„Ekkert getur undirbúið ykkur“ Samúel Karl Ólason skrifar 23. ágúst 2016 09:00 vísir/hbo Leikkonan Maisie Williams, sem leikur Aryu Stark í Game of Thrones, segir að ekkert muni geta undirbúið okkur fyrir næstu þáttaröð. Hún er nýbúin að lesa handritið að þáttaröðinni og opnaði sig um lesturinn á Twitter í gærkvöldi. „Heilagar kúlur“. Svo endar Williams mál sitt á Twitter og virðist hún hafa verið nokkuð spennt.just finished reading season 7— Maisie Williams (@Maisie_Williams) August 22, 2016 shit gets REAL— Maisie Williams (@Maisie_Williams) August 22, 2016 i'd start preparing yourselves now— Maisie Williams (@Maisie_Williams) August 22, 2016 scratch that, nothing will prepare you for this— Maisie Williams (@Maisie_Williams) August 22, 2016 holy BALLS— Maisie Williams (@Maisie_Williams) August 22, 2016 Tökur á þáttaröðinni eru nú nýhafnar en enn liggur ekki fyrir hvenær næsti þátturinn verður frumsýndur. Eins og áður hefur komið fram munu tökur líka fara fram hér á landi og hefjast þær í janúar. Hægt er að gera ráð fyrir því að Arya Stark muni hafa nóg að gera í næstu þáttaröð þar sem hún er nýkomin aftur til Westeros eftir að hafa verið þjálfuð af hinum andlitslausu í Bravos. Hún byrjaði til dæmis á því að drepa tvo syni Walder Frey og baka þá í köku. Kökuna gaf hún Frey áður en hún drap hann einnig. Arya er með ákveðinn lista af persónum sem hún vill endilega hitta einnig. Bíó og sjónvarp Game of Thrones Tengdar fréttir Stefna á að koma til Íslands í janúar Framleiðendur Game of Thrones þurfa á snjó að halda. 15. júlí 2016 14:10 Stórskemmtileg mistök frá tökum í sjöttu þáttaröð Game of Thrones Í tilefni af hátíðinni Comic-Con í San Diego hefur HBO birt myndband með mistökum frá tökum á sjöttu þáttaröð Game of Thrones. 23. júlí 2016 15:55 Ný sjónvarpssería úr ævintýraheim GoT í bígerð Nýju þættirnir myndu gerast mörgum árum fyrir atburði Game of Thrones sjónvarpsþáttanna. 13. júlí 2016 21:44 Hefja sýningar næsta sumar Framleiðendur Game of Thrones staðfesta að Ísland sé meðal tökustaða. 18. júlí 2016 17:49 Strax byrjaðir að hita upp fyrir næstu þáttaröð Undir lok þátttöku Game of Thrones á Comic-Con í San Diego birtu framleiðendur þáttanna tveggja mínútna myndband á Twitter. 22. júlí 2016 22:55 Game of Thrones með 23 Emmy-tilnefningar People V O.J. Simpson fékk 22 tilnefningar. 14. júlí 2016 16:23 Mest lesið Smashing Pumpkins pumpuðu upp stemningu – en listin varð undir hávaðanum Gagnrýni „Þetta var eins og Atlantis sem sökk“ Lífið Leggst undir hnífinn vegna brjóstakrabbameins og frestar túrnum Lífið Kaupa glæsihús frænku Patriks Lífið Býr beint fyrir neðan barnsmóður sína Lífið Eru smáhrifavaldar að taka yfir markaðinn? Lífið Klæddist brúðarkjólnum daglega í stúdentsprófunum Tíska og hönnun Hafdís Huld bæjarlistamaður