Sjómenn fella kjarasamning: „Það eru aðgerðir framundan“ Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 10. ágúst 2016 16:42 Sjómenn hafa verið samningslausir frá ársbyrjun 2011 vísir/JSE Félagsmenn Sjómannasambands Íslands felldu í dag kjarasamning við Samtök fyrirtækja í sjávarútvegi sem undirritaður var 24. júní síðastliðinn. Kosningin var afgerandi en 66 prósent félagsmanna höfnuðu samningum í kosningum um hann. Formaður Sjómannasambandsins segir það blasa við að verkfallsaðgerðir séu framundan. Á kjörskrá voru 1739 sjómenn og af þeim kusu 670 eða 38,5 prósent þeirra sem voru á kjörskrá. Já sögðu 223 eða rúm 33 prósent, nei sögðu 445 eða rúm 66 prósent. Þrír seðlar voru auðir og ógildir. Í samtali við Vísi segir Valmundur Valmundsson að nú muni samninganefnd sjómanna verði kölluð saman í næstu viku. Hún muni taka ákvörðun um framhaldið og segir Valmundur að sér þyki það einsýnt að boðuð verði atkvæðagreiðsla um aðgerðir. „Menn eru eru bara ekki sáttir og niðurstaðan er svo afgerandi. Það eru tveir þriðju félagsmanna sem fella samninginn. Það þýðir bara eitt, það eru aðgerðir framundan,“ segir Valmundur. Valmundur segir að fyrst og fremst séu sjómenn óánægðir með hvernig fiskverðið ræður hlut sjómanna og hvernig það sé reiknað út. Sjómenn hafa verið án samnings frá árinu 2011. Nýr samningur átti að gilda til 2018 og á samningstímanum átti að ráðast í heildarendurskoðun á samningum sjómanna. Kjaramál Tengdar fréttir Sjómenn og SFS loks búin að semja Kjarasamningurinn er framlenging af núgildandi samningi. Atkvæðagreiðsla hefst bráðlega og mun ljúka 8. ágúst. 24. júní 2016 18:14 Ríkið afsalar sér fimm hundruð milljónum Sjómenn skrifuðu undir nýjan kjarasamning í gær. Fyrri samningur, sem rann út 2011, framlengdur með breytingum. 25. júní 2016 07:00 Mest lesið Stríð Trumps við fjölmiðla teygir sig yfir Atlantshafið Erlent Loftgæði verði áfram slæm Innlent Þorleifur Kamban er látinn Innlent Árelía kveður borgarpólitíkina Innlent „Meiddist og varð mjög hræddur um líf sitt“ Innlent Nú eru kettir og hundar leyfðir í fjölbýli Innlent Leiðbeinandinn ákærður fyrir að nauðga einu barni tvisvar Innlent Sagði Trump hafa varið klukkustundum með fórnarlambi sínu Erlent Færði féð yfir á eigin reikning til að losa frysta reikninga Innlent Tilfinningar í þingsal og Inga brosir hringinn Innlent Fleiri fréttir Loftgæði verði áfram slæm Árelía kveður borgarpólitíkina Tilfinningar í þingsal og Inga brosir hringinn „Meiddist og varð mjög hræddur um líf sitt“ Nú eru kettir og hundar leyfðir í fjölbýli Vondar fréttir af tollum ESB og gróf árás á Stuðlum Samingur SÞ um réttindi fatlaðs fólks lögfestur Hæstiréttur hafnaði kröfum hópnauðgara Íbúar kvarta undan myrkri „Dáldið vók“ Diljá sé sjálf með forneskjuleg viðhorf til kvenna Starfsmaður Stuðla grunaður um að ráðast á barn Sonurinn týndur síðan í ágúst „Ég hef aldrei grátið af gleði áður en ég gerði það í gær“ Leiðbeinandinn ákærður fyrir að nauðga einu barni tvisvar Ísland ekki undanþegið verndartollum ESB á kísilmálm Dularfullar skemmdir reyndust vera eftir strangheiðarlegt óhapp Móta stefnu um notkun gervigreindar Dómsmál á hendur starfsmanni Múlaborgar hafið Þorleifur Kamban er látinn Safnar undirskriftum til varnar síðdegisbirtunni Umræða um að flokkurinn beri skarðan hlut jaðri við áróður Drífa Kristín skipuð skrifstofustjóri á skrifstofu löggæslumála Krefjast þess að stjórnvöld slíti samstarfi við Anthropic Borgin hafi gert úrbætur en sólin sé aðalvandamálið Ofbeldi gegn öldruðum færist í aukana og réttindi fatlaðra loks lögfest Óskar eftir fundi með Apple Ekkert vesen á hrjótandi gesti í Sjóminjasafninu Dóra Björt hætt við formannsframboðið Á leið í frí en hvergi nærri hættur Fundur fólksins veglegur í ár Sjá meira
Félagsmenn Sjómannasambands Íslands felldu í dag kjarasamning við Samtök fyrirtækja í sjávarútvegi sem undirritaður var 24. júní síðastliðinn. Kosningin var afgerandi en 66 prósent félagsmanna höfnuðu samningum í kosningum um hann. Formaður Sjómannasambandsins segir það blasa við að verkfallsaðgerðir séu framundan. Á kjörskrá voru 1739 sjómenn og af þeim kusu 670 eða 38,5 prósent þeirra sem voru á kjörskrá. Já sögðu 223 eða rúm 33 prósent, nei sögðu 445 eða rúm 66 prósent. Þrír seðlar voru auðir og ógildir. Í samtali við Vísi segir Valmundur Valmundsson að nú muni samninganefnd sjómanna verði kölluð saman í næstu viku. Hún muni taka ákvörðun um framhaldið og segir Valmundur að sér þyki það einsýnt að boðuð verði atkvæðagreiðsla um aðgerðir. „Menn eru eru bara ekki sáttir og niðurstaðan er svo afgerandi. Það eru tveir þriðju félagsmanna sem fella samninginn. Það þýðir bara eitt, það eru aðgerðir framundan,“ segir Valmundur. Valmundur segir að fyrst og fremst séu sjómenn óánægðir með hvernig fiskverðið ræður hlut sjómanna og hvernig það sé reiknað út. Sjómenn hafa verið án samnings frá árinu 2011. Nýr samningur átti að gilda til 2018 og á samningstímanum átti að ráðast í heildarendurskoðun á samningum sjómanna.
