Formúlu 1 bílar verða á teinum á næsta ári Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 24. ágúst 2016 14:30 Paul Hembrey, yfirmaður kappakstursmála hjá Pirelli. Vísir/Getty Með innkomu breiðari dekkja og breiðari fram- og afturvængja er Paul Hembrey, yfirmaður kappakstursdeildar Pirelli, sannfærður um að bílarnir verði eins og á lestateinum. Hembrey gerir ráð fyrir að bílarnir verði þremur til sex sekúndum fljótari á hverjum hring. Hraðaaukningin mun velta á hverri braut og hversu mikið af beygjum er á henni. Megnið af tímanum sem mun sparast verður í beygjum þar sem breytingarnar eru hannaðar til þess að koma bílunum hraðar í gegnum beygjur. Aukið loftflæði mun í upphafi hægja á bílunum á beinum hröðum köflum brautanna. Aukið loftflæði mun koma til vegna breiðari vængja. „Aksturinn gæti orðið eins og á teinum með þessum breytingum. Gripið gæti orðið svo mikið að tilfinningin sem ökumenn hafa um að vera á mörkum þess grips sem þeir hafa gæti horfið og bíllinn orðið eins og á teinum,“ sagði Hembrey í samtali við Autosport. Hembrey telur að breytingarnar muni valda því að ökumenn fái sömu tilfinningu og ef þeir væru vanir að aka GP2 bílum og myndu skyndilega hoppa um borð í Formúlu 1 bíl. „Þetta verður eins og nýr kappakstursflokkur. Þetta verður eins og að stökkva frá GP2 í Formúlu 1, þetta verður einskonar Formúla 1 plús miðað við núverandi ástand,“ bætti Hembrey við. Formúla Tengdar fréttir Mallya: Litlar breytingar væntanlegar eftir sumarfrí Force India gerir ekki ráð fyrir miklum breytingum í goggunarröð Formúlu 1 liða eftir sumarfrí. Ástæðuna fyrir þessu segir liðsstjórinn Vijay Mallya, vera að liðin einbeiti sér að breytingum næsta árs. 22. ágúst 2016 19:30 Kaltenborn: Sauber hefur engar afsakanir á næsta ári Sauber liðið í Formúlu 1 hefur engar afsakanir til að færa sig ekki ofar í keppni bílasmiða á næstar ári, samkvæmt liðsstjóra Sauber Monisha Kaltenborn. 12. ágúst 2016 20:15 Alonso spenntur fyrir bílum næsta árs Fernando Alonso ökumaður McLaren liðsins í Formúlu 1 spáir því að bílar næsta árs vekji hrifningu ökumanna. Hann gerir ráð fyrir því að þeir eigi eftir að virka vel fyrir ökumenn og áhorfendur. 10. ágúst 2016 09:00 Honda á tvær uppfærslur eftir á árinu Honda, japanski vélaframleiðandinn sem sér McLaren liðinu fyrir vélum í Formúlu 1 segist eiga eftir að uppfæra vélina tvisvar á árinu. Eftir það beinist athyglin að 2017. 23. ágúst 2016 20:00 Mest lesið Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Enski boltinn Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Enski boltinn Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Íslenski boltinn Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin Körfubolti „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Körfubolti „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ Sport Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Fótbolti „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Körfubolti Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni Körfubolti Fleiri fréttir Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Max svaraði Marko fullum hálsi Hefur áhyggjur af framtíð Verstappen Piastri hleypti engum fram úr og fagnaði fyrsta sigrinum Schumacher skrifaði nafnið sitt á hjálm „Eins og ég hafi aldrei keyrt Formúlu 1 bíl“ „Vandamálið er mín megin og ég verð að bæta mig“ Blótar háum sektum fyrir það að blóta Schumacher orðinn afi Verstappen fagnaði sigri í Japan: „Þetta er ansi dýr sláttuvél“ Sjáðu magnaðan lokahring Verstappen: „Jafnvel sá besti á ferli Max" Verstappen á ráspólnum í Japan „Það er algjört kjaftæði“ Pérez rætt við nokkur lið um endurkomu Verstappen óánægður með Red Bull fyrir að reka liðsfélagann Segir að Schumacher sé ófær um að tala: „Staðan er mjög sorgleg“ Ballið búið hjá Hamilton og Vergara Red Bull búið að gefast upp á Lawson Hamilton dæmdur úr leik í Kína Piastri vann Kínakappaksturinn Hamilton vann sprettkeppnina en Piastri á ráspól Fyrsti ráspóll Hamiltons í rauðu Eddie Jordan látinn Formúlan gæti farið til Bangkok Lando Norris aðeins 0,8 sekúndum á undan heimsmeistaranum í markið „Þetta tímabil verður ekki fyrir hjartveika“ McLaren með tvo fremstu menn á ráspól í fyrstu keppni ársins „Kominn tími á konu í Formúlu 1“ F1 2025: Guð gefðu okkur besta tímabil sögunnar Cadillac verður með lið í formúlu 1 Sjá meira
Með innkomu breiðari dekkja og breiðari fram- og afturvængja er Paul Hembrey, yfirmaður kappakstursdeildar Pirelli, sannfærður um að bílarnir verði eins og á lestateinum. Hembrey gerir ráð fyrir að bílarnir verði þremur til sex sekúndum fljótari á hverjum hring. Hraðaaukningin mun velta á hverri braut og hversu mikið af beygjum er á henni. Megnið af tímanum sem mun sparast verður í beygjum þar sem breytingarnar eru hannaðar til þess að koma bílunum hraðar í gegnum beygjur. Aukið loftflæði mun í upphafi hægja á bílunum á beinum hröðum köflum brautanna. Aukið loftflæði mun koma til vegna breiðari vængja. „Aksturinn gæti orðið eins og á teinum með þessum breytingum. Gripið gæti orðið svo mikið að tilfinningin sem ökumenn hafa um að vera á mörkum þess grips sem þeir hafa gæti horfið og bíllinn orðið eins og á teinum,“ sagði Hembrey í samtali við Autosport. Hembrey telur að breytingarnar muni valda því að ökumenn fái sömu tilfinningu og ef þeir væru vanir að aka GP2 bílum og myndu skyndilega hoppa um borð í Formúlu 1 bíl. „Þetta verður eins og nýr kappakstursflokkur. Þetta verður eins og að stökkva frá GP2 í Formúlu 1, þetta verður einskonar Formúla 1 plús miðað við núverandi ástand,“ bætti Hembrey við.