Mosfellsbæjar Lífið Fjölgar í fjölskyldu Maríu Birtu og Ella Lífið Vinsælast á Netflix og Spotify: Kóreskir djöflaveiðarar tröllríða öllu Lífið Fleiri fréttir Leggst undir hnífinn vegna brjóstakrabbameins og frestar túrnum „Þetta var eins og Atlantis sem sökk“ Hafdís Huld bæjarlistamaður Mosfellsbæjar Vinsælast á Netflix og Spotify: Kóreskir djöflaveiðarar tröllríða öllu Silkimjúk súpa fyrir sálina Eru smáhrifavaldar að taka yfir markaðinn? Sex bestu veitingastaðirnir í Skandinavíu Býr beint fyrir neðan barnsmóður sína Fjölgar í fjölskyldu Maríu Birtu og Ella Ástarleikir á fjölbreyttum stöðum Fullkominn kókos og chiagrautur að hætti Elísabetar Mettu Sóley og Kormákur skáluðu í síðsumarsólinni Segir lýtaaðgerðir hennar leið til að eldast með reisn Kaupa glæsihús frænku Patriks Opnar sig eftir handtökuna Töluðu íslensku við mannhafið Hin 93 ára Jóhanna skríður enn um garðinn til að halda honum fínum Fárveik í París Fullkominn brúðkaupsdagur í sænskum kastala Skiptir stærðin raunverulega máli? Berbrjósta og bleikhærðar með byltingu Taylor Swift trúlofuð Taumlaus gleði og stjörnum prýddir tónleikar Stórstjörnur í mögulegum ástarþríhyrningi Leikur Elsu Lund í fatla eftir vondan skell Segir Gleðigönguna ekki vera fyrir sig en styður baráttuna Einbýlishús með möguleika á makaskiptum Sagan þegar Villi Vill ákvað að lagið Söknuður yrði í eigin jarðarför Frumsýning á Vísi: Stikla fyrir aðra seríu af Bannað að hlæja Dansinn dunaði á Menningarnótt Sjá meira
Leikkonan Maisie Williams, sem leikur Aryu Stark í Game of Thrones, segir að ekkert muni geta undirbúið okkur fyrir næstu þáttaröð. Hún er nýbúin að lesa handritið að þáttaröðinni og opnaði sig um lesturinn á Twitter í gærkvöldi. „Heilagar kúlur“. Svo endar Williams mál sitt á Twitter og virðist hún hafa verið nokkuð spennt.just finished reading season 7— Maisie Williams (@Maisie_Williams) August 22, 2016 shit gets REAL— Maisie Williams (@Maisie_Williams) August 22, 2016 i'd start preparing yourselves now— Maisie Williams (@Maisie_Williams) August 22, 2016 scratch that, nothing will prepare you for this— Maisie Williams (@Maisie_Williams) August 22, 2016 holy BALLS— Maisie Williams (@Maisie_Williams) August 22, 2016 Tökur á þáttaröðinni eru nú nýhafnar en enn liggur ekki fyrir hvenær næsti þátturinn verður frumsýndur. Eins og áður hefur komið fram munu tökur líka fara fram hér á landi og hefjast þær í janúar. Hægt er að gera ráð fyrir því að Arya Stark muni hafa nóg að gera í næstu þáttaröð þar sem hún er nýkomin aftur til Westeros eftir að hafa verið þjálfuð af hinum andlitslausu í Bravos. Hún byrjaði til dæmis á því að drepa tvo syni Walder Frey og baka þá í köku. Kökuna gaf hún Frey áður en hún drap hann einnig. Arya er með ákveðinn lista af persónum sem hún vill endilega hitta einnig.
