Upp með bakpokana Ritstjóri skrifar 8. ágúst 2016 14:00 Glamour/Getty Bakpokar er sá fylgihlutur sem seint dettur af tískuradarnum og þá sérstaklega á þessum tíma árs þegar skólarnir eru að hefjast á ný. Nú skiptar það hinsvegar engu máli hvort maður sé að byrja í skóla eða ekki, bakpokinn er í tísku. Stór eða lítill, leður eða efni, einfaldur eða með allskyns skrauti - skiptir ekki máli. Það er eitthvað töffaralegt við bakpokann - fáum innblástur hér. Brúnt og gyllt.Þessi valdi stærri týpuna.Glans.Chanel er alltaf klassískt.Með steinum og kögri. Glamour Tíska Mest lesið Kendall Jenner myndaði Ísold fyrir LOVE Magazine Glamour Galdurinn við ,,gillið" Glamour Sjáðu stuttmyndina Íslenskar Stelpur eftir Ísold Glamour Flottustu kjólarnir á Grammy Glamour Fjölbreytnin í fyrirrúmi í nýrri stuttmynd Ísoldar Braga Glamour Natacha Ramsay-Levi verður yfirhönnuður Chloé Glamour „Læknum brotið hjarta með því að breyta því í list" Glamour Fyrsta línan frá nýju systurmerki H&M Glamour Sturla Atlas og 66°Norður frumsýna samstarf sitt í dag Glamour Eru litaðir augnskuggar málið? Glamour
Bakpokar er sá fylgihlutur sem seint dettur af tískuradarnum og þá sérstaklega á þessum tíma árs þegar skólarnir eru að hefjast á ný. Nú skiptar það hinsvegar engu máli hvort maður sé að byrja í skóla eða ekki, bakpokinn er í tísku. Stór eða lítill, leður eða efni, einfaldur eða með allskyns skrauti - skiptir ekki máli. Það er eitthvað töffaralegt við bakpokann - fáum innblástur hér. Brúnt og gyllt.Þessi valdi stærri týpuna.Glans.Chanel er alltaf klassískt.Með steinum og kögri.
Glamour Tíska Mest lesið Kendall Jenner myndaði Ísold fyrir LOVE Magazine Glamour Galdurinn við ,,gillið" Glamour Sjáðu stuttmyndina Íslenskar Stelpur eftir Ísold Glamour Flottustu kjólarnir á Grammy Glamour Fjölbreytnin í fyrirrúmi í nýrri stuttmynd Ísoldar Braga Glamour Natacha Ramsay-Levi verður yfirhönnuður Chloé Glamour „Læknum brotið hjarta með því að breyta því í list" Glamour Fyrsta línan frá nýju systurmerki H&M Glamour Sturla Atlas og 66°Norður frumsýna samstarf sitt í dag Glamour Eru litaðir augnskuggar málið? Glamour