Formúla Tengdar fréttir Mallya: Litlar breytingar væntanlegar eftir sumarfrí Force India gerir ekki ráð fyrir miklum breytingum í goggunarröð Formúlu 1 liða eftir sumarfrí. Ástæðuna fyrir þessu segir liðsstjórinn Vijay Mallya, vera að liðin einbeiti sér að breytingum næsta árs. 22. ágúst 2016 19:30 Kaltenborn: Sauber hefur engar afsakanir á næsta ári Sauber liðið í Formúlu 1 hefur engar afsakanir til að færa sig ekki ofar í keppni bílasmiða á næstar ári, samkvæmt liðsstjóra Sauber Monisha Kaltenborn. 12. ágúst 2016 20:15 Alonso spenntur fyrir bílum næsta árs Fernando Alonso ökumaður McLaren liðsins í Formúlu 1 spáir því að bílar næsta árs vekji hrifningu ökumanna. Hann gerir ráð fyrir því að þeir eigi eftir að virka vel fyrir ökumenn og áhorfendur. 10. ágúst 2016 09:00 Honda á tvær uppfærslur eftir á árinu Honda, japanski vélaframleiðandinn sem sér McLaren liðinu fyrir vélum í Formúlu 1 segist eiga eftir að uppfæra vélina tvisvar á árinu. Eftir það beinist athyglin að 2017. 23. ágúst 2016 20:00 Mest lesið Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Enski boltinn Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Enski boltinn Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Íslenski boltinn Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin Körfubolti „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Körfubolti „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ Sport Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Fótbolti „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Körfubolti Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni Körfubolti Fleiri fréttir Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Max svaraði Marko fullum hálsi Hefur áhyggjur af framtíð Verstappen Piastri hleypti engum fram úr og fagnaði fyrsta sigrinum Schumacher skrifaði nafnið sitt á hjálm „Eins og ég hafi aldrei keyrt Formúlu 1 bíl“ „Vandamálið er mín megin og ég verð að bæta mig“ Blótar háum sektum fyrir það að blóta Schumacher orðinn afi Verstappen fagnaði sigri í Japan: „Þetta er ansi dýr sláttuvél“ Sjáðu magnaðan lokahring Verstappen: „Jafnvel sá besti á ferli Max" Verstappen á ráspólnum í Japan „Það er algjört kjaftæði“ Pérez rætt við nokkur lið um endurkomu Verstappen óánægður með Red Bull fyrir að reka liðsfélagann Segir að Schumacher sé ófær um að tala: „Staðan er mjög sorgleg“ Ballið búið hjá Hamilton og Vergara Red Bull búið að gefast upp á Lawson Hamilton dæmdur úr leik í Kína Piastri vann Kínakappaksturinn Hamilton vann sprettkeppnina en Piastri á ráspól Fyrsti ráspóll Hamiltons í rauðu Eddie Jordan látinn Formúlan gæti farið til Bangkok Lando Norris aðeins 0,8 sekúndum á undan heimsmeistaranum í markið „Þetta tímabil verður ekki fyrir hjartveika“ McLaren með tvo fremstu menn á ráspól í fyrstu keppni ársins „Kominn tími á konu í Formúlu 1“ F1 2025: Guð gefðu okkur besta tímabil sögunnar Cadillac verður með lið í formúlu 1 Sjá meira
Mallya: Litlar breytingar væntanlegar eftir sumarfrí Force India gerir ekki ráð fyrir miklum breytingum í goggunarröð Formúlu 1 liða eftir sumarfrí. Ástæðuna fyrir þessu segir liðsstjórinn Vijay Mallya, vera að liðin einbeiti sér að breytingum næsta árs. 22. ágúst 2016 19:30
Kaltenborn: Sauber hefur engar afsakanir á næsta ári Sauber liðið í Formúlu 1 hefur engar afsakanir til að færa sig ekki ofar í keppni bílasmiða á næstar ári, samkvæmt liðsstjóra Sauber Monisha Kaltenborn. 12. ágúst 2016 20:15
Alonso spenntur fyrir bílum næsta árs Fernando Alonso ökumaður McLaren liðsins í Formúlu 1 spáir því að bílar næsta árs vekji hrifningu ökumanna. Hann gerir ráð fyrir því að þeir eigi eftir að virka vel fyrir ökumenn og áhorfendur. 10. ágúst 2016 09:00
Honda á tvær uppfærslur eftir á árinu Honda, japanski vélaframleiðandinn sem sér McLaren liðinu fyrir vélum í Formúlu 1 segist eiga eftir að uppfæra vélina tvisvar á árinu. Eftir það beinist athyglin að 2017. 23. ágúst 2016 20:00