Eygló Ósk setti glæsilegt Íslandsmet og komst í úrslit Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 12. ágúst 2016 01:45 Eygló Ósk Gústafsdóttir er komin í úrslitasundið í 200 metra baksundi á Ólympíuleikunum í Ríó en hún náði sjöunda besta tímanum í undanúrslitunum í nótt.Anton Brink, ljósmyndari Vísis og Fréttablaðsins, var á sundi Eyglóar Óskar í kvöld og náði þessum flottum myndum hér fyrir ofan. Ísland hafði aldrei átt sundkonu í úrslitum fyrir þessa á Ólympíuleika en nú hafa tvær komist í átta manna úrslit á Ólympíuleikum sem risastórt skref fyrir íslenska sundið. Það var gríðarlega hart barist um sætin átta í úrslitunum. Eygló Ósk synti á 2:08.84 mínútum og setti nýtt glæsilegt Íslandsmet en gamla metið hennar var rúmlega eins árs. Það er frábært og um leið sjaldgæft að íslensk sundfólki nái að setja Íslandsmet á Ólympíuleikum. Gamla Íslandsmetið hennar var 2:09,04 mínútur. Þetta var ekki bara Íslandsmet heldur einnig Norðurlandamet. Eygló Ósk og Hrafnhildur Lúthersdóttir komust því báðar í úrslitasund á þessum Ólympíuleikum en Hrafnhildur varð í sjötta sæti í 100 metra bringusundi á mánudaginn. Hrafnhildur fylgdi því eftir með því að ná 11. sæti í 200 metra bringusundinu. Eygló Ósk var með tólfta besta tímann í undanrásunum og náði því að hækka sig um fimm sæti sem er frábær árangur. Katinka Hosszú frá Ungverjalandi var með besta tímann en hún er á eftir sínum fjórðu gullverðlaunum á leikunum í Ríó. Bandaríski Ólympíumeistarinn og heimsmethafinn, Missy Franklin, ver ekki gullið sitt því hún komst ekki í úrslitasundið. Eygló Ósk syndir úrslitasundið klukkan 22.03 annað kvöld en klukkan verður þá orðin eitt að nóttu að íslenskum tíma.Tweets by @VisirSport Eygló Ósk Gústafsdóttir fagnar eftir frábært sund sitt.Vísir/Anton Ólympíuleikar 2016 í Ríó Mest lesið Uppgjörið: KR - Afturelding 2-2 | Ótrúleg dramatík á Meistaravöllum Íslenski boltinn Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum Íslenski boltinn Þriðja tap Liverpool í röð Enski boltinn Segir nýju mennina hjá Liverpool ekkert hafa getað Enski boltinn Féll á lyfjaprófi á HM íslenska hestsins og missir silfur: „Eins og ég sé glæpamaður“ Sport Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Íslenski boltinn Uppgjörið: ÍBV - ÍA 0-2 | Fjarlægjast fallsvæðið með enn einum sigrinum Íslenski boltinn Uppgjörið: Breiðablik 3-2 Víkingur | Breiðablik Íslandsmeistari 2025 Íslenski boltinn Man Utd - Sunderland 2-0 | Nauðsynlegur sigur fyrir Amorim Enski boltinn Fékk yfir sig vatnsgusu: „Fagna þessu á Gus Gus á morgun“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Haukar og Fram með mikilvæga sigra Tíu íslensk mörk í góðum sigri toppliðsins Jón Axel öflugur þegar spænska deildin fór af stað á nýjan leik Sjáðu stoðsendingaþrennu Bonny og enn einn sigur Bayern Uppgjörið: FHL - Þór/KA 2-3 | Hasar í lokin Real Madrid - Villarreal | Guli kafbáturinn á Bernabéu Markasúpa í Grafarholtinu „Sérstaklega sáttur eftir ranglætið sem við vorum beittir“ Markaskorarinn Mount vonast til að sigur dagsins sé vendipunkturinn Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Þriðja tap Liverpool í röð Harry Kewell að taka við liði í Víetnam Lamar Jackson ekki með um helgina George Russell á ráspól í Singapúr Aldís Ásta og félagar í Skara duttu úr leik í Evrópudeildinni Man Utd - Sunderland 2-0 | Nauðsynlegur sigur fyrir Amorim Arsenal á toppinn Uppgjörið: KR - Afturelding 2-2 | Ótrúleg dramatík á Meistaravöllum Uppgjörið: ÍBV - ÍA 0-2 | Fjarlægjast fallsvæðið með enn einum sigrinum Nabblinn á ferðinni: Bræðurnir gerðu upp fyrsta leikinn í Grindavík síðan 2023 Cecilía Rán hélt hreinu í sigri Inter Giannis ekki kominn af stað með Milwaukee Bucks Leeds - Tottenham 1-2 | Tottenham upp í annað sæti eftir sigur á Leeds Upplifðu sigurstund Blika í návígi Kemi tilþrifin | Sjáðu harkalega byltu Arnórs Tristan Amorim: Ekki að hugsa um að hætta Sjá meira
