19. júlí 2016 07:00 Borgarar ESB ríkja geta ekki gengið að því vísu að fá dvalarleyfi í Bretlandi til langstíma Dave Davis, sérstakur Brexit-ráðherra Bretlands, gefur vísbendingar um að reglur varðandi langtímadvöld ESB þegna í landinu muni breytast. 17. júlí 2016 18:01 Augu allra á Merkel eftir Brexit Leiðtogi Sósíal demókrata í Þýskalandi og forseti Evrópuþingsins kynntu eftir Brexit kosninguna skjal með 10 efnisatriðum um endurbyggingu Evrópu. 17. júlí 2016 19:09 Telur Breta hafa skotið sig í fótinn með útgöngunni Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn (AGS) lækkaði í gær hagvaxtarspá Bretlands fyrir næsta ár. Ástæðan er sú að AGS telur Breta hafa skotið sig í fótinn með því að ákveða að hverfa á brott úr Evrópusambandinu. 20. júlí 2016 07:00 Mest lesið Greip inn í rán í Krónunni: Gengu út með „kjaftfullar körfur“ Innlent Sagði veikri dóttur sinni að hann vonaði að hún myndi deyja Innlent Fréttu af andláti föður síns eftir að hann var jarðsettur Innlent „Til hamingju með afmælið... og megi allir dagar vera annað dásamlegt leyndarmál“ Erlent Afleiðingarnar velti á Flokki fólksins Innlent Fundu fleiri vopn og handtóku suma á skemmtun á Selfossi Innlent Ógnaði lífi vegfarenda og lögreglu með ofsaakstri í Hafnarfirði Innlent Kannast við tannstönglatrixið: „Nágrannavarsla er albesta vörnin“ Innlent Þjónkun við Trump?: CBS leggur niður Late Show Erlent Kjósendur stjórnarflokkanna „bitrir“ og í basli með sjálfsmyndina Innlent Fleiri fréttir Skotinn til bana þegar hann söng Linkin Park á karókíkvöldi Bretar hyggjast lækka kosningaaldur í sextán ár Að minnsta kosti 25 börn seld frá Indónesíu til Singapúr Þjónkun við Trump?: CBS leggur niður Late Show „Til hamingju með afmælið... og megi allir dagar vera annað dásamlegt leyndarmál“ Ofurhugi lést eftir brotlendingu í svifvængjaflugi Donald Trump greindur með langvinna bláæðabólgu Saksóknari í Epstein-málinu látinn taka pokann sinn Borgarstjóri Istanbúl í tuttugu mánaða fangelsi Tugir látnir eftir eldsvoða í verslunarmiðstöð Átta börn fædd úr erfðaefni þriggja einstaklinga til að fyrirbyggja sjúkdóma Tekur U-beygju og kallar stuðningsmenn sína aumingja Aðalsvið Tomorrowland brann til kaldra kola Ísrael sprengir í Sýrlandi: Þrír látnir og tugir særðir Fimm glæpamenn fluttir frá Bandaríkjunum til Esvatíní Handtekin fyrir að stunda kynlíf með munkum og kúga af þeim fé Að ráðast, eða ráðast ekki, á Moskvu Leggur til að frídögum verði fækkað um tvo Hyggst ekki segja af sér þrátt fyrir reiði vegna Epstein-listans Pútín lætur sér fátt um finnast Ekkja Navalní mótmælir tónleikum „náins vinar“ Pútín Leynd aflétt af leynilegri áætlun um móttöku Afgana Fyrirætlanir um búðir í Rafah vekja ágreining Rússar virðast hafa litlar áhyggjur af hótunum Trump Hótar Pútín með tollum ef friður næst ekki á fimmtíu dögum Uppgröftur að hefjast þar sem allt að 800 börn voru jarðsett Trump segir Pútín hafa komið sér á óvart „Tæknivilla“ hafi valdið árás á fólk sem var að sækja sér vatn Segjast hafa „útrýmt“ banamönnum ofurstans Gisèle Pelicot sæmd æðstu heiðursorðu Frakka Sjá meira
Þúsundir Breta vilja evrópsk vegabréf Þúsundir Breta flykkjast nú að evrópskum sendiráðum til að kanna möguleikann á að fá evrópskt vegabréf í kjölfar þess að Bretar kusu að yfirgefa Evrópusambandið. 19. júlí 2016 07:00
Borgarar ESB ríkja geta ekki gengið að því vísu að fá dvalarleyfi í Bretlandi til langstíma Dave Davis, sérstakur Brexit-ráðherra Bretlands, gefur vísbendingar um að reglur varðandi langtímadvöld ESB þegna í landinu muni breytast. 17. júlí 2016 18:01
Augu allra á Merkel eftir Brexit Leiðtogi Sósíal demókrata í Þýskalandi og forseti Evrópuþingsins kynntu eftir Brexit kosninguna skjal með 10 efnisatriðum um endurbyggingu Evrópu. 17. júlí 2016 19:09
Telur Breta hafa skotið sig í fótinn með útgöngunni Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn (AGS) lækkaði í gær hagvaxtarspá Bretlands fyrir næsta ár. Ástæðan er sú að AGS telur Breta hafa skotið sig í fótinn með því að ákveða að hverfa á brott úr Evrópusambandinu. 20. júlí 2016 07:00