Formúlan seld á 500 milljarða króna Henry Birgir Gunnarsson skrifar 8. september 2016 09:00 Bernie Ecclestone. vísir/getty Eftir áralangar vangaveltur um framtíð Formúlu 1 er loksins verið að selja íþróttina til nýrra eigenda. Það er bandaríska fyrirtækið Liberty Media sem ætlar að kaupa Formúluna á rúma 500 milljarða króna. CVC Capital Partners selur en það félag hefur átti meirihluta í íþróttinni síðan 2005. Bernie Ecclestone verður áfram framkvæmdastjóri en hann hefur stýrt þessari íþrótt í 40 ár. Chase Carey, aðstoðar stjórnarformaður 21st Century Fox, verður stjórnarformaður. Liberty Media er með puttana í íþróttaheiminum fyrir og á meðal annars í hafnaboltaliðinu Atlanta Braves. Eigandi félagsins er milljarðamæringurinn John Malone. Þetta er einn stærsti samningur íþróttasögunnar en á síðustu tíu árum hefur áhuginn á íþróttinni aukist mikið sem og hagnaðurinn í kringum hana. Áður en að yfirtökunni verður þurfa yfirvöld að samþykkja hana Formúla Mest lesið Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Fótbolti Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda Fótbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Fótbolti Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Fótbolti Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs Fótbolti „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Fótbolti Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Fótbolti Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París Fótbolti Fleiri fréttir Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Sjá meira
Eftir áralangar vangaveltur um framtíð Formúlu 1 er loksins verið að selja íþróttina til nýrra eigenda. Það er bandaríska fyrirtækið Liberty Media sem ætlar að kaupa Formúluna á rúma 500 milljarða króna. CVC Capital Partners selur en það félag hefur átti meirihluta í íþróttinni síðan 2005. Bernie Ecclestone verður áfram framkvæmdastjóri en hann hefur stýrt þessari íþrótt í 40 ár. Chase Carey, aðstoðar stjórnarformaður 21st Century Fox, verður stjórnarformaður. Liberty Media er með puttana í íþróttaheiminum fyrir og á meðal annars í hafnaboltaliðinu Atlanta Braves. Eigandi félagsins er milljarðamæringurinn John Malone. Þetta er einn stærsti samningur íþróttasögunnar en á síðustu tíu árum hefur áhuginn á íþróttinni aukist mikið sem og hagnaðurinn í kringum hana. Áður en að yfirtökunni verður þurfa yfirvöld að samþykkja hana
Formúla Mest lesið Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Fótbolti Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda Fótbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Fótbolti Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Fótbolti Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs Fótbolti „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Fótbolti Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Fótbolti Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París Fótbolti Fleiri fréttir Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Sjá meira