Engin niðurstaða í kjaraviðræðum sjómanna Höskuldur Kári Schram skrifar 6. september 2016 18:45 Reynt verður til þrautar að ná samkomulagi í kjaraviðræðum sjómanna og útgerðarmanna á næstu dögum. Sjómenn ætla að grípa til verkfallsaðgerða ef ekki tekst að leysa deiluna. Samninganefndir sjómanna og útgerðarmanna komu saman í húsnæði ríkissáttasemjara klukkan hálf tvö í dag. Sjómenn hafa verið án kjarasamnings í fimm ár en þeir felldu samning sem var undirritaður fyrr í sumar. Litið var á fundinn í dag sem úrslitatilraun til að ná samkomulagi og koma í veg fyrir verkfallsboðun sjómanna. Fundurinn stóð í rúmar þrjár klukkustundir og var ákveðið að halda viðræðum áfram á morgun. Valmundur Valmundsson formaður Sjómannasambands Íslands segir að staðan ætti að skýrast eftir fundinn á morgun. „Síðan 10. ágúst höfum við verið að reyna að koma saman öðrum samningum á þeim grunni sem hinn var með einhverjum viðbótum. Það hefur gengið svona og svona og menn eru að skiptast á hugmyndum núna um allt og ekki neitt. Ég get ekki sagt hvað það er sem menn eru að tala um núna en það kemur í ljós á morgun hvort það næst saman eða ekki,“ segir Valmundur. Hann segir að boðað verði til atkvæðagreiðslu um verkfallsaðgerðir meðal aðildarfélaga ef ekki tekst að leysa deiluna. Kjaramál Mest lesið Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Innlent Handtökuskipun gefin út á hendur þingmönnum Demókrataflokksins Erlent Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Innlent Þýskir klettaklifrarar slógust í hóp með björgunarmönnum Innlent Ekki stóra málið hvað við köllum „leyniþjónustuna“ Innlent „Þá hafa þau aðgang að öllum gögnum íslenska ríkisins meira og minna“ Innlent Bolsonaro í stofufangelsi Erlent Neitað um lausn gegn tryggingu Erlent Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Innlent „Fólk er reitt, sárt og finnst það ekki geta treyst sveitarfélaginu“ Innlent Fleiri fréttir Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Mjög lítil virkni en mallar enn Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Ekki stóra málið hvað við köllum „leyniþjónustuna“ Þýskir klettaklifrarar slógust í hóp með björgunarmönnum Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Íbúar á gömlum og fallegum dráttarvélum í Hrísey Þrettán kærðir fyrir ölvunarakstur og hundruð stöðvuð vegna hraðaksturs „Þá hafa þau aðgang að öllum gögnum íslenska ríkisins meira og minna“ Óróinn hríðfellur og goslok líklega í aðsigi Sigurður Björnsson óperusöngvari látinn Viðkvæm gögn í höndum Bandaríkjamanna og eftirlit lögreglu „Fólk er reitt, sárt og finnst það ekki geta treyst sveitarfélaginu“ Öryggi á ferðamannastöðum: Ríkið geti talist brotlegt við mannréttindasáttmála Mikill kraftur í íslensku atvinnulífi Harma að upplýsingar um mengað vatnsból hafi ekki borist strax til íbúa Fagna frestun framkvæmda í Heiðmörk Umdeildum framkvæmdum frestað og mengun í drykkjarvatni Fimm líkamsárásir í Vestmannaeyjum Allir blása í Landeyjahöfn Bónus og Prís virða frídag verslunarmanna en aðrir ekki Fimm vistaðir í fangaklefa eftir hópslagsmál Þórisvatn fullt í fyrsta skipti í sex ár Íslenskar konur gáfu nýjan búning á fjallkonuna í Gimli Þorvaldur gagnrýndur fyrir órökstudda spá um eldgos Einn handtekinn vegna líkamsárasar Gosmóða mældist í Hvalfirði og á Vík í Mýrdal Netþrjótar herja á „mömmur“ landsins Spennandi traktorstorfæra á Flúðum Hvalur skaut upp höfði upp við bryggjuna: „Þetta var alveg magnað“ Sjá meira
