Ólíklegt að O'Neill taki við Hull Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 6. september 2016 16:15 O'Neill hefur verið landsliðsþjálfari Írlands frá 2013. vísir/getty Martin O'Neill, landsliðsþjálfari Írlands, gefur lítið fyrir sögusagnir þess efnis að hann sé á leið til enska úrvalsdeildarliðsins Hull City. Hull hefur verið stjóralaust síðan Steve Bruce hætti störfum skömmu áður en keppni í úrvalsdeildinni hófst. Mike Phelan hefur stýrt liðinu síðan þá en óvíst er hvort hann verður með liðið til frambúðar. O'Neill er einn þeirra sem hefur verið orðaður við stjórastöðuna hjá Hull en hann segir ólíklegt að hann taki við Tígrunum.Mike Phelan hefur stýrt Hull frá því Steve Bruce steig frá borði.vísir/getty„Ég hef ekkert um þetta að segja,“ sagði O'Neill þegar hann var spurður um stjórastarfið hjá Hull eftir 2-2 jafntefli Írlands og Serbíu í Belgrad í undankeppni HM 2018 í gærkvöldi. O'Neill og Roy Keane, aðstoðarmaður hans, eiga enn eftir að skrifa undir nýjan samning við írska knattspyrnusambandið. O'Neill segir að það sé þó bara formsatriði. „Það er ekkert vesen með samninginn minn, það er allt á hreinu. Við tókumst í hendur upp á nýjan samning fyrir nokkru síðan,“ sagði hinn 64 ára gamli O'Neill sem hefur þjálfað írska landsliðið frá 2013. Hull er með sex stig eftir fyrstu þrjár umferðirnar í ensku úrvalsdeildinni. Næsti leikur liðsins er gegn Jóhanni Berg Guðmundssyni og félögum í Burnley um næstu helgi. Enski boltinn HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Enski boltinn Róbert með þrennu í sigri KR Íslenski boltinn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Fótbolti Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Fótbolti Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Enski boltinn Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Körfubolti Fleiri fréttir Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Dyche æfur eftir tapið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Tottenham fær brasilískan bakvörð Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Saka skrifar undir nýjan langtímasamning við Arsenal „Við erum aðhlátursefni,“ segja stuðningsmenn Man Utd Bað Liverpool-leikmanninn afsökunar Semenyo tekur treyjunúmer Yaya Touré Svona var stórleikurinn: Átti Liverpool að fá víti? „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Arsenal með sex stiga forskot eftir blautan slag Lið Arsenal og Liverpool: Enginn Ekitike í stórleiknum Kudus bætir gráu ofan á svart Fyrirliði Tottenham virtist ásaka stjórnendur félagsins um lygar Vandræðalegt víti: „Hvað var þetta?“ Sakfelldur fyrir að framleiða barnaníðsefni en fer ekki í fangelsi „Við erum meistarar, ekki þeir“ Hversu lengi þolir Liverpool-fólk þennan hundleiðinlega fótbolta? Tækifæri fyrir Fanneyju eftir að Häcken lánaði markvörðinn til Liverpool Sjá meira
Martin O'Neill, landsliðsþjálfari Írlands, gefur lítið fyrir sögusagnir þess efnis að hann sé á leið til enska úrvalsdeildarliðsins Hull City. Hull hefur verið stjóralaust síðan Steve Bruce hætti störfum skömmu áður en keppni í úrvalsdeildinni hófst. Mike Phelan hefur stýrt liðinu síðan þá en óvíst er hvort hann verður með liðið til frambúðar. O'Neill er einn þeirra sem hefur verið orðaður við stjórastöðuna hjá Hull en hann segir ólíklegt að hann taki við Tígrunum.Mike Phelan hefur stýrt Hull frá því Steve Bruce steig frá borði.vísir/getty„Ég hef ekkert um þetta að segja,“ sagði O'Neill þegar hann var spurður um stjórastarfið hjá Hull eftir 2-2 jafntefli Írlands og Serbíu í Belgrad í undankeppni HM 2018 í gærkvöldi. O'Neill og Roy Keane, aðstoðarmaður hans, eiga enn eftir að skrifa undir nýjan samning við írska knattspyrnusambandið. O'Neill segir að það sé þó bara formsatriði. „Það er ekkert vesen með samninginn minn, það er allt á hreinu. Við tókumst í hendur upp á nýjan samning fyrir nokkru síðan,“ sagði hinn 64 ára gamli O'Neill sem hefur þjálfað írska landsliðið frá 2013. Hull er með sex stig eftir fyrstu þrjár umferðirnar í ensku úrvalsdeildinni. Næsti leikur liðsins er gegn Jóhanni Berg Guðmundssyni og félögum í Burnley um næstu helgi.
Enski boltinn HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Enski boltinn Róbert með þrennu í sigri KR Íslenski boltinn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Fótbolti Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Fótbolti Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Enski boltinn Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Körfubolti Fleiri fréttir Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Dyche æfur eftir tapið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Tottenham fær brasilískan bakvörð Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Saka skrifar undir nýjan langtímasamning við Arsenal „Við erum aðhlátursefni,“ segja stuðningsmenn Man Utd Bað Liverpool-leikmanninn afsökunar Semenyo tekur treyjunúmer Yaya Touré Svona var stórleikurinn: Átti Liverpool að fá víti? „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Arsenal með sex stiga forskot eftir blautan slag Lið Arsenal og Liverpool: Enginn Ekitike í stórleiknum Kudus bætir gráu ofan á svart Fyrirliði Tottenham virtist ásaka stjórnendur félagsins um lygar Vandræðalegt víti: „Hvað var þetta?“ Sakfelldur fyrir að framleiða barnaníðsefni en fer ekki í fangelsi „Við erum meistarar, ekki þeir“ Hversu lengi þolir Liverpool-fólk þennan hundleiðinlega fótbolta? Tækifæri fyrir Fanneyju eftir að Häcken lánaði markvörðinn til Liverpool Sjá meira