Wozniacki og Djokovic í undanúrslit Henry Birgir Gunnarsson skrifar 7. september 2016 09:00 Wozniacki fagnar í nótt. Það er farið að draga til tíðinda á US Open-tennismótinu en besti tenniskarl heims, Novak Djokovic, er eina ferðina enn kominn í undanúrslit. Djokovic var búinn að vinna tvö sett, 6-2 og 6-2, er andstæðingur hans, Jo-Wilfried Tsonga, varð að hætta vegna meiðsla. Djokovic hefur aðeins þurft að klára tvo leiki af fimm á mótinu þar sem andstæðingar hafa hætt. Sjálfur er hann að glíma við meiðsli þannig að hann kvartar ekki yfir styttri leikjum. Hann mun mæta Frakkanum Gael Monfils í undanúrslitunum. Hin danska Caroline Wozniacki er loksins vöknuð til lífsins í tennisheiminum á ný og hún tryggði sig inn í undanúrslitin með sigri á Anastasija Sevastova, 6-0 og 6-2. Sevastova spilaði meidd og sárþjáð. Hún hefði allt eins getað sleppt því að spila meidd því hún átti aldrei möguleika. Hún mun mæta Angelique Kerber í undanúrslitunum. Komist hún í úrslit er ekki ólíklegt að hún mæti vinkonu sinni, Serenu Williams, þar. Árangur Wozniacki hefur komið þægilega á óvart. Hún er i 74. sæti á heimslistanum og var því ekki í neinu sæti er styrkleikaraðað var fyrir mótið. Tennis Mest lesið Vonast til að komast í Kórinn: „Menn hafa aldrei séð annað eins“ Fótbolti Fær þrjár milljónir á dag næstu sex árin fyrir að gera ekkert Sport Stöðufundur í Laugardal klukkan 10:30 Fótbolti Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Enski boltinn Elsta konan til klára Járnkarlinn Sport Landsleiknum aflýst og framhaldið óljóst Fótbolti Markvörður Inter banaði háöldruðum manni í hjólastól Sport Nýi íþróttastjóri Kjartans stal mörgæs og endaði í fangelsi í Singapúr Fótbolti Brendan Rodgers sagði starfinu sínu lausu eftir ásakanir Fótbolti Segir að Slot verði að taka tvo leikmenn út úr Liverpool-liðinu Enski boltinn Fleiri fréttir Landsleiknum aflýst og framhaldið óljóst Bardagakapparnir vilja ólmir fá að keppa í Hvíta húsinu Segir að Slot verði að taka tvo leikmenn út úr Liverpool-liðinu Vonast til að komast í Kórinn: „Menn hafa aldrei séð annað eins“ Markvörður Inter banaði háöldruðum manni í hjólastól „Alltaf gaman að fá nýjar raddir inn“ Gleðifréttir fyrir Argentínumenn: Messi vill spila á HM „Sagan hefur sýnt það að ég er góður að þjálfa unga og efnilega leikmenn“ Stöðufundur í Laugardal klukkan 10:30 Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Nýi íþróttastjóri Kjartans stal mörgæs og endaði í fangelsi í Singapúr Tyrkneska sambandið segir dómara hafa veðjað á þúsundir leikja Brendan Rodgers sagði starfinu sínu lausu eftir ásakanir Fær þrjár milljónir á dag næstu sex árin fyrir að gera ekkert Segir sitt fyrrum lið í krísu Elsta konan til klára Járnkarlinn Dagskráin í dag: VARsjáin, Lokasóknin, íslenskur körfubolti og margt fleira Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Fyrirliði Real Madríd þarf að fara í aðgerð á hné Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Stólarnir ekki í vandræðum á Egilsstöðum Markaóður Stefán Ingi eftirsóttur Öllu búin skildi snjóspáin raungerast „Eitthvað sem við erum óvanar eftir Þjóðadeildina“ Heimir kynntur til leiks í Árbænum Danir heiðra Michael Laudrup De Bruyne verður lengi frá Túfa rekinn frá Val Fyrrum markmannsþjálfari Liverpool látinn Juventus rak þjálfarann eftir aðeins sjö mánuði Sjá meira
