Framsóknarmenn í Kraganum funda í kvöld Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 25. ágúst 2016 19:22 Sigmundur Davíð Gunnlaugsson er á kjördæmisþinginu í kvöld en hér er hann í pontu á flokksþingi Framsóknar í fyrra. vísir/ernir Kjördæmisþing Framsóknarflokksins í Suðvesturkjördæmi hófst núna klukkan 19 í Félagsheimili Framsóknarmanna í Kópavogi. Þar verður lögð fram tillaga um að flokksþing verði haldið fyrir þingkosningar sem fara fram þann 29. október næstkomandi. Á flokksþingi er forysta flokksins kosin en samkvæmt lögum Framsóknarflokksins er skylt að boða til flokksþings ef meirihluti kjördæmisþinga óskar eftir því. Annars boðar miðstjórn flokksins til þingsins. Um liðna helgi samþykktu kjördæmisþingin í Suðurkjördæmi og Norðvesturkjördæmi tillögu um að halda skuli flokksþing en tillaga þess efnis var naumlega felld í Norðausturkjördæmi sem er kjördæmi Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar formanns flokksins. Samþykki kjördæmisþingið í Suðvesturkjördæmi tillögu um flokksþing á fundi sínum í kvöld er því skylt að boða til flokksþings þar sem þá hefur meirihluta kjördæmisþinganna samþykkt slíka tillögu. Á laugardaginn verður síðan tvöfalt kjördæmaþing í Reykjavík. Kosningar 2016 X16 Suðvestur Tengdar fréttir Staða Sigmundar sögð veik innan Framsóknar Framsóknarmenn halda þrjú kjördæmisþing um helgina. Flokksmenn sem Fréttablaðið heyrði í segja ómögulegt að fara í kosningar með sitjandi formann enn við stjórnvölinn í flokknum. Róið að því að halda landsþing sem fyrst. 20. ágúst 2016 06:00 Flokksþing veltur á Kragamönnum Kjördæmaþing Framsóknarflokksins í SV-kjördæmi verður haldið á fimmtudaginn. Þingmenn kjördæmisins vilja flokksþing og tillaga þess efnis getur knúið flokkinn til þess. Formaður flokksins hefur ekki svarað ítrekuðum tilraunum Fré 23. ágúst 2016 07:00 Höskuldur segir ótækt að boða ekki til flokksþings fyrir kosningar Mikil óánægja er meðal Framsóknarmanna í Norðausturkjördæmi eftir að tillaga um að flýta flokksþingi flokksins var felld með naumum meirihluta í dag. 20. ágúst 2016 18:47 Mest lesið Bylgja Dís er látin Innlent Gestur Guðmundsson er látinn Innlent Vill hækka skráningargjöldin í 100 þúsund krónur Innlent Fjárlög 2026: Ríkisstjórnin sýnir á spilin fyrir næsta ár Innlent Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Erlent Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Erlent Breski sundkappinn kominn í land og lofsyngur Íslendinga Innlent Fjórir af hverjum fimm vilja setja árlegt hámark á hælisleitendur Innlent Daður við drengi sem verður kynferðislegt og endar með hótun Innlent „Mjög miður að við séum komin á þennan stað“ Innlent Fleiri fréttir „Sultaról rithöfunda enn hert“ í fjárlögum Óásættanlegt að almennir starfsmenn séu beittir óeðlilegum þrýstingi Vill hækka skráningargjöldin í 100 þúsund krónur Skjálfti upp á 3,3 í Vatnafjöllum Afnemur æviskipanir varasaksóknara eftir mál Helga Magnúsar Gul úrkomuviðvörun á Austfjörðum og á Suðausturlandi Gestur Guðmundsson er látinn Breski sundkappinn kominn í land og lofsyngur Íslendinga Háskólinn hafi ekki breytt stefnu sinni um inntöku alþjóðlegra nema Hallar á karla í fjárlagafrumvarpi Féll af baki íslensks hests og fær engar skaðabætur Óttast verðhækkanir sem bitni á konum og barnafjölskyldum Ósáttur við skattana og hefði viljað loka fjárlagagatinu Fjórir af hverjum fimm vilja setja árlegt hámark á hælisleitendur Ólík sýn á nýja fjárlagafrumvarpið Bylgja Dís er látin Fundu villuráfandi ferðamenn nærri skálanum í Landmannalaugum „Allir vilja alltaf meira“ Reikna með fimmtán milljarða halla á næsta ári Daður við drengi sem verður kynferðislegt og endar með hótun Fjárlög 2026: Ríkisstjórnin sýnir á spilin fyrir næsta ár Bjargað af efri hæð eftir að eldur kom upp á jarðhæð í íbúðarhúsi Leitað að manni með öxi „Mjög miður að við séum komin á þennan stað“ Syrgja fallið kornabarn: „Það er ekkert plan, engin lausn“ Engin slys á fólki þegar hjólhýsi valt Syrgja fallið kornabarn og fyrsti þúsaldardýrlingurinn Einn fluttur á Landspítalann frá Fjallabaki Kröftug mótmæli brjóti ekki gegn málfrelsi Hringveginum lokað vegna umferðarslyss Sjá meira
Kjördæmisþing Framsóknarflokksins í Suðvesturkjördæmi hófst núna klukkan 19 í Félagsheimili Framsóknarmanna í Kópavogi. Þar verður lögð fram tillaga um að flokksþing verði haldið fyrir þingkosningar sem fara fram þann 29. október næstkomandi. Á flokksþingi er forysta flokksins kosin en samkvæmt lögum Framsóknarflokksins er skylt að boða til flokksþings ef meirihluti kjördæmisþinga óskar eftir því. Annars boðar miðstjórn flokksins til þingsins. Um liðna helgi samþykktu kjördæmisþingin í Suðurkjördæmi og Norðvesturkjördæmi tillögu um að halda skuli flokksþing en tillaga þess efnis var naumlega felld í Norðausturkjördæmi sem er kjördæmi Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar formanns flokksins. Samþykki kjördæmisþingið í Suðvesturkjördæmi tillögu um flokksþing á fundi sínum í kvöld er því skylt að boða til flokksþings þar sem þá hefur meirihluta kjördæmisþinganna samþykkt slíka tillögu. Á laugardaginn verður síðan tvöfalt kjördæmaþing í Reykjavík.
