Öryggismál í ólestri þegar minna en vika er í leikana Jóhann Óli Eiðsson skrifar 31. júlí 2016 19:56 Minna en vika er í að Ólympíuleikarnir verði settir. vísir/nordic photos Brasilíska dómsmálaráðuneytið hefur rift samkomulagi við öryggisfyrirtæki sem sjá um átti öll öryggismál fyrir Ólympíuleikana í Ríó. Minna en vika er þar til leikarnir hefjast. AFP segir frá. Það er nokkuð auðséð hví ráðuneytið greip til þessa. Fyrirtækinu hafði verið falið að ráða 3.400 öryggisverði en hefur sem stendur aðeins fimmhundruð á sínum snærum. Öryggisverðirnir áttu til að mynda að vakta alla innganga á keppnissvæði leikanna og manna málmleitarhlið. Stefnt er að því að sömu gegnumlýsingartæki og málmleitarhlið verði mönnum af lögreglumönnum. Þar er um að ræða sömu lögreglumenn og hafa staðið í kjarabaráttu undanfarna daga. Þeir hafa meðal annars kvartað undan bágum kjörum og að fjársýslunni gangi illa að greiða út laun á tilsettum tíma. Þetta er nýjasta vandamálið af fjölmörgum sem hafa komið upp á síðustu dögum og vikum. Fyrir skemmstu þurfti að taka hluta ólympíuþorpsins í gegn eftir að kvartað var undan aðstæðum þar. Talið er að óánægðir verkamenn hafi þar valdið skemmdarverkum til að láta óánægju sína í ljós. Átta íslenskir keppendur munu taka þátt á Ólympíuleikunum. Það eru kringlukastarinn Guðni Valur Guðnason, hlaupakonan Aníta Hinriksdóttir, spjótkastarinn Ásdís Hjálmsdóttir, júdókappinn Þormóður Jónsson og fimleikakonan Irina Sazonova. Þá munu Eygló Ósk Gústafsdóttir, Hrafnhildur Lúthersdóttir og Anton Sveinn McKee öll stinga sér til sunds á leikunum. Ólympíuleikar 2016 í Ríó Tengdar fréttir Íþróttafólkið á ÓL í Ríó verður að virða reglu númer 40 Íslenskir íþróttamenn sem keppa á Ólympíuleikunum í Ríó mega ekki, alveg eins og kollegar þeirra hjá öðrum þjóðum, auglýsa styrktaraðila sína frá 27. júlí til 24. ágúst séu viðkomandi styrktaraðilar ekki hluti af opinberum styrktaraðilum leikanna. 28. júlí 2016 12:30 Engir pokémonar í Ríó Tölvuleikurinn Pokémon Go hefur notið gríðarlegra vinsælda síðustu vikurnar en þar reynir fólk að fanga pokémona og þjálfa þá. 1. ágúst 2016 06:00 Mest lesið Magnús Guðmundsson er látinn Innlent Mæðgurnar svöruðu engu Innlent Gulli Reynis látinn Innlent Engin heimild til að granda skipum vegna gruns um smygl við Ísland Innlent Bílastæðasjóður hætti eftirliti á bílastæðum við Landspítala og HR Innlent Vill að handhafar forsetavalds fái hundrað þúsund krónur árlega Innlent Staðfestu dóm höfuðpaurs en milduðu dóma annarra Innlent Þjóðin skiptist í fylkingar um göng eða brú Innlent Vilja fá Selenskí til að samþykkja „óskalista“ Pútíns Erlent Kom óánægju sinni á framfæri við von der Leyen Innlent Fleiri fréttir Kallar Demókrata landráðamenn og ýjar að hengingu Vilja fá Selenskí til að samþykkja „óskalista“ Pútíns Birta nærmyndir af halastjörnu úr öðru sólkerfi Breski