Reynt verður til þrautar að ná samkomulagi í kjaraviðræðum sjómanna og útgerðarmanna á næstu dögum. Sjómenn ætla að grípa til verkfallsaðgerða ef ekki tekst að leysa deiluna. Samninganefndir sjómanna og útgerðarmanna komu saman í húsnæði ríkissáttasemjara klukkan hálf tvö í dag. Sjómenn hafa verið án kjarasamnings í fimm ár en þeir felldu samning sem var undirritaður fyrr í sumar. Litið var á fundinn í dag sem úrslitatilraun til að ná samkomulagi og koma í veg fyrir verkfallsboðun sjómanna. Fundurinn stóð í rúmar þrjár klukkustundir og var ákveðið að halda viðræðum áfram á morgun. Valmundur Valmundsson formaður Sjómannasambands Íslands segir að staðan ætti að skýrast eftir fundinn á morgun. „Síðan 10. ágúst höfum við verið að reyna að koma saman öðrum samningum á þeim grunni sem hinn var með einhverjum viðbótum. Það hefur gengið svona og svona og menn eru að skiptast á hugmyndum núna um allt og ekki neitt. Ég get ekki sagt hvað það er sem menn eru að tala um núna en það kemur í ljós á morgun hvort það næst saman eða ekki,“ segir Valmundur. Hann segir að boðað verði til atkvæðagreiðslu um verkfallsaðgerðir meðal aðildarfélaga ef ekki tekst að leysa deiluna.
Kjaramál Mest lesið Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Innlent Handtökuskipun gefin út á hendur þingmönnum Demókrataflokksins Erlent Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Innlent Þýskir klettaklifrarar slógust í hóp með björgunarmönnum Innlent Ekki stóra málið hvað við köllum „leyniþjónustuna“ Innlent „Þá hafa þau aðgang að öllum gögnum íslenska ríkisins meira og minna“ Innlent Bolsonaro í stofufangelsi Erlent Neitað um lausn gegn tryggingu Erlent Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Innlent „Fólk er reitt, sárt og finnst það ekki geta treyst sveitarfélaginu“ Innlent Fleiri fréttir Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Mjög lítil virkni en mallar enn Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Ekki stóra málið hvað við köllum „leyniþjónustuna“ Þýskir klettaklifrarar slógust í hóp með björgunarmönnum Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Íbúar á gömlum og fallegum dráttarvélum í Hrísey Þrettán kærðir fyrir ölvunarakstur og hundruð stöðvuð vegna hraðaksturs „Þá hafa þau aðgang að öllum gögnum íslenska ríkisins meira og minna“ Óróinn hríðfellur og goslok líklega í aðsigi Sigurður Björnsson óperusöngvari látinn Viðkvæm gögn í höndum Bandaríkjamanna og eftirlit lögreglu „Fólk er reitt, sárt og finnst það ekki geta treyst sveitarfélaginu“ Öryggi á ferðamannastöðum: Ríkið geti talist brotlegt við mannréttindasáttmála Mikill kraftur í íslensku atvinnulífi Harma að upplýsingar um mengað vatnsból hafi ekki borist strax til íbúa Fagna frestun framkvæmda í Heiðmörk Umdeildum framkvæmdum frestað og mengun í drykkjarvatni Fimm líkamsárásir í Vestmannaeyjum Allir blása í Landeyjahöfn Bónus og Prís virða frídag verslunarmanna en aðrir ekki Fimm vistaðir í fangaklefa eftir hópslagsmál Þórisvatn fullt í fyrsta skipti í sex ár Íslenskar konur gáfu nýjan búning á fjallkonuna í Gimli Þorvaldur gagnrýndur fyrir órökstudda spá um eldgos Einn handtekinn vegna líkamsárasar Gosmóða mældist í Hvalfirði og á Vík í Mýrdal Netþrjótar herja á „mömmur“ landsins Spennandi traktorstorfæra á Flúðum Hvalur skaut upp höfði upp við bryggjuna: „Þetta var alveg magnað“ Sjá meira