Kári Kristján mætir til leiks í miðri geislameðferð Tómas Þór Þórðarson skrifar 7. september 2016 09:30 Kári Kristján Kristjánsson mætir "geislavirkur“ til leiks. vísir/stefán Kári Kristján Kristjánsson, línumaður ÍBV og íslenska landsliðsins í handbolta, er á fjórðu viku af sex í geislameðferð vegna góðkynja æxlis í baki. Hann mætir í miðri geislameðferð til leiks í Olís-deildina sem hefst annað kvöld. Þetta kemur fram í Morgunblaðinu. Eyjamenn eiga ekki leik fyrr en á laugardaginn þegar þeir mæta Íslandsmeisturum Hauka í slag liðanna sem spáð er efstu tveimur sætum deildarinnar. Kári spilar með æxlið sem hélt honum frá keppni um tíma fyrir tveimur árum. Æxlið var búið að stækka smám saman undanfarin tvö ár og var farið að hafa áhrif á nærliggjandi líffæri með tilheyrandi óþægindum. Kári fór í lyfjameðferð eftir síðasta tímabil en hætti henni í júní þar sem hún hafði engin áhrif, að hans sögn. Hann segir það öruggt að geislameðferðin mun hafa árangur en hverju hún á endanum skilar á eftir að koma í ljós. „Ég verð með geislana í mér, geislavikur, í einhverja tvo mánuði eftir meðferðina. Ég verð eins og einn af The Avenger,“ segir Kári léttur í samtali við Morgunblaðið. Olís-deild karla Mest lesið Íslandsmeistarinn Ægir Þór: „Þetta er bara algjör þvæla“ Körfubolti „Skil ekki af hverju við erum alltaf að koma fólki á óvart“ Íslenski boltinn „Í dag unnum við þetta eins og fjölskylda“ Íslenski boltinn McTominay og Lukaku tryggðu Napoli titilinn Fótbolti „Við þurfum hjálp frá Guði“ Handbolti „Er til eitthvað sem heitir sjöundi gír?“ Handbolti „Við erum með gríðarlega sterka liðsheild“ Handbolti „Ertu galinn? Þetta var frábær fótboltaleikur“ Íslenski boltinn Uppgjörið: KR - Fram 2-3 | Byström sökkti KR-ingum sem hafa tapað þremur í röð Íslenski boltinn Reka 200 manns eftir tapið fyrir Tottenham Enski boltinn Fleiri fréttir „Við þurfum hjálp frá Guði“ „Við erum með gríðarlega sterka liðsheild“ „Er til eitthvað sem heitir sjöundi gír?“ Uppgjörið: Haukar - Valur 22-29 (0-2) | Skellt í lás í seinni Þjálfari Íslendingaliðsins í veikindaleyfi eftir yfirliðið „Við ætluðum okkur að vinna titla og vinna þennan titil“ „Væri alveg til í að hafa þá sem tengdasyni“ „Þjáning í marga daga“ Uppgjörið: Valur - Fram 27-28 | Fram Íslandsmeistari í fyrsta sinn í tólf ár Ómar óstöðvandi í sigri Magdeburg Óðinn og félagar einum sigri frá titlinum Þýskaland, Úrúgvæ og Serbía með Íslandi í riðli á HM Trúlofað par tekið inn í FH fjölskylduna Dræm mæting á fyrsta leik hafi verið Valsliðinu áfall Þjálfari Íslendingaliðsins hné niður í úrslitaleiknum Kolstad kláraði úrslitaeinvígið Baldur mátaði sig við þá bestu og setur stefnuna á toppinn Uppgjörið: Valur - Haukar 30-28 (1-0) | Engin þynnka í Evrópumeisturunum „Að besta dómarapar Íslands sitji upp í stúku finnst mér ansi skrýtið“ „Það er kúnst að leggja þetta til hliðar og byrja að fókusa“ Samgleðst vinkonum í Val sem eru vonandi þunnar „Ótrúlegt að við höfum unnið þennan leik“ Ómar Ingi hélt upp á framlengingu á samningi með stórleik Uppgjörið: Fram - Valur 27-26 | Fram einum sigri frá Íslandsmeistaratitlinum Framarar fengu drjúgan tíma til að sóla sig um helgina Dagur bikarmeistari eftir maraþon vítakeppni Sigur hjá Kolstad í fyrsta leik úrslitanna Óðinn markahæstur í fyrsta leik úrslitaeinvígisins Löggan óskaði Hildigunni til hamingju Mögnuð stemmning þegar Valskonur tryggðu sér Evrópubikarinn Sjá meira