Bíó og sjónvarp Game of Thrones Tengdar fréttir Stefna á að koma til Íslands í janúar Framleiðendur Game of Thrones þurfa á snjó að halda. 15. júlí 2016 14:10 Stórskemmtileg mistök frá tökum í sjöttu þáttaröð Game of Thrones Í tilefni af hátíðinni Comic-Con í San Diego hefur HBO birt myndband með mistökum frá tökum á sjöttu þáttaröð Game of Thrones. 23. júlí 2016 15:55 Ný sjónvarpssería úr ævintýraheim GoT í bígerð Nýju þættirnir myndu gerast mörgum árum fyrir atburði Game of Thrones sjónvarpsþáttanna. 13. júlí 2016 21:44 Hefja sýningar næsta sumar Framleiðendur Game of Thrones staðfesta að Ísland sé meðal tökustaða. 18. júlí 2016 17:49 Strax byrjaðir að hita upp fyrir næstu þáttaröð Undir lok þátttöku Game of Thrones á Comic-Con í San Diego birtu framleiðendur þáttanna tveggja mínútna myndband á Twitter. 22. júlí 2016 22:55 Game of Thrones með 23 Emmy-tilnefningar People V O.J. Simpson fékk 22 tilnefningar. 14. júlí 2016 16:23 Mest lesið Smashing Pumpkins pumpuðu upp stemningu – en listin varð undir hávaðanum Gagnrýni „Þetta var eins og Atlantis sem sökk“ Lífið Leggst undir hnífinn vegna brjóstakrabbameins og frestar túrnum Lífið Kaupa glæsihús frænku Patriks Lífið Býr beint fyrir neðan barnsmóður sína Lífið Eru smáhrifavaldar að taka yfir markaðinn? Lífið Klæddist brúðarkjólnum daglega í stúdentsprófunum Tíska og hönnun Hafdís Huld bæjarlistamaður Mosfellsbæjar Lífið Fjölgar í fjölskyldu Maríu Birtu og Ella Lífið Vinsælast á Netflix og Spotify: Kóreskir djöflaveiðarar tröllríða öllu Lífið Fleiri fréttir Leggst undir hnífinn vegna brjóstakrabbameins og frestar túrnum „Þetta var eins og Atlantis sem sökk“ Hafdís Huld bæjarlistamaður Mosfellsbæjar Vinsælast á Netflix og Spotify: Kóreskir djöflaveiðarar tröllríða öllu Silkimjúk súpa fyrir sálina Eru smáhrifavaldar að taka yfir markaðinn? Sex bestu veitingastaðirnir í Skandinavíu Býr beint fyrir neðan barnsmóður sína Fjölgar í fjölskyldu Maríu Birtu og Ella Ástarleikir á fjölbreyttum stöðum Fullkominn kókos og chiagrautur að hætti Elísabetar Mettu Sóley og Kormákur skáluðu í síðsumarsólinni Segir lýtaaðgerðir hennar leið til að eldast með reisn Kaupa glæsihús frænku Patriks Opnar sig eftir handtökuna Töluðu íslensku við mannhafið Hin 93 ára Jóhanna skríður enn um garðinn til að halda honum fínum Fárveik í París Fullkominn brúðkaupsdagur í sænskum kastala Skiptir stærðin raunverulega máli? Berbrjósta og bleikhærðar með byltingu Taylor Swift trúlofuð Taumlaus gleði og stjörnum prýddir tónleikar Stórstjörnur í mögulegum ástarþríhyrningi Leikur Elsu Lund í fatla eftir vondan skell Segir Gleðigönguna ekki vera fyrir sig en styður baráttuna Einbýlishús með möguleika á makaskiptum Sagan þegar Villi Vill ákvað að lagið Söknuður yrði í eigin jarðarför Frumsýning á Vísi: Stikla fyrir aðra seríu af Bannað að hlæja Dansinn dunaði á Menningarnótt Sjá meira
Stefna á að koma til Íslands í janúar Framleiðendur Game of Thrones þurfa á snjó að halda. 15. júlí 2016 14:10
Stórskemmtileg mistök frá tökum í sjöttu þáttaröð Game of Thrones Í tilefni af hátíðinni Comic-Con í San Diego hefur HBO birt myndband með mistökum frá tökum á sjöttu þáttaröð Game of Thrones. 23. júlí 2016 15:55
Ný sjónvarpssería úr ævintýraheim GoT í bígerð Nýju þættirnir myndu gerast mörgum árum fyrir atburði Game of Thrones sjónvarpsþáttanna. 13. júlí 2016 21:44
Hefja sýningar næsta sumar Framleiðendur Game of Thrones staðfesta að Ísland sé meðal tökustaða. 18. júlí 2016 17:49
Strax byrjaðir að hita upp fyrir næstu þáttaröð Undir lok þátttöku Game of Thrones á Comic-Con í San Diego birtu framleiðendur þáttanna tveggja mínútna myndband á Twitter. 22. júlí 2016 22:55
Game of Thrones með 23 Emmy-tilnefningar People V O.J. Simpson fékk 22 tilnefningar. 14. júlí 2016 16:23