Eygló Ósk í undanúrslit: Hinar vita þá ekkert af mér ef ég fer hraðar í kvöld Óskar Ófeigur Jónsson í Ríó skrifar 7. ágúst 2016 16:40 Eygló Ósk Gústafsdóttir eftir sundið. Visir/Anton Eygló Ósk Gústafsdóttir komst í undanúrslit í 100 metra baksundi en þrátt fyrir að vera fimmta í sínum riðli þá komst hún áfam. Eygló Ósk var með sextánda besta tímann í undanrásunum og sextán komust í undanúrslit. „Þetta var heppni eða lán í ólani eins og ég segi," sagði Eygló Ósk eftir sundið. Sundbolur Eyglóar Óskar Gústafsdóttur rifnaði rétt fyrir sundið en hún náð samt sem áður að synda sig inn i undanúrslit. „Ég er mjög ánægð með að fá annað tækifæri til að synda. Mér er sama þótt að ég sé síðust því ég er allavega með braut. Hinar vita þá ekkert af mér ef ég fer hraðar í kvöld," sagði Eygló. „Ég fann ekkert rosalega mikið fyrir sundbolnum þegar ég var að synda og ég fékk ekkert inn á sundbolinn. Þetta var samt alltaf aftan í hausnum á mér. Þetta var því meira andlega hliðin en að þetta væri eitthvað að trufla sundið," sagði Eygló. „Ég vonast til að gera betur í kvöld og þetta gerist ekki aftur. Annars ætla ég bara að vera með þrjá auka sundboli í vasanum," sagði Eygló í léttum tón. „Ég fann ekki alveg taktinn í fyrstu 50 af því ég held að ég hafi verið að passa mig. Svo hugsaði ég bara: Ég læt vaða. Ég ákvað bara að gefa í þetta og mér leið miklu betur í seinni 50 metrunum," sagði Eygló Ósk. „Ég var að fylgjast með hinum riðlinum allan tímann í viðtalssalnum. Það skiptir öllu að fá annað tækifæri og ég vonast til að gera ennþá betur í kvöld," sagði Eygló. Ólympíuleikar 2016 í Ríó Sund Mest lesið Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Fótbolti Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda Fótbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Fótbolti Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs Fótbolti Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Fótbolti Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Fótbolti „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Fótbolti Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París Fótbolti Fleiri fréttir Veðreiðafólk fer í verkfall og mótmælir við breska þingið Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Hitabylgja hjá íslensku keppendunum í Tókýó Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Dagskráin í dag: Hafnabolti Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Grikkland í undanúrslit á EM Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Tyrkir hentu Íslandsbönunum úr leik Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Birna Berg snýr aftur í landsliðið og tveir nýliðar Sjá meira
Eygló Ósk Gústafsdóttir komst í undanúrslit í 100 metra baksundi en þrátt fyrir að vera fimmta í sínum riðli þá komst hún áfam. Eygló Ósk var með sextánda besta tímann í undanrásunum og sextán komust í undanúrslit. „Þetta var heppni eða lán í ólani eins og ég segi," sagði Eygló Ósk eftir sundið. Sundbolur Eyglóar Óskar Gústafsdóttur rifnaði rétt fyrir sundið en hún náð samt sem áður að synda sig inn i undanúrslit. „Ég er mjög ánægð með að fá annað tækifæri til að synda. Mér er sama þótt að ég sé síðust því ég er allavega með braut. Hinar vita þá ekkert af mér ef ég fer hraðar í kvöld," sagði Eygló. „Ég fann ekkert rosalega mikið fyrir sundbolnum þegar ég var að synda og ég fékk ekkert inn á sundbolinn. Þetta var samt alltaf aftan í hausnum á mér. Þetta var því meira andlega hliðin en að þetta væri eitthvað að trufla sundið," sagði Eygló. „Ég vonast til að gera betur í kvöld og þetta gerist ekki aftur. Annars ætla ég bara að vera með þrjá auka sundboli í vasanum," sagði Eygló í léttum tón. „Ég fann ekki alveg taktinn í fyrstu 50 af því ég held að ég hafi verið að passa mig. Svo hugsaði ég bara: Ég læt vaða. Ég ákvað bara að gefa í þetta og mér leið miklu betur í seinni 50 metrunum," sagði Eygló Ósk. „Ég var að fylgjast með hinum riðlinum allan tímann í viðtalssalnum. Það skiptir öllu að fá annað tækifæri og ég vonast til að gera ennþá betur í kvöld," sagði Eygló.
Ólympíuleikar 2016 í Ríó Sund Mest lesið Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Fótbolti Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda Fótbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Fótbolti Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs Fótbolti Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Fótbolti Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Fótbolti „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Fótbolti Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París Fótbolti Fleiri fréttir Veðreiðafólk fer í verkfall og mótmælir við breska þingið Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Hitabylgja hjá íslensku keppendunum í Tókýó Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Dagskráin í dag: Hafnabolti Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Grikkland í undanúrslit á EM Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Tyrkir hentu Íslandsbönunum úr leik Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Birna Berg snýr aftur í landsliðið og tveir nýliðar Sjá meira