raðnauðgarinn fær enn einn lífstíðardóminn Viðurkenndu að kviðdómendur sáu ekki ákæruskjalið Trump staðfestir Epstein-lögin Tugir látnir eftir árás á íbúðarhúsnæði Tilkynna yngri en 16 ára að reikningum að Facebook og Instagram verði lokað Reiði í Hvíta húsinu: „Demókratar munu sjá eftir þessu“ Sagðir vinna að nýju friðarsamkomulagi án Úkraínu og Evrópu Grunaður um að myrða stúlku sem fannst látin í skotti Teslu hans Loka síðustu ræðismannsskrifstofu Rússa Stærsti bæjarbruni í landinu frá 1976 Merz í vandræðum með ungliðana 100 ára yfirráðum Jafnaðarmanna í Kaupmannahöfn lokið Gerði lítið úr morðinu á Khashoggi á blaðamannafundi með bin Salman Öldungadeild samþykkir líka birtingu Epstein-skjalanna Fulltrúadeild samþykkir að birta Epstein-skjölin Úkraínskir útsendarar Rússa sagðir að baki skemmdarverkunum Hvíta húsið hlutaðist til um rannsókn á Tate-bræðrum Dregur sig í hlé af skömm vegna tengsla við Epstein Mislingafaraldurinn í Bandaríkjunum breiðir úr sér Hægri beygja Mette gæti kostað Jafnaðarmenn Kaupmannahöfn Undirrituðu viljayfirlýsingu um kaup á allt að 100 Rafale herþotum Öryggisráðið samþykkir tillögu Bandaríkjanna um framtíð Gasa Þekktir vísindamenn lögðu lag sitt við Epstein Rússar sagðir hafa drepið ekkju fyrsta fórnarlambs Tsjernobylslyssins Forsætisráðherrann fyrrverandi dæmdur til dauða Telja að lestarteinar hafi verið sprengdir viljandi í Póllandi Enn og aftur tilkynnt um dróna í Danaveldi Sjá meira
Brasilíska dómsmálaráðuneytið hefur rift samkomulagi við öryggisfyrirtæki sem sjá um átti öll öryggismál fyrir Ólympíuleikana í Ríó. Minna en vika er þar til leikarnir hefjast. AFP segir frá. Það er nokkuð auðséð hví ráðuneytið greip til þessa. Fyrirtækinu hafði verið falið að ráða 3.400 öryggisverði en hefur sem stendur aðeins fimmhundruð á sínum snærum. Öryggisverðirnir áttu til að mynda að vakta alla innganga á keppnissvæði leikanna og manna málmleitarhlið. Stefnt er að því að sömu gegnumlýsingartæki og málmleitarhlið verði mönnum af lögreglumönnum. Þar er um að ræða sömu lögreglumenn og hafa staðið í kjarabaráttu undanfarna daga. Þeir hafa meðal annars kvartað undan bágum kjörum og að fjársýslunni gangi illa að greiða út laun á tilsettum tíma. Þetta er nýjasta vandamálið af fjölmörgum sem hafa komið upp á síðustu dögum og vikum. Fyrir skemmstu þurfti að taka hluta ólympíuþorpsins í gegn eftir að kvartað var undan aðstæðum þar. Talið er að óánægðir verkamenn hafi þar valdið skemmdarverkum til að láta óánægju sína í ljós. Átta íslenskir keppendur munu taka þátt á Ólympíuleikunum. Það eru kringlukastarinn Guðni Valur Guðnason, hlaupakonan Aníta Hinriksdóttir, spjótkastarinn Ásdís Hjálmsdóttir, júdókappinn Þormóður Jónsson og fimleikakonan Irina Sazonova. Þá munu Eygló Ósk Gústafsdóttir, Hrafnhildur Lúthersdóttir og Anton Sveinn McKee öll stinga sér til sunds á leikunum.