Það er farið að draga til tíðinda á US Open-tennismótinu en besti tenniskarl heims, Novak Djokovic, er eina ferðina enn kominn í undanúrslit. Djokovic var búinn að vinna tvö sett, 6-2 og 6-2, er andstæðingur hans, Jo-Wilfried Tsonga, varð að hætta vegna meiðsla. Djokovic hefur aðeins þurft að klára tvo leiki af fimm á mótinu þar sem andstæðingar hafa hætt. Sjálfur er hann að glíma við meiðsli þannig að hann kvartar ekki yfir styttri leikjum. Hann mun mæta Frakkanum Gael Monfils í undanúrslitunum. Hin danska Caroline Wozniacki er loksins vöknuð til lífsins í tennisheiminum á ný og hún tryggði sig inn í undanúrslitin með sigri á Anastasija Sevastova, 6-0 og 6-2. Sevastova spilaði meidd og sárþjáð. Hún hefði allt eins getað sleppt því að spila meidd því hún átti aldrei möguleika. Hún mun mæta Angelique Kerber í undanúrslitunum. Komist hún í úrslit er ekki ólíklegt að hún mæti vinkonu sinni, Serenu Williams, þar. Árangur Wozniacki hefur komið þægilega á óvart. Hún er i 74. sæti á heimslistanum og var því ekki í neinu sæti er styrkleikaraðað var fyrir mótið.
Tennis Mest lesið Vonast til að komast í Kórinn: „Menn hafa aldrei séð annað eins“ Fótbolti Fær þrjár milljónir á dag næstu sex árin fyrir að gera ekkert Sport Stöðufundur í Laugardal klukkan 10:30 Fótbolti Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Enski boltinn Elsta konan til klára Járnkarlinn Sport Landsleiknum aflýst og framhaldið óljóst Fótbolti Markvörður Inter banaði háöldruðum manni í hjólastól Sport Nýi íþróttastjóri Kjartans stal mörgæs og endaði í fangelsi í Singapúr Fótbolti Brendan Rodgers sagði starfinu sínu lausu eftir ásakanir Fótbolti Segir að Slot verði að taka tvo leikmenn út úr Liverpool-liðinu Enski boltinn Fleiri fréttir Landsleiknum aflýst og framhaldið óljóst Bardagakapparnir vilja ólmir fá að keppa í Hvíta húsinu Segir að Slot verði að taka tvo leikmenn út úr Liverpool-liðinu Vonast til að komast í Kórinn: „Menn hafa aldrei séð annað eins“ Markvörður Inter banaði háöldruðum manni í hjólastól „Alltaf gaman að fá nýjar raddir inn“ Gleðifréttir fyrir Argentínumenn: Messi vill spila á HM „Sagan hefur sýnt það að ég er góður að þjálfa unga og efnilega leikmenn“ Stöðufundur í Laugardal klukkan 10:30 Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Nýi íþróttastjóri Kjartans stal mörgæs og endaði í fangelsi í Singapúr Tyrkneska sambandið segir dómara hafa veðjað á þúsundir leikja Brendan Rodgers sagði starfinu sínu lausu eftir ásakanir Fær þrjár milljónir á dag næstu sex árin fyrir að gera ekkert Segir sitt fyrrum lið í krísu Elsta konan til klára Járnkarlinn Dagskráin í dag: VARsjáin, Lokasóknin, íslenskur körfubolti og margt fleira Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Fyrirliði Real Madríd þarf að fara í aðgerð á hné Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Stólarnir ekki í vandræðum á Egilsstöðum Markaóður Stefán Ingi eftirsóttur Öllu búin skildi snjóspáin raungerast „Eitthvað sem við erum óvanar eftir Þjóðadeildina“ Heimir kynntur til leiks í Árbænum Danir heiðra Michael Laudrup De Bruyne verður lengi frá Túfa rekinn frá Val Fyrrum markmannsþjálfari Liverpool látinn Juventus rak þjálfarann eftir aðeins sjö mánuði Sjá meira