„Öllum sama um feitu handleggina á Rondu“ Henry Birgir Gunnarsson skrifar 12. ágúst 2016 23:15 Ronda verður ekki ánægð með þessi ummæli. vísir/getty Það eru komnir níu mánuðir síðan Ronda Rousey steig síðast í búrið hjá UFC. Það sem meira er þá er hún ekkert væntanleg á næstunni. Ronda mun í fyrsta lagi berjast aftur í janúar en það gæti orðið enn síðar. Ronda tapaði síðast fyrir Holly Holm og það mjög illa. Alla tíð síðan er búið að tala mikið um hverri hún berst gegn næst. Aðrar bardagakonur eru að verða þreyttar á þessu endalausa tali um Rondu. Julianna Pena hefur nú stigið fram fyrir skjöldu og spurning hvort hún tali fyrir hönd hinna stúlknanna í UFC líka? „Það er öllum sama um Rondu og feitu handleggina hennar. Hún er eins og keisari án klæða. Hún brotnaði,“ sagði Pena pirruð og komst fyrir vikið í fjölmiðla um allan heim þökk sé Rondu. MMA Tengdar fréttir Ronda, Vonn og Wozniacki sátu fyrir naktar | Myndbönd Þrjár af fremstu íþróttakonum heims sátu fyrir naktar í sundfatatímariti SI. Sundföt voru síðan máluð á þær. 18. febrúar 2016 22:45 Ronda getur borðað epli á nýjan leik | Myndband Holly Holm fór svo illa með kjaftinn á Rondu Rousey að hún gat ekki borðað epli í margar vikur. 15. mars 2016 21:15 „Fullkomnun fær aldrei uppreisn æru“ | Sjáðu geggjaða auglýsingu með Rondu Átta mánuðir eru síðan Ronda Rousey barðist en styttist í endurkomuna? 12. júlí 2016 23:30 Ronda keppir í fyrsta lagi í desember Endurkomu Rondu Rousey í búrið seinkar enn eina ferðina þar sem hún gekkst undir aðgerð á hné á dögunum. 2. júní 2016 23:15 Ekki séns að við Ronda verðum vinkonur Miesha Tate mun væntanlega verja titil sinn í UFC gegn Rondu Rousey. 23. mars 2016 23:15 Sjáið húsið sem Ronda Rousey bjó í áður en hún varð fræg Bardagakappinn hefur ekki alltaf verið stórstjarna og bjó um tíma í bílnum sínum. 7. mars 2016 13:30 Mest lesið Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Fótbolti Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Enski boltinn Yankees heiðruðu Charlie Kirk Sport Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Körfubolti Flugu inn á HM þrátt fyrir átta markalaus jafntefli Fótbolti Púaður á Prinsavöllum en fær góðar móttökur í Mílanó Fótbolti Ómar Ingi fór áfram hamförum Handbolti Dagskráin í dag: Úrslitastund fyrir ÍA Sport Ofurtölvan telur Liverpool líklegast til að vinna Meistaradeildina Fótbolti Telur ólíklegt að Kawhi eða Clippers verði refsað Körfubolti Fleiri fréttir Fertugur Fabianski beðinn um að mæta aftur Púaður á Prinsavöllum en fær góðar móttökur í Mílanó Yankees heiðruðu Charlie Kirk Telur ólíklegt að Kawhi eða Clippers verði refsað Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Dagskráin í dag: Úrslitastund fyrir ÍA Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Flugu inn á HM þrátt fyrir átta markalaus jafntefli Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Ofurtölvan telur Liverpool líklegast til að vinna Meistaradeildina Ómar Ingi fór áfram hamförum Þjóðverjar í undanúrslit þrátt fyrir stórleik Doncic Engin vandamál hjá Arnari Birki og félögum Óðinn markahæstur á vellinum Rétthentu landsliðshornamennirnir í stuði Álftanes mætir stórliði Benfica „Gagnrýnið mig en ekki liðið“ Finnar afgreiddu Georgíu með stæl „Þurftum að spila á móti dómurum, lögreglu og boltastrákum líka“ Einn þekktasti handknattleiksdómari heims látinn Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Stærsta lið Úkraínu samdi við aðdáanda Pútin Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Tiger byrjaður að æfa á nýjan leik Veðreiðafólk fer í verkfall og mótmælir við breska þingið Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Sjá meira
Það eru komnir níu mánuðir síðan Ronda Rousey steig síðast í búrið hjá UFC. Það sem meira er þá er hún ekkert væntanleg á næstunni. Ronda mun í fyrsta lagi berjast aftur í janúar en það gæti orðið enn síðar. Ronda tapaði síðast fyrir Holly Holm og það mjög illa. Alla tíð síðan er búið að tala mikið um hverri hún berst gegn næst. Aðrar bardagakonur eru að verða þreyttar á þessu endalausa tali um Rondu. Julianna Pena hefur nú stigið fram fyrir skjöldu og spurning hvort hún tali fyrir hönd hinna stúlknanna í UFC líka? „Það er öllum sama um Rondu og feitu handleggina hennar. Hún er eins og keisari án klæða. Hún brotnaði,“ sagði Pena pirruð og komst fyrir vikið í fjölmiðla um allan heim þökk sé Rondu.
