Fyrsta verðlaunþrennan á Ólympíuleikunum í Ríó Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 18. ágúst 2016 02:44 Bandaríkin vann í nótt þrefaldan sigur í úrslitahlaupi 100 metra grindarhlaups kvenna á Ólympíuleikunum í Ríó. Brianna Rollins varð Ólympíumeistari á 12,48 sekúndum en löndur hennar Nia Ali (12,59 sekúndur) og Kristi Castlin (12,61 sekúndur) komu í næstu sætum. Þetta er í fyrsta sinn á þessum Ólympíuleikum sem sama þjóð tekur gull, silfur og brons í sömu grein en það gerðist bara samatals tvisvar á síðustu Ólympíuleikum í London. Þetta var ennfremur fyrstu gullverðlaun Bandaríkjanna á hlaupabrautinni á þessum Ólympíuleikum en Jamaíka hefur verið í fararbroddi í spretthlaupunum til þessa á leikunum. Brianna Rollins er 25 ára gömul en hún vann heimsmeistaratitilinn í þessari grein á HM í Moskvu árið 2013. Hún var aftur á móti aðeins í fjórða sæti á HM í Peking í fyrra. Hin bandaríska Kendra Harrison var fjarri góðu gammni á leikunum þrátt fyrir að hafa sett nýtt heimsmet rétt fyrir leikana. Harrison klikkaði á úrtökumótinu í Bandaríkjunum og þar tryggðu þær Brianna Rollins, Nia Ali og Kristi Castlin sér sæti í Ólympíuliðinu. Kendra Harrison var ekki sú eina sem var forfölluð því Ólympíumeistarinn frá 2012, Sally Pearson frá Ástralíu, meiddist skömmu fyrir leikana og gat ekki tekið þátt. Frjálsar íþróttir Ólympíuleikar Ólympíuleikar 2016 í Ríó Mest lesið „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Sport Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik Fótbolti Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Fótbolti „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ Fótbolti Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Fótbolti „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Fótbolti Fleiri fréttir Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Dagskráin í dag: Landsleikir og fleira Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Nýliðarnir byrja á góðum sigri Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota Valsmenn búnir að finna Kana Gaf báðum stelpunum sem hann datt á áritaða treyju „Gríðarleg pressa og það er bara gaman“ Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn Sjá meira
Bandaríkin vann í nótt þrefaldan sigur í úrslitahlaupi 100 metra grindarhlaups kvenna á Ólympíuleikunum í Ríó. Brianna Rollins varð Ólympíumeistari á 12,48 sekúndum en löndur hennar Nia Ali (12,59 sekúndur) og Kristi Castlin (12,61 sekúndur) komu í næstu sætum. Þetta er í fyrsta sinn á þessum Ólympíuleikum sem sama þjóð tekur gull, silfur og brons í sömu grein en það gerðist bara samatals tvisvar á síðustu Ólympíuleikum í London. Þetta var ennfremur fyrstu gullverðlaun Bandaríkjanna á hlaupabrautinni á þessum Ólympíuleikum en Jamaíka hefur verið í fararbroddi í spretthlaupunum til þessa á leikunum. Brianna Rollins er 25 ára gömul en hún vann heimsmeistaratitilinn í þessari grein á HM í Moskvu árið 2013. Hún var aftur á móti aðeins í fjórða sæti á HM í Peking í fyrra. Hin bandaríska Kendra Harrison var fjarri góðu gammni á leikunum þrátt fyrir að hafa sett nýtt heimsmet rétt fyrir leikana. Harrison klikkaði á úrtökumótinu í Bandaríkjunum og þar tryggðu þær Brianna Rollins, Nia Ali og Kristi Castlin sér sæti í Ólympíuliðinu. Kendra Harrison var ekki sú eina sem var forfölluð því Ólympíumeistarinn frá 2012, Sally Pearson frá Ástralíu, meiddist skömmu fyrir leikana og gat ekki tekið þátt.
Frjálsar íþróttir Ólympíuleikar Ólympíuleikar 2016 í Ríó Mest lesið „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Sport Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik Fótbolti Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Fótbolti „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ Fótbolti Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Fótbolti „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Fótbolti Fleiri fréttir Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Dagskráin í dag: Landsleikir og fleira Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Nýliðarnir byrja á góðum sigri Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota Valsmenn búnir að finna Kana Gaf báðum stelpunum sem hann datt á áritaða treyju „Gríðarleg pressa og það er bara gaman“ Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn Sjá meira
Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn