Pepsi-mörkin: Gleymdi dómarinn að Skúli Jón var á gulu spjaldi? Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 29. ágúst 2016 09:30 Rauða spjaldið sem Skúli Jón Friðgeirsson, varnarmaður KR, fékk í leiknum gegn Val í gær er eitt það umdeildasta sem leikmaður hefur fengið í Pepsi-deildinni í sumar. Skúli Jón fékk síðari áminningu sína um miðjan síðari hálfleik fyrir kjaftbrúk frá Guðmundi Ársæli Guðmundssyni, dómara leiksins. „Kristinn Freyr og Gunni (Gunnar Þór) eru að berjast um boltann og ég hleyp til Guðmundar Ársæls af því að mér finnst hann vera að halda honum. Ég sagði orðrétt við hann „hann má ekki halda honum þó hann sé í sókn“. Ekkert annað, ekkert blótsyrði eða neitt,“ sagði Skúli Jón við Vísi um atvikið í gær. Sjálfur fullyrti Skúli Jón að Guðmundur Ársæll hafi gleymt því að hann væri á gulu spjaldi en byrjaður að labba í burtu áður en hann snýr sér svo við og gefur honum síðari áminninguna. „Mér finnst þetta hæpið. Þú þarft að vera með slæmt skammtímaminni ef þú manst ekki hverjum þú hefur gefið gult spjald,“ sagði Logi Ólafsson en málið var tekið fyrir í Pepsi-mörkunum í gær. „Ég held að hann [Guðmundur Ársæll] sé að láta hann [Skúla Jón] fá annað gult spjald því hann telur að hann hafi sagt eitthvað sem er óviðurkvæmilegt,“ sagði Logi enn fremur. Uppákomuna og umræðuna í Pepsi-mörkunum má sjá í spilaranum hér fyrir ofan. Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Skúli: Ef þetta er of mikið þá getur hann ekki dæmt í efstu deild Skúli Jón Friðgeirsson í liði KR fékk sitt annað gula spjald á 65.mínútu í leiknum gegn Val. Staðan var þá 0-0. Hann var afar ósáttur þegar hann gekk af velli og var það enn þegar Vísir náði tali af honum að leik loknum. 28. ágúst 2016 22:21 Umfjöllun, viðtöl, einkunnir og myndir: Valur - KR 2-0 | Kristinn Freyr er óstöðvandi og sá um KR Valur vann frábæran sigur á KR, 2-0, í lokaleik 17. umferðar Pepsi-deildar karla á Hlíðarenda í kvöld. 28. ágúst 2016 23:30 Mest lesið Stefnir á heimsmet og segist aldrei hafa verið í betra formi Sport „Ég eiginlega bara trúi þessu ekki“ Fótbolti Ragnhildur endaði önnur eftir bráðabana Golf De Bruyne og Højlund skoruðu gegn Albertslausu Fiorentina Fótbolti Dagskráin í dag: Manchester-slagur á sófasunnudegi Sport Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Íslenski boltinn Carvalho rændi stigi af Chelsea Fótbolti Meistararnir keyrðu yfir nýliðana í seinni hálfleik Handbolti Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Fótbolti Mark Sveindísar duggði skammt Fótbolti Fleiri fréttir Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Uppgjör: Stjarnan - Fram 3-1 | Stjörnukonur komust upp í fjórða sæti með sigri gegn Fram KR verður án tveggja sem fengu heilahristing á æfingu Uppgjörið: FH - Víkingur 1-2 | Víkingar á mikilli siglingu Uppgjörið: Þór/KA - Þróttur 0-1 | Keyra heim með sigur í farteskinu Aðeins þrjú lið fengið færri stig í seinni umferðinni en meistararnir Sjáðu mörkin: ÍA rúllaði yfir Íslandsmeistarana „Setti oft fótboltann fram yfir mína andlegu heilsu“ „Ljúft að klára leikinn svona“ „Þá gætum við lagst niður og gefist upp“ Uppgjörið: ÍA - Breiðablik 3-0 | Áfram með hreðjatak á Blikum „Menn þurfa að fara að átta sig á því“ Fullnaðarsigur Arnars „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Hetja Blika: „Einn leikur í einu“ „Betra fótboltaliðið tapaði í dag“ Sameiginlegt lið Grindavíkur og Njarðvíkur upp í Bestu eftir ótrúlegan sigur Uppgjör: Víkingur - Valur 3-2 | Víkingur náði í dýrmæt stig í fallbarátunni Uppgjörið: Breiðablik - FH 2-1 | Ótrúleg endurkoma og Blikar að stinga af Uppgjörið: Tindastóll - Fram 1-0 | Lífsnauðsynlegur sigur Stólanna Valsmenn semja við einn markahæsta leikmanninn í Lengjunni Sjá meira
Rauða spjaldið sem Skúli Jón Friðgeirsson, varnarmaður KR, fékk í leiknum gegn Val í gær er eitt það umdeildasta sem leikmaður hefur fengið í Pepsi-deildinni í sumar. Skúli Jón fékk síðari áminningu sína um miðjan síðari hálfleik fyrir kjaftbrúk frá Guðmundi Ársæli Guðmundssyni, dómara leiksins. „Kristinn Freyr og Gunni (Gunnar Þór) eru að berjast um boltann og ég hleyp til Guðmundar Ársæls af því að mér finnst hann vera að halda honum. Ég sagði orðrétt við hann „hann má ekki halda honum þó hann sé í sókn“. Ekkert annað, ekkert blótsyrði eða neitt,“ sagði Skúli Jón við Vísi um atvikið í gær. Sjálfur fullyrti Skúli Jón að Guðmundur Ársæll hafi gleymt því að hann væri á gulu spjaldi en byrjaður að labba í burtu áður en hann snýr sér svo við og gefur honum síðari áminninguna. „Mér finnst þetta hæpið. Þú þarft að vera með slæmt skammtímaminni ef þú manst ekki hverjum þú hefur gefið gult spjald,“ sagði Logi Ólafsson en málið var tekið fyrir í Pepsi-mörkunum í gær. „Ég held að hann [Guðmundur Ársæll] sé að láta hann [Skúla Jón] fá annað gult spjald því hann telur að hann hafi sagt eitthvað sem er óviðurkvæmilegt,“ sagði Logi enn fremur. Uppákomuna og umræðuna í Pepsi-mörkunum má sjá í spilaranum hér fyrir ofan.
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Skúli: Ef þetta er of mikið þá getur hann ekki dæmt í efstu deild Skúli Jón Friðgeirsson í liði KR fékk sitt annað gula spjald á 65.mínútu í leiknum gegn Val. Staðan var þá 0-0. Hann var afar ósáttur þegar hann gekk af velli og var það enn þegar Vísir náði tali af honum að leik loknum. 28. ágúst 2016 22:21 Umfjöllun, viðtöl, einkunnir og myndir: Valur - KR 2-0 | Kristinn Freyr er óstöðvandi og sá um KR Valur vann frábæran sigur á KR, 2-0, í lokaleik 17. umferðar Pepsi-deildar karla á Hlíðarenda í kvöld. 28. ágúst 2016 23:30 Mest lesið Stefnir á heimsmet og segist aldrei hafa verið í betra formi Sport „Ég eiginlega bara trúi þessu ekki“ Fótbolti Ragnhildur endaði önnur eftir bráðabana Golf De Bruyne og Højlund skoruðu gegn Albertslausu Fiorentina Fótbolti Dagskráin í dag: Manchester-slagur á sófasunnudegi Sport Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Íslenski boltinn Carvalho rændi stigi af Chelsea Fótbolti Meistararnir keyrðu yfir nýliðana í seinni hálfleik Handbolti Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Fótbolti Mark Sveindísar duggði skammt Fótbolti Fleiri fréttir Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Uppgjör: Stjarnan - Fram 3-1 | Stjörnukonur komust upp í fjórða sæti með sigri gegn Fram KR verður án tveggja sem fengu heilahristing á æfingu Uppgjörið: FH - Víkingur 1-2 | Víkingar á mikilli siglingu Uppgjörið: Þór/KA - Þróttur 0-1 | Keyra heim með sigur í farteskinu Aðeins þrjú lið fengið færri stig í seinni umferðinni en meistararnir Sjáðu mörkin: ÍA rúllaði yfir Íslandsmeistarana „Setti oft fótboltann fram yfir mína andlegu heilsu“ „Ljúft að klára leikinn svona“ „Þá gætum við lagst niður og gefist upp“ Uppgjörið: ÍA - Breiðablik 3-0 | Áfram með hreðjatak á Blikum „Menn þurfa að fara að átta sig á því“ Fullnaðarsigur Arnars „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Hetja Blika: „Einn leikur í einu“ „Betra fótboltaliðið tapaði í dag“ Sameiginlegt lið Grindavíkur og Njarðvíkur upp í Bestu eftir ótrúlegan sigur Uppgjör: Víkingur - Valur 3-2 | Víkingur náði í dýrmæt stig í fallbarátunni Uppgjörið: Breiðablik - FH 2-1 | Ótrúleg endurkoma og Blikar að stinga af Uppgjörið: Tindastóll - Fram 1-0 | Lífsnauðsynlegur sigur Stólanna Valsmenn semja við einn markahæsta leikmanninn í Lengjunni Sjá meira
Skúli: Ef þetta er of mikið þá getur hann ekki dæmt í efstu deild Skúli Jón Friðgeirsson í liði KR fékk sitt annað gula spjald á 65.mínútu í leiknum gegn Val. Staðan var þá 0-0. Hann var afar ósáttur þegar hann gekk af velli og var það enn þegar Vísir náði tali af honum að leik loknum. 28. ágúst 2016 22:21
Umfjöllun, viðtöl, einkunnir og myndir: Valur - KR 2-0 | Kristinn Freyr er óstöðvandi og sá um KR Valur vann frábæran sigur á KR, 2-0, í lokaleik 17. umferðar Pepsi-deildar karla á Hlíðarenda í kvöld. 28. ágúst 2016 23:30