Formúlan seld á 500 milljarða króna Henry Birgir Gunnarsson skrifar 8. september 2016 09:00 Bernie Ecclestone. vísir/getty Eftir áralangar vangaveltur um framtíð Formúlu 1 er loksins verið að selja íþróttina til nýrra eigenda. Það er bandaríska fyrirtækið Liberty Media sem ætlar að kaupa Formúluna á rúma 500 milljarða króna. CVC Capital Partners selur en það félag hefur átti meirihluta í íþróttinni síðan 2005. Bernie Ecclestone verður áfram framkvæmdastjóri en hann hefur stýrt þessari íþrótt í 40 ár. Chase Carey, aðstoðar stjórnarformaður 21st Century Fox, verður stjórnarformaður. Liberty Media er með puttana í íþróttaheiminum fyrir og á meðal annars í hafnaboltaliðinu Atlanta Braves. Eigandi félagsins er milljarðamæringurinn John Malone. Þetta er einn stærsti samningur íþróttasögunnar en á síðustu tíu árum hefur áhuginn á íþróttinni aukist mikið sem og hagnaðurinn í kringum hana. Áður en að yfirtökunni verður þurfa yfirvöld að samþykkja hana Formúla Mest lesið Bjóða dómurum í WNBA ókeypis LASIK aðgerðir Körfubolti Munkur slær í gegn á Opna breska Golf „Búin að segja við Sölva síðan ég kom að hann á mig inni í níunni“ Sport „Bikarleikurinn sat aðeins í mönnum“ Íslenski boltinn „Skemmtilegt og erfitt að spila á móti Fram“ Íslenski boltinn Leikur Grindavíkur færður vegna gossins Íslenski boltinn „Hvert færi og hver sókn var nánast bara mark“ Sport Jota í frægðarhöll Úlfanna Fótbolti Uppgjörið: Víkingur R. - Malisheva 8-0 | Víkingar gjörsigruðu gestina Fótbolti Körfuboltakvöld í Boston: Nablinn tók viðtal við Ice Cube og sættist við Pargo Körfubolti Fleiri fréttir Gæti fengið átta milljarða króna Brottreksturinn kom Horner í opna skjöldu Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn Ber engan kala til Antonelli eftir áreksturinn Norris vann í Austurríki og minnkaði forskot liðsfélagans Lenti ofan á öðrum bíl í Formúlu 2 Sagði bíl Red Bull vera algjörlega óökuhæfan Norris á ráspól á morgun með yfirburðum „Ekki láta ykkur detta það í hug að afskrifa Hamilton“ Kvörtun Red Bull „smámunasemi“ og „vandræðaleg“ Miður sín eftir að hann keyrði yfir dýr í miðri keppni „Þetta hef ég aldrei heyrt kappakstursökumann segja áður“ Russell kom, sá og sigraði í Kanada Verstappen pirraður á barnalegum spurningum um bannið Russell aftur á ráspól í Kanada: „Virkilega ánægður“ Næsta dagatal klárt: Imola dettur út en Madrid kemur ný inn Bara þrír sem fá að heimsækja Michael Schumacher Sakaður um viljandi árekstur: „Bara séð svona í leikjum og go-kart“ Sjá meira
Eftir áralangar vangaveltur um framtíð Formúlu 1 er loksins verið að selja íþróttina til nýrra eigenda. Það er bandaríska fyrirtækið Liberty Media sem ætlar að kaupa Formúluna á rúma 500 milljarða króna. CVC Capital Partners selur en það félag hefur átti meirihluta í íþróttinni síðan 2005. Bernie Ecclestone verður áfram framkvæmdastjóri en hann hefur stýrt þessari íþrótt í 40 ár. Chase Carey, aðstoðar stjórnarformaður 21st Century Fox, verður stjórnarformaður. Liberty Media er með puttana í íþróttaheiminum fyrir og á meðal annars í hafnaboltaliðinu Atlanta Braves. Eigandi félagsins er milljarðamæringurinn John Malone. Þetta er einn stærsti samningur íþróttasögunnar en á síðustu tíu árum hefur áhuginn á íþróttinni aukist mikið sem og hagnaðurinn í kringum hana. Áður en að yfirtökunni verður þurfa yfirvöld að samþykkja hana
Formúla Mest lesið Bjóða dómurum í WNBA ókeypis LASIK aðgerðir Körfubolti Munkur slær í gegn á Opna breska Golf „Búin að segja við Sölva síðan ég kom að hann á mig inni í níunni“ Sport „Bikarleikurinn sat aðeins í mönnum“ Íslenski boltinn „Skemmtilegt og erfitt að spila á móti Fram“ Íslenski boltinn Leikur Grindavíkur færður vegna gossins Íslenski boltinn „Hvert færi og hver sókn var nánast bara mark“ Sport Jota í frægðarhöll Úlfanna Fótbolti Uppgjörið: Víkingur R. - Malisheva 8-0 | Víkingar gjörsigruðu gestina Fótbolti Körfuboltakvöld í Boston: Nablinn tók viðtal við Ice Cube og sættist við Pargo Körfubolti Fleiri fréttir Gæti fengið átta milljarða króna Brottreksturinn kom Horner í opna skjöldu Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn Ber engan kala til Antonelli eftir áreksturinn Norris vann í Austurríki og minnkaði forskot liðsfélagans Lenti ofan á öðrum bíl í Formúlu 2 Sagði bíl Red Bull vera algjörlega óökuhæfan Norris á ráspól á morgun með yfirburðum „Ekki láta ykkur detta það í hug að afskrifa Hamilton“ Kvörtun Red Bull „smámunasemi“ og „vandræðaleg“ Miður sín eftir að hann keyrði yfir dýr í miðri keppni „Þetta hef ég aldrei heyrt kappakstursökumann segja áður“ Russell kom, sá og sigraði í Kanada Verstappen pirraður á barnalegum spurningum um bannið Russell aftur á ráspól í Kanada: „Virkilega ánægður“ Næsta dagatal klárt: Imola dettur út en Madrid kemur ný inn Bara þrír sem fá að heimsækja Michael Schumacher Sakaður um viljandi árekstur: „Bara séð svona í leikjum og go-kart“ Sjá meira