Framkvæmdarstjóri mannréttindadeildar SÞ sakar stjórnvöld í Suður-Súdan um stríðsglæpi Birgir Örn Steinarsson skrifar 4. ágúst 2016 23:37 Mikil órói hefur verið til langs tíma á milli ættbálka Nuer og Dinka í Suður Súdan. Vísir/Getty Framkvæmdarstjóri mannréttindadeildar Sameinuðu þjóðanna sakar stjórnvöld í Suður Súdan og uppreisnarmenn um grimmdarverk og stríðsglæpi í bardögum sem hafa átt sér stað í landinu síðastliðinn mánuð. Hann segir að framin hafi verið fjöldamorð og nauðganir á hópum Nuer ættbálksins. Morðin séu framin án dóms og laga af hermönnum Salva Kiir forseta landsins. Zeid Ra‘ad Al Hussein óttast að hér gæti verið tilræði til þjóðamorðs á ættbálki Nuer af hálfu fólks af Dinka ættbálknum. Yfir 200 kynferðisbrotamál hafa verið skráð í Juba, höfuðborg Suður-Súdan, frá byrjun síðasta mánaðar og fullyrðir Zeid að flest fórnarlambanna séu konur og stelpur úr ættbálki Nuer. Talið er að um 300 manns hafi látist síðan átökin á milli uppreisnarmanna og hersins hófust en þar af eru 73 óbreyttir borgarar sem hafa orðið fyrir skotum í bardögum á strætum Juba. Rúmlega 13 þúsund friðagæsluliðar eru í landinu en þeir hafa verið gagnrýndir fyrir aðgerðarleysi.Fréttastofa Al-Jazeera fjallar ítarlega um málið. Suður-Súdan Tengdar fréttir Varaforseti Suður-Súdan segir stríð hafið á nýjan leik Mikil átök hafa brotist út undanfarna daga í yngsta ríki veraldar. 10. júlí 2016 12:50 Fundur leiðtoga Suður-Súdan breyttist í blóðbað Heimildum ber ekki saman um hve margir létust í skotbardögum í Juba, höfuðborg Suður-Súdan, í gær. 9. júlí 2016 17:46 Þrjúhundruð látnir í Suður-Súdan: Óttast að borgarastyrjöld brjótist út að nýju Tvær fylkingar takast á í Suður-Súdan. 11. júlí 2016 08:47 Mest lesið Öryggisráðið ákveður að taka yfir Gasa-borg Erlent Skjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu Innlent Finna áhugann dvína á meðan vinir berjast og deyja á vígvellinum Innlent Gufunesmálið: „Þetta átti aldrei að fara svona“ Innlent Enginn handtekinn eftir hópslagsmálin Innlent Keppa við Kínverja og Rússa um að koma kjarnakljúfi til tunglsins Erlent Nauðsynlegt að fólk fái úrræði til að vernda sig frá djúpfölsunum Innlent Mun funda með Pútín þó fundur með Selenskí sé hvergi í sjónmáli Erlent „Það fer enginn lífvörður út í“ Innlent Reyndi að kaupa glás af nammi og kom upp um tíu ára bankaræningja Innlent Fleiri fréttir Sektaður fyrir að aka á 321 kílómetra hraða Keppa við Kínverja og Rússa um að koma kjarnakljúfi til tunglsins Öryggisráðið ákveður að taka yfir Gasa-borg Mun funda með Pútín þó fundur með Selenskí sé hvergi í sjónmáli Flokkurinn fyrir sjálfstætt Austur-Grænland: „Flug til Íslands allt árið!“ Demókratar setja sig í stellingar fyrir forsetaframboð Neitar að hitta Pútín án Selenskís Grönduðu flugvél frá furstadæmunum og felldu fjörutíu málaliða Geislasverð Svarthöfða til sölu Liðþjálfi skaut fimm aðra hermenn Fúlsaði við þriggja forseta fundi Segja enn og aftur brotið gegn Folbigg Gefa grænt ljós á lengstu hengibrú í heimi „Fordæmalausar hörmungar“ í Frakklandi Aðeins 1,5 prósent ræktarlands enn aðgengilegt og nýtanlegt Segist eiga fund með Pútín Styttan tekin niður eftir harðar deilur um klúran barm Fimm hermenn skotnir á herstöð Tvöfaldar tolla á Indland vegna kaupa á rússneskri olíu Stefnir í kjördæmastríð í Bandaríkjunum? Nýr forseti Póllands vill draga úr áhrifum ESB Stendur í vegi rannsóknar á milljarða svikamyllu Birtist óvænt á þaki Hvíta hússins Yfir 400.000 tilkynningar um kynferðisofbeldi Hvarf fyrir tæpum þrjátíu árum og fannst í hopandi jökli Öryggismyndavélar í svefnherberginu og fyrsta útgáfa af Lolitu á skrifstofunni Minntust fórnarlambanna í Hírósíma Hættir að fjármagna þróun mRNA bóluefna Dánarorsök Ozzy Osbourne ljós Gagnrýndur fyrir að nota gervigreind í embættisstörfum Sjá meira
Framkvæmdarstjóri mannréttindadeildar Sameinuðu þjóðanna sakar stjórnvöld í Suður Súdan og uppreisnarmenn um grimmdarverk og stríðsglæpi í bardögum sem hafa átt sér stað í landinu síðastliðinn mánuð. Hann segir að framin hafi verið fjöldamorð og nauðganir á hópum Nuer ættbálksins. Morðin séu framin án dóms og laga af hermönnum Salva Kiir forseta landsins. Zeid Ra‘ad Al Hussein óttast að hér gæti verið tilræði til þjóðamorðs á ættbálki Nuer af hálfu fólks af Dinka ættbálknum. Yfir 200 kynferðisbrotamál hafa verið skráð í Juba, höfuðborg Suður-Súdan, frá byrjun síðasta mánaðar og fullyrðir Zeid að flest fórnarlambanna séu konur og stelpur úr ættbálki Nuer. Talið er að um 300 manns hafi látist síðan átökin á milli uppreisnarmanna og hersins hófust en þar af eru 73 óbreyttir borgarar sem hafa orðið fyrir skotum í bardögum á strætum Juba. Rúmlega 13 þúsund friðagæsluliðar eru í landinu en þeir hafa verið gagnrýndir fyrir aðgerðarleysi.Fréttastofa Al-Jazeera fjallar ítarlega um málið.