Kjaramál Tengdar fréttir Sjómenn og SFS loks búin að semja Kjarasamningurinn er framlenging af núgildandi samningi. Atkvæðagreiðsla hefst bráðlega og mun ljúka 8. ágúst. 24. júní 2016 18:14 Ríkið afsalar sér fimm hundruð milljónum Sjómenn skrifuðu undir nýjan kjarasamning í gær. Fyrri samningur, sem rann út 2011, framlengdur með breytingum. 25. júní 2016 07:00 Mest lesið Stríð Trumps við fjölmiðla teygir sig yfir Atlantshafið Erlent Loftgæði verði áfram slæm Innlent Þorleifur Kamban er látinn Innlent Árelía kveður borgarpólitíkina Innlent „Meiddist og varð mjög hræddur um líf sitt“ Innlent Nú eru kettir og hundar leyfðir í fjölbýli Innlent Leiðbeinandinn ákærður fyrir að nauðga einu barni tvisvar Innlent Sagði Trump hafa varið klukkustundum með fórnarlambi sínu Erlent Færði féð yfir á eigin reikning til að losa frysta reikninga Innlent Tilfinningar í þingsal og Inga brosir hringinn Innlent Fleiri fréttir Loftgæði verði áfram slæm Árelía kveður borgarpólitíkina Tilfinningar í þingsal og Inga brosir hringinn „Meiddist og varð mjög hræddur um líf sitt“ Nú eru kettir og hundar leyfðir í fjölbýli Vondar fréttir af tollum ESB og gróf árás á Stuðlum Samingur SÞ um réttindi fatlaðs fólks lögfestur Hæstiréttur hafnaði kröfum hópnauðgara Íbúar kvarta undan myrkri „Dáldið vók“ Diljá sé sjálf með forneskjuleg viðhorf til kvenna Starfsmaður Stuðla grunaður um að ráðast á barn Sonurinn týndur síðan í ágúst „Ég hef aldrei grátið af gleði áður en ég gerði það í gær“ Leiðbeinandinn ákærður fyrir að nauðga einu barni tvisvar Ísland ekki undanþegið verndartollum ESB á kísilmálm Dularfullar skemmdir reyndust vera eftir strangheiðarlegt óhapp Móta stefnu um notkun gervigreindar Dómsmál á hendur starfsmanni Múlaborgar hafið Þorleifur Kamban er látinn Safnar undirskriftum til varnar síðdegisbirtunni Umræða um að flokkurinn beri skarðan hlut jaðri við áróður Drífa Kristín skipuð skrifstofustjóri á skrifstofu löggæslumála Krefjast þess að stjórnvöld slíti samstarfi við Anthropic Borgin hafi gert úrbætur en sólin sé aðalvandamálið Ofbeldi gegn öldruðum færist í aukana og réttindi fatlaðra loks lögfest Óskar eftir fundi með Apple Ekkert vesen á hrjótandi gesti í Sjóminjasafninu Dóra Björt hætt við formannsframboðið Á leið í frí en hvergi nærri hættur Fundur fólksins veglegur í ár Sjá meira
Sjómenn og SFS loks búin að semja Kjarasamningurinn er framlenging af núgildandi samningi. Atkvæðagreiðsla hefst bráðlega og mun ljúka 8. ágúst. 24. júní 2016 18:14
Ríkið afsalar sér fimm hundruð milljónum Sjómenn skrifuðu undir nýjan kjarasamning í gær. Fyrri samningur, sem rann út 2011, framlengdur með breytingum. 25. júní 2016 07:00