Verður fyrir miklu kynþáttaníði á netinu Henry Birgir Gunnarsson skrifar 2. september 2016 13:30 Woodley fagnar eftir að hafa tryggt sér heimsmeistaratitilinn í veltivigt UFC. vísir/getty Það er um mánuður síðan Tyron Woodley varð heimsmeistari í veltivigt UFC, þyngdarflokki Gunnars Nelson, og mánuðurinn hefur ekki verið eins og hann bjóst við. Þetta átti að vera tími gleði en það hefur alls ekki verið þannig hjá Woodley. „Síðustu vikur sem meistari hafa verið allt öðruvísi en ég átti von á. Það er drullað yfir mig. Sagt að ég sé ekki nógu góður og ég veit ekki hvað. Samt er ég meistarinn,“ sagði Woodley en hann gerði sér lítið fyrir og rotaði Robbie Lawler í fyrstu lotu og náði þannig í beltið með stæl. Það sem hefur þó komið Woodley mest á óvart er allt kynþáttaníðið sem hann hefur mátt þola á samfélagsmiðlum. „Ég er kallaður negri og api og allt slíkt á samfélagsmiðlum. Ég eyði þessu og blokka þetta fólk en það kemur bara til baka,“ segir Woodley hissa. „Fólk býr bara til nýjan aðgang og heldur áfram. Það er ótrúlegt að fólk geti eytt mörgum klukkutímum af degi sínum í að vera svona neikvætt. Ég hef skoðað síður sumra og það er allan daginn að drulla yfir svarta íþróttamenn.“ MMA Mest lesið Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Sport Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Fótbolti Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Enski boltinn Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Körfubolti Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Enski boltinn Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Íslenski boltinn Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin Körfubolti „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Körfubolti Fleiri fréttir Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Arsenal í erfiðri stöðu eftir haítískt sigurmark Mögnuð endurkoma mikilvæg í toppbaráttunni Ísak bombaði inn úr þröngu færi Sjá meira
Það er um mánuður síðan Tyron Woodley varð heimsmeistari í veltivigt UFC, þyngdarflokki Gunnars Nelson, og mánuðurinn hefur ekki verið eins og hann bjóst við. Þetta átti að vera tími gleði en það hefur alls ekki verið þannig hjá Woodley. „Síðustu vikur sem meistari hafa verið allt öðruvísi en ég átti von á. Það er drullað yfir mig. Sagt að ég sé ekki nógu góður og ég veit ekki hvað. Samt er ég meistarinn,“ sagði Woodley en hann gerði sér lítið fyrir og rotaði Robbie Lawler í fyrstu lotu og náði þannig í beltið með stæl. Það sem hefur þó komið Woodley mest á óvart er allt kynþáttaníðið sem hann hefur mátt þola á samfélagsmiðlum. „Ég er kallaður negri og api og allt slíkt á samfélagsmiðlum. Ég eyði þessu og blokka þetta fólk en það kemur bara til baka,“ segir Woodley hissa. „Fólk býr bara til nýjan aðgang og heldur áfram. Það er ótrúlegt að fólk geti eytt mörgum klukkutímum af degi sínum í að vera svona neikvætt. Ég hef skoðað síður sumra og það er allan daginn að drulla yfir svarta íþróttamenn.“
MMA Mest lesið Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Sport Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Fótbolti Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Enski boltinn Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Körfubolti Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Enski boltinn Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Íslenski boltinn Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin Körfubolti „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Körfubolti Fleiri fréttir Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Arsenal í erfiðri stöðu eftir haítískt sigurmark Mögnuð endurkoma mikilvæg í toppbaráttunni Ísak bombaði inn úr þröngu færi Sjá meira