Suður-Súdan Tengdar fréttir Varaforseti Suður-Súdan segir stríð hafið á nýjan leik Mikil átök hafa brotist út undanfarna daga í yngsta ríki veraldar. 10. júlí 2016 12:50 Fundur leiðtoga Suður-Súdan breyttist í blóðbað Heimildum ber ekki saman um hve margir létust í skotbardögum í Juba, höfuðborg Suður-Súdan, í gær. 9. júlí 2016 17:46 Þrjúhundruð látnir í Suður-Súdan: Óttast að borgarastyrjöld brjótist út að nýju Tvær fylkingar takast á í Suður-Súdan. 11. júlí 2016 08:47 Mest lesið Öryggisráðið ákveður að taka yfir Gasa-borg Erlent Skjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu Innlent Finna áhugann dvína á meðan vinir berjast og deyja á vígvellinum Innlent Gufunesmálið: „Þetta átti aldrei að fara svona“ Innlent Enginn handtekinn eftir hópslagsmálin Innlent Keppa við Kínverja og Rússa um að koma kjarnakljúfi til tunglsins Erlent Nauðsynlegt að fólk fái úrræði til að vernda sig frá djúpfölsunum Innlent Mun funda með Pútín þó fundur með Selenskí sé hvergi í sjónmáli Erlent „Það fer enginn lífvörður út í“ Innlent Reyndi að kaupa glás af nammi og kom upp um tíu ára bankaræningja Innlent Fleiri fréttir Sektaður fyrir að aka á 321 kílómetra hraða Keppa við Kínverja og Rússa um að koma kjarnakljúfi til tunglsins Öryggisráðið ákveður að taka yfir Gasa-borg Mun funda með Pútín þó fundur með Selenskí sé hvergi í sjónmáli Flokkurinn fyrir sjálfstætt Austur-Grænland: „Flug til Íslands allt árið!“ Demókratar setja sig í stellingar fyrir forsetaframboð Neitar að hitta Pútín án Selenskís Grönduðu flugvél frá furstadæmunum og felldu fjörutíu málaliða Geislasverð Svarthöfða til sölu Liðþjálfi skaut fimm aðra hermenn Fúlsaði við þriggja forseta fundi Segja enn og aftur brotið gegn Folbigg Gefa grænt ljós á lengstu hengibrú í heimi „Fordæmalausar hörmungar“ í Frakklandi Aðeins 1,5 prósent ræktarlands enn aðgengilegt og nýtanlegt Segist eiga fund með Pútín Styttan tekin niður eftir harðar deilur um klúran barm Fimm hermenn skotnir á herstöð Tvöfaldar tolla á Indland vegna kaupa á rússneskri olíu Stefnir í kjördæmastríð í Bandaríkjunum? Nýr forseti Póllands vill draga úr áhrifum ESB Stendur í vegi rannsóknar á milljarða svikamyllu Birtist óvænt á þaki Hvíta hússins Yfir 400.000 tilkynningar um kynferðisofbeldi Hvarf fyrir tæpum þrjátíu árum og fannst í hopandi jökli Öryggismyndavélar í svefnherberginu og fyrsta útgáfa af Lolitu á skrifstofunni Minntust fórnarlambanna í Hírósíma Hættir að fjármagna þróun mRNA bóluefna Dánarorsök Ozzy Osbourne ljós Gagnrýndur fyrir að nota gervigreind í embættisstörfum Sjá meira
Varaforseti Suður-Súdan segir stríð hafið á nýjan leik Mikil átök hafa brotist út undanfarna daga í yngsta ríki veraldar. 10. júlí 2016 12:50
Fundur leiðtoga Suður-Súdan breyttist í blóðbað Heimildum ber ekki saman um hve margir létust í skotbardögum í Juba, höfuðborg Suður-Súdan, í gær. 9. júlí 2016 17:46
Þrjúhundruð látnir í Suður-Súdan: Óttast að borgarastyrjöld brjótist út að nýju Tvær fylkingar takast á í Suður-Súdan. 11. júlí 2016 08:47