Ólympíuleikar 2016 í Ríó Tengdar fréttir Íþróttafólkið á ÓL í Ríó verður að virða reglu númer 40 Íslenskir íþróttamenn sem keppa á Ólympíuleikunum í Ríó mega ekki, alveg eins og kollegar þeirra hjá öðrum þjóðum, auglýsa styrktaraðila sína frá 27. júlí til 24. ágúst séu viðkomandi styrktaraðilar ekki hluti af opinberum styrktaraðilum leikanna. 28. júlí 2016 12:30 Engir pokémonar í Ríó Tölvuleikurinn Pokémon Go hefur notið gríðarlegra vinsælda síðustu vikurnar en þar reynir fólk að fanga pokémona og þjálfa þá. 1. ágúst 2016 06:00 Mest lesið Magnús Guðmundsson er látinn Innlent Mæðgurnar svöruðu engu Innlent Gulli Reynis látinn Innlent Engin heimild til að granda skipum vegna gruns um smygl við Ísland Innlent Bílastæðasjóður hætti eftirliti á bílastæðum við Landspítala og HR Innlent Vill að handhafar forsetavalds fái hundrað þúsund krónur árlega Innlent Staðfestu dóm höfuðpaurs en milduðu dóma annarra Innlent Þjóðin skiptist í fylkingar um göng eða brú Innlent Vilja fá Selenskí til að samþykkja „óskalista“ Pútíns Erlent Kom óánægju sinni á framfæri við von der Leyen Innlent Fleiri fréttir Kallar Demókrata landráðamenn og ýjar að hengingu Vilja fá Selenskí til að samþykkja „óskalista“ Pútíns Birta nærmyndir af halastjörnu úr öðru sólkerfi Breski raðnauðgarinn fær enn einn lífstíðardóminn Viðurkenndu að kviðdómendur sáu ekki ákæruskjalið Trump staðfestir Epstein-lögin Tugir látnir eftir árás á íbúðarhúsnæði Tilkynna yngri en 16 ára að reikningum að Facebook og Instagram verði lokað Reiði í Hvíta húsinu: „Demókratar munu sjá eftir þessu“ Sagðir vinna að nýju friðarsamkomulagi án Úkraínu og Evrópu Grunaður um að myrða stúlku sem fannst látin í skotti Teslu hans Loka síðustu ræðismannsskrifstofu Rússa Stærsti bæjarbruni í landinu frá 1976 Merz í vandræðum með ungliðana 100 ára yfirráðum Jafnaðarmanna í Kaupmannahöfn lokið Gerði lítið úr morðinu á Khashoggi á blaðamannafundi með bin Salman Öldungadeild samþykkir líka birtingu Epstein-skjalanna Fulltrúadeild samþykkir að birta Epstein-skjölin Úkraínskir útsendarar Rússa sagðir að baki skemmdarverkunum Hvíta húsið hlutaðist til um rannsókn á Tate-bræðrum Dregur sig í hlé af skömm vegna tengsla við Epstein Mislingafaraldurinn í Bandaríkjunum breiðir úr sér Hægri beygja Mette gæti kostað Jafnaðarmenn Kaupmannahöfn Undirrituðu viljayfirlýsingu um kaup á allt að 100 Rafale herþotum Öryggisráðið samþykkir tillögu Bandaríkjanna um framtíð Gasa Þekktir vísindamenn lögðu lag sitt við Epstein Rússar sagðir hafa drepið ekkju fyrsta fórnarlambs Tsjernobylslyssins Forsætisráðherrann fyrrverandi dæmdur til dauða Telja að lestarteinar hafi verið sprengdir viljandi í Póllandi Enn og aftur tilkynnt um dróna í Danaveldi Sjá meira
Íþróttafólkið á ÓL í Ríó verður að virða reglu númer 40 Íslenskir íþróttamenn sem keppa á Ólympíuleikunum í Ríó mega ekki, alveg eins og kollegar þeirra hjá öðrum þjóðum, auglýsa styrktaraðila sína frá 27. júlí til 24. ágúst séu viðkomandi styrktaraðilar ekki hluti af opinberum styrktaraðilum leikanna. 28. júlí 2016 12:30
Engir pokémonar í Ríó Tölvuleikurinn Pokémon Go hefur notið gríðarlegra vinsælda síðustu vikurnar en þar reynir fólk að fanga pokémona og þjálfa þá. 1. ágúst 2016 06:00