Eygló Ósk Gústafsdóttir er komin í úrslitasundið í 200 metra baksundi á Ólympíuleikunum í Ríó en hún náði sjöunda besta tímanum í undanúrslitunum í nótt.Anton Brink, ljósmyndari Vísis og Fréttablaðsins, var á sundi Eyglóar Óskar í kvöld og náði þessum flottum myndum hér fyrir ofan. Ísland hafði aldrei átt sundkonu í úrslitum fyrir þessa á Ólympíuleika en nú hafa tvær komist í átta manna úrslit á Ólympíuleikum sem risastórt skref fyrir íslenska sundið. Það var gríðarlega hart barist um sætin átta í úrslitunum. Eygló Ósk synti á 2:08.84 mínútum og setti nýtt glæsilegt Íslandsmet en gamla metið hennar var rúmlega eins árs. Það er frábært og um leið sjaldgæft að íslensk sundfólki nái að setja Íslandsmet á Ólympíuleikum. Gamla Íslandsmetið hennar var 2:09,04 mínútur. Þetta var ekki bara Íslandsmet heldur einnig Norðurlandamet. Eygló Ósk og Hrafnhildur Lúthersdóttir komust því báðar í úrslitasund á þessum Ólympíuleikum en Hrafnhildur varð í sjötta sæti í 100 metra bringusundi á mánudaginn. Hrafnhildur fylgdi því eftir með því að ná 11. sæti í 200 metra bringusundinu. Eygló Ósk var með tólfta besta tímann í undanrásunum og náði því að hækka sig um fimm sæti sem er frábær árangur. Katinka Hosszú frá Ungverjalandi var með besta tímann en hún er á eftir sínum fjórðu gullverðlaunum á leikunum í Ríó. Bandaríski Ólympíumeistarinn og heimsmethafinn, Missy Franklin, ver ekki gullið sitt því hún komst ekki í úrslitasundið. Eygló Ósk syndir úrslitasundið klukkan 22.03 annað kvöld en klukkan verður þá orðin eitt að nóttu að íslenskum tíma.Tweets by @VisirSport Eygló Ósk Gústafsdóttir fagnar eftir frábært sund sitt.Vísir/Anton
Ólympíuleikar 2016 í Ríó Mest lesið Uppgjörið: KR - Afturelding 2-2 | Ótrúleg dramatík á Meistaravöllum Íslenski boltinn Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum Íslenski boltinn Þriðja tap Liverpool í röð Enski boltinn Segir nýju mennina hjá Liverpool ekkert hafa getað Enski boltinn Féll á lyfjaprófi á HM íslenska hestsins og missir silfur: „Eins og ég sé glæpamaður“ Sport Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Íslenski boltinn Uppgjörið: ÍBV - ÍA 0-2 | Fjarlægjast fallsvæðið með enn einum sigrinum Íslenski boltinn Uppgjörið: Breiðablik 3-2 Víkingur | Breiðablik Íslandsmeistari 2025 Íslenski boltinn Man Utd - Sunderland 2-0 | Nauðsynlegur sigur fyrir Amorim Enski boltinn Fékk yfir sig vatnsgusu: „Fagna þessu á Gus Gus á morgun“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Haukar og Fram með mikilvæga sigra Tíu íslensk mörk í góðum sigri toppliðsins Jón Axel öflugur þegar spænska deildin fór af stað á nýjan leik Sjáðu stoðsendingaþrennu Bonny og enn einn sigur Bayern Uppgjörið: FHL - Þór/KA 2-3 | Hasar í lokin Real Madrid - Villarreal | Guli kafbáturinn á Bernabéu Markasúpa í Grafarholtinu „Sérstaklega sáttur eftir ranglætið sem við vorum beittir“ Markaskorarinn Mount vonast til að sigur dagsins sé vendipunkturinn Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Þriðja tap Liverpool í röð Harry Kewell að taka við liði í Víetnam Lamar Jackson ekki með um helgina George Russell á ráspól í Singapúr Aldís Ásta og félagar í Skara duttu úr leik í Evrópudeildinni Man Utd - Sunderland 2-0 | Nauðsynlegur sigur fyrir Amorim Arsenal á toppinn Uppgjörið: KR - Afturelding 2-2 | Ótrúleg dramatík á Meistaravöllum Uppgjörið: ÍBV - ÍA 0-2 | Fjarlægjast fallsvæðið með enn einum sigrinum Nabblinn á ferðinni: Bræðurnir gerðu upp fyrsta leikinn í Grindavík síðan 2023 Cecilía Rán hélt hreinu í sigri Inter Giannis ekki kominn af stað með Milwaukee Bucks Leeds - Tottenham 1-2 | Tottenham upp í annað sæti eftir sigur á Leeds Upplifðu sigurstund Blika í návígi Kemi tilþrifin | Sjáðu harkalega byltu Arnórs Tristan Amorim: Ekki að hugsa um að hætta Sjá meira