Maia grét eftir að hafa leikið sér að Condit Henry Birgir Gunnarsson skrifar 28. ágúst 2016 15:30 Maia réð ekki við tilfinningar sínar eftir bardagann í nótt. vísir/getty Brasilíska kyrkislangan Demian Maia, sem fór illa með Gunnar Nelson í desember, vann enn einn risasigurinn í búrinu í nótt. Þá afgreiddi hann Carlos Condit í fyrstu lotu. Maia náði Condit niður eftir aðeins 30 sekúndur og ekki svo löngu síðar gafst Condit upp. Þessi sigur skipti Maia gríðarlegu máli og hann brotnaði niður og grét beint eftir bardagann. Þetta var sjötti sigur Maia í röð í UFC. Condit barðist um beltið í veltivigtinni í janúar gegn Robbie Lawler og tapaði þá á dómaraúrskurði. Alvöru gaur en var eins og lamb í höndunum á Maia. Tölfræðin hjá Maia í síðustu bardögum er lyginni líkust. Hann er búinn að fá á sig aðeins 13 högg í síðustu fjórum bardögum. Það voru heldur ekki bardagar gegn neinum smá mönnum heldur gegn Condit, Matt Brown, Gunnari Nelson og Neil Magny. Til samanburðar má geta þess að Conor McGregor og Nate Diaz fengu báðir á sig yfir 160 högg í þeirra síðasta bardaga. Það vissu allir hvað Maia ætlaði að gera en það virðist ekki vera hægt að stöðva fellurnar hans. Þegar í gólfið er komið hefur hann hreint ótrúlega yfirburði. UFC hefur ekki viljað gefa hinum 38 ára gamla Maita titilbardaga til þessa en nú er ekki hægt að ganga fram hjá honum lengur. Tyron Woodley og Stephen Thompson munu væntanlega berjast næst um beltið og Maia segist vera til í að bíða og mæta sigurvegaranum úr þeim bardaga um beltið.Maia er hér að leika sér að Condit í gólfinu.vísir/getty MMA Mest lesið Mo Salah fjarlægði nafn Liverpool af miðlum sínum Enski boltinn Hatar hvítu stuttbuxurnar Handbolti Neyddar í sömu stöðu og Ísland og límdu melónur á skóna Handbolti Leik lokið: Breiðablik-KuPS 0-0 | Höskuldur klúðraði víti og Blikar bíða enn Fótbolti Þjálfari og leikmaður í NBA handteknir Körfubolti Sjáðu öll mörkin: Neitaði að fagna í sýningu Liverpool Fótbolti Langþráður sigur með nýtt kerfi en Slot áhyggjufullur Enski boltinn FH - Haukar | Harður slagur um Hafnarfjörð Handbolti Grindavík - KR | Taplaus lið takast á Körfubolti Sá eftirsóttasti treystir bara á pabba gamla Körfubolti Fleiri fréttir Fyrsti sigur Þórsara síðan í byrjun september Ómar Ingi með fullkomnan leik í Meistaradeildinni „Svekktir að hafa ekki landað sigri“ „Mér bara brást bogalistin“ Guðjón Valur og lærisveinar hársbreidd frá því að vinna Kiel FH - Haukar | Harður slagur um Hafnarfjörð Freyr stýrði Brann til sigurs á Rangers og Albert skoraði Leik lokið: Breiðablik-KuPS 0-0 | Höskuldur klúðraði víti og Blikar bíða enn Ármann - Keflavík | Kokhraustir gestir í Höllinni Þór Þ. - Valur | Hafa farið rólega úr blokkunum Grindavík - KR | Taplaus lið takast á Njarðvík - Tindastóll | Heldur flug Stólanna áfram? Dæmd í þriggja ára bann en heldur heimsmetinu Mo Salah fjarlægði nafn Liverpool af miðlum sínum Messi framlengir samning sinn um þrjú ár Fantasýn: Tvær gátur og svarið að losa sig við Pedro Leiktíma Sverris breytt þrisvar í dag vegna veðurs Hlakka til að sjá Viktor Gísla aftur og senda honum skilaboð Þjálfari og leikmaður í NBA handteknir Neyddar í sömu stöðu og Ísland og límdu melónur á skóna Ótrúlegur Kane sá við Messi og Ronaldo Eiður dásamaði Caicedo í beinni á Brúnni „Ákveðið sjokk“ „Heiður að fá að vera í sama flokki og hann“ Var nálægt því að hætta og fara í körfubolta Langþráður sigur með nýtt kerfi en Slot áhyggjufullur Guðrún líklegust til að koma til bjargar í eyðimörk „Kominn tími á sigur í Sambandsdeildinni“ Sjáðu öll mörkin: Neitaði að fagna í sýningu Liverpool Tekur við af læriföður sínum Sjá meira