MMA Tengdar fréttir Ronda, Vonn og Wozniacki sátu fyrir naktar | Myndbönd Þrjár af fremstu íþróttakonum heims sátu fyrir naktar í sundfatatímariti SI. Sundföt voru síðan máluð á þær. 18. febrúar 2016 22:45 Ronda getur borðað epli á nýjan leik | Myndband Holly Holm fór svo illa með kjaftinn á Rondu Rousey að hún gat ekki borðað epli í margar vikur. 15. mars 2016 21:15 „Fullkomnun fær aldrei uppreisn æru“ | Sjáðu geggjaða auglýsingu með Rondu Átta mánuðir eru síðan Ronda Rousey barðist en styttist í endurkomuna? 12. júlí 2016 23:30 Ronda keppir í fyrsta lagi í desember Endurkomu Rondu Rousey í búrið seinkar enn eina ferðina þar sem hún gekkst undir aðgerð á hné á dögunum. 2. júní 2016 23:15 Ekki séns að við Ronda verðum vinkonur Miesha Tate mun væntanlega verja titil sinn í UFC gegn Rondu Rousey. 23. mars 2016 23:15 Sjáið húsið sem Ronda Rousey bjó í áður en hún varð fræg Bardagakappinn hefur ekki alltaf verið stórstjarna og bjó um tíma í bílnum sínum. 7. mars 2016 13:30 Mest lesið Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Fótbolti Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Enski boltinn Yankees heiðruðu Charlie Kirk Sport Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Körfubolti Flugu inn á HM þrátt fyrir átta markalaus jafntefli Fótbolti Púaður á Prinsavöllum en fær góðar móttökur í Mílanó Fótbolti Ómar Ingi fór áfram hamförum Handbolti Dagskráin í dag: Úrslitastund fyrir ÍA Sport Ofurtölvan telur Liverpool líklegast til að vinna Meistaradeildina Fótbolti Telur ólíklegt að Kawhi eða Clippers verði refsað Körfubolti Fleiri fréttir Fertugur Fabianski beðinn um að mæta aftur Púaður á Prinsavöllum en fær góðar móttökur í Mílanó Yankees heiðruðu Charlie Kirk Telur ólíklegt að Kawhi eða Clippers verði refsað Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Dagskráin í dag: Úrslitastund fyrir ÍA Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Flugu inn á HM þrátt fyrir átta markalaus jafntefli Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Ofurtölvan telur Liverpool líklegast til að vinna Meistaradeildina Ómar Ingi fór áfram hamförum Þjóðverjar í undanúrslit þrátt fyrir stórleik Doncic Engin vandamál hjá Arnari Birki og félögum Óðinn markahæstur á vellinum Rétthentu landsliðshornamennirnir í stuði Álftanes mætir stórliði Benfica „Gagnrýnið mig en ekki liðið“ Finnar afgreiddu Georgíu með stæl „Þurftum að spila á móti dómurum, lögreglu og boltastrákum líka“ Einn þekktasti handknattleiksdómari heims látinn Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Stærsta lið Úkraínu samdi við aðdáanda Pútin Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Tiger byrjaður að æfa á nýjan leik Veðreiðafólk fer í verkfall og mótmælir við breska þingið Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Sjá meira
Ronda, Vonn og Wozniacki sátu fyrir naktar | Myndbönd Þrjár af fremstu íþróttakonum heims sátu fyrir naktar í sundfatatímariti SI. Sundföt voru síðan máluð á þær. 18. febrúar 2016 22:45
Ronda getur borðað epli á nýjan leik | Myndband Holly Holm fór svo illa með kjaftinn á Rondu Rousey að hún gat ekki borðað epli í margar vikur. 15. mars 2016 21:15
„Fullkomnun fær aldrei uppreisn æru“ | Sjáðu geggjaða auglýsingu með Rondu Átta mánuðir eru síðan Ronda Rousey barðist en styttist í endurkomuna? 12. júlí 2016 23:30
Ronda keppir í fyrsta lagi í desember Endurkomu Rondu Rousey í búrið seinkar enn eina ferðina þar sem hún gekkst undir aðgerð á hné á dögunum. 2. júní 2016 23:15
Ekki séns að við Ronda verðum vinkonur Miesha Tate mun væntanlega verja titil sinn í UFC gegn Rondu Rousey. 23. mars 2016 23:15
Sjáið húsið sem Ronda Rousey bjó í áður en hún varð fræg Bardagakappinn hefur ekki alltaf verið stórstjarna og bjó um tíma í bílnum sínum. 7. mars 2016 13:30