Van der Vaart elti ástina til Danmerkur Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 10. ágúst 2016 19:30 Estavana Polman og Rafael van der Vaart eru eitt heitasta parið í Hollandi. vísir/getty Það kom mörgum á óvart að hollenski fótboltamaðurinn Rafael van der Vaart skildi ganga til liðs við danska úrvalsdeildarliðið Midtjylland. Van der Vaart, sem hefur m.a. leikið með liðum eins og Real Madrid, Ajax og Tottenham, hefur verið án félags síðan hann yfirgaf Real Betis eftir síðasta tímabil. En nú er van der Vaart kominn í dönsku úrvalsdeildina. Ástin spilaði stærstan þátt í þeirri ákvörðun hans en van der Vaart elti kærustuna sína til Danmerkur. Sú heitir Estavana Polman og er í hollenska landsliðinu í handbolta og spilar með Esbjerg í Danmörku.Van der Vaart skrifaði undir tveggja ára samning við Midtjylland.vísir/gettyHin 24 ára gamla Polman er nú stödd með hollenska handboltalandsliðinu á Ólympíuleikunum í Ríó. Holland er með tvö stig í B-riðli eftir tvo leiki. Polman spilar sem áður sagði með Esbjerg og hún vonast til að kærastinn spili einnig fyrir félagið í framtíðinni. „Það væri gaman en við verðum að sjá til hvað gerist,“ sagði Polman. Einkalíf van der Vaarts, sem spilaði yfir 100 leiki fyrir Holland á sínum tíma, hefur verið mikið í umræðunni í gegnum tíðina. Hann var giftur sjónvarpskonunni og fyrirsætunni Sylvie Meis í átta ár en þau eiga eitt barn saman. Árið 2010 komst van der Vaart að framhjáhaldi konu sinnar og þau skildu þremur árum seinna. Sylvie ásakaði van der Vaart seinna um að hafa beitt sig ofbeldi. Van der Vaart byrjaði svo með Sabiu Boulahrouz, fyrrverandi eiginkonu Khalid Boularouz, félaga hans í hollenska landsliðinu. Van der Vaart yfirgaf Sabiu í fyrra þegar hún var ólétt. Í kjölfar sambandsslitanna opnaði Sabia sig í viðtali við hollenskt slúðurblað þar sem hún fór ekki fögrum orðum um van der Vaart. Fótbolti á Norðurlöndum Mest lesið Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Í beinni: Man. Utd - Wolves | Tvítugur nýliði byrjar hjá United Enski boltinn Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Enski boltinn Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Sport Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Fótbolti Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Enski boltinn Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Körfubolti Fleiri fréttir Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Í beinni: Ipswich - Arsenal | Búnir að stimpla sig út? Í beinni: Man. Utd - Wolves | Tvítugur nýliði byrjar hjá United Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Van Dijk fær 68 milljónir á viku Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Newcastle upp í þriðja sætið Onana byrjar gegn Lyon en tímabilinu lokið hjá Zirkzee Van Dijk býst við mjög viðburðaríku sumri hjá Liverpool Chelsea eyddi tíu milljörðum í umboðsmenn Lélegasta lið Man United frá upphafi ensku úrvalsdeildarinnar Þjálfari Newcastle að jafna sig eftir lungnabólgu Rory vill veita leikmönnum Man United innblástur Stjórinn fór á barinn með stuðningsmönnunum eftir leik „Einbeitum okkur að fimmtudeginum“ Slæmur dagur hjá Rauðu djöflunum á St. James Park Náðu ekki tveimur titlum á tveimur dögum Sjá meira
Það kom mörgum á óvart að hollenski fótboltamaðurinn Rafael van der Vaart skildi ganga til liðs við danska úrvalsdeildarliðið Midtjylland. Van der Vaart, sem hefur m.a. leikið með liðum eins og Real Madrid, Ajax og Tottenham, hefur verið án félags síðan hann yfirgaf Real Betis eftir síðasta tímabil. En nú er van der Vaart kominn í dönsku úrvalsdeildina. Ástin spilaði stærstan þátt í þeirri ákvörðun hans en van der Vaart elti kærustuna sína til Danmerkur. Sú heitir Estavana Polman og er í hollenska landsliðinu í handbolta og spilar með Esbjerg í Danmörku.Van der Vaart skrifaði undir tveggja ára samning við Midtjylland.vísir/gettyHin 24 ára gamla Polman er nú stödd með hollenska handboltalandsliðinu á Ólympíuleikunum í Ríó. Holland er með tvö stig í B-riðli eftir tvo leiki. Polman spilar sem áður sagði með Esbjerg og hún vonast til að kærastinn spili einnig fyrir félagið í framtíðinni. „Það væri gaman en við verðum að sjá til hvað gerist,“ sagði Polman. Einkalíf van der Vaarts, sem spilaði yfir 100 leiki fyrir Holland á sínum tíma, hefur verið mikið í umræðunni í gegnum tíðina. Hann var giftur sjónvarpskonunni og fyrirsætunni Sylvie Meis í átta ár en þau eiga eitt barn saman. Árið 2010 komst van der Vaart að framhjáhaldi konu sinnar og þau skildu þremur árum seinna. Sylvie ásakaði van der Vaart seinna um að hafa beitt sig ofbeldi. Van der Vaart byrjaði svo með Sabiu Boulahrouz, fyrrverandi eiginkonu Khalid Boularouz, félaga hans í hollenska landsliðinu. Van der Vaart yfirgaf Sabiu í fyrra þegar hún var ólétt. Í kjölfar sambandsslitanna opnaði Sabia sig í viðtali við hollenskt slúðurblað þar sem hún fór ekki fögrum orðum um van der Vaart.
Fótbolti á Norðurlöndum Mest lesið Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Í beinni: Man. Utd - Wolves | Tvítugur nýliði byrjar hjá United Enski boltinn Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Enski boltinn Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Sport Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Fótbolti Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Enski boltinn Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Körfubolti Fleiri fréttir Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Í beinni: Ipswich - Arsenal | Búnir að stimpla sig út? Í beinni: Man. Utd - Wolves | Tvítugur nýliði byrjar hjá United Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Van Dijk fær 68 milljónir á viku Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Newcastle upp í þriðja sætið Onana byrjar gegn Lyon en tímabilinu lokið hjá Zirkzee Van Dijk býst við mjög viðburðaríku sumri hjá Liverpool Chelsea eyddi tíu milljörðum í umboðsmenn Lélegasta lið Man United frá upphafi ensku úrvalsdeildarinnar Þjálfari Newcastle að jafna sig eftir lungnabólgu Rory vill veita leikmönnum Man United innblástur Stjórinn fór á barinn með stuðningsmönnunum eftir leik „Einbeitum okkur að fimmtudeginum“ Slæmur dagur hjá Rauðu djöflunum á St. James Park Náðu ekki tveimur titlum á tveimur dögum Sjá meira