Formúlan þarf á einræðisherranum að halda Henry Birgir Gunnarsson skrifar 9. september 2016 10:00 Hinn 85 ára gamli Ecclestone er ekkert á því að setjast í helgan stein. vísir/getty Þó svo verið sé að selja Formúlu 1 á 500 milljarða þá ætla nýir eigendur að halda í hinn 85 ára gamla Bernie Ecclestone. Ecclestone hefur stýrt málum í íþróttinni í 40 ár. Þó svo hann sé umdeildur hefur góður árangur náðst. „Hann er gríðarlega mikilvægur. Það er blessun að við fáum að njóta krafta hans þrjú ár í viðbót,“ fyrrum ökuþórinn Sir Stirling Moss. Við hlið Ecclestone næstu árin verður Chase Carey sem kemur frá 21st Century Fox kvikmyndafyrirtækinu. Ecclestone grínaðist á blaðamannafundi með Carey að þeir væru einræðisherrar. „Við ætlum að reyna að byggja ofan á það sem Bernie hefur gert síðustu fjóra áratugi. Þetta er þróun og við munum vinna vel saman,“ sagði Carey. Formúla Tengdar fréttir Formúlan seld á 500 milljarða króna Eftir áralangar vangaveltur um framtíð Formúlu 1 er loksins verið að selja íþróttina til nýrra eigenda. 8. september 2016 09:00 Mest lesið Greint frá ósæmilegri hegðun í aðdraganda þings KKÍ Körfubolti Næstu bikarmeistarar stórgræða á árangri Víkings Fótbolti „Á meðan að pabbi er formaður mun ég ekki skipta um lið“ Körfubolti Ný átta sekúndna regla innleidd hér á landi Íslenski boltinn Heimir leitar sátta: Vill bjór og spjall með Duff og Bradley Fótbolti Borga 50 milljónir fyrir 17 ára pjakk sem fær sjö ára samning Enski boltinn Þungarokkarar skemmdu meistarafána Bulls Körfubolti Rashford og 32 ára nýliði í fyrsta landsliðshópi Tuchels Enski boltinn Gjammandi áhorfandinn biður McIlroy afsökunar Golf „Kominn tími á konu í Formúlu 1“ Formúla 1 Fleiri fréttir „Kominn tími á konu í Formúlu 1“ F1 2025: Guð gefðu okkur besta tímabil sögunnar Cadillac verður með lið í formúlu 1 Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira
Þó svo verið sé að selja Formúlu 1 á 500 milljarða þá ætla nýir eigendur að halda í hinn 85 ára gamla Bernie Ecclestone. Ecclestone hefur stýrt málum í íþróttinni í 40 ár. Þó svo hann sé umdeildur hefur góður árangur náðst. „Hann er gríðarlega mikilvægur. Það er blessun að við fáum að njóta krafta hans þrjú ár í viðbót,“ fyrrum ökuþórinn Sir Stirling Moss. Við hlið Ecclestone næstu árin verður Chase Carey sem kemur frá 21st Century Fox kvikmyndafyrirtækinu. Ecclestone grínaðist á blaðamannafundi með Carey að þeir væru einræðisherrar. „Við ætlum að reyna að byggja ofan á það sem Bernie hefur gert síðustu fjóra áratugi. Þetta er þróun og við munum vinna vel saman,“ sagði Carey.
Formúla Tengdar fréttir Formúlan seld á 500 milljarða króna Eftir áralangar vangaveltur um framtíð Formúlu 1 er loksins verið að selja íþróttina til nýrra eigenda. 8. september 2016 09:00 Mest lesið Greint frá ósæmilegri hegðun í aðdraganda þings KKÍ Körfubolti Næstu bikarmeistarar stórgræða á árangri Víkings Fótbolti „Á meðan að pabbi er formaður mun ég ekki skipta um lið“ Körfubolti Ný átta sekúndna regla innleidd hér á landi Íslenski boltinn Heimir leitar sátta: Vill bjór og spjall með Duff og Bradley Fótbolti Borga 50 milljónir fyrir 17 ára pjakk sem fær sjö ára samning Enski boltinn Þungarokkarar skemmdu meistarafána Bulls Körfubolti Rashford og 32 ára nýliði í fyrsta landsliðshópi Tuchels Enski boltinn Gjammandi áhorfandinn biður McIlroy afsökunar Golf „Kominn tími á konu í Formúlu 1“ Formúla 1 Fleiri fréttir „Kominn tími á konu í Formúlu 1“ F1 2025: Guð gefðu okkur besta tímabil sögunnar Cadillac verður með lið í formúlu 1 Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira
Formúlan seld á 500 milljarða króna Eftir áralangar vangaveltur um framtíð Formúlu 1 er loksins verið að selja íþróttina til nýrra eigenda. 8. september 2016 09:00