Kári Kristján Kristjánsson, línumaður ÍBV og íslenska landsliðsins í handbolta, er á fjórðu viku af sex í geislameðferð vegna góðkynja æxlis í baki. Hann mætir í miðri geislameðferð til leiks í Olís-deildina sem hefst annað kvöld. Þetta kemur fram í Morgunblaðinu. Eyjamenn eiga ekki leik fyrr en á laugardaginn þegar þeir mæta Íslandsmeisturum Hauka í slag liðanna sem spáð er efstu tveimur sætum deildarinnar. Kári spilar með æxlið sem hélt honum frá keppni um tíma fyrir tveimur árum. Æxlið var búið að stækka smám saman undanfarin tvö ár og var farið að hafa áhrif á nærliggjandi líffæri með tilheyrandi óþægindum. Kári fór í lyfjameðferð eftir síðasta tímabil en hætti henni í júní þar sem hún hafði engin áhrif, að hans sögn. Hann segir það öruggt að geislameðferðin mun hafa árangur en hverju hún á endanum skilar á eftir að koma í ljós. „Ég verð með geislana í mér, geislavikur, í einhverja tvo mánuði eftir meðferðina. Ég verð eins og einn af The Avenger,“ segir Kári léttur í samtali við Morgunblaðið.
Olís-deild karla Mest lesið Íslandsmeistarinn Ægir Þór: „Þetta er bara algjör þvæla“ Körfubolti „Skil ekki af hverju við erum alltaf að koma fólki á óvart“ Íslenski boltinn „Í dag unnum við þetta eins og fjölskylda“ Íslenski boltinn McTominay og Lukaku tryggðu Napoli titilinn Fótbolti „Við þurfum hjálp frá Guði“ Handbolti „Er til eitthvað sem heitir sjöundi gír?“ Handbolti „Við erum með gríðarlega sterka liðsheild“ Handbolti „Ertu galinn? Þetta var frábær fótboltaleikur“ Íslenski boltinn Uppgjörið: KR - Fram 2-3 | Byström sökkti KR-ingum sem hafa tapað þremur í röð Íslenski boltinn Reka 200 manns eftir tapið fyrir Tottenham Enski boltinn Fleiri fréttir „Við þurfum hjálp frá Guði“ „Við erum með gríðarlega sterka liðsheild“ „Er til eitthvað sem heitir sjöundi gír?“ Uppgjörið: Haukar - Valur 22-29 (0-2) | Skellt í lás í seinni Þjálfari Íslendingaliðsins í veikindaleyfi eftir yfirliðið „Við ætluðum okkur að vinna titla og vinna þennan titil“ „Væri alveg til í að hafa þá sem tengdasyni“ „Þjáning í marga daga“ Uppgjörið: Valur - Fram 27-28 | Fram Íslandsmeistari í fyrsta sinn í tólf ár Ómar óstöðvandi í sigri Magdeburg Óðinn og félagar einum sigri frá titlinum Þýskaland, Úrúgvæ og Serbía með Íslandi í riðli á HM Trúlofað par tekið inn í FH fjölskylduna Dræm mæting á fyrsta leik hafi verið Valsliðinu áfall Þjálfari Íslendingaliðsins hné niður í úrslitaleiknum Kolstad kláraði úrslitaeinvígið Baldur mátaði sig við þá bestu og setur stefnuna á toppinn Uppgjörið: Valur - Haukar 30-28 (1-0) | Engin þynnka í Evrópumeisturunum „Að besta dómarapar Íslands sitji upp í stúku finnst mér ansi skrýtið“ „Það er kúnst að leggja þetta til hliðar og byrja að fókusa“ Samgleðst vinkonum í Val sem eru vonandi þunnar „Ótrúlegt að við höfum unnið þennan leik“ Ómar Ingi hélt upp á framlengingu á samningi með stórleik Uppgjörið: Fram - Valur 27-26 | Fram einum sigri frá Íslandsmeistaratitlinum Framarar fengu drjúgan tíma til að sóla sig um helgina Dagur bikarmeistari eftir maraþon vítakeppni Sigur hjá Kolstad í fyrsta leik úrslitanna Óðinn markahæstur í fyrsta leik úrslitaeinvígisins Löggan óskaði Hildigunni til hamingju Mögnuð stemmning þegar Valskonur tryggðu sér Evrópubikarinn Sjá meira