Kosningar 2016 X16 Suðvestur Tengdar fréttir Staða Sigmundar sögð veik innan Framsóknar Framsóknarmenn halda þrjú kjördæmisþing um helgina. Flokksmenn sem Fréttablaðið heyrði í segja ómögulegt að fara í kosningar með sitjandi formann enn við stjórnvölinn í flokknum. Róið að því að halda landsþing sem fyrst. 20. ágúst 2016 06:00 Flokksþing veltur á Kragamönnum Kjördæmaþing Framsóknarflokksins í SV-kjördæmi verður haldið á fimmtudaginn. Þingmenn kjördæmisins vilja flokksþing og tillaga þess efnis getur knúið flokkinn til þess. Formaður flokksins hefur ekki svarað ítrekuðum tilraunum Fré 23. ágúst 2016 07:00 Höskuldur segir ótækt að boða ekki til flokksþings fyrir kosningar Mikil óánægja er meðal Framsóknarmanna í Norðausturkjördæmi eftir að tillaga um að flýta flokksþingi flokksins var felld með naumum meirihluta í dag. 20. ágúst 2016 18:47 Mest lesið Bylgja Dís er látin Innlent Gestur Guðmundsson er látinn Innlent Vill hækka skráningargjöldin í 100 þúsund krónur Innlent Fjárlög 2026: Ríkisstjórnin sýnir á spilin fyrir næsta ár Innlent Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Erlent Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Erlent Breski sundkappinn kominn í land og lofsyngur Íslendinga Innlent Fjórir af hverjum fimm vilja setja árlegt hámark á hælisleitendur Innlent Daður við drengi sem verður kynferðislegt og endar með hótun Innlent „Mjög miður að við séum komin á þennan stað“ Innlent Fleiri fréttir „Sultaról rithöfunda enn hert“ í fjárlögum Óásættanlegt að almennir starfsmenn séu beittir óeðlilegum þrýstingi Vill hækka skráningargjöldin í 100 þúsund krónur Skjálfti upp á 3,3 í Vatnafjöllum Afnemur æviskipanir varasaksóknara eftir mál Helga Magnúsar Gul úrkomuviðvörun á Austfjörðum og á Suðausturlandi Gestur Guðmundsson er látinn Breski sundkappinn kominn í land og lofsyngur Íslendinga Háskólinn hafi ekki breytt stefnu sinni um inntöku alþjóðlegra nema Hallar á karla í fjárlagafrumvarpi Féll af baki íslensks hests og fær engar skaðabætur Óttast verðhækkanir sem bitni á konum og barnafjölskyldum Ósáttur við skattana og hefði viljað loka fjárlagagatinu Fjórir af hverjum fimm vilja setja árlegt hámark á hælisleitendur Ólík sýn á nýja fjárlagafrumvarpið Bylgja Dís er látin Fundu villuráfandi ferðamenn nærri skálanum í Landmannalaugum „Allir vilja alltaf meira“ Reikna með fimmtán milljarða halla á næsta ári Daður við drengi sem verður kynferðislegt og endar með hótun Fjárlög 2026: Ríkisstjórnin sýnir á spilin fyrir næsta ár Bjargað af efri hæð eftir að eldur kom upp á jarðhæð í íbúðarhúsi Leitað að manni með öxi „Mjög miður að við séum komin á þennan stað“ Syrgja fallið kornabarn: „Það er ekkert plan, engin lausn“ Engin slys á fólki þegar hjólhýsi valt Syrgja fallið kornabarn og fyrsti þúsaldardýrlingurinn Einn fluttur á Landspítalann frá Fjallabaki Kröftug mótmæli brjóti ekki gegn málfrelsi Hringveginum lokað vegna umferðarslyss Sjá meira
Staða Sigmundar sögð veik innan Framsóknar Framsóknarmenn halda þrjú kjördæmisþing um helgina. Flokksmenn sem Fréttablaðið heyrði í segja ómögulegt að fara í kosningar með sitjandi formann enn við stjórnvölinn í flokknum. Róið að því að halda landsþing sem fyrst. 20. ágúst 2016 06:00
Flokksþing veltur á Kragamönnum Kjördæmaþing Framsóknarflokksins í SV-kjördæmi verður haldið á fimmtudaginn. Þingmenn kjördæmisins vilja flokksþing og tillaga þess efnis getur knúið flokkinn til þess. Formaður flokksins hefur ekki svarað ítrekuðum tilraunum Fré 23. ágúst 2016 07:00
Höskuldur segir ótækt að boða ekki til flokksþings fyrir kosningar Mikil óánægja er meðal Framsóknarmanna í Norðausturkjördæmi eftir að tillaga um að flýta flokksþingi flokksins var felld með naumum meirihluta í dag. 20. ágúst 2016 18:47