Brasilíska kyrkislangan Demian Maia, sem fór illa með Gunnar Nelson í desember, vann enn einn risasigurinn í búrinu í nótt. Þá afgreiddi hann Carlos Condit í fyrstu lotu. Maia náði Condit niður eftir aðeins 30 sekúndur og ekki svo löngu síðar gafst Condit upp. Þessi sigur skipti Maia gríðarlegu máli og hann brotnaði niður og grét beint eftir bardagann. Þetta var sjötti sigur Maia í röð í UFC. Condit barðist um beltið í veltivigtinni í janúar gegn Robbie Lawler og tapaði þá á dómaraúrskurði. Alvöru gaur en var eins og lamb í höndunum á Maia. Tölfræðin hjá Maia í síðustu bardögum er lyginni líkust. Hann er búinn að fá á sig aðeins 13 högg í síðustu fjórum bardögum. Það voru heldur ekki bardagar gegn neinum smá mönnum heldur gegn Condit, Matt Brown, Gunnari Nelson og Neil Magny. Til samanburðar má geta þess að Conor McGregor og Nate Diaz fengu báðir á sig yfir 160 högg í þeirra síðasta bardaga. Það vissu allir hvað Maia ætlaði að gera en það virðist ekki vera hægt að stöðva fellurnar hans. Þegar í gólfið er komið hefur hann hreint ótrúlega yfirburði. UFC hefur ekki viljað gefa hinum 38 ára gamla Maita titilbardaga til þessa en nú er ekki hægt að ganga fram hjá honum lengur. Tyron Woodley og Stephen Thompson munu væntanlega berjast næst um beltið og Maia segist vera til í að bíða og mæta sigurvegaranum úr þeim bardaga um beltið.Maia er hér að leika sér að Condit í gólfinu.vísir/getty
MMA Mest lesið Mo Salah fjarlægði nafn Liverpool af miðlum sínum Enski boltinn Hatar hvítu stuttbuxurnar Handbolti Neyddar í sömu stöðu og Ísland og límdu melónur á skóna Handbolti Leik lokið: Breiðablik-KuPS 0-0 | Höskuldur klúðraði víti og Blikar bíða enn Fótbolti Þjálfari og leikmaður í NBA handteknir Körfubolti Sjáðu öll mörkin: Neitaði að fagna í sýningu Liverpool Fótbolti Langþráður sigur með nýtt kerfi en Slot áhyggjufullur Enski boltinn FH - Haukar | Harður slagur um Hafnarfjörð Handbolti Grindavík - KR | Taplaus lið takast á Körfubolti Sá eftirsóttasti treystir bara á pabba gamla Körfubolti Fleiri fréttir Fyrsti sigur Þórsara síðan í byrjun september Ómar Ingi með fullkomnan leik í Meistaradeildinni „Svekktir að hafa ekki landað sigri“ „Mér bara brást bogalistin“ Guðjón Valur og lærisveinar hársbreidd frá því að vinna Kiel FH - Haukar | Harður slagur um Hafnarfjörð Freyr stýrði Brann til sigurs á Rangers og Albert skoraði Leik lokið: Breiðablik-KuPS 0-0 | Höskuldur klúðraði víti og Blikar bíða enn Ármann - Keflavík | Kokhraustir gestir í Höllinni Þór Þ. - Valur | Hafa farið rólega úr blokkunum Grindavík - KR | Taplaus lið takast á Njarðvík - Tindastóll | Heldur flug Stólanna áfram? Dæmd í þriggja ára bann en heldur heimsmetinu Mo Salah fjarlægði nafn Liverpool af miðlum sínum Messi framlengir samning sinn um þrjú ár Fantasýn: Tvær gátur og svarið að losa sig við Pedro Leiktíma Sverris breytt þrisvar í dag vegna veðurs Hlakka til að sjá Viktor Gísla aftur og senda honum skilaboð Þjálfari og leikmaður í NBA handteknir Neyddar í sömu stöðu og Ísland og límdu melónur á skóna Ótrúlegur Kane sá við Messi og Ronaldo Eiður dásamaði Caicedo í beinni á Brúnni „Ákveðið sjokk“ „Heiður að fá að vera í sama flokki og hann“ Var nálægt því að hætta og fara í körfubolta Langþráður sigur með nýtt kerfi en Slot áhyggjufullur Guðrún líklegust til að koma til bjargar í eyðimörk „Kominn tími á sigur í Sambandsdeildinni“ Sjáðu öll mörkin: Neitaði að fagna í sýningu Liverpool Tekur við af læriföður sínum Sjá meira